Morgunblaðið - 12.04.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.04.1925, Blaðsíða 2
r.lORGUNBLAÐIÐ NsthhmOl Gráfíkjur, Döðlurf Apricofs; þurkaðar, Epli, þurkuð, Ferskjur, Rúsinurf Sveskjur. Nleð e.s> Bslandi fengum við Rúgmjöl og Hálfsigtimjöl | ft*á Aalborg Ny Dampmölle, Aalborg. H. Benediktson & Co« Sími 8 (3 linur). oooooooooooooooooooooooooc 9 Húsmæðnr! Kaupið einungis hið ágæta, óblandaía Rió-Kaffi frá Kaffibrenslu O. Johnson & Kaaber. Aths. Ofekar kaffi er ekki blandað kaffibæti af neinu tagi. >ooooooooooooooooooooooc Arnesingamótiö verður haldið í Iðnó niðri laugardag 18 þ. m. Enn geta nokkrir skrifað Big á listann hjá Guðjóni Jónasyni kaupm. Hverfisgötu 50 og Sigurði Greipssyni Ungmennafjelagshúsinu. Aðgöngumiðar verða afhentir á þessum stöðum frá 3. í páskura til 15. þ. m. Mótið hefst kl. 8 síðdegis stundvislega, með samdrykkju. Tveir góð kunnir ræðumenn flytja erindi og ýmislegt fleira verður til skemt_ unar. Árnesingar ákveðið ykkur fljótt, því húsrúmið er takmarkað. 3<ssl að aug 'ýsa í TTJormmél. máluErkasðning Asgpíms Jénssonap í Goodtemplarahúsinu. Reykvikingar eru orðnir því vanir, á hverju ári að fá tæki- færi til að sjá málverk Ásgríms um páskaleytið. Sýnir hann þá verk sín er hann hefir fullgert á undanförnu ári. Ef Ásgrímur væri á margan hátt ekki alveg óvenjulegur maður þá er ekkert líklegra, en bæjarbúar væru farnir að telja sýningu hans litla nýlundu. Ef Ásgrimur hefði tekið sjer fastar og ákveðnar málaraaðferð- tr, svipur myndanna og meðferð hlutverkanna væri einatt í sama horfi, þá myndu vinir og kunn- ingjar hanB hjer í bæ koma þarna fyrir kurteisis sakir, og lítilla nýunga vænta. En svo er ekki. Á hverju ári heimsækja menn sýningu Ásgríms með það fyrir augum að fá vitneskju um hvern- ig hann máli nú, hverjum breytingum hann nú hafi tekið sem málari. Og menn eru hreint eg beint farnir að venjast því, að á hverju ári sýni Ásgrímur nýungar í list sinni. Eins og Ásgrimur leitar sífelt nýrra viðfangsofna í hinni marg- breyttu náttúrufegurð lands vors, eins er hann síleitandi, sífelt að reyna mismunandi aðferðir við meðferð viðfangsefnanna. Stöku sinnum Jiefir honum verið lagt þetta til lasts. En slíkt er misskilningur. Með þessu móti einmitt sýnir hann hve list hans er.honum hugleikin. Hjer verður engin lýsing gerð á þessari sýningu Ásgríms. Bæjar- búar hafa tækifæri til þess að kynna sjer hana næstu daga. Myndirnar eru flestar frá þrem stöðum á landinu, Hjeraði, Fljótshlíð og Þingvöllum, auk þess nokkrar hjeðan úr Reykja- vík og ein stór mynd úr Kerling- afjöllum. Viðfangsefnin austan af Hjer- aði eru eigi sjerlega tilkomumik- il, landið ekki avipmikið þar. Af Fljótshiíðarmyndunum er mynd ein úr kúahaga mjög eft- irtektarverð, bæði hvað snertir samstilling i línum og litum, og frásögn myndarinnar. Mynd ;frá Þingvöllum, máluð að vornætur- lagi er ákaflega skýr í efnismeð- ferð og hrein í dráttum. Veðri og Ijósbrigðum ákaflega vel lýst. Oþarfi er að geta um fleiri myndir. Bæjarbúar gera sjer það til ánægju að virða þær allar fyrir sjer næstu daga. verður leikin annan páskadag kl. 8 síðdegis. — Aðgöngumiðar verða seldir