Morgunblaðið - 22.04.1925, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ
Rnf itlistlir
með nýtilbúnu konfekt i miklu
úrvali, verð frá kr. 0,90—24,00
Ágæt
sumargjöf.
er mikill misskilningur að ætla,
að stýrim.skólar eða námsskeið
í siglingafræði gjöri ljelegan há-
seta að góðum stýrimanni. Hvers
yirði er yfirleitt próf í einu og
öðru, þegar menn, eftir að íhafa
kostáð til þeirra, finna vanmátt
sinn og getuleysi, og þora ekki að
•
takast á hendur þau störf, sem
einmitt prófin gefa rjett til. Finst
mönnum ekki hart að segja nei,
væri þeim boðin fyrsta stýri-
mannsstaða á Ijómandi fallegu
barkskipi, af þeirri ástæðu, að
þeir kunna ekki sjóvinnu, en alt
annað er í lagi, próf te'kið með
107 eða fleiri stigum, rjettindi f
veskinu, en smámununum gleymt,
t. d. hvernig bóga á akkeri, setja
segl, taka þau saman og rifa og
ganga frá þilfari svo að andlit
skipstjórans sje eitt ánægjubros.
pessi litla handbók bendir á
smámunina, sem ekki má gleyma.
í henni er minst á vöruflutninga,
sem mörgum mun þvkja hjer of-
aukið; en jeg er þannig gerður,
að jeg vona, að landsmenn eignist
aftur vörufhxtningaskip . í stað
„Hauks' ‘, „Hugins* ‘, „Munins' ‘ og
„Svölunnar" ; að sá tími komi, að
sjómenn finni og skilji, að fiski-
menn verða að vera farmenn á
öllum siglingum slínum og hafa
sama áhuga að fara vel með skip
sín og báta jafnt og þeir. Fá-
kunnandi ljelegir hásetar, raeð
prófskírteini í vasanum verða að
reyna alt til að fylla það upp,
sem vantar til þess að þeir geti
tekið að sjer þá verkstjórn á
skipi, sem stýrimaðurinn hefir þar.
Með þeirri ósk, að þessi vinna
mín verði einhverjum að gagni
og verði til þess að opna augu
ungra sjómanna fyrir ýmsum smá
uiunnm, sem mönnum er gjarnt á
að hlaupa yfir, læt jeg þessa litlu
bók frá mjer fara og taka dómi
sínum.
— Stjórn Fiskifjelags fslands
þakka jeg fyrir styrk þann til
vinnunnar, er hún veitti mjer,
án þess að hafa farið yfir þau
hroða-orðatiltæki, sem bæklingur
þessi innjheldur; en þau falla og
standa með mjer, og þau verð jeg
einn að gera grein fyrir, og er
reiðubúinn til.
Herra framkvæmdarstjóra. Fmil
Nielsen, þabka jeg fyrir leiðrjett-
ingu þá, er hann gaf mjer; en til
hans er gott að leita, og ræð jeg
þeim til, sem næstu tilraun gera
í þá átt og hjer er gjörð, að fara
í smiðju til þess mikla. fslands-
vinar og sjómannavinar og hann
er; sú ferð er eigi til ónýtis.
11. apríl 1925.
Sveinbjörn Fgilson.
f ------» -•-------
Varalögreglan.
Nefndarálit minnihlutans.
Fram er komið á Alþ. allítarl.
nál. frá minni hl. allshn. (JK og
ÁJ) um varalögreglu. Telur minni
hi. að um allan hinn mentaða
heim sje það talið eitt hið helsta
og sjálfsagðasta verkefni hvers
ríkis að halda uppi gæslu á lögum
og rjetti í landinu og að sjer-
stakir embættism'enn, lögreglu-
stjórar, annist þessa gæslu og
þeim til aðstoðar sje haft fast
lögreglulið. Hjer á landi sje einn
ig þannig háttað, að lögreglu-
stjórar annist gæslu laga og rjett
ar og þeim til aðstoðar sjeu hafð-
ir aðrir starfsmenn, í kaupstöð-
um lögregluþjónar, og utan kaup-
staða hreppstjórar. En hitt sje
ekkert einsdæmi fyrir þetta land,
að hið venjulega fasta lögreglu-
lið reynist ónógt í einstöku til-
fellum, og þess vegna muni menn
alment sammála um, að það sje
skylda ríkisvaldsins að taka að
einhverju leyti þátt í aukinni lög-
gæslu með kaupstöðunum. pað
sjeu aðeins leiðimar, sem menn
sjeu ekki sammála um. Minni hl.
