Morgunblaðið - 31.03.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.03.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. frr<>fnaridi: Vilh. Finsen. ■Kefandi: F'jelag: 1 Reykjavík. ^dgtjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. ^UKlýeinKastjóri: E. Hafberi*. ^krifstofa Austurstræti G. SJmar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 600. AuglýsinKaskrifst. nr. 700. ^ieimastmar: .1. Kj. rir. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. ^kriftagjaid tnnanbæjar og t ná- grenni kr. 2,00 á mánutti, innanlanda fjær kr. 2,60. t laiisasölu 10 aura elnt. Erl. simfregnir Khöfn, L>9. mars FB. Atvinnufriður í Svíþjóð. 8únað er frá Stokkhóimi á laug 'H'daginn, að samkomulag hafi komist á milli veidíamanna og v'innuveitenda. \'inna hefst alls- ''taðar á mánudag, 30. þ. m. ^singar gegn Dönum í Færeyjum Símað er frá Færeyjum, ’ að hverre Patursson, blaðamaður, ^óðir Jóhannesar, hafi opinber- kga skorað | iFan-eyinga, að seg:ja skilið við Danmörku. Sam- ‘einaða gufuskipafjelagið hefir á- Vfdt daufheyrst við hænum eyja- s'íeggjf> um beinar skipaferðir til ^dininerkur, og var færeyska S^fuskipaf jelagið stofnað að miklu ipyti -í því augnamiði, að koina á bej Th *huim ferðum milli eyjanna og j annierknr. Átti það bráðlega að ■ til starfa, en þá setti Sam-| ’ninaoa farmgjöldin niður um 25% og er þetta stór hnekkir liinu ! ;inu. Hefir þetta valdið æs- íngu í Ftereyiuni. I Sverre Patúrsson, sem um er getits } skeytmu, er til h.eimilis í Kirkjubæ lijá •Tóannesi bróður! dnum. Hefir liann nú undanfarin ' verið hvað eftir annað í fyrir. i lestraferðum í Norogi. Mun hann Ve)-fi nýkominn xír slíku ferðalagi. j Talsvert hefir á liomun horið í 'Upinberu lífi Færeyinga. Hingað hefir hann ekki haldið ÞV1 fí»Jn, að Færeyingum hentaði nð Segja skilið við Danmörku. Aft- á móti hefir hann eins og fleiri hauevingar lialdið því fram, að ^foreyingum yrði það til mikilla flagsbóta, ef verslun þeirra út á J'fð gaúi brevst, á þann hátt, að Un vieri ekki eins einskorðuð við íc* ailPinannahöfn, eins og hingað til. _ " Khöfn 30. mars. FB. Ovsetakosningin í pýskalandi. lmats er fjijj Berlín, að forseta- tndin s.)en þessj. Ludendorff vstn hægri); Dr Hellbach (dem- ^kratar), Dr. jarres {þysk; f6lks. «okkur), Otto Braun (þýski P-ióðflokkur), Dr. Held (Socdal- ' eniókratar) Mars (Baverski . ^sflokkurinn), RikiS(] a f,sma fj))r helomann (konimúnistar). Kosið veiða við strendur fslands á.sumri komandi, og verða gerðar til- raunir með nýjar veiðiaðforðii- og gcymslu á fiskinum. Hefir þess vegna verið sótt lil landbitnaðar- ráðuneytisins um 5000 kr. styrk af ríkisfje til hverrar fisikiskútu. Fiskislvútur þær, sem um er að ræða, eru af svipaðri stærð og skútur þær, sem notaðar eru til fiskveiðar í Norðursjónum. Og mun í ráði að leigja tvö ensk skip með frystivjelnm til að taka við afíanum. Hið ný.ja áhald. sem gerðar verða tilraunir með ev gort í Pýskalandi og mnn sjor- staklega ætlað til síldarveiða. í haust sem leið, var nefnd manna skipuð í Danmörkn, til þess að koma fram moð tillögnr um það, hvað gera mætti til þess að aitka fiskiveiðar Dana. Er ncfndin skipuð færustu mönnum á því sviði. og á að koma fram moð rökstuddar tillögur sínar á þessu ári. ITingað til hefir hún ekkert látið uppi um það, hverjar til- lcigur hún gerði í málinn. pó hef- ir einn blaðamaður danskur heyæý það nýlega á einum nefndar- manna, að áformin væru mikil, er lögð vrðu fram að lokum. T.oit nefndarmaðurinn svo á, að árleg- ai te'k.jur Dana af fiskiveiðum gietu aukist um 100 mil.jónir. Líldegt er, að þossi skútuút- gerð, sem h.jer nm ræðir, s.je í oinliverju sambandi við framtíð- arfyrirætlanir Dana um fiskivei I- ai. Hinn opinberi styrkur, seni ætiast er til að fáist. bendir í þá átt að svo s.je. Hann var kvougaður og átti 5 hiirn, <>] 1 uppkomin. Guðmundur var, að þv!