Morgunblaðið - 10.03.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.03.1925, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLABIB Jfflf íiEÐÍií" og lM n 7. til 8. febrúar 1925. Fyrir 19 árum, fórst fiskiííkipið „Ingvar' * við Viðey, og drukkn- «6u þar 20 menn, allir á besta ♦lidri. íSjónarvottar að því slysi vt»ru margir bsejarbúar Reykja- víkur, auk manna þeirra í Viðev, sexn stóðu 'í fjörmmi skamt, ■ frá Kkipinu, og horfðu á mtennina Bntátínast úr reiðanum, og tóku á *nóti þeim líkum, sem ráku á land, cn ofsi veðursíns bannaði allar björgunarframkvæmdir. -— Áhorf. endur vissu hið «ama. kvöld, að öllu var lokið. Dauðinn hafði unnið dagsverk gitt. H‘«n 7. febrúar s. 1., síðari hluta dags, byrjaði eitt hið mesta of- viðri Pyrir Vestfjörðum, sem um fangan tíma mun hjer hafa kom- tí5. pótt um hávetur væri, voru mörg s'kip stödd á fiskimiðum, tugum mílna undan landi. Voru það botnvörpuskipin sunulensku. 1 ofsarokinu, sunnudaginn 8. Allar varúðarreglur á sjó eiga rót Sína að rekja til slysa og skip- tapa; svo verður einnig hjer. er góð Skip og dugnaðarmenn hverfa með öllu. Sú trú hefir ríkt hjc-, að togari gæti ekki farist á rúm- sjó, en hjer er það sýnt og sann- að. að svo getur þó orðið, og ógæfa su; sem nú hefir horið að höndum, béndir -á, að hafið spyr hvorki a'ð tegund, 'stærð nje stykk leika skipa, þegar það kemst, í al- giéyrtiing og mylur -alt. ' Sumar ekkjur eftir ‘hina drukkn uðu meijn, hafa feng:,ð þau sár, sem aldrei verða læknuð, og þau ýiást í hvert það skifti, sem örð- ugteikar verða augljósari vegna fráfallsins. Svo fcoma litlu hörnin og kvíðinn fjmir framtíð þeirra í ofanálag. Sumir hugga með því, að tím inn lækni alt; en sú huggun er Ijett á metum, því eins og hjer steridur á fyrir fátækum konum, einstieðingum með barnahópinn sinn, mun hann heldur ýfa harma en hitt, eftir því sem örðugleikar harðna, En tím'nn líður og færir nær því takmarki, sem allir munu ná. Æfi okkar er stutt tímabil, þótt sumum þyki það langt. Dauð- fvbrúar. töluðxi menn sín á milli um, að skipin mundu fá slæmt, j |rin er takmarkið og hvíldin. Hann cr. fáum mun hafa dottið mann-J gjörir okkur alla jafna; þegar Kkaðar á togurum í hug. Svo kom bann kallar, er fátæklingur jafu þriðjud ,tgur 10. fehrúar, þá fóru þe’m ríka, spekingurinn jafn fá- sádpin að koma inn, meira og j bjánanum, og fconnngar alls eigi ninna 'brptin, og- smátíndust á, hærra settir þar en kotungar. —_ •iiifnina, en tvö •vantaði. j pau sár, sem hafið hefir nú veití Dauðaleit, hin mesta, sem áj siunum, munu ekki gróa, fyr eu þ<ssu laudi hefir verið gerð, varjsá jafuaðarherra bankar á dyr, Stafin á fjölda botnvörpuskipa, alt þrátt fyrir sannið og lijálp góðra gjtírt, mannlegt hyggjuvit fccntP á, en árangurslaust, Pegar þeirri leit, var lokið, var önnur hafin, og leitað víða nm tiafið í viku, eri við ekkert varð vart. Vonarneisti sá, sem lifði 'hjá aCstandondurn þeirra, er saknað var, dó út með ölln ihinn 7. mars, er hlöðin srátu þess, að leit- ihni mundi lofcið. pá var vissan frngn fyrir, að dauðinn hefði unnið herverk sitt, en í þetta sinni éir votta. (ruð sje með og styrki alla, sem cm, sárt eiga að binda, eftir þetta íroðalega slys, og haldi því sem lengst í ferskn minni sjómanna