Morgunblaðið - 29.03.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.03.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Mmtwz: Auglýsingadagbók. 'illlllllllllllllll Tilkynningar. Vörubílastöð íalands, Hafnaratræt. .15, (inngangnr um noröurdyr húss 'ins). Sími.970. Símanúmer Eistkbúðarinnar í Hafn- arstræti 18, verður framvegis 655, Benóný Benónýeson. I YiSskifti. lorgan Brothers vin i Portvfn (öoubl# diamond). Sherry, * Kadeira, ern viðurkend best. Túlipanar. Amtmannsstíg 5. Sími 141. Rósastonglar. th'val.steprundir, nýkomnir á Anit- mannsstíg 5. Sölutími frá kl. 1—7. Jurtapottar, sjorlega ódýrir, nýkomnir í Versl- tui Ingvars Pálssonav, Hverfis- götu 49. Peíte-súk3tnlaði, selur Tóbaks- itúsið, Austurstrœti 17. Döðlur í pökkum, sem allir lofa, <"■ reynt hafa, selur Tó’baksbús- tð, Austurstræti 17. Guðm. Sigurðsson kláeðskeri, Ingóiísstræti 6. Ódýrasti klæð- skerini’ í borginni; úrval af bestu fataefnum á boðstólum: þýsk efni. Og nú kostar aðeins 50 kr. að sauma fötin. Komið í tíma. Til sölu mörg liús með lausum íbúðum 14. maí. — Jónas H. -Jóns- son. Sími 327. Leiga. Illlllllllllllll Til leigu. 14. maí n. k. 2 góð herbergi, ná- lægt miðbænum með miðstöðvar- liita. Fjnsókn sendist A. S. í., merkt „2 herbergi“. Vinna. 11 Tiiuburhús á góðum stað í aust- urbænum. Verð sanngjarnt. Laus 14. maí neðri hæðin — 4 herbergi og eldhús — og 2 herbergi á efsta lofti. — Útborgun ea. kr. 8000.00. . Semja þarf strax. Jónas H. Jónsson. Dugleg og myndarleg stúlka, getur fengið góða vist 1. apríl, nokkuni tíma sumarsins ií sveit. A.S.Í. vísar á. Vormann vantar í sveit. Upp- lýsingar á Vesturgötu 22, uppi. Kvenmaður getnr fengið at- vinnn í sveit til sl'áttarloka. TJpp- lýsingar á Vésturgötu 22. uppi. Illllllllli Tapað. - Fundið. nllllllll Peningar fundnir. Vitjist á Framnesveg 40. niðri. Flóra Islan'd’s 2. útgáfa, fæst á afgreiðslu !Morgunblaðsins. er gera þarf fyrir bygginguna. Þá hefir og komið til tals, að ha*l- ið fengi rafma.gn frá Mnnkaþverá. Fr þar nýreist rafmagnsstöð fyrir ]>að eina heimili. Er talið að viðbót við stöðina þar yrði tiltölulega ó- dýr þó nægileg verði Inin handa hælinu. Vegaléngtlm þangað um 3 lcm. Kostnaður allur við þetta tal- inn að ’verða 30 þús. kr. Einir 3 4 hæir í nágrenni hælisins gætu feng- ið rafmagn um leið. Fari svo, að eigi verði hægt að nota Reykhúsalaug til upphitún- ar, þ»i er helst talað um, að reisa hælið á Hrafnagili. pá hefir og komið til orða, að hælið iriundí best komið í grend við Akureyri. eins og t. d. á RangárvöIImn. Stofnkostnaður og reksturskostnaður yrði þar minni, en ef bælið vrði upp í sveitinni. Nábýli við Akureyrarba1 fælir suma frá þeirri hugmynd, og er síðnr líklegt að hún fái byr. Gruðjón Saimíelsson gerir ráð fyrir. að hælið kosti 300—350 þúsund krónur, með rúnmm fyr- ir 50 sjúklinga. Björn Líndal o. fl.' flvtja breyt,- f i 11. við fjárlögin þess efnis að hælið fHi 75 þús. kr. á ári næstu 2 árin. Guðjón Samúelsson athugar staðhætti. Nýlega hefir Ouðjón Samúels- aon farið norður, til þess að at- huga hvar hentugast muni að foyggja bælið. Morgunblaðið hefir haft tal af ífuðjóni. Er hann mjög hrifinn af því, hve áhugi manna fyrir málinu er mikiíl og almennur þar nyrðra. f Kristnesi. Hiti úr Reykhúsalaug. Helst er um það talað, að hafa bælið li Eyjafjarðarsveitinni fyr- i • frarnan Akureyri. þar er helst tiilað um, að hyggja hælið í Krist- nesi, á hinni svonefndu Kristnes- öldu. Ráðgert er, að leiða þang- að vatn úr Reykhúsalaug. Vega- lengdin er innanvið kílómetra. — Eigi er enn fullrannsakað, hvort vatnsmagn og hiti er nægur í lauginni. En talið er það líklegt. Og ef það á annað borð tekst þá er notagildi laugaliitans metið að jafngildi 150 tonnum af kolum