Morgunblaðið - 29.04.1925, Síða 4

Morgunblaðið - 29.04.1925, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Auglýsingadagbók. Yiískifti. lorgan Brothers vini Poitvín (doubl« dianaond). Bherry, SCadeira, ern viOmrkend best. Blcmaáburð selur Eagnar Ás- geirsson Gróðrarstöðinni. Kartöflur. Góðar danskar kart- Öflur nýkomnar. Yerð 12 krónur pokinn. Ingvar Pálsson, Hverfis- götu 49. Strausykur og molasykur með gjafverði, ef tekið er í einu minst 5 kg. af hveri’i teg. Óblandað Rio-kaffi, ódvrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28, Leiga. Búð á góðum stað, óskast nú þegar, eða 14. maí. A. S. í. vjs ar á. FLÓRA ÍSLANDS 2. útgáfa, fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. hefir þessa kosti: Hún freyðir vel er drjúg í notkun, fer vel með þvottinn, er íslensk. — Fæst þar sem verslað er með góðar vörur. Nærfatnaður og rúmfatn- aður slitnar sennilega álíka mikið á þvotta- brettunum eins og í not- kuninni. — Persil sparar þvottabrettin. pað, sem þvegið er úr Persil, end- ist því mun lengur en ella. Hafið þjer athugað, hvers virði það er fyrir hreinlæti og heilbrigði, að fá þvottinn sótthreinsaðan í hvert skifti, sem þvegið er? Persil sótthreinsar þvottinn. Barna-" og sjúkraþvottur er því ekki þvoandi úr öðru en Persil. í raun og veru er ekfcert þvoandi úr öðr,u en Persil, þegar þess er gætt, hve mikill vinnu- og peningasparnaður það er. Persil fæst alstaðar. Verðið lækkað. Varist eftirlíkingar! I en kartöfiur sem jafngilda þeim, aelur verslunin Þörf Hverfisgötu 56. Notið aðeins bestú tegund, því það eitt :: : : borgar sig. :: *: S f m an 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. SAUMUR. ,,koll.sigli“ hvor aðra, eins og fyr- ifkom um daginn, í Austurstræti. Botnía átti að fara klukkan 12 í gærkvöldi frá Isafirði, og er því væntanleg hingað eftir hádegið. flutningabífreiðar áfram hjá því, sem hinár fara, og þykir þó hrað- inn sæmílegur hjá fólfcsfutninga- bifreiðunum. Vera má, að öku- hraði vörufl.bifreiðanna stafi af einhverju leyti af því, að marg- ar þeirra.eru hafðar við fermingu og afförmiiigu togara, Sém míkið þarf a6 flýta. Bn þó svo sje, er það ófors'varanlegt aðjufreiðaru- ar fari svo geyst uni niannflestu göturnar sumar, að lífi og lim- xxm gangandi fólks sje hætta búin. I.ögreglan ætti að taka hjer í taumana, og sjá um, að *vöru- ílutnihgabifreiðarnar færú með þolanlegum hraða hjer frávegis, því það þarf ekki xneirá til, að slys geti af hlotist, ‘eh að þær porskhausarnir. — Fyrirlestur Guðmundar Finnbogasonar, sem hann nefndi „Þorskhausarnir og þjóðin," var fjölsóttur, sem vænta mátti; og óhætt er að full- yrða að engum leiddist er á !hann hlýddi. Margt af því, sem Guð- mundur taldi þeim eiginlegu þox-skhausum til gildis, mun vera á óhrekjanlegum röfcum bygt. En nokkuð þótti mörgum Guðmundur halda langt í sumurri getgátum sínurn, t. d. um gildi þorkhausa serrr ómissandi fæðu fyrir gáfu- merin. GENGIÐ. ■' ■--------- Reykjavík í gær. Sterlingspund.......... 26,9Ö Danskar krónur .. .... 103,38 Norskar krónur ,. ,. ■. ■. 90,77 Særifíkar krónnr ., . . . 150,37 D.ollar . . .. .. ■. . .. .. 5,58 Franskir frankar........ 29,41 S L 0 A N ’S er lang útbreiddasta ,,Liniment“ í heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hveiri flösku. f BORTDRIVER SMERTERNE Lin oleum -gólfðúkar* 'Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð í bænum.] Jónatan Þorsteinsson Simi 8 6 4. MORGENAVISEN BERGEN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 11iii1111 ■ iin i itiiii 11 ■ ii 111 itii 111 ii 111 iiii ii iii i ii er et af Norges mest læste Blade og cT MORGENAVISEN MORGENAVISEN serlig i Bergen og paa den norske Vestky3' udbredt í alle Sanrfundslag. er derfor det bedste Annonceblad for a^e som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedet- bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s ExpeditinOh- Bygstad. Mæli með mínum 1/1—1/2 og 1/4 síldartunnum. Besta tegund, með lægsta verði. Ennfremur mæli jeg með girðingarstólpum, smán115 og stórum, úr einir.