Morgunblaðið - 20.03.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.03.1925, Blaðsíða 1
MOBfiVNBUBŒ UKIIBLAÐ: I S A F O L D 12. árg., 115. tbl. Föstudaginn 20. mars 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. Útsalan á Laugaveg 49 heldnr áfram. Selur inniskó, nærföt, flónel, og allskonar vörur, ödýrast i bænum. Leggið leið ykkar inná Laugaveg 49. Komið, skoðið og kaupiði Swmla BSó sm»«sE®ss»a»íí Saga um nriga stúlku, er ætiaði að ger.ast kvikmynda- leikkona. Paramount-gamanmynd í 8 þáttum, eftir skáld- sögu' Franks Condon. Aðalhlutverk leika: Hope Drown, Luke Cosgrave, Ruby Lofayette, Ellanor Lawson, G. X. Irthurs, King Zany, Auk þessa leika frægustu kvikmyndaleifckomirnar í Hollywood, og bestu leikstjórarnir þar í þessari kvikmynd svo sem: — Mary Pickford — Doúglas Fairbank — Theodore Roberts Pola Negri — Charlie Ghaplin —■ Agnes Ayres — Lila Lee Giloria Swanson — Betty Compsori — Anna Q Nilson — Mav Mc. Avoy — Bebe Daniels — Leatriee Jay — Jacqueline Logan — Alice Brody — Lois Wil.son — Thornas Meighau Nita Naldi — Walther S. Hiers — Williain S. IJart Jack Holt og fleiri. H.f. Reykjavikur>»nnálS: Haustrigningar leikið í dag, 20. þessa mánaðar, kliikfcan 8 í Iðnó. Ýmsar breytingar. Nýjasta nýtt frá Alþingi; minningarkvæði, eftir Dúdú-fugl- linn, nýjar vísur, og fleira. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag, kl. 10—-7. Stúlka helst vön vefnaðarvöru afgreiðslu; vel að sjer í skrift og reikningi, getur fengið atvinnu nú þegar. Biginhandar umsókn,. ásamt raeð- mælnm og mynd merkt ,.1000“, sendist fvrir þ. 22. þ. mán. A. S. 1. Meðmæli og mynd verða endursend. Aðalfunöur H.f. Kol & Salt verður haidinn laugardaginn 2I> Þ- m. kl. 4 e. m. í Kaupþingssaínum. Fundarefni samkvæmt fjelagslögum. Stjórnin. Uppboðinu sem byrjaði i Bárubúð i gær, verður haldið áfram, * dag eftir kl. I. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 19. mars 1925. Jóh. Jóhannesson. « snj arí HE 3H Utsalan hættir i kvöld Egill Jacobsen. r 3. partur Sýndur í kvöld og annað [kvöld klukkan 9 Barnasýning 'kl. 6 á morg- un: engin barnasýning í kvöld (vegna hljómleika P. Bernburgs.) Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. M! anlc: Tilkytming. Jeg- leyfi mjer hjermeð að tilkynna, að jeg' hefi selt Kaup- fjelagi Borgfirðinga matvöruverslun þá, sem jeg hefi rekið á Laugaveg 20 A. Um leið og jeg þakka viðskiftaviuum minum fyrir viðskiftin á liönum árum, vænti jeg þess, að þeir láti hina nýju eigendur njóta sama trausts og velvildar og þeir hafa sýnt mjer hingað til. Reykjaviík, 19. mars 1925. \ Yirðingarfyll.st, E. íTHlner. i Samkvæmt framanskráðu höfum vjer keypt matvöruverslun E. Milners á Laugaveg 20 A, og rekum vjer hana framvegis með sama fyrirkomulagi og hingað til. Munum vjer kappkosta að hafa jafnan fyrirliggjandi vandaðar og ódýrar vörur. Væntum vjer, að heiðraðir viðskiftamenn láti oss njóta sama trausts og þeir hafa sýnt fyrri eiganda. , Reykjavík, 19. mars 1925. Virðingarfyllst, Kaupfjelag Borgfíröinga. ÚT8ALA. í þrjá daga verða seldir ódýit Áteiknaðir dúkar, púðar, kragari og ísaumsgarn, margar teg. Notið tækifærið! Verslun Sími 1199. Laugaveg 11. iðýjar islenskai* piötur, Sverrir konungur o. fl., sungifl af Sigurði Skagfeld, koniu mel| Botniu. Yelkomið að heyra plöt. urnar. — Hljóðfærahúsið. pSSflKRRj tOMNGLKCCE HIHUI . '___ . • ■ ■ •»*-•«« Rjómi og Skyr frá Kaldaða»- nesi, söniuleiðis nýmjólk alla»\ daginn. Besfað aagíýsa / JTlorgaabí. Morgunkjólaefni: Frotté, Kadettatau, Twistau o. fl. frá kr. P,75 i kjólinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.