Morgunblaðið - 19.03.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.03.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐI • MORGUNBLAÐIÐ. lítofnandi: Vilh. Finsen. J'tífefandi: FjelaK 1 Reykjavik. KUstjðrar: Jón KJartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrætl 5. STmar: Uitstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. BOO. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskrlftagjald innanhæjar og 1 ná,- grenni kr. 2,00 á mánuOl, innanlands tjær kr. 2.B0. t lausasölu 10 aura elnt. Erl. stmfregnir KViöfn 17. mars ’25. FB. Verkbann í Svíþjóð. Smiað er frá Stokkliólmi, ;iö álangvarandi þræta á milli vinnu- veitenda og verkamanna hafi h\itt af sjer veíkbann frá mánudegi, mi' snertir 130,000 verkamenn í .ým.sum greinum. Vinnuveitendur kröfðust launalækkunar, hinir íaunahækktma r. i Kaþólskir í Frakklandi í and- stöðu við Herriot. Símað er frá París, að fjárveit- ing til þes-s, að hafa fulltrúa fyrir ALace-Lorrainé í A’atikaninu, hafi verið feld úr fjáiiögunnm. Ka- þólskir menn með kardínála sína í broddi fylkingar mótmæla þessu "Og er andróður þeirra gegn •stjórninni orðinn opinber fjand- skapur. Gæti þetta orðið t.il þess, Herriot falli við najstu kosn- iingar. seldur er innanlands og sund- maga, sem á síðastl. ári var hið minsta 50 kr. af lilut. Vona menn og óska, að þessi vertíð færi mönnum annað eins. Sorgarathöfnin. Til þess að taka þátt í sorgnr- athöfnum þeim, 'er fóru fram í gær í Reykjavík og Hafnarfirði, voru fliigg dregiu í hálfa stöng, og ákveðið, að láta alt og alla halda kyrru fyrir fyrstu 5 mínút- urnar af 3. klukkutímanum eftir liádegi. Var tíminn tilkyntur með því að liringja kirkjuklukkunum áður og stöðva hringinguna þegar tírninn var kominn; að liðnum tímanum var liringt aftur, en þá í líkliringingarformi; virtist hlut- taka mjög almenn, þegar þess er gaht, að þetta. var ekki vitanle*gt hjer, fyrr en í gærmorgun, enda virðist það ekki óeðlilegt, að lijer væri tekinn þáttur í slíku, þar sem allur þorri manna hjer eru sjómenn, og ætti því að vera ant um, að taka þátt í kjörum með- bræðra sinna. Virtist vera. full á- stæða fyrir íbúa Keflavíkurkaup- túns, að halda þakkarhátíð fyrir þann hlífðarskjöld, er virðist hafa verið haldinn yfir kauptúninu, þar sem enginn maður hefir, í full 22 ár, farist í fiskiróðri heima fyrir. A þessum tíma nnmu hafa druknað í sjó sjö menn, sem hafa átt heimili í kauptúninu; þar af 2 á Austfjörðum, 2 á þilskipi frá Peykjavík, 2 í Reykjavíkurhöfn, og 1 á leið milli ITafnarfjarðar og Reylkjavíkur, einn á báti; má það teljast mikil mildi, þar sem menn lifa. eing-öngu af fiskiveiðum og hafa stundað þær hvarvetna, víðs- vegar kringum landið. 11. mars. Afli er hjer góður, og fara bát- ::ar nú daglega til fiskveiða og fiska vel, en þó virðist sem að fiskur sje að byrja að dreifa sjer, Því heldur er misjafnara, hjá hát- Vun en áður, — talið vera fyrir- hoði síllfegöngu. Hjer er kominn góður afli, svo að vera mun 180 til 200 skpd. á bát, miðað við 160 kgr. vigt af þurum fiski, og er Þegar seldur meiri hluti (allur Þorskur), sem fiskaður var fyrir f mars, fyrir um nál. kr. 194.00 »hr stafla“, í liúsi, og sömuleiðis TQUn þegar seldur sá fiskur, sem Tlú er að fiskast og fiskast kann 1 ú'iHnnm og næsta mánuði, fyrir þola^gt verg Káðning. sjómanna. Hjer ern ,engar deilur milli Verkamftnna og vimmveitenda, því t'.ier keppast aliir við að vinna Íhíð, sem þeir geta, enda niun venjulega leitað samkoniulags frá ^aðum hliðuin. — Annars eru hiargir af þeim, sem ekkert eiga T vjelbát, ráðnir á þá upp á part, °g er þeim þannig eins ant um, að útvegnum gangi vel, og þeir væru sjálfir meðeigendur; þessi hartur er 1/24. hluti þéss, er fiskast, lianda hverjum manni, og 'ei' dregið frá því 1/24. hluti af «alti, beifir og viðlegu, þ. er. hús fil fisksöltunar og beitingar, ^yggjuafnot og fiskaðgerðarstað- hr, — pess;i hlntur manna gjörði a síðastliðnum vetri, að frádr ^essvmi kostnaði, frá 1300 til 2000 Ikr, airk fiskjar til heimilisnota yfir tímann, dálítils afgangs, sem litflutningur íslenskra afurða í febrúar 1925. Skýrsla frá Gengisnefndinni. Fiskur, verkaður .. .. 