Morgunblaðið - 27.03.1925, Side 2

Morgunblaðið - 27.03.1925, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ %Nbmhh H5fum fyrirliggjandi: Strausykur Rúsínur Melis, smáhög^inn Heilbaunir Kartöflur Kartöflumjöl l Haframjöl Hrísgrjón 1 Hestahafra Hænsnabygg Sveskjur Apricots Epli, þurkuð Ferskjur Kaffi Export Cocoa Súkkulaði. IPPELSÍm Með e.s. Lagarfoss fáum við Appelsínur í 200,- 300- og 360 stk. kössum. Tökum á móti pöntunum. Hafnarstræti 15. Sími 1317. Pette suðu> og átsúkkulaði eelur 'lóbahsíiúsi^ Austurstræti 17 VESTURLAND þurfa allir landsmenn að lesa. Útsölumiaðnr í Reykjavik STEFÁN SIGURÐSSON frá Vig- ur, Vershm G. Zoega, Vestrurgötu. HÚS TIL SÖLU á Akranesi. Upplýsingar gefnr Gunnar Gunnarsson kaupmaður, Reykjavík. Fulltrúafundur íþrótta- vallarins í Reykjavík verður haldinn á Lesstofu í- þróttamanna, sunnudaginn 29. þ. mán., kl. IV2 e. b- Umræðuefni: Framtíð Iþrótta- vallarins. Skorað er á alla fulltrúa að mæta stundvíslega, og með kjör- brjef. íþróttavallarstj órnin. verið honum og öllum aðstand- breiða út tónlistamenningu í endum til sóma. Ef til vill nýtur landinu elns og ef hægt væri að hann ekki lengi hinnar ágætu halda hjer uppi orkestri. Er það aðstoðar pjóðv., sem í flokkn- og víðast talið sjálfsagt að slík- um leika, en vonandi fást þá ar stofnanir njótí styrks af op- áður en langt líður memi 'i þeirra inberu fje, þar sem þær annars stað svo að flokkurinn geti haldið ekki mundu geta staðfet af eigin áfram að starfa óslitið hjer eftir. rammleib. Ekkert mundi hækka meir og H. pSBflfflHl <dp KMIKflUIOI IIUUU Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Góðir Góifdúkar ! 4 atærðir JJai atdi tijfiinuÁúi \ Orkester-konsert hljóðfæraflok'ks Sigfúsar Einars- sonar var haldinn sem til stóð á þriðjudagskv. Húsið troðfult, sem vænta mátti, þar sem um slíka nýjung var að ræða. Flokkurinn er úrval hljóðfæraleikenda hjer, innlendra og útlendra; 16 eru þeir að tölu, og vantar því nokk- uð á þann fjölda, sem jafnvelhin smærri „sýmfóníu-orkester“ eiga að hafa, svo að fult jafnvægi og hljómfylling náist. En því virðingarverðari var árangurinn nú. Orkesterblærinn var furðu hreinn, og ollu því strok- hljóðfærin, sem ekki hafa. hevrst hjer sanian fyr svo mörg og góð, að óglevmdri liinni virðingar- verðu tilraun pórarins Guðmunds sonar fyrir fáum árum. pað var aðeins kostur, að meiri hluti söngskrárinnar var mörgum hjer áður kunnur. Partar úr Rósa- mundu-innganginum og II-moll- sýmfóníu Sehuberts hafa heyrst hjer á kaffihúsum alloft; en hjer fengu menn að heyra hvað þarf ( til að slík tónverk nái rjetti sín-1 nm, enda har meðferðin vott um ua man skilning, ekki síst á binu síðarnefnda, sem er þyngra og veigameira listaverk. ..Kuita 1’ Arlesienne“ eftir Bizet, er hjer áður óþekt og sömuleiðis hátíða- pólónesa Svendsens, nema á gram- ófónúm hefir hún hevrst. Fór hvort tveggja mjög ákjósanlega. D-dúr KÓnötu Hándels muna menn eftir frá því að Nilson Ijek liana og sömuleiðis hefir Ey- mundur farið með hana, einn sinni áður. pótti hún nú fara vel úr hendi hans og frú Valborgar, sem ljek píanóhlutverkið. Vonandi verður nú óslitið fram- liald hjer á orkesteræfinguin og eftirfarandi hljómleikum, það mundi opna alvcg nýtt svið fyrir okkur í heimi tónanna, sem alls ekki ætti að þurfa að vera lokað