Morgunblaðið - 08.04.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.04.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIB. Btofnandi: Vilh. Finsen. i'tgefandi: Fjelag 1 Reykjavik. Rltstjdrar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrseti B. Slmar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bökhald nr. B00. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Helmasitnar: J. Kj. nr. 712. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. |770. Áskrlftagjald lnnanbæjar og 1 ná- grenni kr. 2,00 á mánuBi, innanlands fjær kr. 2,B0. 1 lausasölu 10 aura eint. j ERLENDAR SÍMFREGNIR .Khöfn, 7. apríl. PB. JJýska tjekan dæmd. íáímaS er frá Leipzig, að svo liafi farið uin t.jekamálið fyrii'. 'dóinstóluntnn, að fimm himirf á- kærðu voru dauðadæmdir, en hin- ir vmi.st í fangelsi eða hetrunar- itúsvinnu. Eins og áður liefir verið frá sagt hjer í blaðinu, var tjeka i þessi stofnuð í Rússlandi í des- ember 1917, og var hlutverk hennar það, »ð koma í veg fyr- ir að nokkur undirróður gæti magnaSt gegn ráðstjórninni. — Nafnið er dregið af upphafs- j stöfunuin í rússneska nafninu. J Smámsaman færði nefnd, þessi út starfsvið sit.t. Fór hiin >nú að vinna að því að koma samskonar byltingu á víðsvegar | um lönd og farið hafði fram í; Rússlandi. . Og stofnaði hiín j Uokkurskonar útibú víðsvegar í 1 álfunni, þar á meðal í Leipzig. Lögreglan komst brátt. á snoðir um það, að starf hennar væri ekki s,.m þrifalegast, og var nefndin rióin við ýmsar morð- tilraunir, sem gerðar höfðn ver- ið. Og svo ðró til þess, nS 16 menn voru dregnir fyrir lög og •dóm í Leipzig. Og það eru >eir, :sein skeytið getur nm, að hafi ýmist verið dæmdir til dauða -eða í betrunarhúsviimu. Máli þessu hefir verið veitt :geysileg athygli í JJýskalandi, -og hefir það orðið til þess, að magna mjög óvild manna gegn •og andstygð á öllum aðförum Rússabolsa. Ajigorastjórnin eykur herliðið. Símað er frá Angóra, að Pjóð- þingið hafi samþykt að anka fjárveitingar til flotans og loft- flotans. SŒillerand kominn fram á sjónar- sviðið á ný. Síraað er frá París, að Millerand hafi verið kosinn í öldungaráðið, 'Og verður hann formælandi and- «tæðinga stjórnarinnar. Er búist <.uœ viðbnrðum í .þessari viku. Sú spá manna virðist þá ætla að rætast, að það verði Mille- rand, sem orðugastur ætlar að verða hiirni núverandi stjórn Frakka. Sii nýlunda, varð í stjórnmála lífi Frákka í sumar sem leið, eins og menn muna, að Mille- rand forseti Fi-akklands, varð að segja af sjer, þó kjörtími hans væri ekki liðinn. Eftir kosninga-ósigur Poincaré-stjórn- arinnar í vor, varð Millerand • ekki vært í forsetastól. öer- bótamenn og jafnaðarmenn, sem þá komust í meiri hluta, neit- nðu gagngert að taka við stjórn, meðan Millerand væri Qóður gesíur. Blöðin hafa getið um það, að hingað kæmi á vegum Dansk-ís- lenska fjelagsins leikarinn Adam Poulsen, og þótti ölliun það góð tíð- indi. Nú er Poulsen kominn hingað -— kom með Islandi í gær. Það renna, margar stoðir undir það, að bæjarbúar fagni komn Adam Poulsen. Fyrst og fremst er hann á- gætur fulltrúi þeirrar listar, sem lijer hefir lengi átt öröugt upp- dráttar og er skamt á veg komin — leiklist- arinnar. Hann er og enn fremur orðlagður upplestrarmaður, sakir raddfegurðar sinnar og þess anda og skilnings, sem