Morgunblaðið - 27.02.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
óska filboðs á
góðum móforbát
35 40 tonsia,
með góðri og sterkri vjei.
fvrirhöfn sína, og eiga þeir íriiklar
r.k'kir skilið.
Að lokinn vil jeg iivetja mertn til
að sjá þennan leik. Allir haf-a gotf
| a. því að fá sjer jeitt heilsusamlegt
j hriturskvöld. pað gerir ekfcert til þó
| að bekfcimir í Iðnó sjeu ekfci" sem
| niýkstir, — eftir því man enginn
( meðan á leiknum stendur.
( Z.
M liasi
— Síð-astliðið þriðjudagisíkvöikl sýndu
mentaskólanemJendur sjón’leik þann,
*er þeir hafa verið að æfa í vetur
nnldanfarijð. petta er nú í'jórð'a árið
síðan sú góða venja hófst á ný í s'.óla
að leika einhvern sjónleifc á h -erjiim
vetri. Leikir þessdr liafa orðið skóla-
pilturn og skólameyjam til sóma, eml i
hefir jafnan verið vandað t.il þeirra
íeftir megni. Og þegiar iitið er á að-
stöðu nemenda, nauman tíma, fá tæki,
í því atriði hefir Leikfjelag R.-
víkur jafnan reynst hjálparhella,
og lítt sviðæfða leifciendur, þá má
í rauniinni furða sig A, hve mikið
þeir hafa getað gert í þlessu efni.
En það var ekki ætlun mín, mieð
þeasum fáu línum, að rekja þá sögu,
— það gena annálaritarar síðar meir,
hcldur að fara nokkrum orðnm nm
leik þeirna að þessu sinni.
Leifcritið heitir Harpagon eftir hið
frægia frakkneska skáld Moliére, sem
Holberg hinn danski lærði mest af.
petta er _ eitt af frægari sjónleifcjum
Moliéres og að ýmsu leyti einstakt í
sinni röð. Vaf'alaust hefir efckert
skáÆd lýst átakia’nlegair samanisaum-
nðnm nirfli og maurapúk-a, sem altaf
er síhræddur við þjófa og smiðrara
nema ef vera skyldi Plautu's hinn
rómverska.
Aðalpersónan, Harpagon, er hinn
jniesti ágirndarseggur og okurkari, og
svo nískur, að hann má af engum
eyri sjá. Hann er efckjum-aður og á
einn son og eána dóttnr og eiga þau
ekki sjö dagana sæla. pau verða að
taka lán til að geta giengið sæmilega
til fara. Sonurinn er ástfanginn af
UT.gri og faliegri stúllku í nágrenn-
inu, en treystist ekki til að láta til
fikarar iskríða vegna f jeleysis. Dóttirin
og ráðsmaður Harpagons unna hvort,
öðru, en verða að halda því leyndu.
Og þótt karl sje farinn að eldast
eigi alllítið, og hiáfi aldrei verið
sjerlega munuðlífur um dagana, þá er
hann þó ekfei álveg fráhverfur hjú-
rskaparlífinu, enda vonar hann, aö
hann' fái einhverja „þó ekki væri
nema skelfilega lítinn heimanmund“
með konunni. Og nú vill svo tiil að
fyrir vali hans verður einmitt sama
gtúlkan og sonnr hans elskar. Af
þessu verður óþægilegur árekstur miVli
feðganna. Báðir telja sig hafa fullan
rjett til meyjarinnar. Sonurmn rjeti
æsfcu og ástar en Harpagon kveður
hann „enga heimild hafa til að ganga
á anniars manns reka“ og sjst föður
sins. En nú kemur nokkuð Iiræðilegt
fyrir Harpagon er stalinn peninga-
kassa með 10,000 ríkisdölum í og alt
fcemst í uppnám. Karlinn gleymir
alveg kvennamálum sínum og rann-
sókn hefst í málinu. Öfundsjúkur
þiónn, sem þykist eiga ráðsmann-
inum fyrir grátt að gjalda, lætur grun
falla á hann og Harpagon trúir því
þegar í stað. En er alt stendur sem
hæst þá kemur sonur hans og býst
til að sjá um, að bum Ui T'eninga-
kassann aftur, ef hann atsah =jor
1.