lítur því svo á, að óhjákvæmi-
legt verði að hafa fast varalög-
reglulið, sem grípa megi til, þegar
á þarf að halda, og að því verði
best fyrir komið á svipaðan hátt
og stungið sje upp á í stjrfrv,
Ætlast minnibl. til, að nægilegt
verði að hafa alt að 100 manna
sveit x Reykjavík, og að nægja
mundi til aðstoðar á Siglufirði
10 manna sveit og sarna á fsa-
'firði, ef þurfa þykir. Mundi því
cll þessi varasveit telja um 100
tit 120 manns á öllu landinu. —
pá leggur minni hl. til, að tak-
n-.arka skyldu þeirra manna, er
Ikvaddir verða í varalögregluliðið
við 5 ár, og þykir sanngjarnt að
þeir fái einhverja þóknun.
TTm kostnaðarhliðina segir í
nák minni hl. svo:
Til þess að gefa einhverja hug-
mynd um, hvað það mundi kosta
í-íkissjóð að koma á fót varalög-
'reglu, eins og hjer er stungið upp
á, hefir minni hlutinn aflað sjer
upplýsinga hjá kunnugum mönn-
urn. Tilhögunin mundi verða að
ýmsu leyti lík því, sem nú er um
slökkvilið Reykjavíkur. f þvi eru
50 manns, þar af eru 9 fastir
starfsmenn við slökkvistöðina, en
hitt eru borgarar, sem kvaddir
eru til starfans. Hafa þeir ein-
kennisbúninga, sem jafnframt eru
hlífðarföt. Eru það ljettar kápur
og kosta 45 kr., og virðast þær
vera hentugar. einnig fyrir lög-
reglumenn, og ættu þá að vera
með öðrum lit. Gúmmikylfur lög-
rcglumanna kosta 15 kr. Auk þess
þvrfti höfuðföt og einhver sjer-
stök einkenni handa yfirmanni og
undirforingjum, en alls ætti út-
búnaðurinn ekki að fara fram úr
100 kr. á mann að meðaltali, eða
i mesta lagi 10 til 12 þús. kr.
fyrir þann mannfjölda, sem stung
ið er • upp á. Ennfremur þyrfti
væntanlega að kosta einhverju
upp á forstöðumann í byrjun,
annaðhvort styrkja hann til utan-
farar, til að kynna sjer störfin,
eða fá hingað útlending um tíma,
til þess að æfa sveitina. Áætlum
við, að 5000 kr. útgjöld ættu a,ð
nægja í þessu Skvni, og er þá
talinn allur stofnkostnaðurinn.
Um árlegan kostnað er erfitt
að gera nákvæma áætlun. Auka-
þóknun til forstöðumanns mætti
giska á 200 kr. á mánuði, ef hann
gegnir öðru íföstu starfi. Fyrir
æfingar ætti að greiða hverjum
manni fasta árlega þóknun, og er
álitamál, hver hún ætti að Vera;
líblega 50 til 100 kr. — pegar
memx eru kvaddir til lögreglu-
verka, mætti borga þeim eftir
taxta, eitthvað í líkingu við
slökkvilið Reýkjavíkur. (par eru
greiddar 6 kr. í hvert sinn, sem
liðið er til kvatt, fyrir fyrstu klst.
og 3 kr. fyrir hverja klst. fram
yfir, sem þeir eru við starfann).
Við teljum, að sjaldan mundi til
þess koma, að varalögreglan yrrði
til kvödd; vitneskjan um, að húu
er til taks, mundi venjulega
nægja. Búumst við ekki vi.ð, að
árlegur kostnaður alls munii
fara fram xxr 10 til 15 þxis. kr. Til
æfinga vrðu að sjálfsögðu notuð
leíkfimishús þau, sem hið opin-
bera hefir umráð yfir.
