Morgunblaðið - 28.02.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.02.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. Btofnandi: Vilh. Finsen. h'’tKefandi: Fjelag 1 Reykjavfk. Kltstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstræti 5. Sfmar: Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og: hðkhald nr. B00. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasfmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220, E. Hafb. nr. 770. Áskriftagrjald innanbæjar og f ná- grrenni kr. 2,00 á mánutSi, fnnanlands fjær kr. 2,50. t lausasölu 10 aura eint. Abraham Berge. Bins og kunnugt er, liefir tals- verð óreiða ver'ð á fjárniálalíí'i ýmsra þjóða eftir styrjöldina. — Geysileg fjársvik, fyrirhyggjulaus stjóm peningastofnana, óviðráðan- legir athurðir, eins og t. d. geng- ishrun, verðhækkun og verð- fa'll, hefir stofnað fj'árhag heilla I ríkja í hinn mesta voða og komið I glundroða á alt þjóðfjelagslífið. Ipað mlá t. d. nefna austurríska og þýska gengislminið og afle ðiogar þess. pessir örðugleikar hafa gert vart við sig í Nor*egi, sem víðar. Pað er ta’lið, að um 30 bankar sjeu undir opinheru eftirliti, sum- ir hafa algerle-ga orðið «ð hætta störfum. Merkur n-orskur banki, Verslunar kauk’nu, komst í vandræði árið 1923. Ymsir bankar, þar á meðal k'Oregsbanki, tóku liöndum saman tm, að veita Versluuarbankanum ^bttSning. peír sneru sjer ennfrem tiv til þáverandí torsætis- og f.jármálaráðherra, Abrahams Ber- ge, og fóru fram á, a8 hann legði fram skerf af rílosfje til aðstoð- Verslunarbankanum. Berge varð "óðar við þessar: málalöitun. — ílann ljet 25 miljónir af hend: við hankami af ríkisfje, án þsss að leita samþykkis stórþingsins. pað hefir verið ráðist ákaflega á Berge fvrir þetta tiltælri, eh hann býðst til að taka á sig jfulla úbyrgð verka sinna. Hann segist ekk' hafa þoráð áð láta almenn- ing vita nm þennan fjárstuðning, Vegna þess, að á'lit á Ibönkunum Var i bnignun. Tveir þektir ’bank ar urðu að hætta störfum um 13kt leyti, Andresens-banki og Cen- fvalbanikinn. Berge heldur því fi’ám, að það befði verið gerræði iíkast að láta almienning fá vit- T,?skju ag Ve'rslunarbankmn : Var i f'^eppu. Auk þess báru veikningar bankans, er lagðir Voru fyrir banu, það með sjer, aði engin hætta mundi a að styðja bankann. — Bp.rge áleit, að hann mundi fá f.ieð endurgreitt innan skaimns. Pað, sem mestu varðaði, var, að i’aris áliti, að veita oanikanum að- Hoð þegar í stað °g þegja vfir því. iíann áleit hættulegt að draga oi.nkann á sv,ari, vegna yfirvof- Sndi 'örðugleika hans. petta rjettlætir Berge að flestra dómi; en hitt et- tæpast verjandi, áð hann leyndi þessu þegar bank- irn enn á ný komst í óviðráðan- leg vandræði í fyrra og flúði á háðir stjórnarinnar. Berge þagði þá yfir því, sem -skeð hafð:, þrátt íyrir að þeir af ráðherrum hans, kfm voru þess vitandi, hvött.u 'Wnn fastlega til að skýra S'tór- PÍ nginu frá öllum mlálavöxtum. Berge ber það fyrir sig, að í þinginu s’tji komnnuiistar, sem nota vilji hvaða tækifæri sem hýðst, til að koma sem mestri ringulreið á í Noregi. Jafnvel þótt hann hefði skýrt þ'hginu frá því sem gerst hafði í trúnaði, bjóst hann ekki við að kommún- istar mundu hafa þagað yfir því. piað er vafasamt, hvort þ'essi af- sökun bætir málstað hans að mun. Stórþingsmenn, hvers flolkksins sem eru, hafa þagnarskyldu, þegar um ve'lferðarmál þjóðariomar er að ræða. pað var nýjia stjórnin, sem komst að þv,í