Morgunblaðið - 19.03.1925, Side 4

Morgunblaðið - 19.03.1925, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Htigl. dagbók Tilky»iii3agf»r„ Vörnbilastöð íslands, Hafnarstræti 15, (inngangnr nm norÖurdyr húss- ins). Súni 970. Símamíiner F.isfcbúðarinnar í Ha£n- -arstræti 18, verður framvegis 655, Benóný Benónýsson. Dansæfing í BíóJkjallaranum ki í) í kvöld,. Sig. Gnömundsson. Horgan Bpothero vfni Portvín (donble iliamond). Sherry, Madelra, ern viCarkend b*st. Túlipanar. Amtmannsstíg 5. Sími 141. íslensk frímerki keypt háu verði í Herkastalanum í Hafnarfirði, eftir kl. 5 síðdegis. Chocolade, Konfekt og annað sæl- gæti, fæst í miklu úrvali í Tóbaks- fuísinu. Austurstræti 17. íslenskt smjör og íslensk egg fást í Herðubreið. Nýtt skyr og rjómi daglega til sölu - ódýrt — í Uppsala kjallaranum. Blaðplöntur, Asparges-grönt, Aurocariur o. fl., eiunig blóma- og matjurtafræ. Begoniu-, Glad- iölu-, Animonu- og Ranunklu- iknollar, nýkoinið á Amtmanns- stíg 5. «Kii HásnæSi Til sölu vandað íbúðarhús úr steinsteypu. Tnniheldur 3 'íbúðir, hver þeirra 3—6 herbergi, auk Inira og eldhúsa, baðherbergis, o. f). Tún alt í kring. — Yerð lcr. 50.000.00, útborgun kr. 20.000.00. Nánari upplýsingar eftir tilmæl- uai, auðkent „Sól“, er sendist A. S. f., nú þegar. Flóra Islands 2. útgáfa, fæ8t á afgreiðslu IMorgunblaðsins. 5 I m «pt 24 verslunin, 23 Ponúen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. Fiskburstar. EPLI 60 aura V« kg. eelur lobaHsnusK Austurstr. 17. QengiO. Rvík í gær. Sterlingspund . . ....... 27,30 Dauskar krónur..........103,61 Norskav krónur.......... 88,27 Sænskar krónur..........153,85 Dollar................... 5,72 Franskir frankar........ 20,68 Dagbók Föstumessa í Hafnarfjarðar- kifkju á morgtm (föstudag)- kl. 8 e. h. • Messað í Lágafellskirkju, næst- komandi sunnudag kl. 12. Bisk- upinn prjedikar. í samskotasjóð ekknanna, »frá J. -T. kr. 10,00. Ónefndum kr. 10,00. Leikfjelagið. pað sýnir „Cand- idu“ í kvöld fyrir lækkað verð. Ótrúlegt er það, að efeki verði liúsfyllir, þegar. svo ágætt leikrit með eins góðri meðferð og á sjer stað hjá Leikfjelaginu, er sýnt, fyrir lækkað verð. í raun og veru hefði átt að vera hægt, ef alt 'hefði verið með , feldu hjer um leiksmokk manna, að sýna þetta leikrit kvöíd eftir kvöld fyrir venjulegt verð. pað er eitthvert aðgengilegasta leikritið, sem hjer hefir verið sýnt, einfalt og auð- 'skilið, en þó sálfræðileg lýsing gorð af snild. ísland í erlendum blöðum. — Fyrir stuttu hefir dr. K. K. Kort- sen skrifað langa grein í danska blaðið „Köbenhavn/‘ sem hann nlnnniflel. WtöUi Fundur I kvöid ki. 8'/2 Stjórnin. nefnir „þegar Alþingi kemur saman.“. I þessari grein drepur dr. Kortsen á góðærið, sem hjer hefir verið, afkomu ríkissjóðs nú, a t vinnuvegin a, st jórnmálaf lokk- ana og afstöðu þeirra í þinginu hvors til annars, og höfuðstefnu- mál þeirra. Togararnir. Af veiðum komu í fyrrakvöld ,Baldnr‘ með 100, og ,,Tslendingur“ með um 20 tunn- ur. A veiðar fóru í gær, þeir tveir og auk þess „Otur.