# Póst- og símaadressa: Lunde-Bygstad. HEIÐA-BBÚÐUBIN. — pað kcmur ekki þessu nráli við, þó mjer þyki vænt mn Elsu. Jeg er heldur ekkert að prjedika fyrir þjer. pú óskar eftir hjálp minni, og jeg hefi sagt, hvað sú hjálp kost- ar. pú getur hagað þjer alveg eins og þú vilt í þessu efni. — Jeg get ekki gert að því, þó Bjela sje oft með mjer og lítist vel á mig, sagði Klara hin önngasta. — En nú verður þú að binda enda á það, sagði Andor ákveðinn, ef þú vilt, að jeg hjálpi þjer. Klara þagði um stund og leit rannsakandi á Andor, eins og hún væri að komast að raun um, hve fastur ásetningur bans væri. Svo hvíslaði hún: — Og ef jeg lofa því, sem þú ferð fram á að jeg geri — ætlarðu þá strax að fara til greifans? — Loforð er ekki nægilegt. — Á jeg að sverja það? spnrði Klara. — Já —■ alveg rjett. — Og þá ætlarðu að ná þessurn bölvaða lýkli og segja greifanum hvað gerst hefir. — Ef þú vilt sverja eiðinn. .* — Já — jeg vil það, hrópaði Klara. Hvað á jeg að segja? — Taktu almáttugan guð til vitnis um það, að þú látir Bjela í friði hjeðan í frá, og gerir aldrei neitt, sem getur orðið Elsu sorgarefni. — Jeg sver þetta við nafn guðs almáttugs. Og þú þarft ekki að vera hræddur um, að jeg brjóti eið minn. — Nei — jeg er ekki hræddur um það, því ef þú ryfir eiðinn, þá —-------- nú, við skulum ekki tala frekar um það. pað er líklega best að leggja strax á stað. f öllum bænum, og hraðaðn þjer. Farðu fyrst gegn- um þorpið, því annars gæti Leopold grunað eitthvað. — Jeg skal gera það, sem í mínu valdi stendur, Klara. Við verðum að vona, að jeg hitti greifann heima, og verði það, get jeg verið h.jer eftir 20 mínútur. Jeg verð að ná í nokkra kunningja mína og láta þá korna með mjer hjer inn í veitingastofuna. pað vekur minni eftirtekt en ef jeg kæmi einn aftur. Hvað er klukkan núna? — Hún er gengin 10 mínútur í 10. Faðir minn verður farinn, þegar þú kemur aftur. — pað er ágætt. En hvað á jeg að gjöra við lykilinn, ef þú skyldir ekki verða í veitingastofunni? Klara benti á ofurlítinn messing-hakka á borðinu, innan um flöskur, glös og tóbaksílát. — Legðu hann þama. Jeg sje hann þá strax, þegar jeg lít hjer inn. Andor hraðaði sjer síðan út. XXII. KAFLl. „Jeg er vellcomnari annarsstaðar“. 1 hlöðunni hafði tíminn flogið burt á vængjum gleðinn- ar. par hafði verið dansað þrotlaust eftir að kvöldsongoc- inn var úti. Elsa var orðlögð fyrir, hve vel hún dansaði. pað var hrein list að sjá hreyfingar hennar. Og hún sýndist óþreyt- andi. pað var því líkt, sem eldur brynni í æðum hennar. — Kinnamar vora rauðar, augun ljómuðu, eins og bjartar stjörnur. Hún var ákveðin í því, að gleyma öllu, sem S hafði fvrri hluta dagsins. Hún vildi ekkert muna og ekke hugsa. daPs' einöi P6 gál' að Andor var ekki í hlöðunni. Og eftir því, sem hún aði lengur, fanst henni líklegra, að það væri draumur að Andor væri kominn heim. Henni stóð einnig á sania, Béla tæki ekki þátt í dansinum. Hún vissi, að hann fór eftir að dansinn byrjaði. Hann hafði læðst burtu og 111 ^ gleymdu fjarvem lians um stund. En þegar fram á k'° leið, og hann kom ekki, var því veitt eftirtekt, og þá á bak hans ásökunum og hörðum orðum. Elsa hlaut að heyra þau, og það olli henni sárustu arkvölum, þegar menn voru að aunrkva hana. Hún reyn^1 fá hughreystingu 4ijá móður sinni. En þar var farið r Sel hús að leita idlar. Tmia kallaði dóttur sína kjána fynr að geta ekki haft meira vald yfir mannsefninu sínu en Loks þegar Béla kom, var klukkan orðin meira en Hann sá, að allir skemtu sjer vel. Og meðan han11 •x* liHllú’ yfir hópinn, flaug honum í hug, yað alt þetta borgaoi ^ Hann borgaði leiguna á' hlöðunni, músíkina, ljósin, nra sem bráðum átti að bera fram. Og vegna þess, að bann velko111 húVa átt»* áfro0 ör af víni, fanst honum, að menn ættu að bjóða srg inn. Helst hefðu menn átt að hætta að dansa og hrópa fyrir honum. Jafnvel Elsa, sem hafði þó sjeð hann, hjelt g, hringavitleysum sínum. Hún dansaði nú við yngsta son ■arstjórans. . std Béla varð hamslaus af reiði yfir þessu tómlroti £

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.