Morgunblaðið - 08.04.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ S.órkosi k *r% 5000 pðrum af skófatnaði sem kom nú roeð s.s. »l3land« — veldur páskagleði allra viðskiftavina úhoiunnai* á Laugaveg 49, slrni 1403, vöruverð hefir hjer náð lág marki sínu og vörugæði hámnrkinu — K >rnið og saunfærist mm llllllllllllllllllllllllllllllllillIllllliimilllllllliHI li| Auglýsingadagbók. Tilkynningar. !ll!i Dansskóli Sig. Guðmundssonar. Dansæfing í kvöld kl. 9 í Bíó- .kjailaranum. Viðskifti. 1 lopgan Bpothei'8 •sríwi Portvín (óoublo di»mond). Bkerry, Msdeira, crn vifSurkend best. Pette-súkkulaði, selur Tóbaks húsið, Austurstræti 17. Handskorna neftóbakið í Tó- bakshúsinu, Austgrstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem Bcftóbak yfir höfuð getur verið. Eplin góðu, eru nú aftur komin í Tóbakshúsið, Austurstræti 17. Veggfóður, Loftpappír, Veggja- pappa og Góifpappa, selur Björn Björnsson, veggf óðrari, Laufás vegi 41. >Sími 14^4. Ágæt bújörð á Snæfellsnesi fæst íi álntðar með góðum kjörum. —- A. S. T. vísar á. Nýtísku kventöskur komu í dag. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. Munið að kaupa ykkur fallegar plötur til páskanna. — Hljóðfæra- hú.sið. Ef ykkur vantar grammófón, þá eru nokkrir eftir enn 5 Hljóð- færahúsinu. ‘ Páskaegg fást í Tcbakshúsinu. Vinna. Telpa óskast til að gæta barna, nú jbegar og í sumar. Upplýsingar í stma 770. Kona óskast til morgunverka nú þegar. Austurstræti 4, uppi. Húsnæði. Herbergi óskast fyrir sýnis- hornasafn, nú þegar. Tilboð, með tilgreindu verði og legu, sendist A. S. í. fyrir laugardag. íbúð óskast 14 maií fvrir fámenna fjölskyldu, helst í Vesturbænúm. Við fram- boðum telkur Aug. Flygenring. FLÓRA ÍSLANÐS 2. útgáfa, fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. aimHiiiiiiiiiniiimmiiimiiiiiimiiimimiiiimiiiiiiiiiiimiiiK | Biðjið aldrei um átaúkkulaði | 1 Biðjið um | TOBLE Slmmimimmmmmmmmimmmmmmimmmiimimin: r Pappirspokar lægðt verð. Herfuf Clausen. Simi 39. Páskamessur í fríkirkjunni í Hafnarfirði: Á föstudaginn langa kl. 2 sjera Ólafur Ólafsson (Passíusálmamir notaðir). Á páskadag kl. 2 sjera Ólafur ólafsson. Páskamessur í Landakotskirkju: Sldrdag kl. 9 f. h. levítmóssa og kl. 6 e. h. guðsþjónusta. Pöstudaginn langa kl. 9 f. h. guðsþjónusta; þrír prestar tóna pislarsögu Jesú Krists. — Klukk- an 6 e. h. prjedikun með kross- göngu. Pás'kadag kl. 6 f. h. söngmessa. KI. 9 f. h. upptaka krossins og Pontifikalmessa með prjedikun. Kl. 6 e. h. Pontifikalguðsþjónusta með prjedikun. Annan páslíadag kl. 9 f. h. há- messa og kl. 6 e. h. levítguðsþjóþ- usta með prjedikun. Háskólafræðsla í kvöld kl. 6 til 7: Agúst H. Bjarnason. Síðasta erindið á þessum vetri. prír línuveiðarar komu hingað í gær, sem keyptir hafa verið frá Englandi, og eru þeir allir eign ísfirðinga og Hnífsdælinga. Heita þeir: Fróði, eign Jóhanns Eyfirð- ings & Go.; puríður sundafyllir, eign- Sigurðar porvarðssonar, og Hafþór, eign Magnúsar Thor- bergs. Merkur kom hingað í gærmorg- un. Með honum var fátt farþega frá útlöndum; en nokkrir menn frá Vestmannaeyjum. Farþegi með Gullfoss í gær hjeðan var, atik þeirra, sem áður voru taldir, ungfrú Sigríður Björnsdóttir kaupkona. Fer hún til Sviss og dvelur þar fram á vór. Af veiðum komu í gær Skalla- grímur með 120 föt, Gylfi með 115 og HafsVeinn með 88 föt. Kolaskip, sem Vera heitir, er nýkomið til Viðeyjar með kol til Kára-fjelagsins. Saltskip, Baron Herres, er ný- ltga komið til Hallgr. Benedikts- sonar & Co. Hnísukjöt var selt hjer í gær, og er það með fágætari vörum, sem hjer sjást. Stóð svo á því, að skip eitt fjekk 14 hnísur í þorskanet undan porlákshöfn nú fyrir stuttu, og kom ineð þær hingað til sölu. Kjötið var selt á 25 aura pundið. Ljóðabók, sein ,,Bláskógar“ heitir, er verið að prenta, eftir Jón