Morgunblaðið - 12.04.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.04.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ morgunblaðið. Stofnandl: Vilh. Pinaen. ' *£efandi: Fjelag í Reykjavík. *Mt8tjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrlfstofa Austuratrætl 5. Símar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Augrlýsingaskrifst. nr. 700. u®lma8imar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanbæjar og I nó.- Brenni kr. 2,00 á mánuBi, innanlands fjær kr. 2,60. * lausasöiu 10 aura eint. Fjárlögin afgreidd úr nedri deild. frekjuha!!3 áætlaður yffir 350 þús. kr. | Það hefir áður verið skýrt frá t'ví hjer í blaðinu hvérnig fjár- tagafrumvarpið fyrir árið 1926 |eit út þegar það kom frá stjórn- úiiii. Einnig hefir verið skýrt r"ra meðferð fjárveitinganefndar d. á frumvarpinu, og þeim dómi ^em hún kvað upp yfir því. Fjárv.n. hækkaði gjaldabálk ^járlaganna um rúmar 900 þús. krónur. Og til þess að fá tekjur UPP í hækkun þessa, sá nefndin aíer fært að hækka tekjuáætlun- 'úa um gömu upphæð. Við þess- gerðir fjárv.n. var í rauninni ekkert verulegt að athuga þegar ^ það er litið, að langstærsta gjaldahækkunin, ,600 þús. kr., ^ór til greiðslu lausra skulda rik- issjóbg (við Landhelgissjóðinn). •Stefoa stjórnarinnar er sú, að ^reiða að fullu á næstu 3 árum állar lausaskuldir ríkissjóðs. Mun Ktta einnie> mjn8ta kosti í orði ^veðnu, vera 8tefna tveggja st®f8tu flokka þingsins. Þegar fjárv.n. n. <j. hafði geng- ^ frá fjárl.frv. stóðust tekjur og ^jöld nokkurn veginn á, og þannig ’Sendi hún frv. inn í þingið. Ýmsum gætnari mönnum þótti ^járv.n. ganga full langt í því að 'hsekka tekjuáætluna, einkanlega JÞar sem hún fylti upp alt skarð- ^ á móti, gjaldamegin, og ætlaði ■öttgan tekjuafgang fyrir væntanl. ^kkunartill. frá einstökum þing- ^önnum. Enn varhugaverðari var þessi ^ðferð fjv.n., þar sem það kom Þegar skýrt í ljós við 2. umr. ^íárl., að nefndin var nokkuð Sundurleit og ósamstæð um marg- ar hækkunartill. frá einstökum Þingmönnum, og það tillögur, sem fóru fram á allverulegar hækk- anir á útgjöldunum. I fyrra stóð fjárv.n. sem einn maður gagnvart till. frá þing- naönnunum, en m! var hún mjög /víða klofin og hafði óbundin at- kvæði um margar tillögurnar. Hlaut þetta að hafa þær af- leiðingar, að margar hækkunar- till. frá einst. þingm. yrðu sam- Þyktar, enda varð endirinn sá, fjárl.frv. var afgreitt frá 2. Umr. með tekjuhalla sem nam rúml. 91 þús. kr. í frv. stjórn- árinnar var gert ráð fyrir tekju- áfgangi rúmum 15 þús. kr. Við 3. umr. komu enn margar hækkunartillögur frá einstökum þingmönnum, og sumar allháar. Ejárv.n. var enn ósamstæð um þessar tillögur. Hún var óbund- ih eða klofin um margar þeirra. Ejárl.frv. átti auðsjáanlega eftir að fá enn allverulega viðbót í ojaldabálkinn. Sú varð og reynd- in, þvi gjöldin voru hækkuð um Kurdistan og fara um með báli nál. 260 þús. kr. við 3. umr. og og brandi. Frelsistilraun Kurda frv. afgreitt úr deildinni með nál. bráðum lokið. 350 þús. kr. tekjuhalla. Hvað veldur þessari stefnu breyting þingsins nú frá því í INNLENDAR FRJETTIR. fyrra, mun margur spyrja. Und- ( ----- anfarið góðæri, verður svarið hjá ; flestum. Er það rjett, þó ekki! Akureyri 9. apríl ’25. FB Málshöfðun gegn Krossanes- verksmiðjunni. Verslnn Snorra Jónssonar hef- að öllu leyti. Mestu veldur hjer áreiðanlega, hvernig flokkum þingsins er háttað. íhaldsflokk- jr höfðað mál gegn Krossanes- urinn, sem nú fer með völdin í verksmiðjunni út af síldarmæl- landinu, hann hefir aðeins 13 (íngu síðastliðið sumar. Sáttafund- mönnum á að skipa í n. d., af 28, sem sæti eiga í deildinni. Aðalstefnumál íhaldsflokksins er fjárhagsleg viðreisn lands og þjóðar. Á þingÍHU í fyrra