pes«a lands. Sjórinn er gjafmáldnr herra, en hann fer að heimta hærri skatta «*r okkar fámenna þjóð virðist fær «ð inna af hendí. og kröfurnar vaxa, Pað hefir stundum verið svo áðjic, að faðír og sonur hafa verið á sama skipi, eða bræður hafa verjð skipafjebxgar, og hefir e'k-ki þ<*í.t, athugavert, þótt teflt hafi vefcið á það, sem það getur haf; í för mieð sjer. vilji slys til, rn aldrei hefir það verið eins átak- anlegt, og bersýnilegt eins og við pessar sorglegn slysfarir, hvað piað hefir í för með sjer, þegar þdr, sem sameiginlega vinna fyr- ii* heimili eða mundu styrkja að- standendur sinna nánnstu, ef þeir fjellu frá, terfla á þá hættu að vera ráðnir á hinu sama skipi, eCa láfca kunningsskap ráða, svo, eð. margir úr sama fjarlæga bygð- ertagi viija og reyna að halda lióp 4 sama. skipinu. Nafnaskráiu yfir hina drukkn- uðn menn bendir á, að vensla- fólk ætti að dreifa sjer á skip MCBÍra en gjört er. og láta fram- *ýnina ráða þar. var, til að fá leyfi fyrir hann, til að sigla þaðau áfram sem skip- stjóri, enda var þá fjelagið búið að byggja stóran og vandaðan togara, sem 'honum var ætlað að stjórna, en það leyfi fjekst ekki. Flutt’st þá Gísli alkominn 'heim til ' lslands, en var þó nm tíma í ©anmörkit,■‘að. sjá um smíði á vjelarskipinu „Faxi,“ sem hann keypti ásamt nókkrum öðrum. En þar sem hann hafðí' fengið skip- stjórnarrjettind: sín í öðru landi, mátti liann ekki sigla ísletisku skipi neina hann tæki skipstjórapróf hjer á landi líka, og tök hann það um vorið 1918 við Stýri- mannaskólann hjer í Reykjavík, og er hann sá emasti, sem tekið hefir skipstjórapróf við þann skóla, án þess að hafa notið þar kenslu áður. Árið 1919 keypti hann botn- vörpuskipið „Leif Iiepna,“ ásaint manna. Sjóm. minnast hiuna dánu stjettarbræðra með.lotniiign; svo ættu þeir, sem ekki eru við sjó'nn riðnir, einnig a’ð g.jöra, og muna það, að þar dóu het.pr, sem mrtnu hafa barist sem jötnar, áður en hafið yfirbugaði þá. — < Rennvð bugannm til hinnar síðustu haráttu þeirra vi'ð hið voldúga haf, og þið munuð kánnast við, að þeir, sem það yfirbugaði ag varð að bana, voru í orðsins fylsta skilningi — menn. G. E. skipstjóri er fæddur að Ketilseyri í Dýra- firði 9. janúar 1886, voru foreldr- iar lians Oddur bóndi Gísla- ■son og kona hans Jónína Jóns- dótt'r, og eru þan bæði enn á lífi og nú búsett í Reýkjavík. Yar föðurætt Gísla heitins úr Dýra- firði og voru í þeirri ætt margir duglegir sjómenn og hákarla- formenn, á þeim áruin, er hákarla- veiðar voru mikið stundaðar á velrum frá Vesturlandi á opnum skipum, þóttu þær ferðir ekki heiglum 'henfar. En við þessar svaðilfarir myndaðist hranst og harðfeng sjóinannastjett, erjafnan þótti rnikið til koma, eftir að útvegurinn breyttist og þilskipin komu til sögunnar. Móðurætt Gísla heitins var úr Fljótum í Skagafjarðarsýslu og er ekki ótrúlegt, að í þeirri ætt hafi hann líka átt kyn til dug- legra og harðgerðra sjómanna. — Var móðurfaðir hans Jón prestur Júnsson, síðast presfcur að Stað.