að Berge hefði veitt hahkanum fjárstuðning í heimild- arl'eysi, og nú hefir fjármálanefnd in málið til meðferðar; en vera miá að því verði vísað tiil ríkis- rj ttarins (Lögþingið og Hæsti- rj“ttur í sameiningu). Andstæðingar Berge hafa æpt. upp yfir sig og kallað hann fjár- glæframann og svikara. pessar aðfarir eru hjákátlegt ofstæki. — pað er ekki um f.jársvik . ða p'retti að ræða; en hinu verður ekkj neitað, að hann gerðist of einr'áður um hluti, sem honum, samkvæmt siðvenju, bar að ráðg- ast um við aðra. Tr. Sv. , -------o-------- Innlendar frjettir. FEÁ VBSTMANNAEYJUM. í gær. Allir bátar rjeru hjeðan í uótt og ern komnir ? liöfn rni. Þeir, sem rjern meði gamalbeitt, komn með um 200 fiska á bát; binir, sem lögðu nýbeitta línu, hafa fengis Hin 700 af vænsta þorski, Ctlit er fvrir góðan iafla næstu da.ga. Engir skaðar urðu hjer í austan veðrinu. Hjer er blíðviðri nú. ÉH HAFNARFIRÐI. í gær. MaSur bíður bana við grjótvinnu í dag vildi það hörmulega slys td, iið maður beið bana við bryggjugerð Kveldúlfs hjer íbæn- tuu. Var verið ;ts vinna að grjót- lileðslu úr stóru grjóti, og notal'5") til þess þrífættur grjótgálgi. En við notkun gálgans brotnaði ham., valt iiii^ og ofan á einn mannin'i, sem var við vinnuna. Meiddist hann svo mikið, að hann be:ð haua af Hann hjet Sigurður Jónsson, var nýlega giftur, og átti heima á Kirkjuvegi í HafnarfYði. Kolaskip er nýkomið til Helyer, heitir Sindbad, oa flvtur 1000 tonn kola. Leikhúsið. C andiúa. Leikfjelagið befir sÝnt hvert leikritið öðru betra í vetnr, svo vafasamt er, hvort þaú befir áður sýnt á einu leikárj jafn mörg p,óð og merlkileg skáldverk. pað byrj- iar á íslensku verki, „Stonnuni,c‘ eftir Stein Slgurðsson, sem er að vísu ekki neitt listaverk nje stór- felt, en þó allmerkilegt í sinni röð. Næst kemur franska leikritið „Pjófnr:nn,“ Ijómandi verk; þá „Veislan á Sólhaugum,“ uieð öll- um’ sínum æfintýra- og þjóð- kvæðablæ og forna stíl, og loks nú síðast eitt af hinum hárfínu, verkum Bernhard Shaw, „Gand- ida.“ „Candida“ er svo einfalt og íburðarlaust leikrit í hinum ytra búningi, í ö'llu því, sem leiksvið- inu sjá’lfti t.ilheyrir, að minni um- gerð og óbrotnari er e’kki hægt að velja, neinu leikriti. pað gerisc alt, 3 þættir, í einu og sömn stof- unni, á sama deginum; 6 persón- ur, og 'sumar þeirra aukapersónur, fjdla það því mikla lífi, sem í því er. pví er ekki ætlað að sigra með glæsiilegu skrauti í bún- ingum eða leiktjöldum, ekki með neinu því, sem er fyrir augað. Aðalstyrkur þess eru þær tilfinn- ingar, sem látnar eru rísa í því ’hvor gegn anupri og vegast á. -— Leiðbeiuand; Leikfjelagsins, Kristján Albertsson rithöfundur, skrifaðí hjer í blaðið fyrir stuttu ágæta grein um leilkritið, og rakti að nok'kru aðalþætti þess, og er því ástæðulaust að fara mörgurn orðum um þá hliðina. Rkáldið setur Candidu, hreinhjartaða, gföf- uga konu, í þá eldraun að velja milli tveggja manna geró'líkra. — Annar þe'rra er eiginmaður henn- ar, djarfur, andheitur prestur, sterkur í kennimensku siuni og framikomu allri, on alinn upp við dekur og hjálp. Hinn er ungt skáld, eggskurn hið ytra en stá'l hið innra, má ekki heyra minst á svo voraldlega hlnti og skó- ldæðnað, skóíbursta, steinol'íu og lauk, en ber þó kalt, ástalaust lrf og sárustu soi’g eins og hetja. pað snn ræður vali Candidu er kven-> eðlj hennar. þiirf hennar oa' þrá af hjálpa þeim og styðja þann, sein þrekmiuni er. Og þegar kem- ur að