Morgunblaðið - 31.03.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1925, Blaðsíða 1
v lK u B L A Ð: ISAFOLD 12. »vg-, 124. tbl. priðjudaginn 31. mars 1925. w»HMw>rngw»rM<i Gamla Bíó Lazarus hinn ríki. Paramountmynd í 6 þáttum. — Aðalhlutverk leika: Lila Lee oq Thoma* Meiqhan. ; ; V' V-V . •’ ' : '4'-• ■ ■' í ..• ;■"• tr* 'v.fr ■ * • ■ ■: > • •' 4... 1 ■ I>að er orðið langt siðan jafnfalleg, skemtileg og eínisiík mynd hefir sjest hjer, hún er sannkallað gullkorn meðal kvikmyndanna. ■ g m S3SS3%S£SZ52t!$ŒS&ZZZX2^BBl 5AMS0NGUR Kariakórs K. F. 0. fll. verður endariekin i kvold i |yýja Bió kiukkan 71/*. Aðgöngtuuiðar seUlii' í bokaverslun Sigfnsar Eymundssonar o<>' \ið innganginn. Nýjar vörur , paö tilkynnist hjer með vin ra og vandamönnum, að konan mín el’kuleg, Pálína Einarsdóttir, andaðist að heimili sínu, Lindar- götu 20, 30. mars. , Fyrir mína hönd og' fósturb rna. Páll ísaksson. Hjer með tilltynnist vinnm og vandamönnum, að jarðarför Rannvcigar pórðardóttur frá H •'ítanesi á Akr^nesi, fer fram n. lc fimtudag. Valdimar Eyjólfsson. Jarðarför Sigfríðar Sigurðardóttur, Óðinsgötu 24, fer fram miðvikudaginn 1. apríl, klukkan 2, frá Dómkirkjunni. Vinir hinnar látnu. Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum, að bróðir okkar, Kristinn Guðnason, andaðist á heimili sínu, Hvammi í Holtum, 28. þessa mánaðar. Oddbjörg, Kristín og Anna Guðnadætur. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín hjart- kæra eiginkona, móðir og tengdamóðir, Ástbjörg Guðmundsdóttir, andaðist að heimili sínu, Laugaveg 51, aðfaranótt mánudags, 30. mars. Fyrir hönd mína, barna og tengdabarna. Sigurður Gunnarsson, járnsmiður. mm komnar til V. K IvlæGi, frönsk og þýsk, margar teg'. — Ljereft bl. og óbl. — Lak?ijereff — Tvisttau — Cheviot, karla, kvenna og í drengjaföt Sængurdúkur — Sængurveraefni — Flónel — Prjónagarn __ Rúmteppi — Rekkjuvoðir _ Storm- tau — Regnhlifar — Sjöí, stór og' smá — Oxfords- Millipils — Peysur — Nærfatnaður, kvenna og karla — Gardínur — Gardínutau — Lastingur — Morgun- kjóíatau — Ullartau, fjölbreytt úrval -— Silki, svart og fjölbreytt litaúrval —. Upphlutasilki — Lífstykki — Caehemirsjöl — Svuntur, kvenna o. ni. fl. Meira af vörum væntanlegt með næstu skipum. Verslunin Björn Kristjánsson. |JIIIIIIIII!lllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll||l|||||||||imillll)llllllllllllllll!lllll!l|||||IUH flýtísku Kvenkápur og dragtir \ nýkomnar í sjerlega fjölbreytiu úrvati. — Egill élacabsEn. yp ;i1 llllllilllll!!llllllll!l!lllll!lll!l!!!l!(llll!ll!!lll'l'lil!l!l!!!!lllll!IIIIIIIIH!lllllllllllllllll!lll!lllíllll!!r!ii!!lllll!!ll<llll!fr.' ' 'M ioldar|irents/niðja h.f. Nýja Bíó.| Sjónleikui' í 8 þáttum, eftir Harriet Bloch. Ati alhlutverk leika : Olav Fönss, Philip Bech, Cajus Bruun, Ebba Thomsen, Thilda Fönss, Oda Rastrup, Torben Meyer, Thorleif Lund o. fl. Mynd þessi er með allra bestu dönskum myndum, sem hjer liafa sjest, bæði að efni og leik. » Sýniijg kl. 9. Allir Ol-menn biðja um G.s. Dania (aukaskip) fer frá Kaupmannahöfn um 8. apríl til Vestmannaeyja! || og Reykjavíkur. Pantið pláss fyrir vörur sem fyrst. > C. Zimsen. M.s. „Skaflfellingur“ hleður tiljVikur og^Vestmannaeyja, ef rúm leyfir, á morgun I. april. Flutningur afhendist i dag. NíCp Bjarnason. DT8ALA byrjar I. april

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.