liann leggur í þau hlutverk, sem hann fer með. Ilann ætlar og að sýna hjer list sína í einu leikriti, og sanna með því þau ummæli, sem um leik hans hafa verið höfð víða um Adam Poulsen d Adam Poulsen er kvistur af góðum meiði. Hann er sonur Emil Poulsen, einhvers glæsilegasta leikara, sem Danir hafa átt, og er fædd- ur 1879 Faðir hans, Emi'l Poulsen, kom fyrst fram á sjónarsviðið í leikriti Holbergs, „Erasmus Montanus“. Síðan Ijek liann ýms hlut- verk, en vann úrslitasigur með Nikulási biskupi í „Kongsemnerne“. En glæsilegastan leik sýndi hann í sumum leikritum Ibsens, t. d. Hjalmar Ekdal í „Villiöndinni“ og' Ilelmer í „Brúðuheimilinu“. Sonur lians, Adam, erfði list lians. Ilann ljek fyrst 1901 í „Re- na.;ssance“ á Dagmarleikhúsinu. Síðan Ijek hann á ýmsum stöðum og í ýmsum leikritum, uns liann varð leikhússtjóri við Dagmarleik- húsið. En áðnr hafði hann stofnað „Friluftsteatret". Þá var hann) jjnj sje m-, aftur orðinn hress eft- áriu 1909 11 <>g jr langvarandi lasleika. Hermála- gerir þvottadagana að hreinuatu hvíldardögum. Árangurinn af örstuttri suðu er: Vinnusparnaður, tímasparnaður, eldiviðar- sparnaður og sótthreins- aður snjóhvitur ilmandi þvottur. Persil inniheldur eingin skaðleg efni. Þaö scm þvegið er úr Perail endist betur en ella. Biðjið altaf ura Persil. Varftt eftirllkingar. Persil fæst alstaðar. Verðið lækkað. kosið var um. Eftir þeim skeyt- um, sem hingað hafa komið undanfarna daga, er fjárhagur ríkissjóðs enn mjög erfiður, og stjórn Herriots sjer sjer ekki fært, að halda áfram, nema nýir skattar verði lagðii' á. Er því hætt við að fylgi Her- riot-stjórnarinnar sje nú mjög þverrandi meðal almennings, og því hættt við að Millerand sjái sjer leik á borði með að láta eittlivað verulegt til sín taka. Einveldi Mussolinis. Símað er frá Róm, að Musso- Sslenskf stujöi* Og Islensk egg fást i HERÐUBREIÐ. og lengi leikari við konuuglega leilcliusið, eða 1915—16. Næstu árin þar á eftir var hann leikhússtjóri við sænska leik- húsið í Helsingfors. Vorn nokkrar viðsjár þar í leiklistarlífinu, því Finnar vildu hægja sænsku leikhúsi á burt, en Svíar vildu halda því. Varð Poulsen þeim mikil lijálparliella í því starfi, og tókst að auðga lciklist. þar til mikilla muna. Var liann 3 á.r í Helsingfors. Síðan hefir þann leikið í gestahlutverkum við leikhús Betty Nan- sen. og víöa í leikhúsum í Noregi og Svíþjóð, m. a. hefir hann leikið Hamlet. Adam Poulsen er þrekmikill og djarfur leikari, og hefir mikinn styrk af hinum ytri glæsileik sínnm og fullkominni og fagurri rödd. Paulsen ætlar að halda hjer sex upplestrarkvöld, og eru verk efnin þessi: 1. kveldið: l) Ludvig Holbcrg: „.Tulestuen“ ’ 2) kvæði eftir Skjoldborg, Aakjœr, Bergstedt, Juul og Willenway. 3) Ævintýri eftir n. C. Andersen og sögu frá Himmerland eftir Johs. V. Jen- ssn 4) „Island“ eftir Otto Lagoni. 2. kvöldið : Adam Ocldenschlagerr 1) Kafli úr „Erik og Abeí‘ (atriðið í grafhVelfingunni) 2) Kvæði: „Hakon jarls Död“ cg „Freýjas Rek . 3) Þaittir úr ,,St. Ilans A.ftensspil“ (neð for- mála). 4) „GtúcUrornerne“ nieð formála. Leikið undir lag eftir J. P. E. Hartmann. 5. kvöldið: Johan Ludvig Hríbe-rg. Þættir úr „En Sjæl eftir Döden“. 4. kvöldið. Chr. Winther: Kaflar úr „Hjortens Flugt“. kveldið: HoJffer Drachmann. Kaflar úr „Völund 8med“. 