Morgunblaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 3
 MORGUNBLAÐIÐ 4 I morgunblaðib. Ktofnandl: Vilh. Ftnsen. tfsefandi: FJelag f Xíeykjavlk. •^iistjðrar: Jón Kjartansson, Valtfr StefAnsson. ^uSlfsingastJóri: E. Hafberg. ^'‘rlfstofa Austurstrætt 6. 8>niar: Rítstjðrn nr. 498. Afgr. ag bðkhald nr. 800. Auglýsintfaskrifst. nr. 700. Hetmasfmar: J- KJ. nr. 742. V. St. nr. 1820. E. Hafb. nr. 770. ^skriftagjald tnnanbæjar ost t ná- Frenni kr. 2,00 á mánuM, lnnanlands fjær kr. 2,60. 1 lausasölu 10 aura elnt. £rl. stmfregnir v Khöfn, 27. mars. FB. Pýskaland og ÞjóðabandalagiS. (,r fr4 Berlín, að stjórnin því vfir, að hún mnni fram- vegis setja sömu skilyrði um inn- ^onR'u j Alþjóðabandalagið og áð- ,n‘> nfl.: engin þátttaka í aðför Sogn friðrofa. Með því á Pýska- iaiid aðallega við Pólland, því í’.jóðverjar vilja ekki veita Pól- '°r.ium hjálp, ef svo fami. að Rúss- ar rjeðu á Pólland. Ennfremur se8,,r stjórnin, að liún muni setja l’etta inngiingumál í samband við ^etuliðsmál og öryggisbandalags- ’nál. Stórfengleg sprenging. ^ímað er frá Hamborg, að iíviknað liafi í olíuskipi þar á h°fninm og varð af afskapleg ^Pfenging. IJásetar, er staddir Voru á þilfarinu, hentust langa í burtu og hlutu af bráðan ana- Ýtnsir hlutir á þilfarinu, og Feirra 4 nieðal akkeri, er vóg 500 >Í16, hentust langar leiðir inn í ^0,,gina. Innlendar frjettir. I ------- j FRÁ VESTMANNAEYJUM. ^ estmannaeyjum, 27. mars. FB. Pnðji þýski togarinn, sem Fvlla t°k i ga>r, strauk af höfninni í '*aK- Knginn varðmaður var úti ! ’^ipinu. Skipstjórinn var úti í *yNu, og er hann nú hjer í haldi. ^oinxir fellur í kvöld. Aflalaust. Fáir bátar á sjó. FRA DANMÖRKU. i I ilk. frá sendiherra Dana.) Rvík. 23. mars '25. FB. aU ísólfsson heldur hljómleika í oHolmens kirke“. udaginn þann 10. þessa manaði,.. , . , . n... r öjelt Páll Isólfsson org- Ra x Holmens-ktrkju. I bioðunum K-, . ,, ' . ± ,. ^ "^obenhavn, Rriste- bgt Dagh];id“ . °g „National lid- •ende," er farið „ , 0 m.jog lofsamleg- Pm orðum um • , osirengi hans. .^bnnar Gunnarsson ávítar Dr «o»r (yrir b6k hans Z Land ' r||n,iHv Gunnarsson hefir skrif- ^ hvassorða. grein í garð dr. jÝlrian Mohr í „Politiken“. ___ alar hann nm hann sem „pjóð- v'er.ia, sem bersýnilgga liafi notið ra onskrar gestrisni, velvildar og blalpsemi, og í þakkarskyní fylli ™ 238 kvartsíður af gljápappír, ,sje smekklaus hrasrigrautur Srr,.iaðurs um land og þjóð, sjálf- bm sjer til skammar og Tslend- *ngum til aðvörunar." Fer hann örðum orðum um bók dr. Mohr •j" að íokunt, að ef v'irki- °ka sjeu vinir íslands í íslands- vinafjelaginu þýska, þá ættn þeir að segja álit sitt um bók dr. Mohr hreinlega, tvg tilkynna hvort dr. Mohr geti áfram verið fjelagi. i alþingi. ______ Skemtanaskattur. Á-T, JakM og Trp flytja frv. um breytingu á s'kemtanaskatts- lögunuin,; þess efnis, að greiða. skuli 20% skatt af öllum dans- leikum, sem fara frám á opinber- um stöðum, hvort sem heldur eru | fyrir fjelaga einstakra fjelaga eða | allan almenning. En nú eru dans- ■ leikar fjelaga undanþegnir skatti. Efri deild. Dósentsembætti í ísl. málfræði. T'm málið urðu allmiklar uinr., en að lokum var það samþ. með 3 gegn 6 atkv. og vísað til 3. umr. Frv. um tilskipun um veiði. Fór umrieðiilaust til 3. umr. Frv. um kenslustmidaf jölda við ríkjaskólana. Fyrstur tók til máls Jónas, og færði þau rök fyrir máli sínu, að mentamálanefnd hefði ekki getað fallist á, að t'jölga kenslustnnduin þessara föstu kennara, vegna þess, hve illa þeir va>ru launaðir. Forsætis- ráðherra hvað sjer !