Morgunblaðið - 29.03.1925, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1925, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ReknetasíSd Tilboð óskast í reknetasíld af tveimur 15 tonna bátum, veidd á Siglufirði eða ísafirði, næstkomandi sumar. Til útgerðarmanna. Þeir, sem þurfa að fá nýja og ffóða snurpnóta-báta fyr- ir næsta síldveiðatíma, ættu að panta þá sem fyrst hjá Einari Einarssyni, Nýlendue;ötu 18, sími 021. Tilboð, miðuð við 150 lítra mál, af nýrri síld, eða saltaða síld pi. tunnu, á staðnum. Tilboðum sje komið til Elíasar porsteinssonar 1 Keflavík fyrir 15. næsta mánaðar. Um fjörutíu tegundir af fataefnum, ekkert dýrara en 60 til 65 krónur í fötin. Guðm. B. Vikar, klæðskeri. Lau^aveg 5. Kostam Jólki n (Cloister Brand) Er best. Fæst ailstaðar. LEIKFJELAG AKUREYRAR. Starfsemi þess undanfarin ár. Hjer sunanlands, veit allur al- menningur ekki, að til sje nema oitt leilkfjelag á landinu, sem sje „Leikfjelag Reykjavíkur.“ — Er það að sumu leyti eðlilegt. En þessi síðustu ár er farið að bera allmikið á starfsemi annars leik- fjelags. Er það „Leikfjelag Akur- eyrar. Af því Morgunblaðið er þeirrar skoðunar að íslenska leik- listin sje þýðingarmikið menning- armál, sem veita beri eftirtekt og sem styðja eigi af ráðum og dáð, hefir blaðið aflað sjer nokkurra upplýsinga hjá formanni fjelags- ins á Akureyri, Haraldi Björns- syni, sem dvelur hjer í bænum um þessar mundir. Leikstarfsemin á Akureyri er orðin talsvert gömul. Leikfjelag var stofnað á Akureyri fyrir aldamót. Leikkonan góðkunna, Margrjet Vaidimarsdóttit, var þess aðal stoð og stytta. meðan hennar naut við. pegar fiún fjell frá, varð hije á starfseminni um tíma. Hvenær var svo núverandi Leikfjelag Akureyrar stofnað, spyrjum vjer Harald. Árið 1916, og síðan hefir fje- lagið haldi uppi sjónleikjum á hverjum vetri. v Hvernig hafa sýningarnar tek- ist? — Ollum vonum framar, síðustu árin hafa þær tekist. svo vel, að vænta má mikils í framtíðinni. Fjelagið hefir altaf vandað af fremsta megni leikritavalið, allan útbúnað, og ekkert til þess spar- að að sýningarnar næðu tilgangi sínum. Stærsta minnismerki á Ilorðurlönðum var nýlega afhjúpað á svo-' nefndum Krúnu-ás við Uppsali í Svíþjóð. Minnisvarði þessi sem myndin hjer að ofan sýnir, tákn-| ar Ötein Stúra, hinn eldri, með nokkra af liðsmönnum sínum, er hann var á leið til Stokkhólms með Dalabænda-her sinn, til þess að sækja að Kristjáni fyrsta, er þá var með her manns í Stokk- hólmi. peii' mættust við „Brunke- bjerg,“ norðan við Stokkhólm. 'Vann Steinn þar sinn fræga sig-1 ur. Her Dana komst á ringulreið, | og Kristján konungur særðiet. Minnisvarðinn er úr bronsi, 6 metrar á hæð, en fótstallur úr granit 18 metra hár. Mikil þræta og löng hefii', stað- ið um listaverk þetta. Fyrir 24 árum síðan voru myndhöggvarar látnir keppa um það, hver besta mynd mótaði af slíkum varða. pá fjekk Carl Milles fjórðu verð- laun. En þó svo fœri þá, var myndmót hans tekið fram yfir öll hin, og gerði hann varðann eins og hann mx er. . Hvaða leikrit hafið þið sýnt í þessi 8 ár ? Fyrst og fremst má telja „Fjalla Eyvind, með frú Guðrúnu Indriðadóttur sem gest í hlut- veiúi „Höllu.“ — Vjer morð- ingjar.“ — Ljenharð fógeta.“ — „Nýársnóttinð.“ — „Tárin.“ — „Dóma.“ — „Skugga Svein.“ og mörg fleiri. En liafið þið ekki sýnt útlend leikrit ? Jú, til dæmis „Æfintýri á 6önguför,“ Drengúrinn minn,“ „Tengdapappi,“ „Skríll,“ ,ímynd- unarveikin* og mörg fleiri smá og stór. Hve marga áhorfendur rúm- ar leikhúsið á Akureyri, og hvað kosta aðgöngumiðar ? Tæp 300 í sæti, og á annað hundrað stæði, — en þá er nú eiginlega of þröngt. pessi síðustu ár, höfum. við selt aðgöngumið- ana á 2,50—2,00—1,50. Og kvað eru svo leiksýning- arnar margar á leikárinu? Nokkuð misjafnt.Stundum hafa þær ekki verið nema 10, en stundum hafa þær komist upp í 25, en það er sjaldan. Hafið þið mikinn styrk frá því opinbera ? Styrk? Nei, sama sem engan. En nú erum við búin að sækja um styrk til þingsins, búumst varla við, að geta starfað áfram nema hann fáist. Því kröfurnar til fjelagsins vaxa með ári hverju og leiksýningarnar eru að verða umfangsmiklar. Enda ósanngjarnt að Norðurland sje alveg sett hjá í þessu tilliti, því Leikfjelag R.