6. kveldið: Sansk-finsk skáld. 1) Erindi um Alexis Hivi 2) Alcxis Hivi : 1. þéttur úr „Hedeskomageren“. 3) Topelius „Mælkevejen1 ‘. Eins og menn sjá, eru viðfangsefnin ekki valin af verri eridanum ræðst Poulsen ekki á þann garðinn, sem er lægstur. Flest það, s n liann ætlar að í'ara með, eru viðurkend Verk og vinsæl, ekki einungis meðal Dana heldur og um öll Norðurlönd. Og kdsturinn við þau verl efni, sem hann velur sjer, er sá, að þau ná yfir sjerlega vítt svið’ skáldskapanns, sýna fjölda ólíkra hug'sana og mynda. En því meiri og fjölbreyttari gáfu þarf til þess að gefa þeim það líf, sem Poulsen ætlar nú aS sýna bæjarbúum. áðherra hans ljet nýlega af völd- nm og gerði Mussolini sjálfan sig að eftirmanni hans. DAGBÓK. Sælgæti til hátfðarinnar: Átsúkkulaði allskonar. Konfekt, margskonar. Appelsínur, 4 teg., hver ann- ari betri. Eplin, þektu. Páskaeggin, ýmsar stærðir. Suðusúkkulaði, margar tejc. Alt þetta og margt fleira. selur Páskamessur í dómkirk junni: Skírdag kl. 11 sjera Fr. Frið- riksson og sjera Bjarni Jónsson (altarisganga). Föstudaginn langa kl. 11 sjera Bjarni Jónsson. Kl. 5 S. Á. Gisla- son. Páskadag kl. 8 árd. sjeraBjarni Jónsson. Kl. 11 Biskupinn. Kl. 2 e. h. sjera Bjarni Jónsson. (Dönsk messa). 2. páskadag kl. 11 sjera Bjarni Jónsson. Kl. 5 sjera Jóhann Por" j kelsson. Páskamessur í Garðaprestakalli: Skrrdag kl. 1 e. li. í Hafnarfjaið- arkirkju sjera Á. B., altarisganga. Föstudaginn langa kl. 9 f- m- á VGfilsstöðunr Á. B. Sama dag kl. 1 p. h. á Bessastöðum A. B. og sama dag kl. 5 e. m. í Hafnar- fjarðarkirkju, Á. B. Páskadag kl. 9 f. m. á Vífils- stöðum, Á. B. Sama dag kl- 1 e- h. í Hafnarfjarðarkirkjn, A. B. Annan páskadag kl. 1 e. h. á Kálfatjörn, Á. B., og sama dag kl. 1 e. h. í Hafnarfjarðaifeirkju sjera Fr. Friðriksson. laHsnusic Austurstr. 17. Stúlka óskaít í vist 14. mal, til Þórðar Edílonssonar, Hafnarfirði. forseti. Lögnm samkvæmt vevð- ur forseti Frakklands að vera. ntan flokka. En Millerand hef- ir verið svo eldheitur stuðn- insgmaður Poincaré-stjórnarinn- ar, að hann varð að fara En öllum kom saman um, að hann myndi hugsa þeim and- stæðingum sánum þegjandi þörfina. Nú er hann kominn á þing, og er þar orðinn foringi sljórn- arandstæðinganna. í vor var svo álitið, að ófarir Poincaré-stjórnarinnar hefði að- allega komið til af því, að kjós- endum hefði þótt. skattarnir svo ærið þungir. Utanríkismálin, og viðhorf flokkanna gegn þeim, hefði ekki verið aðalatriðið, sem 7 Oiren juf allegi úrval af bindislifsnm, enskum htl- um, axlaböndum, sokkabönáuB* og allskonar karlmannasokknm 1 mörgum litum. Manchetthnappar, hrjósthnappar, vasaklútar, hvíthr og mislitir. — Gjörið svo vel éjg komið sem fyrst og athugið verí og gæði. Gnðm. B. Vikar, Langaveg 5. — Sími 658. Páskamessur 5 fríkirkjunni í Reykjavík: Á skírdag kl. 2, sjera Arni Sigurðsson, (altarisganga). Á föstudaginn langa kl. 2 sjera Árni Sigurðsson, (sálmabókin not- uð). Á páskadag kl. 12 sjera Árni Sigurðsson; á annan páSkadag sjera Fr. Friðriksson. Odýp glervara Kaffistell, matarstell pvotta stell og margar tegnndir af bolBft pörum o. fl. verður selt með lækh uðn verðr til páska. Prýðið páskft borðið mcð ódýrri og fallegrileir viirn úr Versl. Pörf‘, Hverfisgötn 56. Slmi 1137. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.