2.933.115 kg. 3.215.698 kr. Fiskur, óverkaður .. .. 1.378.348 — 876.722 — ísfiskur <i 126.126 — Karfi •116 tn. 3.530 — Síld 6.391 — 429.483 — Lvsi 335.666 — Buudmagi 156 — 659 — Kverksigar og þorskh. 4.700 — 1.150 — Salt.kjiit 486 tn. 83.745 — Rúllupylsur 15 tn. 3.600 — Garnir 4.752 kg. 20.825 — Gæriu' 616 — 1,848 — Skinn, sútuð og hert . 1.005 — 13.340 — Söltuð skinn 5.283 — 11.512 — Ull 1:1.606 — 43.950 — Prjónles 787 — 6.092 — Rjúpur 17.850 tals. 11.223 — Bælcur 260 kg. 1.750 — Samtals 5.186.919 kr. Alþingi. Nýtt frumvarp. HK og 8 aðrir þingmenn flytja svo látandi frv. unr breyting á lögum um prestsmötu. 2. gr. laganna skal orða svo: Sá, er kaups beiðist á prestsmötu, •sendir beiðni um það til íands- stjórnarinnar. V erð prestsmötu á- kveður svo landsstjórnin þannig, að 5f/, af verðhæðinni veiti sömu vaxtaupphæð, sem ákvæðisverð prestsmötugjalds nemur, sbr. 5._ 7. gr. laga nr. 46, 16. nóv. 1907, um laun sóknarpresta. Kaup skulu síðan gjörð áður ár sje lið- ið frá því, er kaupbeiðnin kom t.il land sstjórnar innar. Efri deild. par var gengisviðaukinn til 3. umr., og varð um málið dálítið karp milli f jármálaráðherra og •Jónasar. Var frv. samþ. 0fi. end ursent Nd. Neðri deild. Tvö fyrstu málin nm selaskot á Breiðafirði og breytingar á til_ skipun um veiði, voru samþ., um- ræðulítið og afgr. til Bd. pá kom til umræðu frv- urn slysatryggingar og tók það all- anan fundartímann. —- Tóku tíu þingmenn til máls, en samtals voru haldnar 17 ræður. Aðeins 1 þm., ÁF, mælti á móti frv. en hinir allir töldu sig því fylg- jandi, þó að sumir hinsvégar liefð'u ýmislegt að athuga við það og þrír /BL, SvÓ og Pp) hváðust koma með brtt. við 3. umr. Að lokuin voru allar brtt. alls- lm. (sem raunar voru að mestu orðabreytingar) samþ. og frv. þannig breytt samþ. og visað til 3 umr. Frv. um einkenning fiskiskipa. Forsætisráð’herra fylgdi frv. úr hlaði með örfáum orðum og var því vísað til 2. umr. og sjávarút- v egsnefndar. Frv. um löggilding Hellna, vísað nefndarl. til 2. umr. pál. ura Krossanes t.ekin af da gskrá. 91 scc fyrirliggjandi: Appelsinnr I. Brplssmi S Ifo öimi ö'JO & 949. nýkamiö: Epli, Laukur, Hvítkál, Rauðkál, Rauðbeder, Gulrætur. Uersl. Uísir Simi 555. Einkaskeyti til Dags; I Degi þ. 5. f. m. stendur eftir" fr.randi smágrein: „Jeg mun- hjálpa herra Birni Lín- dal alþingismanni til betra minn- is um kjöttollsmálið, þegar hann kemur suður. Verður hann þá látinn svara fyrirspurn í Tíman- um og færa sannanir f.yrir stað- hæfingunni. Jónas Jónsson.“ Kunnugt er það fyrir löngu, að Jónas frá Hriflu talar vikulega við nafna sinn norður á Akureyri, og segir honum hvað eigi að standa í Degi. petta er einn þáttur samvinn- unnar íslensku. Jónas segir nafna SÍmun líka stundum, hvernig hann eigi að umgangast sannleikann. Með- án á þingi stendur, fónar .Jónas jafnvel ujjp á þingsins kostnað til nafna síns á Akureyri, til þess að leiðbeina honum og , segja lionum frjettir, og gorta af afrekum sínum. Jónas Dagsritstjóri tekur þetta svo ti! meðfterðar, og útbýtir „Hriflu- fróðleiknum“, eins og hann kæmi frá hans eigin brjósti. Nema 5. f. m. pá brast honum hug' rekki til þess að ljá nafna sínum nafn sitt. pá var sunnan-Jónas orð' inn svo æstur í gortinu, að hann varð sjálfur að eiga heiðurinn. Hann ætlar að hjálpa Birni Líndal til hetra minnis. Hann, Jónas