Morgunblaðið - 31.03.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 31.03.1925, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ Fyr irligg jandi: Kartöflur öanskar, góöar, m|ög ódýrar. lljer tilkynnum hjermeð heiðr uðuvn við- skiftavinum vorum, að skrifstofa og afgreiðsla vor verður frá I. aprll næstkomandi i bygg- ingarvöruverslun Á. Einarssonar & Funk, Pósthússtræti 9, simi 982, og fara allar af- greiðslur vorar fram þaðan frá þeim degi. Frá sama tíma er herra Julius Sc opka fengið umboð til að kvitta reikninga fyrir oss. Virðingarfyllst H.l. Isap. Kvittanahefti, Ávísanahefti fást á 8krifstofu fsafoldarprentsmiðju h.f. Einnig ódýrt prentletursblý. Mótorbát 30 — 40 rúmlesta, sterkan ofí ganghraðan, vil jeg kaupa. Til mála. gæti konrið að kaupa vjellaust skip af sömu sta-rð. Jón A. Jónsson alþingismaður. Sigfús Blönðal: íslensk-dönsk aröabdk. II. bindl II. heftí komin til bóksala Bókaversl. Þór. B. Þórlákssonar. Generalagenturet for vonfyyóecom Aðalumboðsmeun: I. Brynjólfsson & Kvaran. ^tcrracgnNariiSiRsr |l IIUUUIIIIUVIII I Anledning af, at Selskabets mangeaarige Repræsentant, Hr. Höjesteretssagförer Tulinius, paa Grund af sin övrige Virksomhed önsker at trække sig tilbage som vor Generalagent, bliver General- agenturet iedigt. ‘Ansögere til Generalagenturet bedes Skriftlig henvende sig til Sclskabets Hovedkontor i Köbenhavn, Grönningen 25, K. Nordisk Grandforsikring. Bzsf ad a'jgfýsa i JTlorguabl. ^hmimiiimmiiiiimmmmimmmmiiimimímmimmmmiiiimmmmiimi.i | Biðjið aldrei um átsúkkulaði 1 | Biðjið um f I T O B L £ R. ( ^iimimmiimmMMiiimimmmmimiimmimmiiiimmiii^ Niðursuða Sláturfjelags Suðurlands. Pull ástæða er til að taka }>ví iegins hendi, í hvert Skifti, sem innlend framleiðsla kemst inn á nýtt svið, þar sem áðrir voru in t- aðar erlendar vörur. Erlendis er því mjög haldið að almenningi, að taka innlendar vi.'rur fram j’fir erlendar, ef inn- lend og erlend framleiðsla býðst jiií'num liöndnm á niarkaðimnn. Pram tii þessa, höfum við Is- lendingar verið fremur t.ómlátir í þessu efni. Veldur því e£ til vill. tvent aðallega, bve fábreytt inn- lenda framleiðslan hefir verið, svo ekki hefir þótt taka því, að stofna til samtaka og „agitationa" fyrir því, að taka hana framyfir e'r- lenda ; svo og lirein ótrú alnieniw ings á því, sem innlent er. En hvað svo sem öllu þessu 1 ður, ætti því að vera tekið með alveg sjerstöku þakklæti, að stofnað er tii niðursuðu hjer á landi, á matvörum, sem lijer eru framleiddar. Óviðkunnanlegt er í hæsta máta, að nota. hjer niður- soðið erlent kjöt og fisk til mat- ar, vegna þess, að pjátrið vantar eg niðursuðuútbúninginn — svo mikið er flutt hjeðan út, af ágætis 'kjöti og fiski. Og enn óviðkunnanlegra er þetta, vegna þess, að í raun og veru eru það engin matvæii, sem keypt eru að, er menn þurfa að byggja kaup sín eins mikið á til- trú, eins og einmitt við kaup a niðursuðuvörum; því þar er hætt- ast við, að keyptur sje „kötturinn í sekknum.“ Nú vill svo vel til, að Slátur- ijelag Suðuriands hefir fengið fyrir löngu almént lof og viður- kr-nningu fyrir það. hve frágang- ur þar er vandaður á iillu, og vöruvöndun í góðu lagi. Ætti það að vera næg trygging þess, að óbætt sje að treysta á það, að | eigi sje þar annað soðið niðnr j en fyrsta flokíks matvörur. Nýlega er Sláturfjelag Suður- lands farið að selja niðursuðu- varninginn frá haustinu sem leið. Eins og eðlilegt er, er markað- nrinn fyrir niðursuðuvörurnar betri, þörfin meiri fvrir bann, þegar haustbirgðir fóllcs fara að þrjóta. í ár eru þessar tegundir á boð- stólurn. Dilkakjöt, .kæfa, fiskabollur og lax. Er þó aðeins lítið af laxin- mn, bann var of dýr lijer nýr síðastliðið sumar, til þess að ráð- legt þætti að gera meira en til- raun með niðursuðuna. á honum þá, en sú tilraun hepnaðist svo