Morgunblaðið - 28.02.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.02.1925, Blaðsíða 4
MORGUNRLAÐIÐ Augl. dagbók Vi iiliiil TilScyaninfar. Vörubílastöð íslands, Hafnarstrœti lð, (inngangur um norðnrdjT húss- ins). Sími 970. VUskifti. m Toppasykur, molaisykur, strausyk- ur, kaJidís, óidandiað ifeaffi og kaffi- 'bætir, sel jeg i>dýrt. Hannes Jónsson, Lnvugaveg 28. Nýkomiö, með lækkuðn verði: líborinn yfirlrreiðslu- og töskudúknr, segla- og tjaldastrigi, hessian, í i SLEIENI. — Pluss og afpressuð plussett á liúsgögn, niðursett verö í SLEIPNI. — Niðurskorið sólaleð- ur, vjelareimar úr ágætis efni, allar breiddir, ódýrast og best í SLEIPNI — Saumavjelaolía, leðurolía, leður- litur. gólfvax og vagnaáburður, ó- dýrastur og bestur í SLEIPNI. — Húí (gagnafjaðrir, borði og saum- garn, ódýrast í SLEIPNI. — ITnakka- og söðlavirki, aktýgja- klafar og aktýgjahringir, ódýrastir í SLEIPNI. — Símnefni: SLEIPN- Jlí. Sími 646. íargan £rothers vim Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðnrkend best. Túlipanar. Amtmannsstíg 5. Sími 141. Valdar danlskar kartöfflur. poíkinn 12.5.0, í smáisölu. Hannes Jónson, Laugaveg 28. Steinbítur, til ekepnufóðure, fg-st ódýr hjá H.f. „Sleipnir". Sínii 1531. Hefi lóð til sölu. Steindór Ginin- inugisson lögfrse/ðingur, Bergistaíða s'træi 10 B. Sími 859. Vinna. Ctóð og' ábyggileg stúlfea óskast í \'Ist. A. S. I. vfsar iá. verður háldin (Hafnarstræti 20) 9—2. í Thomsenssal í kvöld frá kl. Dansskóii Helenu Guðmundsson gjarnt, að Ilafnarfjörður nyti eiunig þessara hlunninda, úr því ao búið væri að veita Reykjavík þau. En rjettast mundi þó og besta lausnin á þessu máli, að skipa milliþ’uganefnd, er tæki öll sveítarstjórnarlögin til rækilegrar mieðferðar. — Enn talaði atvinnu- tmállaráðherra nokkur orð; var svo málið tekið af dagskrá og umr. frestað. 4., 5. og 6. mál, f járaukalög fyr- ?r 1924, brúargerð'r og byggingar leyfi, voru tekin af dagskrá. 7. Leyfð var fyrirspurn til landsstjórnarinnar um undirbún- ing lagabreytingar um selaskot á Breiðafirði. T sambaudi við það Ijet atvinnu málaráðherra þess getið, að hann va-ri viðbúinn að svara fyrir- Spurnirmi bvenær sem væri, og þ' það ætti að vera þá þegar. 8. Frv. um varalögreglu var tetkið af dagskrá. Sá einn liefir opin aiu gu fvrir hinu innra eðli heimsmarkaðsins, sern jafn- framt gefur þróun heimsinenniiigar- innar gaum. Menn ætla oft og tfCmc, að það sje einlmm verkleg reynsla, lagnýtar endurbætur og menniugar framfarir, sem löndin skiftast á sín á milli. En ef vjer rýnum betur í þessi rök, mun ajást að þessi viðskifti byggjast á hugmýixdaviðskiftum, ef svo madti að orði. kveða, sem að niinsta feosti eiga sjer eins djúpar ræfur. Satt miá það vera, að stríðið hafi gert Evrópu fátækari, og _ að þungamiðja heimsmarkaðarins sje nú vestan hafs. En á móti þessi vegur sú staðreynd, að eftir sem áður, stafa þýðingarmikil menningaráhrif frá Ev- rópu. Með öðrum orðum: Evrópa dregur að sjer frá öðrum álfum vör- ui, sem að mestu leyti eru hráeftn