frá Hriflu, sem skrif' að hefir þvætting upp í allmarga faðma, um kjöttollsmálið, hann ætlar „hjálpa“ þingmönnum til betra minnis; hann, sem hefir hjálpað and- stæðingum sínum um svo mikið rugl um máíið, að enginn, hvorki flokks- menn hans eða aðrir, taka frekar mark a lionum en götudreng, í því máli. Annars eru þetta framför, að blöð eins og Dagur skuli birta gort og rugl Jónasar óbreytt, eins og það kemur frá honnm. pá kemur í Ijós, að hann getur sagt nafna sínum á Akureyri, að þegar Björn Líndal komi hingað til höfuð staðarins, þá verði Björn ekki annað en eins og hver önnur málpípa fyrir sig. Hann, hinn mikli Jónas, geti svo sem látið Björn hugsa, tala, skrifa og hegða sjer, eins og honum, Jónasi, sýnist. petta símar hann norður á Aknr- eyri. — Hjer í Revkjavík er fram- koman nokkuð með öðru sniði. Hjer væflast Jónas fyrir fótum ftokksbræðra sinna, semur og flvtur frumvörp, hvert öðru vitlausara, sem enginn getur neitt gjört með. Hjer er liann altaf að veroa „bænda“ -flokknum erfiðari og erfið- ari, og andstæðingunnm til meiri og meiri skemtunar. Frumvarp hans um „Ræktunar- og landnám«sjóð“ er t. d. ákaflega skemtilegt aflestrar. pað er svo skemtilega vitlaust. Eftir efni frumvarpsins má ætla, af einkaskeyti til Dags hafi ein- hverntíma undanfarna daga hljóðað á þessa leið: Jeg er búinn að semja frumvarp, sem á að hjálpa bændum til þess að rækta landið. Jeg ætla iað takahálfa miljón á ári frá þeim, sem eignast luifa yfir 30 þúsund, og frá gróða- fjelögum, sem hafa yfir 20 þúsund kr árstekjur. (Kaupfjelög koma aldr- ei undir þann flokk fjelaga, semhægt er að nefna gróðafjelög, meðan jeg stjórna þeirn). pegar jeg er búinn að taka þessa hálfu miljón á ári, ætla jeg að gefa bændum liana, þeim, sem búa á nið- urnýddum býlurn. Takið eftir: býlin þurfa að vera niðurnýdd, eins og Hrifla var, þegar jeg flosnaði þar upp, og mennirnir skuldugir, sem peningana fá, svo þeir sjeu tryggir kaupfjelagsmenn og hafi „fjelagsleg- an þroska.“ Bændurnir á niðurnýddu jörðunum fá þessa peninga til ræktunar, en bcnda verður þeim á það, þegar í byrjun, að þó þeir fái þetta fje gef- ins, þá mega þeir ekki verða efnaðir. Menningarstarfsemi vor verður að koma í veg fyrir að þeir eignist nckkurntíma 30 þúsund, því þá verð- ii'.' hægt að taka það af þeim. petta frumvarp nær fram að ganga, og verður afgreitt, sem lög frá Al- þhigi, því jeg ræð einn öllu, og get sagt þingmönnum að vera eins og jeg vil — sbr. Líndal á dögunum — og jeg sje þá ekki betur, en takmarkinu sje náð, enginn geti verslað fyrir eig- in reikning, því hann getur búist Við ' að rekstrarfjeð verði tekið af hon- um á miðju ári. Öllum hlýtur þá Atvinna. Tilboð óskast í að hreinsa og; slá (kalfatta) barkskipið Fjord, sem liggnr hjer á höfninni. — Upplýsingar á Hótel ísianð nr. 13. Oýnæmi e?' það víst mörgum ,að fá Döðl- ur beina leið úr garðinum han» Allah. Og ekki spilla umbúðirnar. — Þetta nvnæmi selur looafísnusK Austurstræti 17. K O L Besta tegund steamkola nýkomin i live rp o o I Verð kr. II — skippundid heimkeyrt. Kolaslmi 1559. að koma saman um, að ekki tekur því, að hafa aðra útgerð en róðrar- báta, þvi, alt sem stærra er í vöf- um verður hægt að taka, til að gfefa bændum. Með þessu móti hlýtur ríkið oð taka öll stærri framleiðslutæki að sjer, enginn verði.r efnaður og fáir bjargálna, nema jeg sjálfur, sem ölh» ræð. Eitthvað á þessa leið, símar Jónas frá Hriflu til nafna síns. Hvort Jónas porbergsson heldúr áfram að vera rjetttrúaður og auðsveipur „stóra- bróður/‘ hvort hann nokkurn tfma-. birtir þetta, látum vjer ósagt. En eitthvað á þessa leið er sála»- heilsa þess manns, er í ár telur sig.- foringja íslenskra bænda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.