í er kunnugur að austan segir, vin- sadl maður og vel metinn af söfn- nðum s'.'num. Hann sat lengi í lireppsnefnd og sýslunefnd og var mikið riðinn við opinber mál í hjeraðinu. Kenslustörf stundaði liann mikið, einkum tungumála- kenslu, því hami var málamað- ur góður, og fróður um margt, einkum * sögu, erlenda og inn- lenda. Segir þessi sami maður, að hugur Iians hafi frekar beinst að andlegum en verklegum efn- nm, og hafi hann því verið frem- iii efnalítill lengst af. Aflafrjettir. A Hornafirði var ágætur fisk- afli undanfarna viku; 8—10 skpd. á bát síðustu viku, enda þótt ógæftir væru.'Hæstu bátar hafa 60 j til 90 skpd. Á Djúpavogi er minni afli, aðeins reitingur upp á síð- kastið. Hafa bátar þar fengið um I 30 skpd. hver. Okyrða veður eru stöðugt á Ansturlandi. Dimmviðri i dag. Goðafoss liggur hjer á út- leið. FRá HAFNARFIRÐI. I ga*r voru 25 ár liðin síðan Gísli Jónsson, fyrverandi hafn- sögumaður tók að sjer vitavárð- árstöðuna þar á staðnum. Minn- ast margir Hafnfirðingar þess með þakklæti hve vel honum fórst það starf úr hendi, eins og önnur störf hans. Nú er hann fiskiniatsmaður. ; Botnvörpungurinn ,Dane‘ kom inn 'í gærmorgun með 80 föt. — Skipstjórinn veikur. ,Rán‘ k ui líka inn í gær með 60 föt. Innlendar frjettir. Seyðisfirði, 29. mars. FB. j Guðmundur Ásbjörnsson frí- kirkjuprestur á Eskifirði verður úti. Uuðmundur Asbjörnsson frí- kirkjiiprestur, Eskifirði, lagði af s*'a® fimtudaginn í emba'ttisferð U,,I> yfir Eshifjarðarheiði og ætl- aði að nic'ssa á sunnudag á Ket- iisstöðum á Viillum. Hann var ekki koininn frajn á föstudag, og var Þh hnfin ]e;t> 0n, fanst hann öre ndur á. h<]if5;nnj Hefir líklega orðið hraðk\aclclnr oða veikst snögglega °Ú lagst fyrir. Frost var mikið og stornn,r þaml (ja„ og nóttina á eftir. Líkiö var flutt lil Eskifjarðar á föstudagskvöld. ! ORÐSENDING til Jónasar frá Hriflu. var Þá i fyrsta simn i £í<er. ílt1taka, Endudkosning nauðSyu- Dr. Jarres fjekk 8 af 21 T'ljón greiddra atkvæða. Tölur !|ahygo'ilegar ennþá.Næstur Braun hriljónir atkvæða. FRÁ DANMÖRKU. ^Tilk, frá sendiherra Dana.) Rvílc 30. mars '25. FB Htgerð Dana við ísland. 'vanikvæint Berlingske Tidende ^Gur verið að átta Esbjerg-fiski- >lvútur verði gerðar út til fiskí- Guðmundur heitinn var t'æddur 17. febr. 1866, og var ættaður af suðurnesjum. r skóla kom hann 1882. og útskrifaðist þaðan 1888. pá fór hann i prestaskólann, og stundaði guðfræðinám í - ár, en tók aldrei embættispróf. pegar Lárus heitinn Hallðórs- son fór frá fríkirkjusöfnuðinum í Reyðarfirði. rjeðist IGuðmundur heitinn austur, og hefir hann síð- an verið frikirkjujirestur austur þar. Hefir hann þjónað tveimur söfnuðum, öðrum á Eskifirði en binum uppi í Hjeraði, °8' i'otaði •sá söfnuður kirkjuna á Ketils- stöðum á Völlum, og var, tdns og segir í skevtiiiu, Guðmundur heit- inn að fara messuferð að Ketils- stöðnm, þegar hann Ijest. Mnn þfið vera dagleið að vetri til frá Eskifirði, Um nokknr síðnstn árin var Guðmundur heitinn stöðvarstjóri á Eskifirði, en ljet af því starfi í hanst: sem leið. Jeg ávarpa þig, sem höfund að „Landamæra'1 -greinum Tímans;— gleynuli því vikuna sem leið. í nii'st síðasta tbl. Tímans minn- ist þú á fund í Búnaðarþinginu, og ferð þar mjög rangt með. — Fundurinn var lokaður. Jeg jtal- aði þar. pú minnist á það í blað- ir.u. Að jeg talaði einmitt á þeim fundi, kom til af því, að mjer þótti eðlilegast, að þeiin umræð- um vrði haldið innan fjelagsins. Nú hefir einhver