á laugardag kl. 4—7 og á annan páskadag kl. 10—12 og eftir kl. 2. Siðasia sirmi mea 2.5. Island fengum uiS: Ratiðu olíuofnaglösin. Uppþvottakústa. Gólfkústa. Gólfskrúbbur. Skóbursta. • Fatabursta. Pottaskrúbbur. Þvottabala. Þvottabretti, gler. Þvoítapotta, galv. 3. st. Gólfklúta. Kolaausur. Steikarpönnur. Maríugler. pakkarávarp. Under Herr Köbmand Dahls Op- hold her i Reykjavik, har mange Færöiske Fiskere, som sögte Havn her, henvendt sig til Herr Dahl med Raad og Daad og har til enhver Tid kun mödt Velvilje og Elskværdighed og bringer vi ham derfor vor hjerteligste Tak. Paa De Færöiske Fiskeres Vegne, Oliver Gaard. — Ofanritað þakkarávarp er ,.Dimmalætting“ beðin að birta. Höfum ávalt nægar birgðir af Eldfærum frá L. Lange & Co., A/S. Svendborg, svo sem: „Scandia“-eldavjelarnar, margar stærðir. „Dan“-ofna, til hitunar á einu eða fleirum herbergjum. „Regulerings“-ofnar, margar stærðir. Rör, Leir, Steina og alskonar varahluti. johs. Hansens Enke Laugaveg 3. Sími 1550. Mótmæli Lútherstrúarmanna Eftir aö van Rossum kardináli Itafði heimsótt Norðurlönd 1923, gaf hann út bók, um trúarafstöðu ka- þólslcra manna á Norðurlöndum. — Hjelt kardinálinn því fram, að Norðurlandamenn væru mjög að hneigjast til kaþólskrar trúar. Sænsku og finsku kirkjuvöldin níótmæltu þessari skoðun eftir út- komu bókarinnar, hvað snerti trúar- líf í Svíþj. og Finnlandi. Og nú ný- lega liefir stjórn prestafjelagsins norska sent mótmæli. Segir m. a. í þeim, að Norðmenn liafi ekki, að því er sjeð verði, neina tilhneigingu til æð gerast kaþólskrar trúar. — Kardinálinn megi ekki misskilja það þó tekið væri á móti honum í Nor- egi með fullri virðingu og kurteisi, er bann kom þangaS 1923. Það sýni að eins það, að Lútberstrúarmenn bafi lært að sýna þeim sem annari kirkju tilheyri, fulla nærgætni og kurteisi. Trúboðsstarfsemin í Koreu. Tæp ;40 ár eru liðin siðan fyrstu trúboðarnir stigu á fand i Kóreu. Þá voru þar fyrir fimm kristnir menn. Nú eru reistar þar 3400 kirkjur, 300,000 hafa tekið kristna trú, og 20,000 lærisvein- ar eru í trúboðsskolunum. Enu- fremur- befir kirkjustjórnin sent 16 trfiboða til starfs í Síberíu, Manschurie og Schantung. Vilhjálmur keisari kvað eiga elstu og merkilegustu spilin, sem nú eru til, og er þó ekki talinn neinn safnari á þá hiuti. Si>il þessi eru búin til á 15. iild og eru 78, og til þess gerð, að spila með þeim Torak, pen- mimrmnrx Sími 1755 Færið þetta inn í síma- skrána Elnaoerð MiíIiuf ingaspil eitt, sem mikið var um á miðöldunum. Spilin eru öll úr fílabeini, með úts'kornum og mál- uðum myndum. Á bakinu sjást ýmsir stórviðburðir veraldarsög- unnar. Franskur maður einn, sem hafði ríka söfnunarnáttúru, bauð Vilbjámi eitt sinn 100,000 franka fyrir spilin, en Vilhjálmur vildi ekki selja þau. Hann kvaðst þó ekki nota þau, en altaf gæti það koinið fynr, að hann hefði gaman af að eiga þau og nota. Ef til vill befir hann nú fengið löngun til þess í friðnum og einverunni a Hollandi — nógan tíma hefir hann minsta kosti haft. n^knmiö: Regnhlífar og göngustafir hanzkar, karla og — kvenna. — JJaiatdu ijlinuÁon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.