vann Framsókn, eða meiri hluti þess flokks, saman með Ihaldsfl. að þessu starfi. En á þinginu í vet- ur, er hann tregari til þess sam- starfs, þvi hann þykist öðru hafa að sinna. Hann vinnur nú öllum árum að því, að velta núverandi sjórn úr sessi. öll spjót beinast þangað. Þegar þannig er ástatt, verður mönnum það e. t. v. enn skiljan- legra, að Framsókn, eða hinir ráðandi menn þar, láti sig litlu skifta, hvaða útkomu fjárlögin kunna að fá. Þeirra markmið er það eitt, að bregða fæti fyrir núv. stjórn, og í þeirri glímu gæta þeir minna að þvi, þótt fjárhag ríkisins kynni að verða stefnt í tvísýnu með því bragði, sem beint var að stjóifiinni. Þetta ástand er i rauninni óþol- andi lengur. Enginn flokkur í þinginu er nægilega sterkur til þess að geta unnið óþvingað og með fullum krafti og með fullri ábyrgð. Fjárlögin eiga nú eftir að ganga í gegnum efri deild, og til henn- ar beinast nú kröfur manna um það, að hún lagfæri fjárl.frv. Vonandi gerir hún það. Það er höfuðkostur þessa þingskipulags, tvískifting þingsins, sem við bú- Ulu við, að efri deild hefir oft getað tekið í taumana, þegar neðri deild. hefir sýnt of mikið gáleysi { fjármálum. Geri hún það ekki nú, verða menn fyrir vonbrigðum. ERLENDAR PREGNIR. ur reyndist árangurslaus. Er þetta fyrsta málshöfðnnin út af síldarmálunum, en húist við að f'leiri muni eftir fara. petta er fyrsta málið, sem höfðað er gegn Krossanesverk- smiðju fyrir mælingu á síldinni. Er það eflaust rjetta leiðin, sem verslun Snorra Jónssonar hefir hjer valið, að höfða skaðabóta- mál móti verksmiðjunni, því með því móti ætti að vera hægt að fá skaðan bættan fyrir þá, sem þóttust hafa orðið illa úti í við- •skiftum við verksmiðjuna. Til þess að eigi valdi neinum mis- skilningi, þykir rjett að taka það fram, að hjer er um einkamáls- höfðun að ræða, en ekki kæru til sakamálsrannsóknar. Fjársöfnunin til heilsuhælis Norðurlands. Sýslunefndir Eyjafjarðarsýslu og Suður-Þingéyjarsýslu leggja fram kr. 5000 hvor í heilsuhrelis- sjíðinn. Sýslnnefnd Skagafjarðar- sýslu synjaði. Búist við góðum undirtektum af sýslunefnd Norð- ur-pingeyjarsýslu. Bæjarstjórn Aknreyrar, Kaupfjelagið á Kópa- skeri gefa kr. 2000 hvort. Fjár- söfnunin gengnr yfirleit vel. 1 gærmorgun kom eldur upp í húsinu nr. 25 við Bræðiaborgar stíg, hjer í bæ. Er það lítið timb- nrhús. pegar brunaliðið kom h vettvang klukkan að ganga 10, var húsið alelda. Var húsmóðirin ein heima með hörn sín. Brá hún sjer út að sækja mjólk, og hai ú þá kveikt upp í stofuofni. En þegar hún kom aftur, eftir ör- stutta stund, var eldur kominn um alla stofuna, og gat hún með naumindum náð börnum sínum út úr húsinn. pó mun hafa tekist að bjarga einhverju af innanstokks- munum. pegar brunaliðið kom, var, eins og áður er sagt, eldur kominn um alt húsið. Stóðu logar út um Khöfn 9. apríl ’25. FB Gerðasamningur mflli Sviss og Frakklands. Símað er frá Genf, að Prakk- land og Svissland hafi gert gerða- samning sín á milli, er nær nnd- antekningarlaust til allra mála, er rísa kunna á milli þessara landa. Fimm manna nefnd á að báða glugga á vesturhlið og um vera sístarfandi til þess að rann- J dvr. po tokst hrunaliðinu að saka deilumál og gera tilraunir (slökkva eldinn, svo húsið stendur til sátta, en takist það elcki, á, uPpi, en alt brunnið að innan Haag-dómstóllinn að skera úr, ogj Eftir því, sem næst verður á úrskurðurinn að vera bindandi, k°mist, mun eldurinn hafa komið fyrir báða parta. Svissland hefir upp af sprengingu í ofninum. En þegar gert þessu Þkan samning verður ekkert um það fullyrt við alla nágranna sína. Og kemnr það væntanlega fram rannsókn í málinu. Tyrkir bæla uppreisn Kurda. Eigandi hússins heitir Þorkell Frjettaritari Berliner