Morgunblaðið - 27.02.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.02.1925, Blaðsíða 3
5 MORGUNBLÁ01Ð MORGUNBLAÐIÐ. Stotnandi: Vilh. Finsen. Ctgefandl: Fjelag i Reykjavik. Kltstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti B. Símar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. B00. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskrlftagjald innanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 á mánuöi, innanlands fjær kr. 2,B0. f lausasölu 10 aura eint. Grundvallarhugsjón þjóðabanda- lagsiiis er að binda þjóðirnar ó- rjúfandi böndnm bróðernis og friðar. Á fundi. þjóðabandalagsi .s í haust, var bin svokallaða Oerí- samþykt gerð í þeim tilgangi að skýra og gefa víðtœkara vald þeim ákvæðum sáttmála þjóða- bandalagsins, sem fjalla: um ör- yggi landanna. Eitt 'h:;ð merkasta atriði Genf- samþyktarinnar — auk uppá- • atungunnar um aS skjóta misklíð- armiálum til gerðardómstóls — er hehnild sú er veitist þjóðbanda- lagsráðinu til að skipa meðlimum að hefjast handa gegn þeim, sem friðinn rífur. Nú er sá galli á igjöf Njarðar, að Genfsamyktin er aðeins frumvarp, sem stendur í sambandi við fyr'rhugaðan at'- vopnunarfund á komandi sumri, og lagalegt gildi fær bann ekki fyr en að fenginni nndirskrift meðlimanna. Frakkar, sem mest rjeðu á fundinum í haust, lögðu mik'la áherslu á, að samþyktin yrði þannig úr garði gerð, að eng- n n gæti skorist úr leik'ef til ó- friðar kæmi, og þeir hafa kostað kapps nm að koma benni á fram- færi meðal meðlimanna, sjálfir voru þeir fyrsta stórveldið, sem undÍTskrifuðu samþyktina. Ástæðan fvrir því, aö Frökkum er áhugamál að samþyktin ®ái fult gildi, þarf engrar ökýringar V'S. þeir lcyna því elkki einu sinni sjálfir, að þeir eru bræddir við pjóðverja. peir finua til vanmatt- n •■ síns ef þeir ættu að standa a móti þeim einir saman. og vilja því gera samtökin gegn þeim sem ■öflugust. Frökkum til niikils angurs hika Fret.ar v:ð að skrifa undir sam- þyktina, en án stuðniug þeirra, ■ier hún til einskis nýt. Bretar hafa Vmmað fram af sjer að gefa ákveðið svar, en eftir ýmsnm greimvm að dæma, sem birst hafa í merkum breskum blöðum er harla vonlítjg, eða því sem næst algerlegá vonlaust um. »ð þeir igangi að skilmálUm samþyktar- innar óbr'eyttum. Bretar hafa spurt krúnuríki sín um afstööu þeirra í málinu og t. d. hefir Ástraiíta látið sömu kkoðun í ljösi ng kom'ið hefir fram í blöðun <m 5 Englandi, að varhugavert sje að undirskrifa þess konar skil- mála, því í rauninni svifti þeir ríkin fnllu sjálfstæiði þegar ó- frið ber að höndum. pessi athugasemd er rjett. peir stem tmdirskrilfa samþyktina, eru ’háðir vilja þjóðabandalagsráðsins; ú ófriðartímum. 300 ára aftnæli póstmálarma dönsku. fcm SftrPe/ rmfc &uW Naatt / Sonniariffe’ / / 3Scntta oc ©oíúa Konmitfl j;ir« r tttfl l'tí (SífþWfl/po(» ý. ftcn/(S<orniarn oc Qít$mcr{fcn/ ©rcflíuc "'t'otOÍC'cntorg oc Oclmcnjjorft 'ff, (ýuj.- rc alíc QBittcrifflt/ at cfftcr jont 33t NatV btflfi for gotit anfcct fujfncr/ Of. wv c'„. 53nt&coffticr aft '3)ort OttflcSamnartf atanrcttc'Oaí'iijfucr QBtbcrforrc crac» tct at íimfornobeti / fotbe'- íöubbc oc tcrns ©rcff rPciFtnflc (’danflcnbc / cn (jucr tlt cfftcrrctwnfl bcttnc 3?ortfl ýor< orbmng at íabc t'bpaa/buer cfffcr aífe oí 6ucr ecbf om ittcr/ jtfl fiaffucr af rctfc ot, forí)e(bc. ©tffuct )>aa (Sort 0íot Sio6cii»i fiaffn bcu 24. ©cccm&rfo’/ ?far Ií24. | Þaun 24. desember síðastliðinn staddir. Stoltsforvalter Bering Lis- voru liðin 300 ár frá því, er Krist- ján í\’. gaf út tilskipnn sína um landpósta: Forordring om Post- Budde. Var nveð henni lagður grundvöllurinn undir skipun hinna dönsku póstmála. I því t:í- efni bafðj danska póststjórnin efnt tíl mikilla hátíðahalda, er stóðu yfir dagana 4. og 5. jan. TTafði bún ti1 hátíðarinnar boðið ýmsum ilöndum, og