lengur. Sumir 'kunna að segja, að nógur sje fíminn, þegar nægileg- ur hljóðfærakostur sje fenginn. En svo er ekki. Aðalatriðinu .er náð, þegar kraftur og stjórn er feng- in til þess að ná fram aðalanda tónverkanna. pegar svo langt er komið, þá heyra að minsta kosti óæfðir tiltölulega lítinn mun þótt hljóðfæraskipunin verði f-ull- komnari. pað er erfiðara en margur hvggur, að æfa af nýju svona flokk og þarf ekki að undra þótt elcki verði komist li.já lítilsháttar ósamtökum á einstaka stað. En Sigfúsi- hefir tekist hjer vonum bctur, og voru menn sammála um að þessi hljómleikur hefði Aðalfundur þess var haldinn sunnudaginn 22. f. m., en oflengi hefir dregist fyrir mjer að senda blöðum fregnir af lionum, svo að bæjarbúar megi sjá og heyra b.vernig sakir samlagsins stóðu um síðustu áramót og hvað gert var á fundinum. Raunverulegar sjóðstekjur samlagsins árið 1924, urðu: Mánaðargjöld samlagsnianna........................'kr. 55670,00 Sjóðsvextir, ríkis- og bæjarsjóðsstyrkir........... — 13581,715 Endurgreiddur sjúkrakostnaður og sjóður frá f. ári — 1167,28 Auk þess var notað til að standas': kostnað saml. -— 5485,23 pað voru tekjur af hlutaveltu, gjafir og áheit og viðtökugjöld, en alt þetta á, samkvæmt 16. gr. samla.gslaganna, að renna í varasjóð samlagsins. Til tekna voru þá alls taldar................... pr Utgjöldin urðu þessi: Greiddir dagpeningar (samkv, 6. gr. 4, sbr. 7. gr. c, e—k, og m).................................... kr- Til sængurkvenna (samkv. 7. gr. 1.) ............. — Til sjúkrahúsa (samkv. 6. gr. 2. og 3.).......... Til lækna (samkv. 6. ,gr. 1. og 3.).............. — Til iyfjabúða samkv. 6. gr. 2)........................ Eoksturskostnaður (laun gjaldkera, þóknun end- urskoðenda, ritföng, hirslur 0. þ. h................ — 75904,24 3240,00 1360,00 19351,00 32073,31 11052,85 496 L°0 Starfskostnaður því alls.......................... kr. 72042,46 Varasjóður gat aðeins fengið 3000 kr. og til næsta árs var yfirfært 861,78 kr......................... —- 3861,78 Gjöld alls því talin................................. kr. 75904,24 Eins og sjest á þessu, hefir í raun rjettri orðið að taka fré varasjóði kr. 2485,23 til að stand- ast útgjö-ld samlagsins og geta haft nauðsynlega fjárhæð í sjóði til þessa. árs. Varasjóður samlagsins var um áramótin rúmlega 20 þúsund kr. og varasj. Brynj. H. Bjarnasonar (stofnfje 500 kr.) 852,00. Áhöld sem samlagið á, kr. 1084,50, og skuldahrjef bæjarsjóðs kr. 25000,- 00. Um áramótin vorn samlags- menn: karlar 568, konur 102/, samtals 1592 með 1249 börn = 2841 Yianns. Formaður, Jón Pálsson, banka- gjaldkeri; var endurkosinn í 15. sinn. Er hann einn af frumkvöðl- unum til þess, að samlagið var stofnað og hefir alla tið verið formaður þess, og óhluttækur fjelagi. Var honum á fundinum þakkað alt hans mikla starf í þágu samlagsins. En hann taldi sjer hafa verið skylt að vinna fyrir samlagið og því ek'ki þakka vert. Aðrir stjórnarmenn, þau pur- íður Sigurðardóttir, Jón Jónsson, Bræðraborgarst. 