Í ljettu rúmi liggja hvort frv. na*ði fram að ganga, úr því frv. um barnaskóla- kennaraná hefði verið felt. Urðu talsverðar umr. urn málið, og var það að lokum samþ. og vísað til 3 umr. Strandvarnarskipið fór til 2. timræðu orðalaust.. SEILST of langt. Hæstarjettardómupinn I Worthington-mélinu. Dómur undirrjettar staðfestur. ) í ga*r kl. 1 var dómurinn upp- 'kveðinn í Hæstarjetti í máli vald- sl jórnarinnar gegn Thomas áVortliington. Forsendur dómsins voru stuttar; þar tekið fram, að þær upplýsingar, sem fram hefðu komið :í málinu síðan dómur und- irrjettar var upp kveðinn, gætu ekki raskað dómsúrslitum. Tbidir- dómurinn var því staðfestur (3 mánaða fangelsi og 30 þús, kr. sektl. Sektin var þó fan*ð niður í 24 þús. kr., vegna þess, að gullgildi ísl. krónn hefir hækkað úr 6QV-\% j u]ip í 65þg%, síðan undirdómur- I inn var uppkveðinn. Ákamður var og dæmdur tii að greiða allan málskostnað, þar á meðal 300 kr. tii hvors, sækjanda. og verjanda fyrir Ila'starjetti. Er AVorthington var slept hjeð- an úr gæs'luvarðhaldinu ,lagði liaiin í alt 51 þús. kr. í trygging- ai-fje, 30 þús. fyrir sekt. og 20 þús. til trvggingar því, að hann kami til fangelsisvistar, ef svo færi; og 1000 kr. fyrir málskostn- aði. VERKAKAUPS- SAMNINGAR. Samningar komnir á milli útgerð- armanna og verkakvenmanna. Nýlega er samningum lokið milli „Fjelags íslenskra botn- vörpuskipaeigenda,, og verka- kvennaf jelagsins „Framsóknar.“ Eins og búist var við, hækkaði kaup verkakvemia nokkuð í þetta sinn. Mönnum sem ekki þekkja. til, kann að koma það á óvart, að sá yrði endir á því, þareð v( rðgildi krónunnar hefir liækkað svo nijög upP a síðkastið. En bteði er það, að verkakonur fóru á mis við kaupbækkun er ikaup verkamanna hækkaði síðást, og uýrt'íðin hjor í Reykjavík er lik því og verið hefir. Alment dagkaup verkakvenna ar áður 80 aurar á klukkustund eu verður "n ®urar. Kaup við yfirvinnu eftir klukkan 6 eftir hádegi, var áður króna 1,10, en Sið kaup er nú aðeins við fisk- þurkun frá klukkan 6-—7 et‘tir hádegi. Annars hækkar þi(ó Upp í kr. 1,25 og við uppskipun kr. 1.50. Yfirvinna helgidaga- vinna er metin að jöfuu; N ið fisk- þvott var kaupið kr. 2,10, fyrir lsipidrað í stórfiski °g löngu, en er nú kr. 2,25. Að öðru leyti er kaupið við fiskþvottinu óbreytt. Samningurinn gildir til ara- n'óta. Samningar standa nú yf,r miKi útgerðarmanna og Dagsbrúnar. í samninganefnd eru, af hálfu botnvörpuskipaeigenda þeir Geir Tlioí'steinsson. porgeir Pálsson og Magnús Magimsson, en fvrir Dagsbnín, þeir Magnús V. Jó- hannesson, Guðmundur R. Odds- son og Hjeðinn. „Áform“ kommúnista. Nokkrum sinmim hefir verið á það minst hjer í blaðinu, að eng- ii' færu harðari orðmn um kom- múnista en jafnaðarmenn, og liafa verið tilfærð ummæli