Morgunblaðið - 10.03.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.03.1925, Blaðsíða 1
t 12. árg„ 106. tbl. VIKUBLAÍ: ISAFOLD priðjudaginn 10. mars 1925. ísafoldarprentsmiðja bj. SMpslaparnir. Með gvellandi hrönn d síður állar situr vort land við norðurhaf. — Lokkandi sœrinn á syni J>esB kaUar, þeir sigla með eimi og blikandijtraf. En hajið gefur og hajið tekur: pað hampar gulli en krefur líf. Ó, guð, sem örlögin rœður og rekur, rjettu oss hönd og vert.u oss hlíf. Stefnt er i norður stöfnum knara, stýrt er í sökn á ystu rnið. Glampa niilli skýja-skara skarður mdni og stjörnu-lið. Nóttin hvœsir nöprum gjósti, Norðri hrýt.ur hagl af brá jt járni vörðu byrðingsbrjósti . boðar skella af reiðum sjá. „Leifur hepni“. kom hingaö til Reykjavíkur nýsmíð- aður þann 8. apríl 1920. \rar hann smíðaður í Englandi, og var 140 fet á lengd og 24 fet á breidd, 333 tonn aö sta-i-ð. eftir íslenskri mælingu. Ilann var frá skipasmíðastöð Cochrane & Son í Selby. Eru margir íslenskir togarar bygðir þar og er „Tryggvi gamli“ eneðal annars al- veg af.sömu gerð og „Leifur“. Nýlega haföi „Leifur hepni“ feng ið aUgagngcrða viðgerð í Englandi. En viöhald skipsins alt var ávalt. í besta lagi, enda var skipstjóranum. Císla Oddssvni, mjög ant nm að svo vœri. Manntjónið mikla 7. til 8. febrúar. Dregið er gull úr djúpum sœvi. Dökknar pó um sjónarhring. Ofsabylur, blandinn lœvi, brimhrönn reisir alt í kring. Mikilúðlegt, máttugt hafið, miskunlaust og ógnum fyU, stormaörmum sterkum vafið stígur, prútnar, verður tryU. Er sem fjöll ti/ foldar hrynji, fossar steypist bjargi frá, eða púsund prumur drynji, pegar skellur bylgjan á. Alt er fis, er hrönnin hrynur, hraust og veikt er bana háð, alt er smátt, er dauðinn drynur drápu sína og heimtar bráð. Steypist yfir stjórnlaust f/eyið stormapyrluð aldan há . ■ ■ AU er búið — burtu þvegið. Bylurinn geysar yfir lá. Hvar var, drottinn, hjálparhöndin ? Hvar pín hlif og sterka- vörn f Matstu að engu ástarböndin — ékkjur, mœður, systur, börn? Þei — hver dirfist pig að spyrja. pú ert drottinn lifs og Helst Þú einn veist, hvar ber að byrja brautina til œðra hvels. Þó pú sldir storma-svipum strendur vorar, fjörð og dál, steypir i hafið her af skipum — htigur vor fjer lúta skal. Eitt við skiljum: hafið hrepti hetjulið við petta faU. Enginn dug nje dirfsku slepti, drottinn, er peim barst. pitt kall. Hvab er pað, að kunna að deyja karlmannlega og œðrulaust? Bak við dauðans brim að eygja bjargið lifsins hátt og trausi Drottinn, grœddu djúpu sdrin, drottinn, pú átt ráðtn nóg. Lit d eíckju-tregan, tdrin. Tœmdu pennan harmasjót Lát i hjörtun lifskraft streyma, fjós pitt verma hverja sál. — Þeir, sem fjeUu, peir eru heima. Þaö er lifsim sigur-mál Jón Bjömsson, Tveir togarar farasi meö allri áhöfn „Leifur ftepni“ ob „Fieldmarschal Robertson“. pað var um liádegLsbilið, sunnu. daginn 8. febrúar, að hjer í Rvík rak á aftaka landnorðan-rok, sem stóð allan daginn, Var.það eitt hið mesta afspyrnuveður, sem nokkur maður mundi; þegar kom frain um nón, mátt' segja, að t»p- lega væri hjer í hænum gengt á milli húsa. Veður þetta tók yfir Suðurland austur fvrir Reykjanes- f jallgarðinn: þegar austar drö, var veðrið mikið minna; austan til í Arnessýslu og austur í Rang- árvalla.sýslu var veðr’ð sæmilegt, að minsta kosti sumsta.ðar. —- Aftur gekk veður þetta með of-sa- hörku yfir Vesturland og Notður. lsnd. Þegar veðrinu slota.