á ári. Ef hælið verður reist á Kristnes- öldunni, þarf að færa akbráuíina (Eyjafjarðarbrautina) til, sem yfir hana liggur! Hafa ungmennafjelög þai' nvrðra lofað að annast um það verk, ðg eins að gera jarðrask ]iað DAGBÓK □ Edda 59253316Vg I.O.O.F. — II. 1063308. S j ómannastof an: Guðsþjónusta í dag kl. 6 e. m. Sjötug verðnr á morgun húsfrú Sigríður Jónsdóttir, frá Hellis- koti, nú til lieiniilis á Bergstaða- stíg 17 B. Norðlendingamótið. pað. fór fram í Iðnó í fyrrakvöld, og sótti það fjöldi rnanns. Jón Björnsson blaðamaður setti mótið. Síðan mælti Einar skáld Benediktsson fyrir minni íslands, og sagðist vel, svo sem vænta mátti. Var yfir ræðu hans sami blær og sá, p" einkenni]' ljóð hans og gefur þeim sjerstöðu méðal ljóða ann- i’va skálda þjóðarinnar. pá mælti pórour læknir Sveinsson fyrir minni Norðurlands, og var það snjalt erindi. Að síðustu talaði Indriði Einarsson, og sagði frá ástamálum Jónasar Hallgrímsson- ar; — var það erindl bæði fróðlegt og skemtilegt. Á milli i-ioðanna söng Sigurður Birkis, og var ágæt skemtun að söng hans. Að lokum var hafinn dans, og stóð hann til kl. 4 um nóttina. Mótið fór liið hesta fram, og skemtu menn sjer ágætlega. — Nokkur afgangur mun verða af inngangseyri að mótimi, og héfir stjórn mótsins þegar ráðstafað honum svo, að hann skuli renna í Heilsuhælissjóð Norðurlands, og mun það nema nær 200 kr. Munu allir þeir, sem á mótinu voru, vera sammála um það, að af- gangnum verði ekki betur varið. Af veiðum komu í gær: Skúli ffgeti með 80 tunnur lifrar, Geir með um 80 tunnur. Steinolíufarmur kom til Lands- verslunarinnar ií gær. Á að losa hjer úr skipinu um 400 tunnur, cu hitt á að fara á hafnir úti um lend. Fiskflutningaskip, „Bro“, sem l’jer hefir legið, fór hjeðan í gær. íslendingar erlendis. Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari hefir dvalið, eins og kunnugt er, er- hndis um langt skeið. En nú fyr- ii stuttu er hann kominn til Hafn- ai fra pýskalandi. Var hann um 9 mánaða tíma í Leipzig og Ham- borg, og hefir nú fengið stöðu við eitt/hvert stærsta, leikhúsið i Leipzig. Er þetta því eftirtektar- verðara, seni þýskir listamenn eru að streyma úr landi vegna at- vinnuleysis. — pegar pórarinn kom frá pýskalandi hjelt hann hljómleika í Árósum. Lofuðu blöðin mjög léik ha,ns; og suni biaðaummælin voru á þá leið, að hann væri framúrskarandi fiðlu- leikari. pó hefir pórarinn ekki hætt námi. Nýtur hann nú til- sagnar hins ágæta danska fiðlu- leikara, Peter Möllers. Heiðursmerki. 9. þ. m. var for- stjóri norsku póstmálanna, Som- mersohild, sæmdur stórriddara- krossi Fáfkaorðunnar. Vitavarðarstaðan við Reykja- nesvitann hefir verið auglýst laus til umsóknar. Auk launa, sem eru samkvæmt lögum um láun starfs- manna ríkisins, fylgir ókeypis húsnæði, hiti og ljós, og afnot af ,,A L P H A“ bátamótor, 22—28 hestafla, lítiS l notaður, til sölu. Upplýsingar p | síina 125 eða í síma 1514. Veggfóður. Nýkomið mikið úrval. Verð frá 0 55 rúllan, ensk stærð. Björn Björnsson, veggfóðrari. Laufásvegi 41. Sími 1484. Skóhlífar bestar og ódýraatar hjá Veggfóður Með Gullfoss fengum við 65 teg’undir af veggfóðri. — Nýar fallegar gefðir, cg' verðið mun lægra en áður, t. d. frá 45 aurum rúllan af ensku veggfóðri, sem þekur um 15 ferálnir. Komið fl.jótt, meðan úr- nógu er að velja. — Pásk-- arnir nálgast. H.f. Hiti & Ljós Hvitkál, Rauðbedur, Purrur, PiparróL Uerslun oiaís ÍmMii Laugaveg 24. Sími 14Sf.. tónbletti, seni fýlgir vitanum. — Umsóknarfréstui' er til 1. maí, og eiga uinsóknir að sendast vita- ir.álastjóra. Leikf.