á Reykjanesi, dáilin fyrir nokkrum árum á fsafirði hjá . ten'gd.asyni sinum, Jóni A. Jónssýni"'alþm. Fjögra ára gamall fluttist Gísli heitinn með foreldrum sínum að Sæbóli á Ingjaldssandi í CÍnimd- arf'.rði, og ólst þar upp þar til hann var rúmlega tvítugur. Er bær sá skamt frá sjó, og jafnan gott til fiskjar, enda beindist 'hug. ur hans snemma til sjávarins. Var liann ungur, þegar hann fór að stunda fiskiveiðar á opnum bát- nm, enda hafð’ há'nn frá barn- sesku lifandi áhnga fyrir starf- inu. Sama varð, þegar hann seinna fór sem háseti á þilskip, að strax þóíti mik'ið til lians koma, enda mun hann þá hafa fundið köll- un til þess lífsstarfs, sem hann seinna valdi sjer, því innan við tvítugt byrjaði hann að læra sjó- mannafræði hjá Olafi Kristjáns- syni á pingeyri. Stórhuga manni, eins. og Gísli Oddsson var, þótti lítil framtí'ð í því, að eyða kröft- ’ þe'im feðgum Th. Thorsteinssjmi um sínum á smáskipum e'ns og kaupmanni og Geir sjmi hans, og voru á V«5turlandi á þeim árum,'sá Gísli lieitinn um bj-gging á því hætti hann því við sjónien'sku um skipi frá byrjun. Fórst honuni tírna, og varð þá verslnnarmaður það vel úr hendi, e'.ns og alt á fsáfirði. En 'hann úndi sjer ekki annað, sem 'hann fjekst yið, enda lengi v ð það starf, enda hneigðist var hann sjerstaklega hagsýnn hugur 'haus ja'fnan að sjónum. | maður. Skipi þessu stjórnaði hann I eftir það, þangað til nú, að það (hVerfur með honum og hinum j hraustn f jelögum hans í hina votu | gröf 'hafsins. í Gísli Oddsson giftist T9. október j 1920 eftirlifandi konu sinni Mál- j fi íðj Ásbjarnardóttur smiðs ihjer í bæ; en ekki varð þeim barna auðið. í sjómannastjett'na íslensku er við lát Gísla Oddssonar höggvið það skarð, sem seint verður fylt, Iþví hann var sjerstaklega vel ti! foringja 'fallinn, enda hafði skip- stjórnarferill hans frá 'byrjun, verið mjög glæs'legur. Sem út- kndingur í öðru ríki, vákti ’hann strax eftirtekt á sjer, sem fram- við öllum okkai' spurn ngum, 4= getum því alveg eins svarað ö-'"- sjálf: „peir. sem guðirnir «lska' ðeyja .ungir.“ *'*. Kr. Bergsson. Árið 1909 fór Gísli til Englands, og sigldi eftir það stöðugt á ensk- J Vn-skarandi heppinu og duglegur um togurum. Vakti hann þá mikla aflamaður, og á því sviði skar- eftirtekt á sjer, fyr'r snarræði og'ag: hann \ byrjun langt fram úr frainúrskarandi dugnað, svo að nieð einsdæ.mum var, hve fljótur 'hann var, áð vinna sjer braut í ókunnu landi, því ungur var liann orðinn þar skipst.jóri á togara. Einkum vakti frammxstaða hans við björgun á mönnum, úr enska togaranum „Ugadale“, sem strand aði hjer við Suðurland 1911, mikla eftirtekt,. Var Gísli heitinn báts- maður á því skipi og. þegar eng- irn annar treysti sjer að brjótast í laud með línu frá skipimt, bauð Gísli sig fram- Tvær tilraunir gerð' Gísli heitinn til að synda í land, sem mistókust, og var hann töluvert þjakaður orðinn í seinna skiftið, þegar hann var dreginn aftur um borð í skipið. En hann var ekki vanur að gef- ast upp við það takmark, sem 'hann hafði sett sjer, og lagði því á stað nokkru seinna í þriðja sinn og tókst houum þá, að kom- ast á land. „lsafold“ 18. febrúar 1911, seg- ir frá strandi þessu (sbr. bls. 5) Fyrir þá frækilegu fra’mgöngn sína gaf vátrj'ggingarfjelag skips- íns Gísla vandað gullúr imeð áletr- aðri við.urkenningu. 