Morgunblaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ t línis ágfreining um það atriði í'laudi öðru. Sjerliyert nýtt fjár- sl jórnarskrárnefndinni. málalmeyiksli er kunngjört af ein- 3. Tíminn hafði ekkert við það hverjum stjórnmálaflokknum, en sá, sem, fyrir verður, mótmælir í Fy pir lígg jandi i Kartöflur ðanskar, göOar, mjög ódýrar. Genapalagentupet for að athuga, svo menn viti, þó að Klemens Jónsson tæki hálf önnur ráðherralaun (kr. 15CKX)), meðan hann að nafninu til gegndi tveim- ur ráðherraembættum,’ enda þó reynslan sýndi, að hann „vissi hvorki út nje inn“ í hvorugu. 4. A árinu 1923 gjörðist ráð- herra Pramsóknarflokksins K' ; Jónsson svo sparsamur (!) á ríkis- fje, að hami gaf einuin flokks- bróður síiium, Gunnari frá Sela- læk, upp uppboðsskuld, sem ríkið átti kröfu á að fá, að upphæð ea. 1C þúsund kr., til þess að bjarga ákafa. Það eru ekki einstakling- arnir, sen^. verst verða úti, heldur flokkarnir. pegar fjártnálaástandið var sem verst í pvskalandi, komst alt á ringulreið. Og þegar gengi marks- ins fór niður fyrir allar hellur, varð afleiðingin sú, að fjöldi fjárstofnana fór um 'koll, og peu- ingaþurðin’ varð dæmalaus. Bank- ariiir, som gútu starfað, urðu að draga saman seglin stórkostlega og gátn eltki veitt bestu og áreið- anlegustu viðskiftamönnum sínum lirli hflnML iSlliH. I Anledning af, at Selskabets mangeaarige Bepræsentant, Hr. Höjesteretssagförer Tulinius, paa Grund af sin övrige Virksomhed önsker at trække sig tilbage som vor Generalagent, bliver General- agenturet ledigt. Ansögere til Generalagenturet bedes sikriftlig henvende sig til Selskabets Hovedkontor i Köbenhavn, Grönningen 25, K. Nopdislc Bpandfopsikring. honum frá gjaldþroti og forða nema cirlítið rekstursfje. Peir, er honum þar með frá að missa feugu nokkurt fje, voru þeir, er þingmensku. Mun slíkt hneyksli höfðu haft lag á því, að koma aldrei fyr hafa komið fyrir í okk- sjer í mjúkinn á „hæstu stöð- ar pólitísku sögu. ' unum.“ Virðingarverðir stjórn- 5. Á siðasta þingi sóttu Pram- málamenn og gamlir heiðvirðir sóknarmenn það með mikilli embættismenn urðu einskonar frekju, að einn prófessorinn við fórnardýr þessara fjárglæfra- Háskólann, sem mi hefir við það manna, sem náðu s.jer í peninga ráðherralaun, fengi 3000 króna. fvrir óaðgætni og heimsku a.nn- hækkun á laun sin á fjárlögum. ara. pessir menn notuðu óteljandi 6. pað var einnig á. síðasta krókaleiðir og sýndu dæmalausa þingi, að Tryggvi pórhallsson bar uppfyndnisgáfu í braski sínu. — fram, og barðist fyrir, að veita pegar það er athugað, þá verður Þorsteini Gíslasyni 3000 kr. skálda það skiljanlegt, að þessir inenn Iðiar (liilir eru keyptar ! igppiiit " ÍSLAND5 \ REYKJ AV I * JK fer lijeðan á miðvikudag kl. 10 árdegis, austur og norðu um land í hringferð. Vorur hendist í da? eða á mánudag- Parseðlar sækist á mánudag af' „Gullfosm11 fer hjeðan 7. apríl beint til mannahafnar. yillllltllllllllllllllllllllllllt1llllllllllllllllll!llllllllllll!lllllllllllllllllllltllllUlllilllllllllll!ltllllllllllllltllllllllllllllllllli!UilllllUllig