öllu tilfcalli til meyjaránnar og sam- ]
þvkki ráðahag sinn. .Og þótt Harpa-
gon .þyki ilt að verða af meyjunni, * Hil™ 10- fyrra mánaðar andaðist á
þá kýs hann það þó heldur en að J Eandakotsspítala Albert Linarsson,
misaa peningana, - „btesaða pen- í :f"°nur Eeiðurshjónanna, frú^ Emtdíu
.. . . Friðri’ksdóttur og Einars O. .Jóns-
angania m’ma, veshngs aumingja pen-
ingajia miína,“ eins og hann segir.
T)g í gleði sinni samþykkir hann einn-
ig -áðahag dióttur sinnar, einfcum þar
sem hann fær loforð um það, að hanin
þurfi sjálfur hvoruga veáslunia að
kosta tíg iskuli auk þeás fá ný spari-
föt að gjöf. Mega, þá alllir vel við
una og sumir hi|ð besba.
Hjer er einu-ngiis stikilað á -stærstu
atriðunum. Inn í þessa viðbjirði er
vafið fjölda smáatriða, sem öll eru
hvert öðru skemtilegri og hlægilegri.
Alt þetta er dregið fram með svo
mikillli list af hálfu höfunldarins, að
leiknrinn er bráðtekemitófegur frá upp-
bafi til endia. Hver -skyildii t. d. geta
látlt sig um að hlægja, að samtali
iþeirra Harpagons og Frosinu í 2.
þæt.ti, æðisgangi Harpagons, þegar
hr.nn saknar fcassans, — „hvert á jeg
að Maupa, og hvert á jeg ekkli
að blaupa, — óg jeg er bæði dauður
og grafinn,“ o. s. frv., — að þjón-
irjum þegar hamn er að basla við -að
færa líkur að því, að ráðtemaðurinn
sje þjófurinn, eða að isamfcali Harpa-
gonB og ráðsmiannsins, þar Istem hvor-
ugur skilur anaian og æsing Harpa-
igoné fer. sívaxandil? Annaxs er vand,-
hlægilega í leikritinu, en af undir-
lektum áhorfenda á þriðjudagskvöld-
iÖ mátti nna-rka það, að víða gafst til-
efni tdl hláturs.
p v{ miður leyfir rúmið ekki, að
minst sje iá mteðferð l'eifcenda á hlut-
verkum sínum. pó get jeg ekki stilt
mig um, að minnast á hlut/erk
Harpagonís, sem porsteiinn Ö. Step-
hensen feikur. pað er stærsfca hlut-
verkið og tiatlsvert v-and-alsamt, en yf-
irleitt fór hann ágætlega með það
og hygg jeg, að fáir munu gleyma
þeirri mj-nd, sem hann dregur upp
af Harpaigon í leifc isínum,. Sonur
Harpagons (Bjarni Sigurðöson) er
lífca -alIgóðuT í sxnu Mutverkd, var
þó ekki nógu ákveðinn framan af
feifcnum, en sótti sig er á leið. Mat-
sveinninn, J-acques (Guðmundur K.
PjeturBson) fer vel með Mutverfc «itt
os: vakti mikinn hlátur og sömuleiðis
La Fléehe, þjónn hjá syni Harpa-
gons, (Jón Jafcobsison). Af stulkunuia
er Frosinie (Lisheth Zimsen) langbest,
tenda er hlutverk henniar auðveldara
isonar, iskósmiðs á Fáskrúðsfirði.