ði, gekk erf- iðlega að fá fr,jettir utan af landi, því símasamband út frá Revkja- vfk í ýmsar áttir var ým'st slitið eða í megnu óla.gi. pannig mátti segja, að allir Vestfirðir væru að mestu leyti samibandslansir við höfuðsta'ðinn. Jafnóðum og síminn komst í lag, tóku að berast til Reykjavík ur frjettir um sorglegar sly-sfarir °g skemd'r á mönnum til og frá, °ö eignatjón og s'kaða, sem alt stafaði af veðrinu. En hvernig leið togaraflotan- um úr Reykjavík og Hafnarfirði. sem yfir höfuð var allur að veið- um’ .þegar veðrið skall á, ýmist fyr:r sunnan land, eða fyrir vest- an og norðan land, norður á Hala, eins og sjómennimir okkar kalla þetta nýja fislkimið, þar sem mest hafa verið uppgripiíi 1 haust og í vetur? Voru togararnir ofansjávar eft- u- öll þess ■ ósköp, sem á liöfðu geugið, eða skyldi veðrið hafa 1 grandað þeim ? pessar spurningar lágu eins og þungt bjarg á brjóstum alls þorra manna hjer í bænum, Hafnarfirði og öllu nágrenni. Menn báru alment ekki mik'.vn kvíðboga fymir skipunum, sem ver ið höfðu að veiðum sunnanverðu við laiidið; en, það voru togararn- ir norður á Hala, sem ollu mönn mn þungum áhyggjum. „Guö má vita, hvernig þeim hef- ir reitt af í veðrinu“ ; það var við- kvæðið hjá öllum. — Það komu engin eða sárfá loftskeyti frá þeim; það gat raunar alt verió eðlilegt, loftskeytatækin í ólagi eftír veðrið. pessi skip gátu líka kgið í hópum inni á Vestf jörðun. Símasambandið við flesta Vtst- firði var slitið. Mörgum þótti því ekki ástæða til að óttast um skör fram. pað var ek’ki um annað að tala en að híða og vona það besta. Og — vonirnar tóku smánrsam- an að rætast. A öðrum og þriðýa degi tóku togararnir að tínast iin á höfnina. En illa voru þ'eir útleikni)- og verkalðir; alt, sem losnað gat á þilfari, var skoLað burtu; þeir voru brotnir og braml- aðir og eins og eitt klakastykki frá s:gluhún og niður á þilfar; en menn vorn allir heilir og lifandi. En í krappan dans 'höfðu þeir flestir komist, hjá fléstum verið sl:amt m lli Hfs og dauða. En — eigi það noikkursstaðar við, að valinn ma'öur sjé í ihverjn rúmi,. þá er það á íslensku togurunum okkar. Pað var líka lánið 'í þetta sinn, íiæst Guðs hjálp. peir höfðu feugið skelfilegt \eður þarna norður frá, og veðrið hcfð skollið um það bil 17 tímum fyr á þar en 'hjer; stórsjórinn, bylurinn og myrkrið verið að sama skapi. Eru margar sögur sagðar af þrantum sjómannanna í þetta sinn, baráttu þeirra og Hfsháska ; en — líka, og ekki síð- ur, af óbilandi kjarki þeirra, þrautseigju og dugnaði; þaö hitn- ar blóðið í okkur, sem á landi er- um, þegar við heyrum utan af sjónum, þessum ægilega vígvelli, fræg’ðarsögnrnar af löndnm okk- ar, sem reynast þessir afburða- menn, þegar á reynir. Eftir því, sem togaramir komu til hafnar, þá glæddist hjá mönn- um sú von, að á endannm mnndn þeir aliir koma að norðan og vest- an, og að togaraflotinn mundi sleppa stórslysalaust frá þessn ógnarveðri. En sú von átti ekki af rætast, því miður. pað vantaði á endanum tvo tog. ara norðan af Hala, sem ékki komu frarn, „Leif IIepna“, hjeð- ai. úr Reykjavík, og „Robertson“P enskan togara úr Hafnarfirði.. Voru á hinum fvrnefnda 33 menn, allir íslenskir; skipstjóri. Giidr Oddsson; en á ihinum síðaEiMfndji 35 menn, 29 íslenskir og 6 enaki% skipstjóri Binar MagnáWin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.