Tageblatt Helgason, og var fjarverandi símar frá Konstantinopel, að Þe"ai tiusu rann’ Tjn’kir hafi ruðst á þremui’ stöð- um inn í uppreistarhjeruðin í Aðam PoiLsen í Reykjavík. Váðtal. Á skírdag hittum vjer Adam Poulsen að máli, á Hotel ísland, cg spurðum hann um eitt og ann- að, um veru hans hjer. Hann var nýkominn af Leikfjelagsæfingu i Iðnó. par æfir hann af kappi „Einu sinni var-------■“ prjár æf- ingar voru haldnar þann dag Leikendur Leikf jelagsins eru bæði hrifnir og ánægðir yfir, að hafa fengið aðra eins heimsókn. Hann teknr svo föstum tökum á meðferð leiksins. Einkum fyrir yngstn krafta Leikfjelagsins, er leiðbeining hans hinn mesti fengur. Hvernig lís/ yður á hö.fuðstað- inn? Hann minnir mig á veru mína í Einnlandi, segir Poulsen; í eldri bæjum Pinnlands, Viborg og Ábo, þar sem allur almenningur er svo greiðvikinn og gestrisinn. pannig var fyrsta viðkynning u-ín við Reykvíkinga. Dansk íslenska fjelagið. Talið berst að „Dansk íslenska fjelaginu.“ Poulsen dáist að því, hve forgöngumenn þess fjelags- skapar hafa unnið og vinna mik- ið og þarft verk, og hve starf- semi fjelagsins er í rann og veru einstök í sinni röð, að vinna að þyí, að viðkynning þjóðanna auk- ist með öllu móti, sií viðkynning er efli vináttu og hræðraþel. Poulsen er auðsjáanlega hrifinn af þeirri hugsjón, sem hrint hefir þessari fjelagsstarfsemi á stað, og það hefir orðið til þess að hann liefir horfið frá starfi sínu, ti1 þess að koma hingað. Mjer kemur það svo fyrir sjón- ir, segir Poulsén, að starf Darisk- íslenska fjelagsins sje með alt öðrum hætti, en fjelög þau, sem víða eru kend við ýmsar erlendar þjóðir. Hjer sje meiri alvara í starfinu — og ákveðin stefna. Leikfjelagið og þjóðleikhúsið. Hvað um viðkynningu yðar við Iæikfjelagið — þó stutt sje? Hjer eru leikhæfileikar ótví- ræðir, og áhugi meiri en jeg á að venjast. En ykkur vantar skola. Jeg heyri sagt, að þjóðleikhús eigi að rísa hjer upp bráðum. En í öllum bænum — þið þurfið að reyna að koma því svo fyrir, að leilcarahæfileikar þeir, sem hjeþ eru, geti lært að njóta sín. Og þar ættum við Danir, að geta miðlað einhverju, sem að gagni gæti komið — við sem eigum 200 ára gamla leiklist. Jeg sje ekki betur, en leikhús- málið, sje komið á svo góðan rek- spöl, að tírni sje til kominn, að fara að hugsa sem fyrst fyrir þýí, sem þar á að sýna. pegar við minnumst á þjóð- leikhús, þá get jeg ekki annað en minst á, hvernig jeg álít, að reka eigi þjóðleikhús. Jeg tala þar af reynslu. Lei'khús sem koStað er af al- mannafje, þarf að sýna góð, fræð- andi og áhrifamikil leikrit. pað má ekki fara eftir daglegnm smekk almennings, hver leikrit' eru valin, heldur verður leikhús- ið að hafa áhrif á almenning og bjóða honum aðgang að „klass- iskum“ leikritum, fyrir svo væga horgun, að sem fæstir sjeu úti- lokaðir . Þjóðleikhúsið í Helsingfors hafði 240,000 marka rekstursjöfn- uð er jeg kom þangað. En haim ferfaldaðist á þrem árum. Jeg- svndi ,,'klassisk“ leikrit og hafði lágan inngangseyri. Frá Finnlandi. pjer voruð í Helsingfors ú byltingarárunum 1 Já, jeg var þar, þegar Finnar með frábærum kjarki og einbeitni ráku hina rússnesku kúgara af höndum sjer. Hver fulltíða Finni gekk þá vopnaður. Bæncl- ur fóru ekki óvopnaður út fyrir húsdyr. En hvernig er afstaða Finna við Norðurlönd ? peir skoða sig sem útvörð Norð- urlanda, gegn slavneskum árás- um. Enn hafa þeir landvarnarlög- reglu fyrir utan herinn. Á fjögra tíma fresti er hægt að kalla 400,- 000 manns til vopna, ank hins lögboðna hers. pessi varnarlög- regla hefir tvær æfingar á viku. Nú hefir heyrst, að Finnar sjeu- að snúast mjög andvígir gegn Svíum í Finnlandi. Andúð þeirra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.