úrsli'tabardaganum, sjer hún, að maður hennar, þessi djarf- Icgi, gunnreifi klerkur er veik- bygðari, þrekminni en unga skáld- ið, sem altaf hefir orðið að bera byrðar sínar einu. Hann stendur rjettur, þó hann s.já', að' hann missi Candidu, en presturinn — grætur. Hún velur hatiri. Hm meðferð leikendanna á þessu leikriti er ekki nema eitt að segja. Hún var ágæt, nær því uudantekningarlaust. Guðrún lndriðadóttir leikur Cand'du, og hefir bún ekki lei'kið ■fyrir í vetnr. Hlutverkið er sjer- lega auðvelt viðfangs. Capdida er ekki margbrotin persóna, hún er góð og ástrík og fornfús og annað ekki. pað eru engar sveifluir í sálarlífi hennar. — Alla þi'ssa kvenlegu eiginleika tekst frú Guðrúnu mætavel a;ð' sýna. Hún gengur um á lelksviðinu eins og hinn góði engill, mildandi og sætt-andi og styrkjandi. Sýnir þessi leikur Guðrúnar, að hún getur sýnt fleira en válkyrju- I.lutverkin. Pó virðist mönnum bei'a noklkuð á því, í fyrrakvöld, að hún skilaði ekki tilsvörum sín- um nógu greinilega til áheyrenda — sumt af tali' hennar mistist. Mann hennar, prestinn Morell, leikur Óskar Borg snildarlega. — Hjálpar honum þar og ágætt gerfi. 1 öl’lum leik sínum tókst hotíum svo afburðavel að blekkja ál.orfendur og láta þá sannfænast um það, að fyrir framan þá stæði ekkj Óskar Borg, heldur áhrifa- mikill, vandlætingasamur og virðulegur klerkur. Leikur hans var jafn sannur, mieðan prestur- inn geystist fram í sjálfstrausti sínu og ytri styrk eins og þegar hann misti gunnreift flug sitt og fjell niður í efann og sorgina. Annað hlutverk er og afburða- vel leikið, það er Garaett, vjelrit- unarstúlkan, og leikur hana frií Soffía Kvaran. Garnett. er ógift, er, komin á von 1 eysisa 1 durinn, er því skapill og uppstökk. Meðferð frú Kvaran á þessu hlutverki sýnir það, að hún ræður yfir fjöl- breyttum leilklhæfiIeikum.Yfir leik hennar nú hvílir svo sannur pip- aiimeyjar-önugleika-blær, að það ei ógleymanlegt. Friðfinnur leikur sjerlega skemtilegan karl, verksmiðjueig- enda, föður ’Candidu, rammbrögð* óttan. Höfundurinn setur hann í leikritið til þess að nlá sjer niðri á vinnuveitendunum og etja hon- um á móti jafnaðarmenskuskoð- unum prests'itos. Friðfinni fatast hvergi skilningur á þessum hálf- gildingsþorpara, og meðferð hans á hlutverkinu er að vanda ágæt. Og svo er loks unga skáldið, Eugene Marchbanks, annar hrenni- depill leikritsins. Gestur Pálssou, þessi' ungi efnilegi leikari, sem Leilkfjelaginu liefir bæst í vet-ur, ’fer með það blutverk. pað er vandasamasta hlutverkið þegar á alt er ’liti®, í engri persónunni ‘eru jafn mikla-r og sterkar t.il- finningasveiflur. En Gestur leys- i þetta af hendi fram yfir allar voi.ir, svo erfitt sem það er, tíg jafn ungur og óreyndur og hann er á leiksviðinu. Að leik bans mátti að sjálfsögðu ýnr’slegt finna, en ckkert stórvægilegt, er liann getur gert að — enu. pað e, rðeins óþjál, ótamin röddin, sem bcnn á erfit með. En með ’langri og strangri æfingu og bendingum góðs leiðbeinanda mun honum tak ast að komast yfir þaun „örðuga bjalla.