A’lbert heitinn var ednfcasonur
þeiiæa hjóna, aðeins 23 ára að aldri,
op er því mikil sorg, -sem þau hjón
hafa orðið fyrir, og aðrir, er kynni
höfðu af honum, því hann var hvers
n'anns hugljúfi, elskaður og virtur
af öllum er hann þektu.
Adbert heitnn var hánn mesti á-
huga og dugnaðarmaður að öllu, er
hann tók sjer fyrir hendur.
Ungur að aldri fór hann í sigl-
ingar og fór víða um lönd.
A leiðinni ixt hjeðan hreptu þeir
aftaka veður, 'svo tífcsýnt var um líf
þeirra, og dáðist þá kkipstjórinu að
dugnaði hins unga manns, því þetta
var í fyrsta sfeifti, er hann fór
slíka för.
Er til Englands kom, — því þang-
að var förinni fyrst heitið — skifti
skipstjóri um skip, og hafði Albert
heitinn þá fcom-ið sjer svo vel með
dugnaði sínum og annari framkom-u,
að Bkipstjóri vildi með engu ám hanis
vera.
I tvö ár var hann í þessum gigl-
i-ngum, en hvarf þá heim aftur, til
þess að búa sig betur und-ir það
lifestarf, sem hann hafði hlelgað sjer.
Nam hamn -siglingafræða á Seyðis-
firði og lauk prófi með ágætiseink'
sagt, hvað er hlægilegast af öllu því unn.
Svo byrjaði hann nýjan leik, og
þá sem stýrimaður á fiskiskipinu
„Rán“ frá Seyðisfirði, en fyrsta för
hanis sem stýrimaður, varð ’hin mesta
hialkför, því skipið fórst við Homa-
fjörð. En fyrir sjerstakan dugnað
og ósjerhlífni Alberts beitins varð
miinnum bjargað, svo komt sikip-
istjóri bans að orði.
Nú í haust veiktist hann af brjóst-
himnubólgu. Lá hann fyrst nokkuð
heima, en var isvo fluttur til Reykja-
víkrtr, og andaðdst eftir skammia dvöl
á sjúkrahúsinu.
A.lbert beitinn var trúrækinn mað-
ur vel, og bafði þá óbifanlegu trú,
að sjer mundi batna, svo hann aftur
fengi beilsu sína, en emginn veit sitt
iskapadægur og svo fór og nú.
Sá sem þetta skrifar, þekti hann
vel, og kom daglega til hans, meðan
hann lá hjer, og altaf var hann eins
fram á síðustu stund, glaður ánægður
og vongóður.
pe-ss skal og getið, að Albert heit-
inn var nýtrúlofaður ungfrú Andreu
Kri’stjánsdóttur á Fáskrúðsfirði,
miestu ágætis og sómabtúlku. Hún
j æfclaði Isuður til þess að vera nálægt
eu hinna. pað er gam-a.n a< eyra,, jl(rnjTJl, arls síðustu stundir, en tveim
þegar hún er að skjalla Harpagon \ £gur en ,þún ætlaði á stað,
til að fá dálitla þókmm hjá houum j yar jj6nnj tilkynt lát hans. Er hann
fyrir greiða sinn, en alt kemur fyrir j sárt -syrgður af henni, ættingjum
ekki. Vekur það mikinn hlatur, að ]jails 0g vinum.
sjá -og heyra til þeirra. Annars er
leikurinn yfirleitt góður hjá öllum.
Má vafalaust mikið þakka það hr.
ludriða Einarssyni, isem hefir leið-
beint á æfingum.
pess ber að geta að væntanfegur
ágóði af leiknum, rennur í Bræðra-
sjóð, og taka leikendur og þeir aðrir
e:* að feiknum hafa unnið ek-kert fymr
Blessuð veri minndng hans.
Líkið var flutt til Fáiskrúðsfjarðar
á „Goðafoss“ óg jarðsungið þar. —
Kveðjuathöfnin fór fram í fríkirkj-
unni daginn sem skipið fór.