mættu þar fuTTtrúar frá Isltadi, Noregi. Svíþjóð, pýskalandi, Hollandi og Engiandi. HátíðahökTin' byrjuðu þann 4. jtnúar á því, að aðalpóstme’istari Mondrup hafði liina útlendu gesti ti1 morgunverðar í Nimbs-Lokal- er kl. 12, en seinua um dagmn haldin minningaratliöfn í Krist berg, hjelt þar mjög fróðlegan fýrirlestur um stofnanda hinna dönsku póstmála, Kristján IV. Á eftir athöfninni voru svo veltingar í veitingastofum ríkis- þingsins. TJm kvöldið hafði samgöngu- r.itálaráðherra Friis-Skotte miðdeg- sverð inni á Skydebanen, og voru þar sarnan komnir hátt á þriðja hundrað manns. all'r póstmenn úr 1..—3. launafloklki, ríkisstjórn. æðstu embættismenn síma og járn- brauta, fulltrúar úr öllum laura- flokkum póstmanna, fulltrúar kaupmanna, blaða og ríkisþings og þjóðjiings. f ólksflutnin gsv agn, eins og þeir Þar voru halduar f jölda margav' voru, áður en jámbrautirnar komu. ræður fyrii’ dönsku poststjorn- Lengst t-il vinstri sjest danskur inni, Da-nmörku og Norðurlöndum sveitarpóstur nú á dögum, og lengst til bægri póstmaður í Khöfn, og bauð samgöngumálaj’áðherrann í konun gTega leikhúsið. pann 6. janúar var útlendu gest- imum boðið í ökuferð til Hilleröd að skoða Friðriksborgarhöll. Var þaðan elkið til Helsingjaeyrar og skoðaður Krónborgarkastali, og síðan haldið til Hafnar aftur, til heimkynna aðalpóstmeistara, Mon- drups, og var þar boðið te, vín og ávestir. Hátíðahöld þessi voru í a'lla staði prýðileg og Dönum til hins mesta sóma. Myndin sýnir: Fyrir miðju ofan- til uppliaf á tilsk. Kristjáns IV. iim landpósta og mynd af lionum sjálfum, en neðantil fjórhjólaður jánsborg og banð til hennar for- sætisráðhérra Stauning. Fór at- inni, Danmörku höfnin fram í svo kölluðum FæTl- ölhim. 'essal, þar sem landsþing og þjóð- pann o þing halda sameigmlega fundi. — mannahafnarbær til ínóttökuhátíð- j Efst til hægri sjest póstvagn frá Var salurinn þjettskipaður, ogjar í ráðhús'nu, og var hún í alla fyrri tínnnm, svonefndur .,kúlu- voru konúhgur og ríkisarfi v:ð-! staði hin veglegasta. Um kvöldið. póstur“. janúar efndi Kaup- ^ jiær miðju brjefberi fyr á tímum, koma siglandi, og telj,a menn það vera þennan bát. Uppgripa-afli er hjer nú, þegar- á sjó gefur. Fá hátar þetta frá 8—12 skippnnd í róðri. ÚR DÝRAFIRÐI. (Símtal vjð Isafjörð í gær). Snjóflóð mikið fjell á túnið að Botni í Dýrafirði fyrir skömmu. Tók snjóflóðið fjárhús með nokkr- um kindum er allar fórpst. Skall hurð nærri hælum að flóðið tæki þæinn, því það tók bæjarvegginn þann sem að flóðinu vissi, svo ba-j- arhúsin löskuðust mjög, en fólk meiddist þó ekld til muna. I ofviðrinu á dögunum slasaðist bóndinn að Amarnúpi, lærbrotn- aði. Gerðist það aneð þeim hætti a.ð nianninn tók upp í storminum, og meiddist hann svona er jiann slengdist til jarðar, AUSTAN ÚR SVEITUM. (Símt. við Ölfusárbrú í gær). TJr versiöffnnuni hefir ekkert ver- ið róið undanfarna viku. Háíkublota gerði á dögunutn, svo jörð er nokkur í lágsveitum, en jarðlaust ennþá í uppsveitum, og- það á bestu beitarjörðum. Hjeraðsmálafund á að halda að Þjórsártúni 7. næsta mánaðar. Alþingi. Pa® yrði of langt að geta nán- ar um þag hjer, hva,ð mælt hefir verið með o<» mótj málinu. pað stuðning. Frakkaj' leggja enn sem fyr, afarmikla áherslu á sam- vinnn við England. peir vita er natglegt að geta þess, að yfir- hvers virði breski flotinn er. Svíar hafa nýlega látið í -íósi -úlit sitt á sainþyktinni. Svíum fmst hið mesta óráð að ganga undir >>ok ákvæða hennar. leitt virðist sáralítil von um að Genfsamþyktip komist í fram- kvæm.d með þeirri gerð sem nú ei á henni, ^nda líiknr t'd að- fyr- irhugaður afvopminarfmidur verði alls ekki kallaður saman, a. m. k. ekki á þeim grundvelli, sem gert var ráð fyr'r í byrjun. Til sönnunar því, að samþyktin of .af vopnunai f undurinn aldrei muni ná þyí