19115 varð GTsli he'tinn að hætta skipstjórn í Englandi, eins og aðr'æ útlendingar þar, sem ekki voru búnir að fá þar þjóðernis- rjettindi, og gerði þó útgerðar- 'fjelag það, sem Iiann hafði frá bj-rjun verið hjá, alt, sem hægt flestum öðrum, og sarna varð reyndin á, eftir að hann fluttist hingað 'heim, og fór að stjórna 'skipi hjeðan. Eins og jafnan er í kringrum fræknustu foringjana, safnað’st að Gísla Oddss.vni úrvals lið, og mátti svo heita, áðT á skipi hans, væri valinn maður í hverju rúnii, og verður því skaðinn við fráfall þeirra, ennþá meiri Gísli heitinn var maður fríður sýnum, 1 meðallagi hár en sam- svaraði sjer vel, hann var jafnan kátur og- glaður í lund, og lirókur als fagnaðar hvar sem hann kom. pó vissu þeir best, sem þektu Ihann, að undk yfirborðinu gej mdist þung hugsun og alvara, sem hversdagslega varð ekki vart við. — Það «r eugin furða, þó að menn ættu ilt með að átta sig á því og trúa því, að „Leifur hepni“ væri farinn með öllum mönnum, að Gísli Oddsson irte’ð úrvalsliði sínu, skyldi vera kjörinn til að fórnast á altari sjávarguðsins — einmitt hann, sem í vöggugjöf hafði þegar svo marga og mikla hæfileika, og sem menn vonuðust eftir, að ætti svo mikið eftir ó- unnið- .Jeg furða mig ekki á því, • þó að margur spyrji nú við hvarf þessa skips: „pví vill drotinn þola það, landið syifta svo og reyna.“ ei okkur er ekki ætlað að fá svar! EiwBWill skipstjóH var t'æddur í Tungu í Örlýgsl1^® við Patreksfjörð 4. febrúar l*1®1* Foreldrar lians voru hjónin ús Einarsson og Bergljót Gunn^ laugsdóttir. pegar Einar var * fju'sta eða öðru ári, fluttist ’ hanu með foreldrum sínuni. að N«ðra Gili í Örlygshöfn og ólst þ<*r úVP fram um fermingaraldur. - Magnús þar ti 1 þess er druknaði 1896. pótt Einar Vitl' fæddur óg uppalinn í sveit við búskap, þá b.vrjaði Ihann ui að sækja sjóinn. Var það ven,1a þár fvrir vestan, að þroS'kaniikkr unglingar færu á róðrabáta se1rt hálfdrættingar þegar er þeir v°rl1 12—13 ára, og svo mun hafa ver. ið með Einar heitinn. Stundað* hann sjó á hverju sumri upp því, fyrst á árabátum og svo * þilskipum, og þótti það sæti ja’" an vel skipað, er liann fylfí. -- Ilau.stið 1912 gekk bann 1 Stýrimannaskólann lijer 'í Rvlk' og útskrifaðist það.an eft’.r tveggía vetra nám, vorið 1914 með hái'ö einkunn. Eftir það átti haun heiu1' il; í Rej'kjavík .og var á skipu"1 h.H'ðan, fyrst á togurum „Kveló úlfs,“ síðan um mörg ár stýr' maður á „Muninn“ „Kveldúlfe' og togaranum „Geir“ og loks nu í vetur skipstjóri á Hellyers tog' ai'ainim ..Fioldntai'sch. Roliertsson- Áðeins árið 1917 var hann ann- arstaðar; þá var hann stýrimað ur á selveiðaskipinu ,.Kóp“ oí_ var þá uin tíma við Noreg. Fófu þo’r mcð síld frá fsland1 tii Svíþjóðar haustið 1917 og voi" þá teknir af bresku herskipi ^ Stornawaj'. Varð það til þ^'. að þeir urðu síðan, á leiðmni t'1 Noregs, að fara yfir liættulep:asla tiiudurduflasvæði pjóðverja. ^1 haft eftir uorslíUm skipstjóra, el mcð þeim var sem farþegi. a^ rólegur hafi lutnn ekkí geta1^ sof'.ð nema Einar heitinn va?rt uppi. Enda var 'hann reyndur fl^ því, að æðrast ekki nje lala' sjor bregða þótt hættu bæri a® höndum. Hafði hann áður borisl á -s.jó út i snjóflóði í Hníiffidab og hjargað sjer þá m-e'ð stilH®^11 sinni og einbeitni, og' þ*?al „Rúna“ frá Vatne.yri strandaði,- f x f | var hann þar stýrimaður a ínikinn þátt í því, að mannbjÖ1'" varð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.