Teikníngap gerdar af mMlunarbygflJngum, I- | m búðarhúeum, verksmiðjum o. fl. Einnig geröar vinnulýaingar og kostnaðaráætlanir, ait mjög | ódýrt. Arkllekt ttenrlk Helding, Bergen, Norge. iiifltiiHiininiitiuiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif vszs Notið ektgðngu pene SMÁTT ER ÞAÐ, sem Tímatungan finnur ekki hjá andstæðingunum. múkkutaði eg kakao Þetta vönunerki hefir & ekömumm tima rutt ejer til rúmw hjer & landi, og þeir, sem eitt sinn reyna það, hiðja aldrei um annað. Feet i heildsölu hjá l. Bwjttn i ii Sirnar: 890 & 949 Röskur drengur, 10—12 ára gamall, óskast til aendifeiða. Guðm. B. Vikar, klseðekeri Laugaveg 5. Til útgerðarmanna. Þeir, sem þurfa að fá nýja og góða snurpnóta-báta fyr- ir næsta síldveiðatíma, ættu að panta þá sem fyrst hjá Einari Einarssyni, Nýlendugötu 18, sími 621. Hinir ágætu vatna- og vind- heldu Pp ''v/A Reidjjakkar eru nú komnir aftur. U J*a' ■j i rl zru tuuím Tíminn hóf nýlega árás á stjórn ina fyrir það, að svo er til ætlast í fi-v. til laga uni laun embættis- mamia (dýrt.'ðaruppbótarfrv.), að ráðherrarnir fái dýrtíðaruppbót á laun sín, eins og aðrir embættis- menn ríkisins, eins og sjálfsagt er. Árás Tímans út af þessu er sýnilega gjörð í þeim tilgangi, eins og fhestar af árásum Tr. p. og J. J., að reyna að æsa upp bugi landsmanna gegn fhalds- stjórninni og flokknum, sem hana styður, alveg án tillits til þess, hvort þetta er rjettmætt eða ekkö Kftir lestur þessara ajsingagreina vi ætlast til, að fólkið hugsi sem svo.- pað er einhver munur á þess- ari bölv. íhaldsstjórn. sem öllu eyðir, eða stjórninni okkar, - •ni a)t vildi spara, eftir því sem Tím- inn segir. Bændimum til fróðleiks sikál nú bcnt á fá atriði af mörgum^ af sparnaði Framsóknarflokksins, ng sjest þá, hvort þeim ferst að hefja árás út af rjettmætri sanngirnis- kröfu. T. Á Alþingi 1922 var reynt að fa-kka ráðherrum um einn, af því að,,sæji Pjeturs sál. Jónssonar var þá autt. Pramsóknarflokkurinn gjörði að flokksmáli að drepa það. 2. Á þinginu 1923 var gjörð tilraun til að fa-kka, ráðherrum tim tvo, með stjórnarskrárbreyt- jngu, en Pramsúknarflokkurinn gjörði það einnig að flokksmáli, iið drepa hana. Hjelt þá dauða- Italdi r 3 ráðherra, og gjörði bein- bitling. Og flestir flokksmenn lians studdu hann í þessu. 7. Pyrir nokkrum dögum síð- an eyddu Framsóknarmenn í fje- lagi með eina sósíalista. þingsins 8 dögum af þingtímanum, algjör-: lega að óþörfu, til þess að reyna j að fella 2 frv. frá nefnd og 2. j umr. — sem sjálfsagt var að færu j ti' nefndar — sem þó tókst ekki. ; eins og kumiugt er. Skrifstofa j þingsins hefir áætlað að hver j dagur þingsins kosti 2,200 kr. —: , Hafa þá þessir menn gjört sig seka í að eyða að óþörfu 17.600 j krónum af ríkisfje, auk þess að gjöra sig seka í skrípaleik, sem, mun vera alveg óþektur í þing- sögu okkar. j Svona leiki vilja Pramsóknar- f mennirnir og Tíminn fá að leika,, en svo er hafin árás út af því. að atðstu embættismenn