E. I.
Þingtíðinði.
I Morgunblaðinu 7. þessa mánaðar
las jeg mjög íhugunarverða grein með
yrirskriftinni: pingræðurnar. Er þar
bent á, bve nauðsynlegt væri, að ræð-
urnar kæmu fram óbreyttar eins og
þær falla af vörum þingmanna, en
þesB u tn leið getið að slíkt mundi ]
lengja þingtíðindin afskaplega; erþví,
úr vöndu að ráða, livað kosti og1
kostnað enertir. Um kostina er ekki i
a<’ efa, reynslan mundi leiða það í
ljós. Fyrir mjer liefir lengi vakað
; nýtt fyrirkomulag á útgáfu þingtáð-
indanna og vakti jeg máls á því fyr-
irkomulagi í mínu forna hjeraði,
en hvorki hefir það komist í hreyf-
ingu sem þingmál, nje heldur orðið
að blaðamáli. Jeg hj'gg, að sjerhverj- j
um sem anna ættgjörð sinni og þjóð, |
verði hlýtt um hjartarætur, er hann!
les einhvex-ja blaðagrein, sem með
hógværð bendir á umbótaleiðir t.il ^
málsbóta fyrir lánd vort og lýð, og
þannig varð mjer er jeg las áminsta !
grein. Bendingar á hagfaldar um-!
bætur eru mikilsvarðari, en þungir,
sleggjudómar með upp og ofan rök-:
xim reyddir, og heill lands vors mun
aldrei ávinnast með olnbogaskotum.
Ef vjer rennum huga yfir sveitir
londs vors, og leitum þingtíðindanna
á heimilunum, er kveða þá upp dóma j
um störf þingfulltrúanna, munu þau í
vera svo möi-g, er lagt get-i þingtíð- j
indin fram, eða með sanni sagt að
þau hafi verið lesin?
Jeg held að alt of mikil tröllatrú
eigi sjer stað um -st.jórnmálaþroska
kjósenda, þar sem mjög veik ski'.yrði
liggja til þess, að ósanngjarnt sje
af krefjast hans.
Til þess að sístritandi almenning-
ur fylgist með í almennum málum,
þarf hann að hafa hentug gögn í
höndum að styðjast við.
Að vísu flytja dagblöðin fregnir
af þingstörfunum, en því er nú svo
farið lijá flestum, að blöðin glatast
skjótlega og geta því ekki bætt úr
rnirmisleysi eða misskilningi fesendans
þegar frá líður.
Hið nýja fyrirkomulag sem fvrir
mjer vakir, ætti að geta bætt upp
minsta annamarka, og það yrði ;
þessu fólgið:
Prentun þingtíðindanna, eins og
þau nú eru, s,je lögð niður, en þau
rituð, annaðhvort með hinu nýja fyr-
ii-fcomulagi, eða hi-aðrituð, lægju fyr-
ir jafnóðum á lestrarsal Alþingis um
þingtímann, en geymdust síðan á
landsbókasafninu. pingið kýs mann,
er þingflokkar veita »líkt fylgi að
hann hljóti að minsta .kosti 2/3 at-
kvæða, skal starf hans í því fólgið
að rita fáorðan, en svo skýran xxt-
drátt sem auðið er, úr hinum skrifuðu
þingtíðindum er sýni afskifti þing-
manna af hverju miáli og at’kvæða-
greiðslu um þau.
]?essi samdregnu þingtíðindi yrðu
svo prentuð á landsins kostnað og
seld með svo vægu verði, sem x,r|t
er inn á hvert heimili landsixxs og
væri að sjálfsögðu tryggilegt að íá
þá breytingu á kosningalögunum að
al.kvæðisrjettur meðal axinars væri
bundinn því skilyrði að heimili hvers
kjósanda ætti áminst þingtíðindi, er
kjörstjórn fengi fullvissu um af fengri
skýrslu, er útsölumanni tiðindanna í
hverju kjördæmi (eða hreppi) væri
gert skylt að lata henni í tje.
pessa litlu bók kæmist starfsmað-
urinn til að lesa , og kjósendur og
æskulýður mundi þá fá ljósari hug-
mynd um starf og stefnu fulltrúanna
og miklu sjaldnar fella dóma, hvox-t
t
Sveskjugraut
mætti hafá á hverjm degi, ef
sveskjurnar eru keyptar í Versl.