og. fæðutegundir, en skilar í staðinn iðnvörum, sem hugsjónir og hugvit hennar hefir mótað. Yelferð mannkynsins byggist á því, að iþessi viðskifti nái óhindruð fram að ganga, og því ætti það að verði hlutverk fjárhagslegs þjóðabandalags, að koma sfeipulagi ó þau, bandalags, sem væri einskonar viðbót við hið pólitíska þjóðabandalag, sem þegar er stofnað. En búast má við því, að ár og áratugir líði áður en fullkomið skipulag ríki á heimsmarkaðinum. — Einkum má telja víst að sameigin- l^g samgöngumála-, verslunar- og toli" löggjöf eigi langt í land. þó er þegar sprottinn vísir til þessa, sem á tilveru sína að þakka framtakssenii kaupmannastjettarinnar um víða ver- öld — Sýningin í Leigzig, — þar sem vöruskifti Evrópu og annar heimsálfa fara fram tvisvar á ári hverju á áþreifanlegan hátt, og þar sem heims- menningunni falla í skaut hin mót- andi öfl Evrópu, sem hún lætur í tje af þeirri hugsjónaauðlegð, sem sögu- leg þekking hefir fóstrað. Sýningin í Leipzig, sem haldiu er tvisvar á úri hverju, í byrjun mars og í lok ágúst, sýnir þetta áþreifan- lega. par bjóða 14000 framleiðeudur vörur sínar. Oengiö. Rvík í gær. Sterl. pd................. 27.30 Danskar !kr........... ■ • 102.25 Norskar kr................ 87.47 Sænskar kr................154.85 Dollar..................... 5.75 Franskir frankar.......... 29.75 --------o-------- Dagbík. I. O. O. F. — H. — 1062289 — O. Messur á morgun: í Dómlkirfejunni kl. 11 árdegiis sjera Bjarni Jónsson, og fel. 5 síðd. sjera Bjarni JómSSon (altarilsganga). í fríkirkjunni í Rieykjavík M. 5 sjera Arni Sigurðsson. í Landakotskirkju hámessa M. 9 f. h. og kl. 6 e. h. gnðsþjónusta með prjedikuu. í frífeirkjiuini í Hafnarfirði M. 2 e. h. isjera Ólafur ÓflafSson. Öll ferm- Sloan ’s er lang útbreiddasta „Lini- ment“ í beimi, og þúsundir manna reiða sig á haam. Hitar strax og lin- ar verki. ingarbörn eiga að koma í 'kirkjuna kl. 12. í Hafmarfjarðarfeirkju M. 1. Sextugs afmæli á í dag Stefán pórðarson, Nýtlendugötu 16. Gullfoss. I gær var siagt hjer í blað- inu, að Gulllfoiss færi hjeðan ekki fyr ei: á morgun. Átti hann ekfei að fara fyr, því áa»t;lunardagu rinn ffil burt- farar er 1. mars. Bandalag ísl. skáta befir nýlega \"rrið stofnað hje.r. Eru 3 isfeátafjelög hjer í bænum, 2 drengjafjelög og 1 istúlkufjelag. Muim vera í poim öllum ti sammis hátt á aunað hundrað. pá eru og stofnuð skátafjelög á Eyrar- bakka, Akureyri og' í Hafnarfirðii. L minuiiingu um is'tofnun Bandnlágsins æfla. sfeát.ar hjer í bæ að feoma siam- an á morgun lid. 10, ef veður teyfir, og hylla yfirforingjanm, Á. V. Tuli- J niuls vátryggimgarstjóra. Dánarfregn. Hans pórðarson, Bjania- sonar, hefir orðið fyrir þeirri sorg, að missa konu síma, Guðrúnu Sveins- dóttur. Hún Ijest í fyrradag. Símablaðið er nýkomið út, og er það einsonar afmæfisblað, því nú eru li> ár fiðin Bíðan „Fjel.ag ísllenskra isímiamanna" var stofnað, og síma- blaðið, sem þá hjet „E‘tektron“, hóf göngu s'ína. Er þetta hefti S’íma- bloðfsinB 'hið myndarlegasta, og