landsins,; ráðherrarnir, njóti sömu hlunn- iuda og aðrir embtettismenn. Með ofangreind dæmi íyrir augum, verður manni á að segja við Tímann : ..p.jer ferst Flekkur að gelta“. gátu sýnt meðmæli frá sjálfum Ganslaranum og Ebert forset.a. frá imiaiir.'kisráðherra Prússa, og grobbað af því að vera aldavinir ]i:greglustjórans ' Berlín. Rúlhntalh komin aftur HsrVuf CtouMH' 8Hm1 1» Um fjörutíu teprundii' a fataefnum, ekkert dýrara en 60 til 65 krónur í fötin. Hép msiBist Guðm. klæðskeri. B. Yikar, Laujraveg 5- með einkennilegum hætti. FJÁRMÁLAHNEYKSLIN I ÞÝSKALANDI. pau hafa verið þar nokkuð tíð upp á síðkastið eins og annar- staðar í Evrópu, eftir styrjöldina. En þó eru þau nokkuð frábrugð- in þeiin, sem skollið hafa yfir sumstaðar annarstaðar. I pýska- landi er árangurslaust að leita að töpunum, og þar vita menn í raun og veru aldrei hverjum hefir „blætt“. Menn vita aðeins, að hneykslið hefir komið fyrir, að einhver sjeður náungi hefir prakkað stórfje út úr peninga- stofnunum og gengið með með- mœli lielstu manna ríkisins í vas- anum, þó hann væri ekki með- mæla verður. Aðalkjarninn í þýskn hneykslismálunum á fjár- málasviðinu eru stjórnmálastefn- urnar. og bak við þennan kjarna stendur ógeðslegri flokkapólitík, en hægt er að benda á í nokkru 1 gær vildi sá atburður til í mótorbátnum „Svalan“, sem hjer var á höfninni, að nokkrir menn stóðu á þilfari bátsins. Alt í einu dettur eiun þeirra á þilfarið og er meðvitundarlaus. Hafði hann fengið sár á höfuðið og lagaði blóð úr sáriiiu. Var maðurinn bor inn niður í skijisrúm. Raknaði bann þar fljótt við sjer. Var læknis leitað, og kom hann að vörmu spori. Leit hann svo á, að maðurinn hefði orðið fyrir skoti, sem numið hefði rispu á gagn- auga mannsins. Kom það heim við álit mannsins, er fyrir meiðsl- inu varð. Hann mundi það sein- ast eftir sjer, að hann heyrði }.vin, líkt og skotið væri úr riffli rjett hjá sjer. Mbl. átti tal við lögregluvarð- stiiðina í gærkvöldi um atburð- inn. Pengum vjer þar þær upp- lýsingar, að eigi þætti víst, að um skot liafi verið að ra-ða. Mögu legt væri, að liðið hefði snögg- Jega yfir ínanninn, og hann hafi særst á nagla eða einhverju slíku, er hann datt á þilfarið. Menn, sem þar voru nálægt, hefðu ekkert skot lieyrt. En málið var þá til rannsóknar. Maðurinn, sem fyrir áfallirtu Ararð, er á Gestaheimilinu í (Hafnarstræti. Leið honum vel í gærkvöldi. Sárið er ekki meira en það, að það mun ekki baga hann lengi. KostamJólkE i1 (Cfoister Brand) Er best. F*st allstadar. LAUSA VÍSUR- Vonin og skapanornin; Skapanornin ill mjer er, ýfir fornu sárirg En vonin ornar aftur m.ter' öll svo þorna tárin. Gísli Ilelg^011' II e.imsku fjandinB: pegai II I JrlXlHliJJút ; pegar grandar hugum h) ‘f he.imsku-fjandarus þvaður; þá er vandi, virðist mjer að vera andans maður. f: í: xTn Gísli Helg^'"1' piilr mjer lítinn luk'kuskan-' lífið lcunni að bjóða, ekkert sakar — eg niurt aldrei Kæt-ta að Ijóða. sa)'! Gfsli Hel 5 m* %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.