“ Háskóla,fræðsla. Fyrirlestur dr. Kort K. Kortsen fellur niður í dag. Er Kortsen veikur. ,,Gullfoss“ fór frá Leith í gær, áleiðis liingað. Hann á að vera lijer á mánudaginn. „Suðurlandið" fór hjeðan að kvöldi þess 16. og átti að fara bein'a leið til Dýrafjarðar. — Skihnmu eftir að það fór lijeðan gorði versta veður, og treystist skipið ekki til að lialda áfram, en léitaði 'hafnar í Keflavík. par lá það þangað til í fyrrakvöld, og mun því ekki liafa komið til Dýrafjarðar fyr en í gærkvöldi. par mætir það ,,Goðafossi,“ sem snýr þar við aftur, norður um. Til Elliheimilisins frá Hafnfirð- ing kr. 10,00. „Brjef til Láru.“ F m það var Morgbl. send þessi ví.sa í gær: Höfuðórar lrysteriskrar sálar, hu gar-landa fúamýrar-skafningur. Ytra formið oddryðgaðar nálar, innihaldið „kattarláfujafningur.“ Til skýringar vísunni má geta þess, að ,,Kattarláfujafningur,“ er einn rjetturinn, sem pórbergur kveðst hafa búið til, þegar hann var matsveinn á fiskiskipi. Hjónaband. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú Dagmar Einarsdóttir, Smiðjustíg 9. og Halldói’ Stefánsson, bakari, Langaveg 18. Söngfjelagið st. Einingin nr. 14, lijelt mjög góða og fjölbreytta skemtun í G. T.-húsinu, miðvi'ku- dag '11. þ. m. Hófst skemtunin með kórsöng, en spilað var undir á t.vö hljóðfæri — flygel og har- monium. Yar óspart klappað lof í lófa, einkum við síðast# lagið, O, guð vors lands. pá söng einn Uppboð. í d a g, 19. þessa mánaðar, verðnr opinbert upphoð haldið í Bárubúð og hefst klúkkan 1, eftir hádegi. — Verður seldur ýmiskonar búðarvarningur, svo sem: Olíuvjelar, Tauvindur, Leirvörur, Eldhúsáhöld, Hakkavjelar, pvottabalar, Myndir, Skótau og fleira. Einnig verða seldir hús- munir, Mótorvjel, Akkeri og fleira. ckt«yirrrrrr. -:nrnut vm nnminmxrrmrrra Bruhn & ðaaslrup Ajs Bankafirma, Östergade 53. Köbenhavn K. Hlutafje kr. 1.500.000. Símnefni: Brubaas. Kanpir og selur íel. krónur, erlenda seðla og ávísanir og útborganir samkvæmt símskeyt- um, með hagkvæmu gengi. Reikningsviðskifti með inn- og útlenda mynt. riiinrmT»Tiinmnera nrrrTn 11 <r i r mTHitimn JUtAJU&j Tilboð óskast í hotnvörpuskipið „Vera,“ sem strandaði 5. þessa mán. á Mýr- dalssandi, eins og það fyrirfinst á strandstaðnum og með því sem um borð í því er. Skipið var nýkomið frá Englandi og átti að vera um borð i því hátt á annað hundrað tonns af bestu steam kolum. Tilboð óskast sundurliðuð, þannig að sjerstaklega sje tekið fram hvaö boðið er í kolin ein út af fyrir sig. Tilboð sjeu komin til mín fyrir næsta laugardagskvöld. Reykjavík, 18. mars 1925. Helgi ai nemendiim Sigurðar Birkis, — Hreinn Pálsson, nokkur lög — liefir hann Iiæði góða rödd og fer vel með lög og texta. Sam- spil frú Yalborgar Einarson og Theódórs Arnasonar er óþarft að lvsa — þau eru bæði svo góð- kunn. Ennfremur vhru leiknir þar tveir smáleikir, báðir góðir. — Sjerstaklega var annar þeirra sprenghlægilegur að efni til. Yf- iileitt tókst skemtun þessi ágæt- lega og var sýnilega mikið til ■hennar vandað." Um leið og jeg þafeka fyrir góða skemtuu, vil jeg óská þess, að fjelagið endurtaki haná, svo sem flestum gefist kost- ur á að njóta hennar. Aheyrandi. Dagskrár: Ed. í dag. 1. Frv. til f.járaukalaga fyrir árið 1924; 2. umr. 2. um byggingar- óg land- uámssjóð; 1. umr. Nd. í dag. 1. Frv. til laga um breyting á lögum nr. 86, 14. nov. 1917, um fiskiveiðasamþyktir og í Rúiiustaiiv komin aftur HeHuf Clawsen. Simi 39. DRENGJAFATA-scheviotin góðu, og FRAKKAEFNIN bláu. — Nýkomin. guðm. B. VIKAR, Laugaveg 5. lehdingarsjóði; 3. umr. 2. um skiftingu ísafjarðarprestakalls i 2 prestaköll; 3. umr.. 3. mn lærða