fflvt- ur marga'r gríeinar og fjölda mynda, m. a. af fyrv. og niúverandi stjórn SímamannafjeliagsinS, isímritnrum í Reykjavík, nóklkrum stöðvarstjórum og landssímastjóra. Skip reknr á land. Á mámudaginB var losnaði eitt af sfeipum Proppé- liræðra, isiem lá á liöf’n irini á pimg- t'N'ri, og rak í land sfeamt innan við kaupstaðinn, og lirotnafði í spón. —■ Aulstan garður var og veður liið versta. Skdpið hjet „Capellla“. Eng- ii:n maður var á því. Lá það í vetrar- legu. Til Jósefs Haraldssonar frá Kjart- am kr. 10 og Guðrúnu kr. 5. Grímur Kamban, annar færeyski togarinn, isiem lijer leggur upp afla sinn. kom af veiðiun í gær. Unglingastúkan „Svava“ nr. 23 Morgunbl. hefir verið beð'ið að geta þess, að gwslumenn Ungl. 'st. „Svövu* biðji istúfeufjeílagana, eiufeum þá eldri, að fjölmerma, af sjerstökum á- riæðum, á fundinn á morgnn. (Pje- lagSsklemtun). Dagskrá efri deildar í dag. 1) frv. um brevting á póstlögum, 7. mai 1921. 3. umr. 2) um stofnun dósents- enibættite við hleimspefeisdeild Há- skóla Mamdis; 1. umr. 3) um styrk- veitimg til ’handa ísl. stúdentum vi® ertenda hásó'la; 1. irmr. 4) um sefetir, 1. ’ umr. Neðri deild í dag: 1) frv. urr. við- iíiuka við lög nr. 25, 19. jún'i 1922; frh. 2. umr. 2) frv. til fjáraufeallaga f\rir árið 1924 ; 2. umr. 3) frv. til 1. um breyting á I. nr. 62, 28. nóv. 1919, um brúargerðir ; 1. umr. 4) frv. til 1. um bygðarlevfi; 1- umr. 5) uin varalögreglu; frh. 1. umr. HEIÐA-BRÚÐUBIN. Irma var önug og angurvær á víxl. Bannaði hún sjei mjög vfir því, að hún hefði ekki ráð á að borga síðustu veisluna, sem haldin væri dóttur hennar.. Hefir maöur nokkurntíma heyrt þa'ð, að brúðgumhm boigaði síðustu veislnna, sem foreldrar halda dóttur sinni, kveinaði hún. Pú hefir ástæðu til að fyrirlíta foreldra þíná, Etsa. En eftir því, sem nær dró veislunni, varð Irina hin ánægðasta móðir. pví þegar Elsa var húin að kfaða sig' í sitt besta skart og stóð frammi fyrir henni, varð því ekki neitað, að hún mátti með rjettu kallast drotning fegurðar- iuuar í hjeraðinu. Hún var eins og yndislegt málverk. Hárið var fljettað upp á höfðinu, og vafið um rauðum, hvítum og grænum böndum. Og þó hárið væri greitt sljett aftur frá emiinu, lýtti það ekki svip heunar. Inna athugaði dóttur sína með vaxandi ánægju. Svo greip hún um herðar hennar kysti hana á fölar kinnamar. — pessir kossar hennar móður þinnar ættu að koma ofurlitlnm roða í kinnar þínar! Jæja bamið niitt, mig furðar það nú efeki, þó þú sjert dálítið föl og hrædd. pað er alvar- iegt spor, sem þú átt nú að fara að stíga. Jeg man vel hvern- ig mjer var innanbrjósts, þegar faðir þinn kom og sótti mig heim til foreldra minna. En þó ætti þetta að verða ljettbært fyrir þig. pú ferð hjeðan af bláfátæku, óþrifalegu heimlli á (aunað, þar sem bíður þín gnægð allra hluta. í dag ert þú ung stúlka, á morgun ertu gift kona. pú munt fljótlega gteyma þeirri fátækt, sem þú befir lifað í ssíðustu. árin. — Jeg mun aldrei gleyma æskuheimili mínu, kæra móðir mín, sagði Elsa