vel, að íslenski niðursoðni laxinn virðist standa himim erlenda fvlli- lcga 'á sporði að gæðmu. Enda mun fjolagið hafa hug á, að auka lax-niðursuðuna, þegar tími og •tækifæri vinst til, svo og gera k’öttegundirnar fjölbrevttari með þv', að matbúa í dósirnar á ýmsa vegu. Alls mun Sláturfjelagið hafa soðið uiður nærri 20 tonn af niatvöru í ár. Er það ekki nema lítil byrjun hjá þvn. sem síðar ætti að komast á. Arin 1021 og 1922 mun hafa verið flutt hjer inn í landið niðursoðið kjöt, fiskur ogi lax fyrir 60—90 þúsund krónur hvort ár. ( pegar alinenningur tékur að kymiast þessum vörnm Sláturfie- lagsins. ætti það fljótt að vinnast. [ ;;ð tekið verði fyrir þennan inn-! flutning. Um útflntning á þess- j lconar nijBnrsuðuvarnin.uri. verðnr; vart Imgsað að sinni. pað yrði þá helst fiskmeti, en til þess að koma. því : kring, þarf öðruvísi i iðjn, oii hjer er enn um að ræða. j BURSTAVÖRUR ódýrar, þar á meðal fata- burstar á aðeins kr. 1,25. Notið tækifærið! VERSL. „ÞÖRF., Hverfisgötu 56. Sími 1137. IVfasta pipup orn margviðurkendar, einhverjar þ;er bestu reykjarpípur, sem fá- anlegar eru. pessar ágætu reykjarpípur sel- ui- aksnusn Austurstræti 17. NB. Fást hvergi | bænum nema >»r. •’7>' Færeyingar og Same’ri7.'5a- gufnsk i paf,j c I sgið. Pæreyingar liafa löngum átt við erfiðar samgöngur að búai —- Skipin hafa komið þar við endr- mn og eins á leið sinni til Eng- lands og Islands. Danska stjórnin sneri sjer, fyrir tilmæli Færey- inga, til gufuskipafjelaga, um, að koma á föstuni fe’rðum. Samein- aða gufuskipafjelagið sá sjer eigi fært að verða við þeiin tilmæl- mn. Nú hefir Austur-Asíufjelag- ið selt þeim skip.Fau-evingar hafa stofnað hlutafjelag, með 100 þús. kr. höfnðstól. Skipið lagði :f stað í fyrstu förina 17. mars En nú hefir Sameinaða gufuskipa- fjelagið tilkynt, að það hefji fast- ar ferðir frá Kaupmannahöfn Gl Reykjavíkur, og komi skipin > ið í pórshiifn í báðum leiðum, íreð þriggja vikna millibili. Fargjöld lil pórshafnar hefir það lækkað samtímis. IHið nýja skip Færeyinga heitir Tjaldur. Er Tjaldurinn eftirlætis- fugl Færeyinga, eins og kunnugt er; fyrstur kemur haun þangað allra farfugla á voriu. En hann varð einskonar tákn sjálfstæðis-hugmynda Færeyings við það, að hinn nafnknnni NoU oyar-Páll, ljet hann tala f.v^ý munn Fære.vinga í „Foglakvæði sínu. Um það leyti, sem bið nýja s;kip kom til pórshafnar í fyri",- inánuði, birtist grein i „Ting;l. krossur/ ‘ Er þar farið þungum orðum um viðskifti feameinaða gufuskipafjelagsins við Færey- inga. Fvrir nokkrum aruni fór I/ig þing PæreyÍTiga þess á leit, við Sameinaða, að farmgjiildin yrðu lækkuð. En f.jelagið svaraði þvi til, að það va>ri ekki hægt. — Stofnuðu Færeyingar þá eimskipa- fjelag. Fjeíag það tapaði stórfje á því, að skipasmíðastöð, í Norr- flnPEBESaSBBe^EarailgHHBraaaaBg L.agei'pláss. jffl Agætt geymsluherbergi í !|| ]; uillnra, á inóti sóí, í húsi \ið Anstiirstræti. Góður inn- j ý* v;".mm.-, fæst leigt 1. apríl ! / eða 14. maí. Upplýsingar í ' i !• rh.ússtræti 14. fiunzt wmtamnirBW .--ítuwuui 'UHmHUemtJWBím Holakaup heppileg i HeiidversLn Mirs Eísiisnir. Rápnefni fallegt Og gott úrval. köping varð gjaldþrota; en hún haíði tekið að sjer að smíða skip harnla liinn nýstofnaða fjelagi.pá bpyptu Færeyingar sjer skip. — Heitir það Mýlingur. Koni það til Færeyja í fyrst.a sinn þrem mánuðum eftir a.ð Sameinaða hafði neitað að læ'kka farnigjöldin. En þá voru farm- gjöld þess Sameinaða lækkuð um 50%, þrátt fyrir nýlega neitun. pykir ,Tingakrossur‘ það hart, að sama skuli koma upp á ten- inginn nú, er íiýtt skip kemur —■ r.g það endaþótt fjárhagur Sam- e.inaða sje ekki sem bestur, því fjelagið hefir til dæmis ekki sjeð sjer fært, að borga hluthöfum ágóðahluti fvrir árið sem leið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.