fleiprað í þig af fundinum. Hvaðan ranghermið ei, skal jeg láta ósagt, En af því jeg tel enn best fara á þv'í, fyrir Búnaðarfjelagið, að eigi verði birt skýrsla af þessum fundi, en jeg á liinn bóginn sje enga ástæðu til þess, að taka aðdróttunum þínum þegjandi, geri jeg þjer tvo kosti: Annaðhvort minnist þú ekki einu orði á fund þenna hjeðan í Lá. hvorki í fíflalátagreinunum, s; >n þú anðkennir með X, eða annarstaðar, og viðurkennir með þi'gninni, að þú hafir farið rangt með, og það sje skjólstæðingum þínum fyrir bestu, að umræðurn- a, verði ekki teknar upp aftur; ellegar, jeg birti kafla úr ræðu minni, er jeg tel nægilega til þess að sýna, að jeg er óhræddur við ac leggja mál mitt undir dóm al- mennings. Afleiðingarnar af þeim umræð- um koina á þitt bak. 30. marts ’25. Valtýr Stefánsson. Veiðarfæri fri 3 e rg e n s No t forreining •ru Tiöurkend fyrir gæöi.’ — Umboðamenn: I. Brynjófssan S Kuaran. Reknetasíld Tilboð óskast í relmetasíld af tveimur 15 tonna bátum, veiddP á Siglufirði eða ísafirði, næstkomandi sumar. Tilboð, miðuð við 150 lítra mál, af nýrri síld, eða saltaða sflcl pi. tunnu, á staðnum. Tilboðum sje komið til Elíasar porsteinssonar í Keflavík fyrúr 15. næsta mánaðar. Biöjið um tilboö. Að eins heildsala. Sehir timbur í stærri og frá Khöfn. — Eik smærn sendingum til skipasmiða. Einni^ heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. W. Jacobsen & Sön Tuaburverslnn. Stoínnð I8£í. Kanpminnahöfn C. SLmnefnl: Gr&nfurn. Carl-Lundsgade. Netr Zebra Code. ALÞINGI. Frv. um samþyktir um laxa- og silungaklak. Landbúnaðarn. neðri deildar leggur til, að frv. vcn'ði afgreitt til stjórnarinnar með rökstuddri dagskrá. Sótvarnarlög. Allsherjarnefnd efri deildar flytur frv. um breyt- ingu á sóttvarnarlögunum. Eftir frv. á að vera sóttvarnarhús fyrir í,] t landið í Reykjavík, en sótt- varnarhúsunum á Isafirði, Akur- eyri og Sevðisfirði er þannig ráð- stafað, að stjórninni er heimilt að gefa út afsal fyrir þeim til hlut- aðeigandi kaupstaða, endurgjalds- laust, með þeim rfkilyrðum, að á ísafirði verði settur í nýja spít- alann sótthreinsunarofn, að á Ak- ureyri verði sóttvarnarhúsið haft fvrir farsóttahús og að á Seyð- isfirði verði andvirði sóttvarnar- hússins varið til aðgerðar á bæj- arspítalanum þar. Frv. þetta flyt- iu’ nefndin eftir beiðni stjórnar- innar. Fjárlög. Á laugardagskvöld var gengið til atkv. um 1.—13. gr. fjárlaga- frv. Samkv. hrtt. fjárveitinganefnd- ai var tekjuáætlunin hækkuð um 93000 kr. Við gjaldaliðina voru samþyktar margar brtt., og eru þessar helstar: Til afborgunar lausra skulda (við Lanclhelgissjóð) 600 þúsund, rikisráðskostn. lækkaður úr 8000 ? 4000, landhelgigæsla 150 þús. í stað 85 þús., til heilsuhælis norð- anlands 75 þús., fyrri fjárveiting, lil Halldórs Amórssonar, um- búðasmiðs 1500 kr., ferðastyrkir M.s. StfANUR fer áætlunarferð á morgun, 1. apríl. Viðkomustaðir: Sandur, Ólafsvík, Stykkishóliö- ur, Gunnarsstaðir, Gunnlaugsvík, Búðardalur, Staðarfell, Salthóln.a vík og Króksfjarðarnes. Tekið á móti vörum í dag off til hádegis á morgun. Farmgjöld þau sömu og hjA Eimskipafjelagi íslands. Afgreiðlsan: Laskjartorgi 2 G. Kr. Guðmundsson. Srmi 744. Ágætar danskar Kartöflur nýkomnar. Verðið hvergi lægra. Oanatan Þarstemssan Vatnsstíg 3. Símar 464 og 864. Piltur eöa stúllcn sem vön eru afgreiðslu í Tóbakp- og Sælgætisbúð geta fengið at- vinnu nú þegar um óákveðinn tíma. Upplýsingar hjá A. S. í. til læ'knanna Ólafs Ó. Lárussonar og Jóns Kristjánssönar 1000 og 1500 kr., læknisvitjanastyrkur hækkaður úr 3000 kr. í 6000 kr., til lælknishalds í Kjós 1500, ojg í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.