lalvariega, því alt, ísem jeg vann mjer inn og varð til þess að ljetta föðnr mínum lífið, það varð mjer til mikillar gleði. — Ójá — sagði móðir hennar þurlega. pú hefir þó . ekki litið þaimig út síðustu tvö árin, að þú hafir notið mik- illar gleði. — Jeg ætla að reyna framvegis að líta glaðlega út, svaraði Elsa kát, sjerstaklega þegar jeg sje, að þið erað búin að fá fallega húsið við Kender-götuna. — .Já, sagði Irma sakleysislega, Béla lofaði því, ef hann ;. fengi þín, og jeg trúi ekfei öðru en að liann efni loforð sitt. \ ! Eftir stutta þögii, mælti hún með ákafa. — Jeg held það sje Iiest að jeg gangi yfir í skálann til þess að líta eftir, hvort alt er í lagi. Jeg treysti Gloriu ekki fullkomlega. Svo er hún svo irontin. Jeg verð að fara og láta L ý, fiana rita, að hvað svo sem Béla hefir sagt, þá er jeg hús- móðir við liátíðina í dag og óska að hafa alt eftir mínu • ,V, höfði, en ekki eins og hún vill. Gættu nú ag, að faðir þinn |fcaflagi ekki á sjer fötin. Moritz og þeir hinir koma hjer um ®!ílufekan öllefu, og þegar þeir hafa komið burðarstöng’inun’ jf' fyrir á stólnum hans, klæðirðu hann í loðfeldinn. Klukkr.n ý'Ltólf horðum við, og fjórðnngi stundar fjrrir þann tíma verð f'ýfjeg hjer og tefe þig með mjer, svo við komum báðar samtímis í veisluna svo sem siður er. En láttu engan sjá þig áður, því það á ekki við. Hefirðu skilið mig? — Já móðir mín! — pú veist, að Béla er harður í kröfum um það, að alt fari fram eftir gömlum og góðum reglum. — Já, móðir mín, svaraði Ifilsa, jeg veit, að hann talar oft um, hvað sje sæmaudi og hvað ekki........................ — pó þú verðir ekki konan hans fyr en á morgun, verð- ur þú að byrja ó því í úag, að hlýðnast honum í smáu og stóru. pú verður að reyna af fremst megni að vera kurteis \ið Klöru Goldstein, og reita ekki Béla til reiði með því aö sýna henni neinn kulda. — Jeg skal gera það, sem mjer er auðið, mainina, sagði Elsa og andvarpaði. — Vertu þá sœl, sagði Irma að lokimi og gekk til dyr- anna. Settu ekki brot í pilsin þín, þegar þú sest, og láttu engan sjá þig, þangað til jeg kem. pegar Irma hafði gefið E’lsu þessi ráð, gekk hún hnakfea fcert út úr húsinu. Elsa hlýðnaðist móður sinni og braut ekki í bág við siði og hætti forfeðranna, og fór því úr dyrumun, þó hana langaði til að litast þaðan urn á þessum fagra sum- armorgni. Hún fór a<5 hugsa um, hvernig liún ætti að fá tíinann til að fíðn þangað til þeir kæmu, Moritz og piltamir, seff> n-tluðu að vera svo vænir afð 'bera föSur bennar í vcistu"®* Hún liafði lokað dyrunum, og var því mjög skvvggsý11* 1 stofunni; aðeins einn sólargeisli komst inn um örsmáa ngg- ana. Elsa dró stól að glnggakytrunni, tók saumakörfuna s1Iia' En áður en hún settist, mundi hún eftir, að rjettara væri að líta inn til sjúklingsins og vita hvort hann þyrfti einhverrar hjálpar með. Hann þurfti að vísu sífelt hjálpar hennar rið, og \)0 einkunv í dag. Hann var í mikilli geðshværingu vegna Þ6891

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.