íelaStð. \ egna veikinda eins leikaridans verður „Candi- da“ ekki sýnd í kvöld. HEIflA-BEÚDURIN. verði hann ékki viðstaddur þar í fyrramálið, svíkja þeir Itaftn stórkostlega. • — Jeg veit ekkert um þetta. Faðir mimi er ekki vanur nð segja mjer frá því, þó hann fari eitthvað. — Nei — hann er ekki svo heimskur að gefa biðlum þínum r;ekifæri til að hitta þig, með því að kunngera burt- för fiína. — Vertu nú ekki heimskur, Leo. — En jeg skal líka sjá um, að þeir nái ekki tali af þjer. Jeg mun standa á verði h.jerna úti fyrir húsinu þang- «ð til dagar og fólk fer að ganga um. — pað er ákaflega hugulsamt af þjer, svaraði Klara þurlega. En það er óþarfi. Jeg gæti mín sjálf. — Ef einhver móðgaði þig eða yrði þ.jer of nærgöngull, hjelt Leopold áfram hinn rólegasti, mundi .jeg drepa hann. — TTver.jram ætti að defeta í hug að ónáða mig, heimsk- inginn þinn? Og jeg læt þig vita, að jeg vil ekki hafa að þú sitjir þannig um hvert fófcmál mitt og laumist til að sjá hvað ieg hefst að. — pú mátt ekki kalla það því nafni, að jeg laumist til að vita hvað þú gerir. Pað er m.jer gleði, að standa hjer úti fyrir húsinu í friði næturinnaii<og hugsa um, að þú sefur ró- lega meðan jeg vaki yfir þ.jer. pú getur þó ekki kallað varð- mann njósnara? — Jeg veit minsta kosti það, að .jeg sofna ekki blund í nótt, svaraði Klara reiðulega; jeg verð altaf að hugsa uiii það, að þú standir úti í niyrkrinu og vakir yfir mjer. pað gerir mig svo órólega. — í kvöld---*---Leopold þagnaði skyndilega, og ásfríða glampinn kom i augu hans. p'að var því lfl<t, sem hann vildi segja henni eitthvað, en hætti við það. Klara leit á hami um stund og reyndi að sjá, hvað það væri, sem hann vildi dylja f'yrir henni. En áður en hún gæti fengið lausn á því, kom Béla F.rös iim í veitingastofuna og liafði hátt um sig. Honum var tekið með miklnm fagnaðarlátum og húrra- hrópum. -— Halló, Béla! — Jeg vænti, að það sje ekki brúðguminn tilvonandi? — hver gat hugsað sjer að sjá þig h.jer. En Leopold tautaði í barm s.jer, en þó svo hátt að heyra mátti: — Hvem fjandann er þessi nánngi að gera hjer í kvöld? Pað leit út fyrir, að Béla væri í besta skapi. Hann heils- aði öllum kunningjum sínum með mikilli kæti, og bað strax tun vín handa öllum. — Húrra fyrir Béla, kvað við úr öllum homuin, því meim roru óvanir þessari rausn af Béla. — pað er fallega gert af þ.jer að glevma ekki göinluin vinrim, kvíslaði Klara að hoiuun, Straks og hún gat. — (ióða Klara mín, þú getur ekki trúað því, hvað mjéi hefii- liðið illa síðustu klukkutímana. Pessir lieimsku bæuda- garmar þekkja <‘kki annað en þennan eilífa esardás og Tat- ara gaulið. — Jeg skil, sagði Klara og brosti ástúðlega, að það lilýtur að vera óþoiandi fyHr mann með þá mentun, sem þú hefir að umgangast þá- Pa hefðir líklega heldur kosið, að draga í ein spil. — Jeg hefði minsta kosti fremur kosið að þú hefðir ver- ið á dansleiknum, svo .jeg hefði haft einhvem við að talar svaraði Béla í ihu skaPÍ- — Sei, sei’ sagÖi Klara, það hefði aldi •ei farið vel. Elsa þarf s.jálfsagt að segja þjer mai'gt. Pað hefði ekki' verið við- eio-andi, •ieS' befði verið þar þröskuldui' í veginuan. —- Elsa hefir, eins og þú veist, ákaflega gaman af dansi. ilún hefir dansað síðan kl. 6, og hefir ekki virt mig viðtals nema örfaar mínútur. pað er eins og hún meti íneira í kviild alla aðia en mig, aðeins af því, að þeir kunna að dansa. — En þegar þú ert kvongaður, Béla, þá getur þii sjeð umr að þetta komi ekki fyrir aftur. pegar þú ert orðinn húsbóndi á þínu heiinili, getur þú bannað Elsu að dansa. Jeg þekki marga menn, sem hafa gert þetta. pá lærir Elsa að haga s.jer eins og þú vilt. pú verður að temja hana, og fá hana á sama nienningarstig og þú stendur á. En nú skaltu setjast og f» þ.jer glas af víni með þeim, sem heldur kjósa að vera hjei' en að dansa á dansleiknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.