Morgunblaðið - 08.04.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.04.1925, Blaðsíða 2
RIORGU NBLAÐIÐ Silkolin ofnsvertan gerir ofninn kolsvartan og gljáandi. Kaopiö i yðar eiginn hagnað eina dós i dasr lijá kaupmanni yðar. Ofnsverta er til niargvisleg, en a ð e i n a SILKOLIN gerir yðnr verulega — ánjBgöa. — — Gerip tnaðnr kaup á elæmnm fægi- efnum er það ekki aðeiim aukin fitgjold nrpyngju hns- bðndans, en það Keiriur enu harðara niðui áhúsmóðurind Ofninn verður skíuaudi, sem -ól ef SILKOLIN fljótaiuti ufn-Vrltii — er notuð. — Mest ál'eramii og djúpsvart- ur litnr, með litilli vinnu og engu ryki ef SILKOLIN — — er notuð. — — GIJAandl! i hæsta sk lningi er aðeins einn kostnr 8 1 L K 0 LIN ofnsvertunnar, spyrjið erm revnt hafaeða i sima8d4 ANDR. J. BERTELSEN. Gráfíkjur, Döðlur, Apricots. þurkaöar, Epliy þurkuö, Ferskjur, Rúsínur, Saltfisk. Óska eftir sambandi við fiskverkendur og útflytjendur á verk- uðum saltfiski, sjerstaklega á smáfiski. Get keypt fisksending- ar reglulega alt árið. — Skrifið og sendið tilboð til 5. 5. lögland, Stavanger. — Norge. G.s. Douro fer frá Reykjavík um miðjan þennan mánuð til Kaup- mannahafnar, og ef til vill til Leith, ef nægur flutningur fcvðst. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zinsei. Kjöp norske motorer Vi forhandler de bedste motorer med glödehode og' elektrisk tænding i störrelser fra 2 til 200 Hk., levert til fabrikpriser. Kom- plette motorbaater leveres. Har for tiden flere under bygning for Islandsk regning med Heimdal og Gideon totaktmoterer. Anbefaler for smaabaater vor lille 2—4 Hk., med saavel glödehode som mag- nettænding for solarolje. Linespil i tre störrelser til billigste priser. Motorrekvisita og reservedele for de fleste motorer leveres om- gaaende. Opgiv os hvad De önsker, saa sender vi straks passende tilbud. A/S Sunde & Larsen, Strandgaten 62, Bergen Motorforretning. Telegramaclresse: Baatmotor. Li n o leum - gólfðúkar. Miklar birgðir nýkomnar. — Lægata verð í bœnum.] Jónatan Þorsteinsson c> i m i 8 6 4. Beint ffrá verksmiðjunni Verðskrá á islensku yflr reiðhjdl, reiðhjóiaparta, Baumavjelar, músikvörur, barnavagna og margt fleira. Cyklefabriken „HERK ULES“ Kalundborg Danmark. Dr. Helgi Jónsson og Eggertssjóðurinn. Nokkrir viuir Helga beitins Jónssonar, hafa haft orð á því, að mjög væri vel við eigandi, að þeir, sem kynnu að vilja heiðra minningu þessa mæta náttúru- fræðings, og votta samúð sína við hið sviplega fráfall hans, þeir gerðu það vel á þann hátt, að lfggja í'ram skerf lí Eggertssjóð- inn, einmitt nú í dag, jarðarfar- ardag dr. Helga. Morgunbl. er ljúft að flytja hugmynd þessa til lesenda sinna. Víst er það, a.ð dr. Helga heitn- var ekkert mál hjartfólgnara en það, að Eggertssjóðurinn gæti sem fyrst og sem best orðið starf- hæfur. peir, se.m finna hvöt. hjá sjer til þess að aðhyllast þessa hug- mynd, geta snúið sjer með gjaf- i>" sínar til afgreiðslu þessa blaðs, og munu gjafirnar síðan verða afhentar sjóðsnefnd. Formaður hennar er Eggert Briem frá Viðey. Tilkynning. (frá sendh. Dana.) Herra ritstjóri. I blaði yðar birtist fyrir skömmu símskeyti frá Færeyjum, þar sem hermd eru nokkur um- mæli eftir Sverre Patursson, og jeg geri því ráð fyrir, að blað yðar muni einnig vilja flytja lesendum sínum eftirfarandi slímskeyti: „Varaforseti Lögþings