fjölda þektra jafnaðarmanna og jafnað- armannablaða þessu til sönnunar. Hjer kemur eitt dæmið: Einu hinn þektasti jafnaðar- maður á Englandi, Snoivden, fyr- verandi fjármálaráðherra kemst þannig að orði um kommúnista í enska blaðinu „Weeklv dispat- seh“ núna 15. þessa mánaðar: „peir (kommúnistar) eru ein- dregið á móti öllu því, sem bætt getur samkomulag vinnuveitenda og verkamanna. Áform þeirra er að hindra allar umbætur á hög- um ver'kamanna“. Enginn, eða örfáir hafa kveðið upp harðari dóm yfir kommúnist- um, en þennan, sem Snowden gerír þarna. Hvaða nafn ætli Al- Þýðublaðið velji honum. pað var ákaflega hrifið af jafnaðaiv mannastjórninni ensku, en hefir líklega ekki vit.að, að í henni ætti sæti sá maður, sem hefði þetta alit á þeim mönnum, sem það skýtnr altaf skildi fyrir. Árið sem leið var talsvert um það ræft manna á milli, að Kaup- fjelag Norðurþingeyinga hefði reynt að vinda nokkru af skuldum meðlima sinna yfir á sýshxna, eða einn hrepp innan hennar. Þóttu raönnum þessar aðfarir kaupfje- lagsins, eins og gefur að skilja, talsvert undarlegar. En bæði var það, að menn voru málavöxtum ekki nógu kunnugir, til þess að geta dæmt um þetta til hlítar, «g eins hitt, að þetta mál, eins og önnur, grófust í gleymsku fyrir nýrri atburðum og öðrum áhuga- efnum, sem upp kornu. En nú hefir þetta mál flust alla leið í Stjórnartíðindi Islands. par er liægt að ganga að öllum skil- rílcjum, sem snerta málið. par sjest livernig það er vaxið, hvað kaupfjelag N. p. liefir ætlast fyr- jr, og hver afdrif urðu á málinu. í Stjórnartíðindum 1924, B 4, bls. 94, er brjef atvimra- og sam- [ göngumálaráðuneytisms til sýslu- mannsins í Pingevjarsýshr, um; valdsvið sýslunefndar. petta brjef er svo merkilegt, og kastar svo skýru ljósi yfir eðli og anda þann,' sem ríkir í kaupfjelögunum, sum-! staðár að rninsta, kosti, að hjer verður birtur úr því fvrsti kafl- inn orðrjettur: I I „Með brjefi, dagsettu 27. f.' m., hafið þjer, herra sýslumað- ur, skýrt ráðuneytinu frá því. að sýslunefndin í Norður-ping- eyjarsýslu hafi á síðasta aðal- fundi sínum samþykt. með 4 atkvæðum gegn 2, svohljóðandi heimild til lántöku fyrir hrepps nefnd Presthólahrepps: Sýslu- nefndin heimilar hreppsnefnd Presthólahrepps að taka alt. að 1 2000 kr. lán, til þess að taka'j þátt í uppgjöf skulda nokk- urra fátækra manna við kanp- fjelag Norður-pingeyinga að %, gegn þvi, að kaupf jelagið og j deildirnar felli niður tvo þriðju skuldanna“, en að þjer hafið, samkvæmt rjetti þeim, sem 81. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 43, 10. nóvenrber 1905, veitir þar til, mótmælt hinni samþyktu heimild og felt hana úr gildi, þar að þjer getið ekki talið heimild, samkvæmt gildandi lögum, að verja hreppsfje til þess að greiða með því versl- unarskuldir einstaklinga við kaupmenn eða. kaupfjelög.