»Þörf«, Hverflsgötu 56, sími 1137
Hvergi annað eins verð í bænum.
Athugið það húsmæður!
ATHUÚIÐ fataefnin hjá mjer.
Gtxðrn. B. Vikar,
klæðskeri. — Laugaveg 5.
Rúllustativ
kormn aftur
Heplul Cletimeii.
SSmi 39.
I
þeir yrðu með eða móti, sem eigi
hefðu við rök að styðjast, sem hik-
iuust mætti benda á .
Jeg tel mjög líklegt, að þessi þing-
tíðindi yrðu uppáhalds handbók með-
al heimilisbóka kjósenda. Vjer ís-
lendingar, afskekta þjóðin á forn-
fræga eylandinu, megum ekki láta af
oss spyrjast, að auðið sje að beita
hjeraðs eða hreppamálum á kosn-
ingalínuna, til flokksfylgis, heldnr
róa að því öllum árum, að kjósendur
landsins öðlist sem fyrst heilbrigða
yfirsjón yfir meðferð landsmála
vorra.
Jeg trevsti öllum, sem a£ albug
urma lapdi voru og þjóð, að íliuga
hvort iyrirkomulag í líka átt, og hjer
er bent á, muni eigi líklegt til, að
tr.Vggja dómgreind og sanngirni þjóð-
arinnar um alvörumál ættlands vors.
Loks oska jeg þess alshugar, að
þjóðrækni vor, ættjarðarást og bróð-
urþel megi vinna bug á öllu ókurt-
eisu sundurlyndi, svo vjer látum oss
hóflega meðan greitt er fyrir rætur
skoðana vorra, tií þess að íhuga
hvern ávöxt þær muni bera, ætla jeg
kjósendum landsins færara, að beita
hleypidómalitlum og rökstuddum skoð-
unum, á gildi og mieðferð almennra
mála, er þeir hefðu fengið hina nýju
þingtíðinda-handbók.
Megi þjóð og þing «g stjórn, halda,
fast í þann meginþátt, sem fóiginu
er í þessum orðum: Sameinaðir
stöndum vjer.
Reykjavík, Grettisgötu 8.
10. febr. 1925.
Agúst Jónsson.
Þakkir.
Váið höfum í blaðinu „Vestiiriamdi‘£
á ísafirði gert grein fyrir samskotuu1
tfl ékkna og annana aðstandenda sjó-
manma þeirra, er dr.iknuðu af vjel-
skipumim „Led!f“ og „Nirði“, sömu-
feiðis gert þar gi-ein fyrir úthlutun
þelss fjár, sem þegar er • úthlutað. —
F.vrir hönd þeirra, er þegdð hafa, og
þiggja kunna af fje þessu, viljum
við hjer þakka sjerstaklega öllum
þeim, er lagt hafa skerf isinn til þess-
ara samskota hjer í Reykjavík og £
Hafnarfirðþ en þar á me.ðal er safn-
að af þrtem prestnm hjer vdð guðs-
þjÓTiustur samtals kr. 4519,94, og af'
heiít af sjera Árna prófasti Björns-
syni í Görðum frá Hafnarfjarðarsofn-
uði kr. 510,00 og Sjómannafjelagi
Hafnarfjarðar kr. 426,00.
Bestu þakkir fyrir þessar g,lafir
sem aðrar til þeSsa bágstadda fólks-
Signrgeir Si'gurðssön, prtstur,
Sigurjón Jónsson, alþm.