Morgunblaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.03.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ r'~ jp Auglýsmgadagbók. ffllllll Tilkynningar. Illiili VörnbílastöC íslands, Hafnarstr»ti 15, (inngangnr um norCurdyr húsa íins). Sími 970. Símanúmer Fiskbúðarinnar í Hafn- arstræti 18, verCur framvegis 655, Benóný Benónýsson. iililllllll Viískifti. llillill ilðpgan Srofherfi vín Portvín (óoubl* diamond). Sherry, Madeiru ern viðarkend b.st rúlipanar. Amtmannsstíg 5. Sími 141. Chocolade, Konfekt og annað sæl* gæti, fæst í miklu úrvali í Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17. Matarepli á aSeins 60 aura y2 kg., fást í Tóbakshúsimt, Austur- stræti 17. GóÖar Appelsinur á 20 aura, fást ' Tóbakshúsinu, Austurstræti 17 Fleiri hundruð hálsbindi, allir litir, fcamt fjölda tegunda af 4t»rlniannasokkum, sokkabönd fl. fögundir, flibbar, öll númer, tvö- faldir og einfaldir, mislitir tó- fcakskíútar og fl. og fl., ódýrara gn þekst liefir áður. Guðm. B. Vifear, t -augaveg 5. Spaðsaltað kjöt 85 aura. Kart- öflur Í5 aura. Gunnlaugur Jóns- íion, Grettisgötu 38. Rósastönglar, úrvalstegundir, nýkomnir á Amt- manm.stíg 5. Sölutími frá kl. 1—7. Jurtapottar, sjerlega ódýrir, nýkomnir í Versl- un Tngvars Pálssonar, Hverfis- götu 49. Toppasykur, Molasykur, Strau- svkur, Kand'ís, Óblandað kaffi, ódýrast hjá mjer. Hannes Jóns- soii, Laugaveg 28. Maismjöl, Maiskorn, Rúgmjöl, Haframjöl, Hveiti, Hiúsgrjón, Baunir, með sann-nefndu Hannes- arverði. Hanngs Jónsson, Lauga- veg 28. Blómsturpottar, stórir og smáir. Taurullur og Tauvindur, með tæki færisverði. Hannes Jónsson, Lauga veg 28. Illlllllllllllll Leiga. Illllilllllllllllli Til leigu. 14. maí n. k. 2 góð herbergi,' ná- lægt miðbænum með miðstöðvar- hita. Thnsókn sendist A. ,S. í., merkt ..2 herbergi“. ■rinH Stúlka. Dugleg stúlka, vön fiskverkun, óskast til pórshafnar. Semja ber við Jón Guðmundsson, Stýri- mannastíg 6. Heima kl. 4—5. Flóra Íslands m « 2. útgáta, fæst á afgreiðslu lllorgunblaÖsins. AlbýÖudansæfing verður í Thomsenssal, Hafnar- stræti 20, í kvöld kl. 9. Dansskóli Helene Gudmundsson. Kviftanaheftii Ávisanahefti fást á skrifstofu ísafoldarprentsmiðju h.f. nsersssrsmiesr 'ssssmtsr-r- ■rs-w LBbMrindaisliiliir. dansskóla okkar verður haldinn í kvöld í Bíókjallaranum, kl. 5—9’ fvrir börn og kl. 9—3 fyrir fullorðna. Gríniubúningur ekki skylda Aðgangur kr. 1.50 fyrir börn og kr. 3.00 fvrir fullorðna við inn- ganginn.. • Lys Thoroddsen. Ásfta Nordmann. Gertgiö. Reykjavík í gær' Sterlingspund............. 27.15 Danskar krónur............103.55 Norskar krónur............ 89.15 ►Sænskar krónur . , . . . . 153.09 Dollar.................... 5.69. Franskir frankar.......... 30.03 DAGBÓK. Veðrið síðdegis í gær. Frost á Norður- og Suðurlandi 1 til 2 st. — Suðlæg átt á Suðuj-landi. Vest- la g annarsstaðar. Messur á morgun: í dómkirkj- 'unni kl. 11 sjera Bjarni Jónsson. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 e. bádegi. , í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 f. h. og Ikl. 6 e. h. guðsþjónust.a með prjediltun. í fríkirkjunui í Reykjavík kl 5 sjera Árni Sigurðsson. Gestamót halda ungmennafje- lagar í Iðnó í kvöld kl. 8y2, fyrir alla lijer stadda fjelaga. Hafa slík mót verið haldin um langt skeið af U.M.F. Reykjavíkur, en að þessu sinni er sú nýbreytni, að utanbæjarfjelagarnir annast sjálf- ii um mótið, að tilhlutan Ung- meimasambands Kjalarnesþings. A móti þessu flytur próf. Sigurð- ut Nordal erindi, og mundi það eitt nóg til að skemtiskráin þætti vel skipuð; en auk þess verður kórsöngur, flutt kvæði, sem ort er í tilefni af mótinu, og leikinn sjónleíkur, og annast utanbæjar- fjelagar öll þessi atriði. Aðgöngu- miðar eru afhentir í Tðnó frá há- degi í dag. í samskotasjóð ekknanna: frá skipverjum á togaranum Hilmir kr. 544,00, B. p. kr. 15,00. Nýja Bíó. par er sýnd kvik- myndin „Brunaliðshetjan“, þessi kvöldin, vel leikin og áhrifamikil kvikmynd. Margir ágætir kvik- myndaleikarar leika í henni. Botnía korn til Khafnar síðdegis í gær. Kaupangi, skamt fyrir framan Ak- ureyri. Kvað það vera ágætlega sótt. Hjúskapur. 20. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sjera Bj. Jónssyni Herdís Kristjánsdóttir og Bjargmundur Sveinsson, bæði ti.l heimilis á Seljalandi. Bæjarsíminn. Misskilningur var það, sem sagt var hjer í blaðinu í gær, að hægt væri nú þegar að afgreiða í 2000 númerum í bæj- aisímanum. Til notkunar á þessu ári verða Hklega ekki nema 1800 númer, og 17. og 18. hundraðið verða varla tilbiiin fyr en í júní og júlí í sumar. Trúlofun sína Iiafa opinberað nýlega Guðrún Daðadóttir frá Hafnarfirði og Pjetur Auðuns- son trjesmiður úr Reykjavík. grímnr með .115, Hafsteinn met 60 rúmar, Ari með 95 og Menja ineð 85. „Island , nýi togarinn, sem: .Matthias pórðarson útgerðarmað- ni sjer um, kom hinKað í gær. Hann verður gerður úthjeð- an, og leggur hjer upp afla sinn <«i) Fjallgöngumennirnir. Ekki hafði frjest í gær seiuni partinn neitt af L. H. Múller og fjel. hans, sem lögðu á skíðum upp úr Eyjafirðí 19. þ. m. og ætluðu suður Sprengi- sand. Mun leiðin hafa orðið þeim torsóttari en þeir bjuggust við. En sæmileg veður hafa verið síð- an þeir lögðu upp. Grimudansleik heldur dansdkól’ Ástu Norðmann og- Lys Thorodd- si n í kvöld í I “íókjallaranutn. Einnig ódýrt prentletursblý. Búnaðarnámsskeið stendur nú vfir í Eyjafirði, og er haldið í Af veiðum liafa komið nýlega: Hilmir með 70—-80 tunnur, Skalla HEIÐA-BRÚÐUBIN. XVIII. KAFLI. „Jeg verð að hegna hennL“ V' iringastofaii í húsi Goldstein var ekki óhreiuni, diuimri n.je loftverri en aðrar veitingaistoíúr. Enda gerði KJara sitt til þess að halda heimi hreinni og þrifalegri, og var }ytiiÖ þó ekki l.iett verk, þegar for var á götum og þjóð- vegum <ig ferðamenn báru hana á stígvjeluin sínum inn. pe.tta kvöld hafði Klara óvenjumikið að gera, því margir þeérra, weln ekki voru boðnir í veisluna, eða vildu fá sterk- «r» drykki en þar voru á boðstólum, leitujðu inn í veitinga- tfbofuna til þess að í'á sjer eitt glas af „silvoríum“. Klara hafði ekki sagt neinum frá atburðinum 1 skóla djrrunum. Hún hafði þvert á móti hrósað vingjarnleik brúð- hýónaefnanna. — Klsa var búiu að biðja mig að koma á dansleikinn i kvöld, sagði hún meðal annars, en jeg bugsaði sem svo, að ytífcur nundi öllum leiðast, ef jeg kæmi ekki. Jeg vil hafa, að hjex verði áiuegjulegt í kvöld, úr því helmingurinn af' þar)>ftwiuða er að skemta sjer. p?i,- hafði verið markaðsdagur í