“ pað þarf að sjálfsögðn ekki að taka það fram, að ráðuneytið var sýslumanninum „öldungis sam- dóma“, því að hvorki væri hrepps nefndum í sveitarstjómarlögum nje annarsstaðar „gefin heimild til þess að verja hreppsfje til þess að greiða með því vershmar- sknldir einstakra manna“ ; slíb- ar ráðstafanir væru og algerlega gagnstæðar tilgangi og ákvæðum fátækra-laganna. Heimildin var því úr gildi geld, eins og vænta mátti. Pessi lántökuheimild sýslu- nef ndar N orður-pingey j arsýslu gefur óvenjulega glögga útsýn j'fir það, sem annmarkamikill verslunarfjelags^kapur getur af sjer leitt. Eitt kaupfjelag lands- ins reirnir að kasta allverulegum hluta áf skuldum sínum yfir á eitt lireppsfjelag. Nú er það vit- anlegt, að innan þessa hreppsfje- lags hljóta að vera allmargir menn, sem ek'kert eru við kaup- fjelagsverslunina riðnir, bafa alrtr ei verslað þar, skulda þar ekki eyri, og eru ef til vill andstæðir þeirri verslunarstefnu. En sa uifc eiga. þeir að taka á sitt bak þaer skuldir, sem þeir hafa aldre* stofnað. peim er ætlað að greiða* sinn hluta af hi'eppsláninu eins ug öðrum, og taka á sig það ok, sen* sýslúnefúdin ætiaði sjer að lég.gj» á hreppinn í algjörðu heimildar- leysi — og lagaleysi. Þetta er svo alvarlegt mál, a9‘ það má ekki liggja í þagnargilöi. pví hvernig hefði farið, ef sýslu- maðurinn í Norður-pingeyjarsýeh* hefði verið rammur kaúpfjelag*- maður, eða háður fjelaginu efna- lega" Eða einhver gunga, sen* ekki hefði haft dirfð til að inó*- mæla samþyktinni? þannig, aí> hreppurinn hefði orðið að taka A sitt bak 2000 króna bagga, se?» honum kom ekkert við, og hrepp* menn, eða nokkur hluti þeirra, orðið að borga skuldir, sem þeim komu helaur ekkert við. Me3 þessu er sýnf, að ófyrirleitmr óg harðdrægir stjórnendur kaapfje-. laganna, geta, ef þeir vilja og eT samviskuliðugir fylgismenn þeirra sitja í sýslunefndum, sýslnm.em- bætturn eða atvinnumálaráðherra- 'emba'tti, undið af fjelagi sínu miklum skuldaþunga yfir á heila hreppa, og þar með á menn, sem ekkert eru við málið riðnir og ekkert skúida fjelaginu. Ef þetta er ekki annmarkainik- ið og viðsjárvert verslunarfyrir- komulag, þá er ekki auðið að- segja, hvað getur talist því nafni, Samvinnublöðin hjer hafa margt og mikið út á kaupmannavershm a.ð setja. Bn þó munu þau ekki geta bent á eitt einasta dærni þess, að kaupmenn hafi ætlað að þröngva einhverju hreppsf jelagi til þess að borga sikuldir sem í- biiar hreppsins kunna að hafa stofnað við þá. peir hafa aldrei gengið svo langt. Yafalaust getur fleiri kaupfje- lögum en kaupfjelagi N. P. dottif> í hug að iáta sýslunefnd þröngva hreppsf jelögum til að borga skuldasúpu meðlima sinna. En eftir að þetta er 'komið fram, sá^ þau, að það >er algjört heimildar- og lagaleysi. Hitt mnnu <>11 kanp- fjelög vita áður, að þaði er sið- ferðislega örjett, að þeir fái hrís- ir.n, sem ekkert hafa til hans unn- ið — að þeir borgi, sem ekkert skulda. En þetta ætlaði þó kaup- f jelag N. P. * að gera. En þaf>- seildist of langt. Lagavaldið varO- að taka í taumana. Frá Akureyri. Akureyri, 27. mars. FB. Annað snjóflóð? Fólkið á Úlfá hefir flúið bæiim, af ótta rið annað snjóflóð. Ertiön ur sprimga komin í jökulinn upp af bænum, og getur komið hhiup- úr henni, er minst varir. Úr fjái'- húsinu, er skriðan fjell á, tójtst á öðrum degi að bjarga 20 iklnH- nm, 14 fórust. Úlfárbóndinn beit- ir Jóhann Jósefsson, og er fátæk- txr xnaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.