- víkur hefir talsverðan styrk frá ríkissj. Orðugleikarnir eru marg- ir og stórir, sem við höfum við að stríða. flvaða leiki hafið þið hugsað Trolle & Rotho h.f. Rvfk Elsta wátpyggingarskritTstofa landsins. ----------Stofnud 1910.--------- Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ðbyggilegum fyrsta flokks vðtyggingarfjelögum. Nlargar miljónir króna greiddar innlendum vá- tryggendum f skaðabætur. Lðtið þvf aðeins okkur annast allar yðar vð- tryggingar, þð er yður ðreiðanlega borgið. ykkur að sýna mæsta vetur? Ennþá er það ekki fastákv-eðið. Okkur langar mikið í „Galdra Loft; og getnm ekki slitið hug- anna frá „Frú X,“ með frú Ste- faníu sem gesti í aðalhlutverkinu. En því miður leyfir heilsa frúar- innar það ekki nú sem stendur. En við erum bjartsýn og vonum því hið besta. PÓLARFERÐIRNAR. pað lítur ut fyrir, að óvenju- lega mikill áhugi sje fyrir því nú, í ýmsum löndum, að gera út. rann- sóknaleiðangra t.il Norðurpólsins. Fyrir stuttu var h.jer í blaðinu sagt fúá hinu fyrirhugaða pól- flugi Amundsens. Og enn heyrist um annan leiðangur, sem leggjg eigi á stað innan eins eða tveggja mánaða. 'Franski pólkönnuðurinn De Payer, hefir nú um nokkurn tírna staðið 'I samhingum við Otto Sverdrup að taka að sjer stjórn leiðangursins, sem á að hafa að- setur á Franz .Tosephs landi. Og hefir árangurinn orðið sá, að Sverdrup hefir tekið að sjer stjórnina. Ætla þeir að vera J könnunarferðinni minsta kosti eitt ár. Flugvjelár á að nota, og fara í þeim ýsmar rannsóknar- ferðir umhverfis vetrarsetustað- inn. Geysimikla ýoftskeytastöð á að byggja á Franz Josephs landi, og á hún að standa í stöðngu sambandi við aðra í París. Sverdrup hefir farið þess á leit A’ið Sovjetstjórnina, að hún lán- aði ísbrjótinn „Taimur,“ eT1 liafði ekki fengið neitt svar er sífast frjettist. pá hefir annar Norðmaður, Tryggvi Gran majór, fengið fyr- irspurn um það frá Berlín. hvort hann mundi vilja stjorna flng- leiðangri til Norðurpólsins. Gran héfir og líka fengið sama tilbo® frá enskum auðmanni, en hetn neitað hvorum tveggja. Fingramoti11. f London hefir fynr skömmn verið sannað á mjög fágætau hátt, að málverk eitt, sem ókunn- ugt. var um, hver hefði málað, væri eftir meistarann Leonardo cia Vinci. pað er kunnugt, að gömlu itölsku snillingaruir not,- uðu oft þumalfingurinn i stað pensilsins, þegar þeir máluðu. Nú athuguðu menn þumalfingur-mót da Vinci á málverki, sem fulv. var Slmari 24 verslimm, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. Fiskburstar. Fyrirliggjandii Handsápa, „ReSOrSÍI‘*.Hárvatn. S$mi 720. <=*imilllillllllllMllillllUUIIIIIIIIIU!llIII1IUliiuiui||;i|,|„,|„|ilg | Biðjið aldrei um átsúkkulaði | | Biðjið um f T L E ínmiiiiimiiiiiimiiiii!ii<Hiiiiiiiiimii!iiiiiimiimiiiimíiiiiiii2 £f ir iiaíiO ii þegar reynt Hreins Stanga- sápu — Þá látið það ekkj hjá- líða þegar þjer þvoið næst, hún hefir lalla sömu kosti of? bestu erlendar! stangasápur, °g er auk þess íslensk. í Leóf**r Sigurðsson «ndn»k- P6sth.«tr.2. KL 10—1. Er j*fnan reiðubúinn til a8 aemja um endurskoðun og bék- bald. —1. fl. ísleKBk Tinnau Tlni. "að málað var af honum, og bai'u það saman við fingur-mótið ;i málverkinu, sem vaí'i Ijek á, hver hefði málað. Kom þá lí ljós, að fingur-mótin voro nákvæm- lega eins og að da Vinci hafði gert þetta málverk, sem mjög hafði verið deilt. um, eftir hvern væri- GENGIÐ. Reykjavík í gær. Sterlingspund............ 27,15 Dans'kar krónur..........103,78 Norskaí krónur........... 89,57 Sænskar krónur..........153,08 Dollar..................... 5,67 Franskir frankar ........ 30 3*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.