Og á þessu byggir svo minni
lil. brtt. sínar.
—■—<m>——
„AFTUR RENNUR LÝGI
ÞÁ SÖNNU MÆTIR.“
Frh.
Annars verður ekki annað sjeð,
eit að Ríkisveðbankalögin frá
1921, sem Framsóknarspekingarn-
ir börðust mest fyrir, og Búnað-.
arlánadeildina, sem sömu menn’
börðust fyrir á síðasta þingi, sje
aðeins blekking, ein tilraxxn af
mörgum, til að reyna að teyma
bændur landsins á eyrunum, með
fagurgala, tylliboðum, og loforð-
xxm, sem aldrei er búist við að
verði efnd.
pegar Ríkisveðbankalögin voru
til umræðu 1921, lofuðu fjármála-
speikingar (!)' Framsóknarflokks-
ins bændunx gulli og grænutn
skógum með Ríkisveðbankanum.
par áttu þeir að fá nóga peninga.
En bændur og búalið! Hafið þið
sjeð Ríbisveðbankapeningana sem
Framsóknarflokkurinn lofaði
ykbur 1921? Hafið þið bætt jarð-
irnar ykkar fyrir þá?
Fasteignaveðbanka-peningarnir
eru víst jafn þungir í vösum ykk-
ar og uppbótin fyrir kjöttollinn,
sem Tíminn krafðist 1922 af sinni
eigin stjórn að ykkur yrði
greiddur, að þinginu fornspurðu,
ca. 750 þxxs. kr., sem hún aldrei
gerði. En á þingi 1923 lá þessi
„krafa“ Tímans f. h. bændanna,
ekki Framsóknarflokknum þyngra
á hjarta en svo, að enginn í
flokknum, gerði minstu tilraun
til að fá henni framgengt. „Kraf-
an“ var ekki annað en blekking.
Tilraun til þess að ná fi bili a.
m. k. tangarhaldi á bændxxm
landsins, með von, sem vitanlegt
var að yrði sjer til skammar.
Frá þeim tíma, Fasteignaveð-
bankalögin voru staðfestj og fram
að stjórnarskiftunum á þingi 3922,
linti Tíminn aldrei á skömmum
til stjórnar J. M. fyrir að láta
bankann ekki taka til starfa. En
þegar Framsóknarflokksstjói'nin
tók við, skifti um. pá var ekki á
stofnun bankans minst. Og hvergi
hefi jeg sjeð í Tímanum, að Kl.
Jónsson hafi verið skammaður
fyrir að rjúfa loforð um stofnun
bankans, sem áður er getið. Ea
BCRTDRIVER
SMERTERNE
Sloan’s er lang útbreiddasta
ment“ í heimi, og þúsundir
reiða eig á hann. Hitar strax
ar Verki.
Er borinn á án
núninigs. Seldur
í öllum lyfja-
búðum. —• Ná-
kvæanar not-
kunarreglur
fvlgja hverri
flösku.
„Lini-
manna
og lin-
hvað halda menn, að hefði sungið
í Tímanum, ef Jón Þorláksson,
eða einhver Ihaldsráðherranna
hefði gefið slíkt loforð og svikið
það? Og búnaðarlánadeildin hans
Tryggva er ein blektóngin við
bændurna. Hún er ekkert annað
er. fölsk gylling á öngli bænda-
veiðaranna.
Á Alþingi í fyrra flytur Tr.
p. fádæma vitlaust og heimsku-
legt frv. um þessa deild. M. a.
það ákvæði, að skylda Lands-
bankann til að lána út á aðra
miljón kr. með 1% lægri vövc-
um en hann gefxir af innlánsfje.
Annars er þessu frv. • best lýst
með þessum orðxxrn M. J., 4. þm.
Rvk. „Frumvarpið sjálft er svo
lauslega og illa samið, að furðu-
legt má beita.“ (Alþt. ’24. B.
bls. 2152.)