Magnússon skáld. Hefir hann nokkrum sinnum birt kvæði hjer í blaðinu, og einnig 5 Óðni, og liefir engum dulist, sem lesið hef- ir þau, að þar er einkennilegt og gott skáld á ferðinni, og mun það sannast, að ljóðabók þessi verður hin vinsælasta. Áskriftarlistar að bókinni liggja frammi í bókaversl unum: porsteins Gíslasonar, Krist- jáns Kristjánssonar, Emaus og ennfremur í Nýja bókbandinu. í samskotasjóðinn: Prá skips- liöfninni á Earl Haig kr. 510.00. ísland kom hingað í gær seinni partinn. Meðal farþega voru: Ax- e! Tulinius framkv.stj., Sigvaldi porsteinsson kaupm. og frú hans, Þorvaldur Friðfinnsson útgerðar- maður, Sigurður Ólafsson fyrv. sýslum., Páll ísólfsson orgelleikari og frú hans, frú Regína Thor- oddsen,-frú Bramm, ungfrú Sig- urðsson (Halldórs Sigurðssonar), ungfrú G. Briem, pórarinn Guð- mundsson fiðluleikari og fi-úhans, ungfrú Zimsen (Kn. "borgarstj.), Bucli skrifstofustjóri, G. Bern- höft, Arnesen konsúll, Hjalti Björnsson heildsali, Richarð Thors og frú hans, Marteinn Einarsson og frú, Haraldur Árnason kanp- maður, Árni Björnsson gullsmið- ur, Karl Magnússon læknir, Malmberg forstjóri og Magnús Lyngdal kaupm. Skíðaferð ætla nokkrir af með- limum Skíðafjelagsins að fara upp að Kolviðarhól á föstudags- morgun, og liugsa þeir sjer að dvelja þar til mánudags. peir, sem kynnu að vilja vera með í ferð þessari, gefi sig fram í búð L. H. Miiller í dag. Heilbrigðistíðindin birtast ekki í blaðinu í dag vegna rúmleysis. Sjötíu og fimrn ára afmæli á í dag Jóhannes Nordal íshússtjóri. Hverjum mundi detta það 'í hug, sem sjer hann á gangi, fóthvat- an, hressilegan og unglegan í anda og svörum? En kirkjubókin segir hann svona gamlan, og Mbl. dirfist ekki að vjefengja það. — En ósennilegt er það sgmt, eftir útliti hans að dæma. íiLOAN’S er lang útbreiddasto. „Liniment“ í heimi, og þúsundir manaa reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki Er- borinn á án núnings. Soldur í öllum lyfjabuð- um. Nákvæmar notkun- arreglur fylgja hverri f 1 ösku. 10 Örengi duglegir og áreiðanlegir, óskast til sendiferða um bæinm Komi í dag, kl. 2 e. m. 49. pingfrjettir komust ekki í blað- ið í dag' vegna rúmleysis, og bíða því næsta blaðs. Jacob Jacobsen prentsmiðjustj. frá Færeyjum, var með Mercur í gær og fer með honum aftur í kvöld. Er ferð hans gerð til þess að útvega auglýsingar og áskrift- ir fyrir færeyislca „Adress6bog“, svipaða að allri gerð óg frágangi og „Islands- Adressebog“ Y. Fin- sens. peir kaupsýslumenn hjer í Reykjavík, sem vildu hafa tal af hr. Jacobsen sjálfum, geta hitt hann á Hótel ísland í dag. Aug- lýsing um umboðsmann hjer mun koma síðar. Sfm«r 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossbearg. Ivlapparstíg 29. Söngskemtun. pað mun gleðja margan Reykja víkurbúa, að lieyra, að þeir ^ Sí- mon pórðarson frá Hól og Árni Jónsson frá Múla, ætla nú, þrátt fyrir annríki mikið, að verða við þeim tilmælum, sein hafa borist þeim hvaðanæfa, að halda nú söngskemtun a annan paska- dag í Nýja B>íó. Söngmenn þessir eru flestum svo að góðu kunnir, að þess gerist engin þörf hjer, að fjalla um, nje lýsa kostum þeirra, cn þeir eru: raddstyrkur og radd- fegurð, samfara karlmensku og Fiskburstar. Nokkur stykki af hinum vönduðu, bláu regnfrökkum. eru óseld. Bestu í bænum. Guðm. B. Vikar. Klæðskeri. Laugaveg 5.. en þeir kostir hafa ávalt verið hafðir í hæstum vegum hjer á Lndi. SÖngskráin er .ný, úrval ein- og tvísöngva, m. a. lög úr Gluntarne, ennfremur úr Bajazzo, Schumann, Grieg o. fl. Svo margir urðu frá að hverfá við síðustu söngkvöld þeirra fje- laga, að enginn vafi leikur á, að öll sæti muni skipuð í þetta skifti — enda að maklegleikum, því að ekki er oft, völ á svo góðri og jafnframt alþýðlegri skemtunlijer í hæ. Auditor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.