“ Bæjarbúar ættu að taka vel eftir leiklistarþroska Gests Pálssonar, og fylgja Iionum með samúð og áhuga, því 'hvert gott leikaraefni, sem Leikfjelaginu bætist, er mi'kils vi'rði, ef hjer er á annað horð að halda uppi leik- ment. Hjer hefir veriði minst á alla leikendurna í þessu leikriti, þó smu'r hafi smávægilegri hlutverk en aðrir. En það er af þeim á- stæðum gert. að með þau er eins vel farið og hin stærri. Og svo að lokum. Hvernig taka hæjarbúar þessu góða. sálfræð'ílega verki? Kuuua þeir að meta alvöruna, ti’lfinninga- dýptina og lærdóminn, sem það flytur ? pað' hefir þótt hrenna við, af þeir vildu frekar heyra „hvell- andi málm og 'hljómandi bjöllu“ á leiksviðinu, vildu heldur hlát- > urinn en íhyglina. En nú er að bíða og ’sjá hvað setur með Cand- idn. — J. B. --------o------- AKþ'ncfi NÝ FRIIMVÖRP: Frv. um stofnun dósentsembætt- is í málfræði og sögu íslenskrar tungii, istjóraarfrv., og frv. um hreytingu á yf'rsetukvennalögmi- um (launahætur), flm. M. J. Álit er komið frá mentamála- nefnd efri deildar um frumvarp um skemtanaskatt og þjóðleik- hús. Er uefndin mótf'allin því, að skatturinn skift'st milli laads- spítala og þjóðleikhúss, og loggur hún á móti frv. Mentamálanefnd neðri deildar hefir sent álit um frv. um breyt- ingu á barnakennaralögunum. — Aðalbreytingamar, sem frv. gerir ráð fyrir, eru, þessar: I. Að kennurum sje skylt að kenna 36 stundir á viku, í stað 30 stunda áður. II. Að launaviðbætur eftÍT þjón- ustualdri skulu greiðast af ríkis- og bæjar- og sveitarsjóðum eftír sömu hlutföllum og launin sjálf greiðast af þessum aðiljum. Ná eni launaviðbætur allar greiddar af ríkissjóði. III. Að dýrtíðaruppbót bæði a£ stofnlaunum og launauppbót greiðist af sömu aðiljum og laun- in og 'í sömu hlutföllum. Nú giei'ðist öll dýrtíðaruppbót aí rík- issjóði. Nefndim getur ekki fallist á neina af þessum að;ilbreytiugum, og leggur hún því til, að frv. sje felt.. Sameinað Alþingi. par var til einnar umræðu þál.- ti'll. um strandferðir. Af hálfu flm. talaði fyrstur Jón- as Jónsson, og mælti með till- Næstur tók ti’l m'áls atvinnumála- ráðherna, sem kvað till. óþarfa. Hinu sama hefði mátt ná með' ein- földu brjefi til stjórnarinnar, er húu hefði lagt fyr:v samgöngu- mólanefndir þingsius. Tíiluðu svo hver af öðrum: JK, Trvggvi, porleifur og Hákon og liöfðu flestir ýmislegt frarn að hera kjördæmum sínum til bjarg- ar i þessu efni. Enn töluðu þeir Jónas og latvmnumálaráðherra. Hafði þá fundurinn staði'ð1 í tvær stundir og fjórir þm. á mælenda- skrá, Var því auðsætt, að ekkert vrði af deildarfundum, ætti að ljúka umr. að þessn s:mni. Tók forseti því málið a’f diagskrá og frestaðí umr. Efri deild. 1. Forsætisráðherra lag’ði fyrir deildina frv. t’d laga um dósents- emhætti í sögu og málfræði ís- lenskrar tungu hjer við háskól- ann; 2. Frv. um eignarnám á lands- spildu á Grund í Ytri-Reistarár- landi. Frv. samþ. og afgreitt- tíl Nd. 3. Frv. um, að ve^ta lán úr Bj'árgráðasjóði. Atvinnumálaráð- herra mælti nokkur orð fjTÍr frv. og var því svo vísað til 2. umr. og til landbúnaðarnefndar. Neðri deild. 1. Frv. um viðauka við bæjar- stjórnarlög Akureyrar var samþ. umræðulaust og afgre tt til Ed. '2. Frv. um geng’sviðaufoann fók forseti af dagskrá- 3. Frv. um viðauka. við bæjar- stjórnarlög Hafnarfjarðar. Frv. meiri hl„ Jón Baldvinsson, skýrði frá því, að meiri hi. alls- herjarnefndar hefði getað fallist á *frv. Það, sem farið vær: fram 4 (útsvarsskylda þeirra manna, er atvinnu hafa í skipum, er ganga frá Hafnarfirði), væri sarna á- kvæðið og sett hefði verið inn í bæjarlög Rvíkur í fyrra, og ekki nema sanngjarnt að ákvæðið gilti einnig um Hafnarfjörð. Frsm. minni hb, Magnús Torfason. lagð- | ist allþungt á móti þessu ákvæði j og færði góð rök fyrir máli sínu. Hins vegar kvað hann ekki ósann-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.