Morgunblaðið - 20.03.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.03.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Tilbúinn ABURÐUR Útvegum eins og aöSunöanförriu allar tegunöir af tiibánum áburði, svo sem: flloregssa Itpjetur (ca. 13% köfnunarefni). ‘Chilesaltpjetur (ca. 15,5% köfnunarefniX Srennisteinssúrt ammonfak (ca 20'/*%köfnunarefni. Leunasaltpjetur (ca. 26% köfnunarefni). Superfosfat 18°/« 9(ali 73%. Verðið er að mun lægra en í fyrra. Þeir sem panta strax (fyrir 25. mars) og taka áburðinn á biyggju fijer og greiða við móttöku, fá sjerstakiega óöýrt verö Bæklingur Sigurðar Sigurðssonar búnaðarmala- stjóra, um notkun tilbúlns áburðar fæst ókeypis á skrif- «tofu okkar. /0. Umraðufundur nm aðflutningsbann á áfengi verður haldinn í Báruhúsinu í dag kl. 8V2 síðdegis. Sigurður Jónsson skólastjóri innleiðir umræður. Auk hans taka til máls, Magnús Magnússon ritstj., Olafur JPriðriksson, bæjarfulltrúi, Pjetur Zophoníasson ftr., poúkell Blandon lögfr. o. fl. , Aðgöngumiðar á 1 kr., fást í Goodtemplarahúsinu í dag eftir ;kl. 3 og við innganginn. Umdæmissiúkan nr. I. þá færi á að heyra ýmislegt, sem algjört nýnæmi er lijer í bæ. Má bíiast við því að vel verði tekið þessum hljómleikum, svo vel sem til þeirra verður vandað. Hljómsveitin er ekki mannmö'rg að vísu, — 16 hljóðfæraleikarar, en í hana liafa verið valdii* þeir, sem lengst eru hjer á veg kornnir í músíkment af innlend- um mönnum, ank þriggja Pjöð- verja þeirra, sem 'hjer dvelja, um þessar mundir, og þykja góðir hljóðfæraleikarar, — svo að liægt væri að fást við hin veigameiri viðfangsefni. 0g ekki er það lítill fengur hljómsveitinni að njóta stjórnar Sigfúsar Einarssonar. Hann er maður, sem almennrar og ein- róma virðingar nýtur og trausts, sem hljómleikamaður, — og elja hans, vandvirkni og smekkvísi, er mörgum kunn. pví má búast. við, að svo góður árangur náist hjá sveitinni, sem frekast. verður vænst. Yiðfangsefnin, sem hljónísveit- in leggur úr vör með, eru 4 all- mikil verk, þ. e.: Rosamunde- Ouverture Schuberts, og liin und- urfagra h-moll Sýmfónía sama höfunclar ( „ólokna-sýmfónían*1). Ennfremur Prelndium og Minu- etto úr Suita „L’Arlésienne“, eft- ir G. Bizet og loks „Pest-Polo- naise“ Joh. Svendsens, — ein- hver hin tignarlegasta tónsmíð, er samin hefir verið á Norðurlönd- um í því formi. Hjer er ekki af verri endanum valið. Og sjálfsagt fýsir menn að heyra, hvernig hljómsveitinni 'tekst meðferð á þessum viðfangs- efnum. Rvík, 18. mars 1925. Theodór Árnason. sinum hefir Bernburg skemt bæj- arbúuiu um fjölda ára, við ýms tækifæri, og eru ótaldar þa*r stundir, sem liann hefir ve-itt Iieykjavíkurbúum ánægjn. pann góða sið hefir og Bernburg haft', að fara á hverju ári á öll sjúkra- hús lijer í grendinni og skemta sjúklingum. Munu sjúklingar hon- um áreiðanlega þakldátir fyrir þa*r komur. Bernburg mun vanda rnikið til þessarar skemtunar í kvöld. — Er ineðal annars á hljómskránni Salve Imperator, eftir Jul. Pn- cik, Sæterjentens Söndag, eftir Bull, og mörg fleiri ágæt tónverk. pá spillir og það ekki fyrir, að Árni Jónsson frá Miila og Símon pórðarson syngja þarna tvísöng. Bæjarmenn ættu að sækja þessa skemtun vel, og sýna með því Bernburg og flokk hans þakk- lætisvott fyrir þær mörgu skemti- stundir, sem hann hefir veitt bæj- ármönnum. peir njóta áreiðanlega góðrar skemtunar um leið. A. í Nýkomiðs Epli, Appelsínur, • Sítrónur, Bananar, ! Döðlur, Gráfíkjur, Laukur. KABTÖFLUR, údýrar í lausri vigt og sekkjum. Liverpool-úftbú Sími 1393. Hljómleikar f vændum. U-mieir. Eqq 'giæný og stór, nýkomin í versl. _,.J?örf,“ Hverfisgötu 56, sími 1137. Verða seld ódýrt. NBunið A. S. I. Sími 700. — -___' Margskonar g' Herðatpje &$'// fyrir kvenna- °S | karla-fatnaði Jímafáwfflmaéon pað ’hefir ekki brugðið út af venju um það í vetur, að dauf- legt hefir verið músíklífið og fátt. um hljómleikaskemtanir lijer í höfuðstaðnum. Hljómleikar eruþó þa*r skemtanir, sem allur fjöldi bæjarbúa hefir mest yndi af. — Glegst sjást þess merki á sumrin, þegar aðkomnir listamenn eru lijer á ferð, og haldnir ern hljóm- leiikar svo að segja kvöld eftir kvöld, fyrir húsfylli áheyrenda. Liggur manni þá við að halda, að hvergi í heimi muni vera jafn- söngelskt fólk og hjer í okkar litlu höfuðborg, Rej'kjavík. En þótt það kunni að vera ofmælt, þá eru það þó ekki ýkjur, að ó- viða muni hljómleikar