Arad þennan d'ag, og klnJrkur að ganga fimm varð hin mesta ös í veitingastofunni, og Klaru og faðir hennar fengu nóg að gera. — Verður okkur sýndur sá heiður seinna í kvöld, að ungi greifinn líti hjer inn? spurði einhver gestanna og leit Shyggirm til Klöru. Állir hlóu, því menn þektu kunningsskap þeirra Klöru og Igreifans. Auðvitað víssu menn það, að það yar alvörulaust í'jas, sem þeirn f'ór á milli. Og Klara sjálf gekk ekki að því gruflandi, þó hjegómagjörn væri og retlaði sjer hátt, að . gt'eifinn laeint-i ekkert með heimsóknum sínum. það djúp, sfem vnr á milli hennar og aðalsmannsins, var óyfirstíganlegf. F.n herini þótti vænt um gjafir greifans, og hún var upp með sjer af því, að menn vissu, að greifinn heimsótti hana oft. Hún hafði líka gaman af því aið erta veslings Leopold Hirsch. Hann var bálskotinn í henni og hafði verið lengi. En engan grunaði, hvílíkar kvalir hann haíði liðið öll þessi ár, vegna afbrýðissemi sinnar. Klara hafði gaman af að kvelja hann sem mest. Og nú fjekk hún enn eitt tækifærið til þess, því Leopold kom inn í veitingastofuna meðan verið var að tala urn greifann. Leopold leit hvast til Klöru, því hanii fjekk grun um, að nú væri eitthvað á seiði. Hann var engirm fríðleiksmaður, það vissi hann vel; en það jók að eins á afbrýðissemi hans og óánægju. Leopokl var Iítill og væskilslegur, en höfuðið var lieinastórt og því líkt sem ofvaxið værj Mkamanum að bera það. Hann var með rautt hár, þunt og gisið, augnatillitið var flöktandi og stundum lýsti það taumlausum ástríðum — ást, hatri eða hefndarþorsta. pannig fór mi um leið og ungirr náungi einn gagði e,n" liver gróf spaugsyrði um greifann. Leopold ruddi sjer brant til Klöru, klemdj varirnar saman, stakk höndnmnn í buxna- vasantt og staðnæmdist þannig frammi fyrir henni. pannig stóð hann um stund. 8vo sagði hann: — Ef þessj bölvaði aðalsmaður kenitir lijer oftar, Klara.,. þá drep jeg hann. — Mikill bjáni ertu, Leopold. í Kær var >að Béki, seu. þú varst reiður við. — Já, og það er jeg enn. JeS hefi he,vTt um fram- komu þína á hátíðinni J dag-, ítvert mannsbarn talar trm fitariá.* 1 Bændaþrjótarnir koinu liver á fætur öðrum til mín í búð- ■ ina og sögðu mjer, að Béla hel.ði ekki heyrt eða sjeð aðra en þig, ekki einu sinni hrúðurina. pa$ lítur út fyrir, að þú hafir gle.vmf því. bætti hahn við með ágnaridi rödd’u, að þú liefir lofað að giftast nijer. Svo þú skall ekki revna til að draga dár að mjer, það — — — — Guð blessi þig, ka-ri vinur minn, sagði KJara hlæj- andi; jeg skal ekki hæða þig, því lofa jeg þjer. Jeg hugsa ('kki svo hátt, að keppa við guð almáttugan. — Klnra! hrópaði Leopold. -— Vert.u nú rólegar, Leo! Geturðu ekki skilið, að jeg hefi nóg að gera, þó þú sjert ekki að æra mig með fjasi þími. Bun ýtti honum frá. sjer og sneri sjer að gesti, sem ný- kominn var. Og það> leið meina en hálf klufcknstund þang- að til Leo lánaðist að ná tali af henni a.ftur. Pú ættir að taJa vingjarnlega við mig í kvöld, sagði hann da.ufnr í dálkinn. — pví þá sjerstaklega í kvöld? — Faðir þinn fer með næturlestinni til Keeskemét. pað er viðvtfcjandi plómnnnm. — Hvaða plómum? — Hann hefir keypt plómur í nánd við Keeakemét. Og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.