Morgunblaðið - 12.04.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.04.1925, Blaðsíða 1
12. árg., 133. tbl. Sunnudaginn 12. apríl 1925. ísafoldarprentsmiðja b.f. ...T— Gamla Bíó Sýnir á annan í páskum KvenhræÖÖur gamanleikur í 8 þáttum leikin af Harald Lloyd. I Mynd þeesi er besta Harald Lloyds-myndin til þessa dags. Harald er feiminn við kvenfólkið, hann roðnar þegar hann talar við stúlkurnar á stöðinni. — Marjf er svo ung og Óreynd að hún heldur að Amor sje verksmiðjueigandi sem tœtur búa til fægilög og þvi líkt. Myndin verður sýnd á annan í páskum fyrir börn kl. óVa °8 fyrir fullorðna kl. 7 og 9. — Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 4. Hjer með tilkynnist, að Ingibjerg Hjaltadóttir andaðist, að heimili sínu, Lindargötu 19, 8. þ. m Aðstandendur. Hjer með tilkynnist, að okk ar ástkæra dóttir, Anna Sigríður Jónsdóttir, andaðist á Vífiisstöð um á Skírdagsmorgun. Jarðarför- in auglýst síðar. Anna Árnadóttir, Jón Jónsson, og systkini, Framnesveg 18 c. MálvsrkasýnÍRg Á»gi*ims Jónssonar* er opin i dag (páskadag) og á morgun (anQan i páskum) i siðasta sinn- pSHflKRBj tONCKGLEÐCB HlftMAI.I Gleðilega páska! Nýkomnar DarnakErmr ódýrar. lits. Hiishs Enlt. Laugaveg 3. Simi 1550. Ullar- Golf- treyjur nýkomnar Kvenna frá 12,85 Barna — 6,85 Eðill hiúni Nýja Bíó Annan páskadag. Annan páskadag. Rðddin úr turninum. Ljómandi fallegur sjónleikur í 7 þáttum frá First National fjelagi í New York. — Aðalhlutverkið leikur Norma Talmadge af sinni alkunnu snild. Það er ekki gott að gera upp á milli mynda þeirra er Norma Talmadge leikur í, þær eru allar hver annari betri, þessi hefir þó sjerstaklega verið valin fyrir páskamynd, þar er hún er að vorum dómi með þeim allra hestu. Sýnd kl. 7‘/’a og 9. Barna- sýning. Baby Peggy Barna- sýning. sem vitavörður. Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalklutverkið leikur undrabarnið Baby Peggy 5 ára gömul stúlka, sem tekur sjálfum Jaekie Coogan fram með leik sínum. — Þetta er óefað skemtilegasta barnamynd, sem hjer hefir sjest. — Verður sýnd kl. 6. Dansk-íslenzka fjelagið. iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii byrjar Píanó- og orgelkenslu þeg- ar upp úr páskunum. Til viðtals á Laufásvegi 35, kl. 12—2. SímL 704. Upplestrarsamkomur ADAM’S POULSEN’S LEIKHÚSSTJORA verða í N ý j a B i ó 1. kvöld: Mánudaginn 13. apríl kl. 4 síðdegis MUNIÐ A. S. í. Sími: 700. 2. 3. 4. 5. 6. Þriðjudaginn 14. Fimtudaginn 16. Laugardaginn 18. Sunnudaginn 19. Mánudaginn 20. u/a - u/. - U/a - 71/. Byrjað verður stundvísiega og hurðunum lokað, þegar upp- ooooooooooc lesturinn byrjar. >0000000000 Nokkrir aðgöngumiðar að einstökum kvöldum, verða seldir við innganginn. Nýf iskuihattai*! Nýtiskuver ð! Kvenhattar íyrir 10,00, 11,00, 12,00, 12,50, 14,50. Hvergi óöýrari hattar, — hvergi fallegri hattar. Kostam jólki n (Cloister Brand) Er holl og næringarmikil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.