Og alt virðist þetta í raun og
veru vera skrípaleikur til þess
enn á ný, að gefa bændum tál-
vonir. Sjálfur segir Tr. p. undir
umræðunxim: „Lofcs vil jeg und-
irstrika .þau orð háttvirts frsm.,
að hjer er ektó um að ræða,
beina stópun til bankans um að
leggja fram y2 milj. kr. á ári
samkvæmt lögum þessum.“ Al-
þt. ’23, B. bls. 2130). petta segir
Tr. p. á Alþingi, en hvergi hefir
hann haldið fram í Tímanum við
bændurna að undanförnu?
Hefir hann ekki þar látlaxxst
skammað stjórniná fyrir að knýja
ekki bankann til að leggja þetta
fje (eða tilsvarandi fyrir árið
1924) af hendi, í haust er leið,
þegar mest var uti af seðlunxxm?
Jú, vissxxlega. Eti Tr. p. skákar
hindrað það, að deildin tæki t* *
starfa, þegar Landsbankinn sæl
sjer það fært, og að þrír aðiljar'
stjórnin, bankinn og Búnaðarfj®'
lagið, væri að reyna til að fin11*'
varanlega lausn á málinu.
petta máttu bændurnir seB^
Tímann lesa, ekki fá að vita, P^*
þá var vitanlega engin leið 1
að æsa þá upp, þó lögin um BnO*
aðarlánadeildina — sem Tr. P'
skoðar aðeins sem heimildarlóí
— (sbr. tilfærð orð hans hjer a
framan á þingi í fyrra) kæJIlti'
ekki til framkvæmda strax.
svo, þegar lögin koma til fral11
kvæmda, þá verður Tr. P- hálfa
reiðari en áðxxr. Af hverju?
því, og engu öðru en því„ ea
að liann sjer að stóru orðin ha11'
og feita letrið í Tímanum ulJ1
þetta mál, (eins og mörg önallf
fvr og síðar t. d. urn dönsk®
áhrifin eða Bessastaðavalö1 j
uýja (!), sem hann feitletrað1
mest síðastliðið vor) er að e®^*1
orðin. , ;
peir, sem einu sinni hafa P°
tískan skaða, og alþjóðarsköm11^
af öllum bægslaganginum út a
þessxx máli, eru Tr. p. og FraF
sóknarflokkurinn í landinu. Tr- ’
væri sæmra að segja frá í
anxinx hvaða greiða hann var a
laxxna porsteini Gíslasyni í fyrfa’
þegar barist var fyrir 3—4 PllS
kr. bitling til hans af alþj°®a^
fje, en að eyða meira af PreI1
svertu til að rexuia að æsa U_P^ '
'hinn kyrláta bændalýð land®111
með blekkingum.
Hreinn Hreinsson-
í því skjóli, að bændurnir lesi
fúkyrði bans með feita letrinxx í
Tímanum, en ekki Alþingistíðirxd-
in, og sjái því ekki, hvað hann
hefir' slegið úr og í á Alþingi.
Fíutningur málsins frá henúi
Tr. p. og ýms ummæli hans á
Alþingi 1924, benda í þá átt, að
þetta frv. hans hafi verið nýj-
asta tálbeitan fyrir bændurna.
pégar tilkynningin kom í haust
frá fjármálaráðuneytinu, að deild-
in tæki ekki til starfa, þá þegar
hegðar Tr. p. sjer eins og naxxt
í flagi, öskrar til bændanna, að
hefna sin nú á Jóni porlákssyni
og íhaldsflokknum; hann (J. p.)
sje að fremja lagasynjanir, hann
ætli aldrei sM láta Búnaðardeild-
ina taka til starfa o. s .frv., en
þorir éktó að birta tilkynning-
una sjálfa, af því ,að í henni stóð,
að stjórnin hefði á engan hátt
Skuldir Norðmanna
yið útlönd. •>
Eftir nýjustu skýrslum, ^ ^
skuldir Norðmanna við útluU
aukist xxm 3 miljarða, síðan 1
Hjer um bil einn miljarður
verið notaður til þess, að eU ^
reisa, skipastólinn, eftir ofri lU
pegar tekið er tillit til þeSS’ . j,,
verðgildi krónunnar hefir 1111 ^
að, á undanförnum árum,
verðgildi skuldanna ekki 111
en það var.