skólann í Reykjavík; frli. 2. umr. 4. um innheimtu gjalda af erlend- um fiskiskipum; 1. umr. (Eí. deildin leyfir)- '5- ™ breyting á lcgum nr. 9l> n'óv. 1917, nm aðflutningsbann á áfengi; 2. mnr HEIÐA-BBÚÐUBIN. XIV. KAFLI. Andor fagnað, ipegar Andor koni út á götnna, feomaiat hann að raun um, að fregnin um heimkomu hans, hafði borist um bæinn eiris og eidur í sinu. Klara Goldstein liafði dyggilega unnið «ð því, að bæjarbúar fengu að vita um að hann væri lifandi og kominn heim. Hún gat þess ekki, að hún gerði það af illkvitni og hefnigirni að konia þessari frjett, sem víðast. Uun hjelt því aðeins fram, að hún hefði altaf vitað, að hann eiimdi koma heim. Vinir Andors höfðu strax safnast saman í götunni. pað var svo skemtilegt tækifæri til þess að skemta sjer, tjf' það mátti ekki ganga úr greipum þeim. Og öllum hafði þótt mikið til Andors koma. Og nú var hann ennþá meiri í angum heimalninganna, þegar hann var búinn, að vera I annarí heimsálfu og vinna sjer díMítinn auð. pær voru ekki fáar hendumar,. sem hann varð að þrýsta, áður en hann tom til föður Bonefaeíusar. Tataramir, sem voru á leið til skólans, f'engu ekki að halda áfram. peir urðu að staðnæm- ast á torginu, taka .upp hljóðfæri sín og leika eitt lag til virðingar við hinn heimkomna, göfuga son þorpsins, sem allir höfðu álitið, að væri dauður. pað var því mestu erfiðleikum bundið fyrir Andor að komast áfram. Samt tókst honum að losna úr þvögunni. Konurnar höfðu faíðmað hann að sjer fonnálalaust, og karl- mennimir kröfðnst þess, að 'hann segði þeim alt sem á daga hans hafði drifið. Um fram alt vildu meiin fá að heyra, hve heimurinn væri yfir höfuð verri en Ungverjaland. pó Andor vildi losna úr þessari vinaiþvögu, var það honuni samt riokkur huggun, að svo vel var tekið á móti honum. Ijoftið ,sem hann andaði að sjer, fæðingarbær hans, «11 vinalæti kunningjanna — alt þetta ljetti af herðum hans nokkru af sorgarþrunganum, sem þar var fyrir. Ilann livarf svo inn í blómagarð prestsins. par stað næmdiat hann bakvið nokkur tr.je, og lagaði föt sm. Til hans harst ómurinn af gleðinui utan af götunni. Hann heyrði nafn sitt nefnt oftar en einu sinni, heyrði að honrtm var fagnað með innileik. En þar sem hnnn stóð, virtist lífið vera búið a'ð gleyma sjá.lfu sjer. Alt var svo * þögult og friðsamlegt. P° song einstaka fugl, og nokkrar flugur suðuðu milH blómanna. Andor drá andann djúí't og fast. Honum fanst þvílíkt serii hann vaknaði -skyndilegá af löngum draumi. Nú voru rúm fimm ár síðan hann hafði staðið í þessum garði. Og honum virtust þessi fimm ár vera draumur eimi — her- þjónusta hans, ferði nyfir hafið, tveggja ára tíminn í ann- ari heimsálfu og loks þessi skelfilega fregn, þegar hann kom heim. Honum fanst, að þetta geta ekki verið satt, Elsa mundi bíða eftir honum einhverstaðar, til þess að ganga með honum skemtiför. Hann hringdi dyrahjöllunni, og faðir Bonefacaus kom sjálfur til dyra. Bústýra hans hafði komið með frjettina heim, að hann væri kominn til þorjrsins. Faðir Bonefacíua var frá sjer numinn af gleði yfir að sjá unga manninn aftur. Hann tók Andor í faðm sjer og grúföi andlit sitt að barmi hans, því hann vildi ekki láta hann sjá tárin, sem fyltu augu hans. — petta er þá satt, faðir, spurði Andór, þegar þeir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.