vera jafn vel sóttir og hjer, að tiltölu við fólksfjölda. Og músíksmekk á- heyrenda hjer, hefir farið mjög fram á skömmum tíma, þótt því miður, hafi sitthvað verið gjört til að afvegaleiða hann. Búast má nú við að margan muni gleðja það, að í ráði er, að halda hjer á næstunni nýstár- Itga hljómleika. Er það hljómsveit — vísir að sýmfóníu-orkestri — undir stjórn Sigfúsar tónskálds Einarssonar, sem æfð hefir verið kappsamlega undanfarið, og er nú svo á legg komin, að fært þyk- ir að láta til sín heyra Yerða hljómleikarnir sennilega haldnir i næstu viku, — og gefst mönnum — í' kvöld ætlar Bernburg fiðluleikari að halda afmælis- hljómleik í Nýja Bíó, í minningu þess, að þá eru liðin 25 ár síðan hann kom fyrst hingað til lands. En síðan hefir liann svo að segja aldrei slept fiðlnnni úr hönclum sjer, og er því þessi skemtun jafn- framt 25 ára fiðluleikara-afmæli hans hjer á landi. Bernburg staðnæmdist fyrst hjerlendis á Eskifirði, og dvalcli þar um tíma. Síðan var liann á Akureyri um tvö ár, og skemti þar oft með leik sínum. pá fluttist bann til Reykjavíkur og hefir verið hjer búsettur síðan. pótti mikið til leiks Bernburgs lcoma, þá er hann kom fyrst, hingað, því þá voru menn hjer óvanir . góðum fiðluleik. En það fór svo með Bernburg eins og aðra, sem , við listastarfsemi fást hjer, að hann gat ekki lifað af fiðluleik símim, og varð því að stunda alla . algenga vinnu jafnframt. En það mun veva fágætt um mann, sem vinnur alla daga erfiða vfnnu, að hann stirðni ekki meira í leik sín- um en Bernburg hefir gjört. Hann hefir náð sömn tokum á fiðlu sinni um kvöldið, þó unnið.hafi hann allan daginn stritvinnu. Bernburg hefir fyrir all-löngu 'komið á stofn dálítilli hljómsveit, sern er að vísu ,ekki mannmörg, er. vel æfð. Með þessum flokk K&i Páll Isólfsson. Páll í-sólfsson og kona hans hafa! dvalið í París í vetur, en eru nú * fyrir nokkru komin til Kaupmanna- hafnar. Hefir Páll haft mikmn uad- irbúning í vetur til þess, framvegrs að geta haft á hendi söngstjórn alla, bæði söngflokka, lúðra- og orkester- sveita og 'býst við, ef hann ílengist hjer, — sem enn er óákveðið — að tclta til óspiltra málanna með ýmsar nýungar í þessum efnum og fram- kvæmdir á þeim. Næstkomandi föstudag, 20. þ. mán., ætlar Páll að halda koncert í Hohn- enskirke; „þar er nýtt og got.t orgel og væri óskandi að til væri annað eins orgel einhverstaðar í Reykja- vikurbæ, til að geta gripið til í við- lögiim,“ segir Páll í brjefi til kunn- ingja síns hjer í bænum. Ovíst er og óráðið sem stendur, nær Páll kemur heim, en kona hans er væntanleg með „Islandinu“ næst. Meðan Páll -dvaldi í París, kynt- ist hann ungum manni, Helge Lind- bcrg að nafni, sem nú kvað vera ein hin skærasta „stjarna“ á himni söng- listarinnar, a. m .k. á Norðiirlöndum. Helge Lindberg er Norðmaður áð ætt og nppruna og er talinn einna. frægastur söngmanna þeirra, sem nú eru uppi á NorðurlÖndum og jafnvel þó víðar sje leitað. Hans er von hingað til Reykjavíknr í byrjun maí- mánaðar og var svo ráð fyrir gerb meðan þeir Páll og Lindberg vorn saman í París, að þeir fylgdust að hingað heim í vor, en óvíst er, að Páll geti komið svo tímaniega. C. J. Nýkomiðr. Hveiti, „Mercur“ í 50 og 5 kg. pokum. Hveiti, Triumf í 50 og 5 lcg. pokum. Vietoríubaunir, Sago, Kartöflumjöl, Haframjöl, Hrísgrjón, Hestahafrar, Kraftfóður, handa kúm, Kaffibætir, Kvörnin, Döðlur, 2 teg.,. Fíkjur, Kurennur, Sun-Maid-rúsíimr, Sveskjur, steinlausar, Sveskjur með steinum, Epli, þurkuð, Blandaðir ávextir, þnrk. Bláber, þurkuð, Möndlur, Appelsínur, Bakarafeiti, Bakararúsínur, FI ormelis, Liptons te, Liptons Tomato, Ketchnp, Liptons, Pickles, Pvottasódi, ff Esja SCostam jólkln (Cioisfter Bran^) fer bjeðan I. april í strandferð vestur og norður um land. — Kemur hingað aftur 15. apríl. Fer hjeðan aftur 18. april vestur og norður um land. Er best. Fæsft allstaðar. Nýk o m i ðs Gódar regnkápur & konur og karia, ódýrar. Reiðjakkar, góðir, og ódýrir. Divanteppi, verð- ið afarl&gt. Golftreyjur, á kr. 11,50. Tækifæmverð & Karlm.nœrfatnaði, settið kr. 8,50. Dersl. Ipp, Lauiaueg 18. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiimiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiS = e Biðjið aldrei um átsúkkulaði f 1 Biöjið um ( TOBLER. ( iiliiiiiiiiiumiimimiimiiimiimmwimiiiiwwmimiitmws

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.