Morgunblaðið - 29.03.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.03.1925, Blaðsíða 1
12. árg\, 123. tbl. Sunnudaginn 29. mars 1925. IsHfoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Lazarus hinn ríki. Paramountmynd í 6 þáttum. — Aðalhlutverk leika: Lila Lee og Thomas Meighan. DTSALA tsllýja Bió byrjar I. april Það er orðið langt aiðan jafnfalleg, ske i tilng og efnisrík mynd hefir sjest hjer, hún er aannkallað gullkorn meðal kvikmyndanna. Sýningar kl. 6, 7'/a og 9. Börn fá aðgang að sýningunni klukkan 6. heldur ársfund mánudaginn 30. mars, kl. 8 síðdegis í Hafnarstræti 20. Brunaliöshetjan (Det Tredie Signal). Sjónleikur í 7 þáttum, leikimi af þeim Ralph Lewis, * Johnnie Walker, Ella Hall og fleirum. Um þessa mvnd getur maður með góðri samvisku sagt, að hún er ein með betri myndum, bœði bvað leik og efni snertir. enda eru hjer samankomnir einhverjir þeir bestu léikkraftar. sem Ameríkumenn hafa vfir að ráða. Komið og sjáið þessa mynd, og þið munuð sannfærast mn, að þetta er rjett. Sýningar kl. 6—7V2 og 9. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. ! mikið úrval, Káputau Og Upphlutasslki Begnkápur °g Leáurfrakkarnir 8em prófeeeor Guðm. Hannesson hrósar. — Þetta alt og ýmislegt Deira fæst í Bankastræti 9. Árni & Bjarni. ti^yjfkjavikHrannáll s Hausfrigningar Leikið verðnr í lgn5 { dag, kl. 8 síðdegis. Siáasta sinn Aðgöngumiðar í fðnó í (jag- efjn. j — An verðhækkunar. - Hveiti: Gold-Medal International Snowdrop Matador Sagogrjón Tapioca Haframjöl, „Acco‘ Kaffi Te Caco Súkkulaði Melis Strausykur. H. IHIM Sími 8, 3 línur. — Stofnuð 1886 - selur, þorskanet, síldarnet, snyrpinætur, netagarn og yfirhöfuð allskonar net og veiðarfæri, og hefir margra ára reynsla og sívaxandi sala hjer á landi, margsann- að, að engin verksmiðja kemst framar hvað vöruvöndun og vörugæði snertir. U m b o ð sm e n n: H/F ARNLJÓTSSON & JÓNSSON, Reykjavík, fyrir suðurland og Vestmannaeyjar. og kaupm. INGVAR GUÐJÓNSSON, Akureyri, fyrir norðurland. Samsöngur Karlakórs K. F. U. verður endurtekinn þriðjudaginn 31. þ. m. í Nýja Bíó kL 7Vi. — Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar. Málningarvörur Nhýkomið; Skrffpappír BURSTAVÖRUR ódýrar, þar á meðal fata- burstar á aðeins kr. 1,25. Notið tækifærið! VERSL. „ÞÖRF., Hverfisgötu 56. Sími 1137. Loffpappii*; ^®99pappa og Gólfpappa Úrikaduir og ósirikaduíi', Billett, Octave, Quart og Propatria ! selur ódýrast mlliri iiirmn Zinkhvíta, Blýhvíta, Lökk: Molyn, hvítt, — Slibe- — Grund- — Vagn- — Ahorn- — Copal- Fernisolía, Terpentína, í Xerotin (þurkefni), Svart, olíurifið, Löguð málning, allsk. litir, Krít, Kítti í beígjum. H.f. Car) Hafnarstræti 19—21. veggfóðrari Laugaveg 41. Sími 1484 ÞURRIR LITIR: Italiens rautt, Kromgrænt, ljóst og dökkt, Umbra, gr. og br„ Kasselerbrúnt, Kromgult. Ultramarineblátt, Terra di Sienna, Satinokkur. Guldokkur, Zinnober, Skiltarautt, Mahognibrúnt, Penslar, allar stærðir. Höepfner. Símar: 21 og 821. Hjermeð tilkynnist, að maS urinn minn, pórður pórðarson. andaðist á Landakotsspítala hinn 27. þ. m. Reykjavík, Bergstaðastræti 62. Veronika Einarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.