Færey- inga, yfirjettarmálaflntningsmað- ur Edvard Mitnes, sem er. vara- formaður sjálfstæðisflokksins í Færeyjum, hefir sent út eftirfar- aiuli yfirlýhingu: „í tilefni af á- skorun Sverres Paturssonar til Fa’reyinga, um stofnun fjelags, er hafi það mark og mið, að losa Færeyjar úr öllum stjórnmála- tengslum við Danmörku, lýsi jeg því vfir, að þetta hefir skeð án minnar vitundar , og án þess, að þeir sjálfstæðisflokksmenn, sem sæti eiga í Lögþinginu, eða stjórn flokksins hafi neitt um þetta vit- að, og því síður lagt samþykki sitt á það. Starf Sverres Paturs- sonar inun áreiðanlega eigi fá neinar undirtektir, og það mun enginn jarðvegur í Færeyjum fyr- ir slíkar tilraunir. Hvað mig sjálf- an áhrærir, er jeg persónulega á mótí þessari starfsemi Sverres Paturssonar, og mótmæli því þess- iim gerðum hans.“ Virðingarfylst, A’. de Fontenay. Gyðingar flytja heun. Stíðastliðið ár fluttust 12 þús- und Gyðingar til Gyðingalands, ti1 þess að taka sjer þar ævar- andi búsetu. Á meðal þeirra er öflug hreyfing nppi að setjast aftur að í fyrra ríki sínu, og því hefir verið spáð að þeir eigi eft- ir að verða voldugt og samfjd ríki á fornum stöðvum. : o.i Bygstad. Mæli með mínum 1/1—1/2 og 1/4 síldartunnum. Besta tegund, með lægsta verði. Ennfremur mæli jeg með girðingarstólpum, smáum og stórum, úr einir. Póst- og símaadressa: Lunde-Bygstad. Fyrirliggjandi: Hessían, Binditvinni, Saumgarn, Segldúkur. n.QlafssDn&Schram Simi 1493. ami SSSSSSw inníheldur meira af hreinni sápu en nokkur kristalsápa sem hjer er á boðstólum. Fæst á dunkum á 2'/íi5 og 10 kg. Biðjið kaupraeun, er þjer verolið við um Hreins Kristalsápu. KVEÐJUMINNING frá gömlum hásetum, við fráfall Brandár Bjarnasonar útvegebónda frá Hallbjamareyri. Hjer er brotinn stofninn sterki, cr storini og brimsjó ögra vann; einatt djarfur var að vei'ki, veginn besta í hættum fann. Hjer þó niður linígi merki, hetju- lifa -minning kann. Sá var jafni sækonunga, sollin barðist títt við sjó, aldrei hræddist öldu þunga, oft í háska glatt því hló; í hraustum líkam hjart.að unga hina þrátt. til sóknar bjó. • „Stóra björg oft barstu að landi, blessan Drottins fylgdi þjer; þegar einhver vatt að vandi, vitur reyndist xxrlausn hver, þróttarmikill þinn var andi, þökk af hjarta innum vjer.“ pegar ólm sig aldan reisti, útlitið var skuggalegt, hásetanna hver þjer treysti, hrein og glögg var eftirtekt, úv dróma flóknum dular leysti djúp og næm þín hugarspekt. Hvíl nú, vinur, trúr í trausti, tár þó falli á þína gröf; engan furði, er úr nausti, ýtir hinst á dularhöf; líka að okkar líður liausti, ljúf þá hlótnast værðargjöf. pNSBflKHRJ ÍONUNGLEODB HK Páskaegg út súkkulaði, marzipan og til hehninga (súkkulaði og merzi- pan.) — Sömuleiðis fylt með kon- fekt eftir pöntun. Gerið svo vel og gerið pant- anir yðar sem fyrst. Páskavörnr! Hveiti, nr. 1. Gerhveiti. Strausykur. ódýrast í » Versl. Ól. Amundasonar. Sími 149. — Laugaveg 24. Uindlar og Uindlingar mest úrval. Austupstræti 17. \Tið seljum allar nanðsynjavör- ur á lægsta verði, t. d. hveiti 0.35 i/2 kg- Ol, ísl., ávexti nýja og þurkaða, 'krydd til bökunar af Öllum tegundum. Djörið kaup þar sem þau eru hagfeldust. Virðingarfylst. Jón Hjartarson & Co. Agætar Kartöflur ódýrar í Versl. Ól. Ámundasonar. Sími 149. — Laujrayeg 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.