21 og Steindór Björnsson, frá Gröf, voru endur- kosin. En fyrir voru í stjórn- inni, kosnir í fyrra, þeir Felix Guðmnudsson, Guðgeir Jónsson og Jón Jónsson, Kárastig 7. Annar varamaðurinn, Magnús V. Jóhannesson, var endurkosinn, hinn er Páll porvaldsson. Endurskoðandi var Gísli Kjart,- ansson, endurkosinn. Hinn er Björn Bogason. Og vara-endur- skoðandi Jónas póroddsson, einn- ig endurkosinn, en Karl H. Bjarnason er hinn. Forinaður skýrði frá rausnar- Rjómi og Skyr frá KaldaSar- nesi, sömuletði'3 nýrajólk aDan dagxnn. Lloyð vindillinn margeftirspur&i er kominn t looaKsnust Austurstræti 17 Saitet Fisk. Et af de störste Firmaer i salt- et. Fis!k i Storbritanien önsker Opköber paa Island. Den sögende maa være meget velanset og have godt Kendskah til Handelen med saltet Fisk. Den Paagældende rnaa hverken direkte eller indir- ekte have Forbindelse með andet h jrma í Branchen og maa præst- ere tilfredsstillende Anbefalinger (kun Kopier) með Hensyn til Karakter, Dygtighed og Kund- skab. Xöjagtige. Oplysninger om Aider. Lönfordring etc. til Box 1 '!ú 1 Brownes Advertising Offices, 163 Qneen Vietoria Street, London E. 4, England. Um fjörutíu tegundir af fataefnum, ekkert dýrara en 60 til 65 krónur í fötin. Guðm. B. Vikar, klæðskeri. Laugaveg 5. Simsr 24 versluniii, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Kdapparstíg 29. Fiskburstar. Rúllustativ konnn aftur Harluf Clauae Siml 88. 1 g'jöf Brynjólfs II. Bjarnasonar til' Samlagsins, kr. 2200 í banka- vaxtabrjefum. — Var samþykt þakkarkveðja til Brynjólfs og stóðu fundarmeun upp um leið. Um frumvarp til laga um sjúkratryggingár, sem nú liggur fyrir Alþingi, var borin upp og ,-amþyikt eftirfarandi tillaga: — ,,Fundurinn felur stjórn S. R. að senda Alþingi mótmæli gegn frv. því, um sjúkratryggingar, er rík- isstjórnin hefir lagt fyrir þingið, og leggja áherslu á og færa rök fyrir að þinginu beri að fel’a frnmvarpið.“ Enn voru samþyktar þessar t.il- lögur: „Fundurinn samþykkir að fe*a •V stjórninni að sjá svo uni, a< haldin verði hlutavelta eða eiH- hvað annað til að afla samlaginu fjár á þessu ári.“ Og: „Fundur- inn skorar á stjórnina að sækja á þessu ári um mun hærri styrk til bæjarstjórnarinnar en nu er. í sambandi við þessar tillögui báðar, var bent á það, að sam- iagið þyrfti sem fyrst að eflast svo fjárhagslega, "a'6 farið að lækka aftur^ iðgjoldin. sem nú væru altof há fyrir iv Bæjarbúar! pjer ættuð allir, fátækustu. Einnig var bent á 1 sem efnalega og heilbrigðislega það ósamræmi í sjukrahjálp sam- Imfið rjett til, að ganga sem fyrst lagsins, að sá, scrn þarf venju- í samlagið, sjálfra y'kkar vegna, lega spítalavist, uppskurð, hvern aðstandenda ykkar vegna, bæjar- sem er, og þvilíkt, lær alt af Sam- fjelagsins og þjóðfjelagsins vegna. laginu, en sa, sem aðeins getur; Öllum þessum aðilum er stórhag- læknast með ljósum, nuddaðgerð ui í því, að sjúkrasamlögin verði eða þvílJkum nýrri aðferðum, fær sem sterkust og mannflest sama og enga hjálp frá Samlag-' og að sein allra flestir sjeu veik- inU. pett.a þyrfti að lagfæra sem indatrygðir. Ilafið það hugfast og fvrst, en væri ekki hægt, á með-, tryggið yður heldur í dag cn & an fjelagið yæri ekki efnalega rnorgun. sterkara en það er. pví væri fjár- St. Bj. Húsmaedui* emasta tryggiugin fyrir því, að kakan verði góð, er að nota bestu tcgund af hveiti í haua. Versl. „pörf,“ llverfisgötu 56, sími 1137, selnr aðeins eina tegnnd af hveiti, en þa.ð er sú besta fáanlega. Revnið liana. hagseflingin nauðsynleg. alveg óumflýjanlega

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.