takmarki sem þeim var s'ett, ma geta þess, að Banda- ríkin láta sem hvorttvegg.ja þeg- ar væri farið 1 bandaskolum. Sen- atið í Wasbington hefjr sem sje veitt Coolidge heimild til að balla sajman afvopnunarfund í Wash- ington þegar honum sýnist. Sjálfur frumkvöðull samþyktar- ii.nar, Herriot, er orðinn vondauf- ur um liana. Hann er iarinn að ráðgast við Ghamberlain am nýja aðferð til að tryggja öry Frakklands. Hugmynd Herriots virðist vera sú, að aðeins þa« lönd, sem liggja a'ð pýskalandi,, skuldbind: sig til að taka hönd- um ‘saman gegn pjóðverjum ef þeir fara að ókyrrast, Auk þess mikla álit, siem hann fjekk, vegna starfs hans í þágn Alþjóðabanda- lagsins. Allir viðurkenna, að frið- ■arviiji hans hafi verið einlægur o[ framsýni hans og þekking mik- il á öllutm alþjóða stórmálum. — pað er þó óljöst ennþá, hvað Heiriot ætlar að útvega í stað Genfsamþyktarinnar, óvíst hvað Dai’ly Mail heldur því fram, að gert verður til að tryggja frið-, Svíþjóð hafi á sínum tíma verið inn. Flestar leiðir munu torsóttar.; kosin í Alþjóðabandalagsráðið í Tortrvgni, g.amall fjandskapur, j þeim tilgiangi, að tryggja handa- misjöfn áhugamál og afstaða gera j laginu starfslkrafta Brantings. — alþjóðasamtök lerfið og varhuga- -larðarförin fer sennilega fram á verð. Það er rætt um frið, alllir eru sammála um, að friður er heill heimsins, en ófriður alkherj.arböl, en það er eins og standi ill öfl að hurðarbaki, sem enginn fær v’ð ráðið. Tr. Sv. suimuda </. Srt. simfregnir Innlendar frjettir. ÚR KEFLAVfK. (Eftir símtali ‘í gær). Iljeðan vantaði einn bát í gær- kvöldi, er Mars heitir. En það þóttust menn vita, að elkki gæti ne:tt alvarlegt hafa komið fyrir hátinn, því veður var gott, Töldu menn líklegt, aið lína hefði farið í skrúfuna og það hamlað ferð. Bn alla línuna mun hann hafa I ætlast hann til að Bretar lofi og er si rstakleara bent o r> Khöfn 26. fehr. *25. FB Ilmmæli erlendra blaða uœ Branting. Öll stórblöð Evrópu, án. till ts. rní«t, því bátar voru að koma með flokka,. eru ’sammála um, að búta af henni í land. Er það tap mikið, að missa bæði línu og afla þann, sem nú er á degi hverjum. I dag hafa menn sjeð til háts til flokka,. eru sammála nm, að Lranting hafi verið meðal merk- ustn stjórnmálam.anna nútímans hið Efri deild. par var eitt mál á dagskrá: Póstlaga'brejtingin. Urðu urn það litlar umræður og brtt. á þskj. 87 samþ. og frv vísað til 3. um- ræðn- Tveim fundum var skotið á vegna. nauðasamninganna, svo að afgreiða mætti þá til neðri deildar. Neðri deild. 1. Fry. tim sektir samþ. umr ræðulaust og afgreitt til Ed. 2. Frv. um varalögreglu. For-- sætisráðherra mælti fyrir frv. og gerðu menn góðan róm að ræðú hans. Næstur tók til máls Tryggvi pórhallsson og mælti hann móti frv. af miklum móði. pá Ihjelt Jón Baldvinsson all-langa ræðu, o,g talaði hann vitanlega á móti frv., en ræða hans þótti að sumu leyti hðflegri en 'Tryggva. pá tal- að: «Tón Kjartansson nokkur orð nfeð frv. en aðallega va.r sú ræð'a svar móti árás Tryggva á Jón- Enn talaði Bernharð Stefánsson fáein orð, sem mest vom fyrir- spurnir til stjórnarinnar; að öðru leyti lagðist hann lítið móti frv. Forsætisráðherra svaraði 'ðll- um þesum andmælendum með hóg- værð og stillingu, og var svo um- ræðum frestað. 3. og 4. mál — Gengisviðauk- ir.n og viðauki við bæjarstjórnar- lögin í Hafm.rfirði, vora tek'n af dagskrá. Pegar hjter va’'' komið var fundi slitið, en næsti fundur ákveðinn þegar, og tekið á dagskrá frv. um breytingar á nauðasamningun- um. Forsæt'sráðherra skýrði frá því, að frv. þessu þyrfti að hraða, vegna samninga, er hiðu undir- skriftar, þangað til frv. væri orð- ið eð lögum. Frv. vísað til 2. umr. Var svo þeim fundi slit’ð, en fund- ;r settur og frv. samþ. og afgr. il 3. umr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.