Alþýðublaðið - 30.05.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1958, Blaðsíða 2
Föstudagur 30. maí 1958. t Alþýðublaðið Frakkla nd Framhald af 1. síðu. ír því, að ef til borgarastyrjald- ar kæmi, yrði þungur á'byrgð- arhluti þeirra, sem hafa staðið í vegi fyrir valdatöku hans. O'EÐ AURIOLS Bréf De Gaulles til Auríols . sem nýtur stórmikils álits ; meðal franskra jafnaðar- , manna, var svar við bréfi frá , De Gaulle til hershöfðingjans \ fyrr í vikunni. Þar bað hinn aldni jafnaðarmaður og fyrr- verandi forseti þess, að De ; Gaulle mætti komast hja klofningi meðal þjóðarinnar, i en það eitt gerði honum í kleift að nó fljótt fuiiri ein- ' ingu franskra stjórnmálafor- ingja um ákveðna stefnuskrá. ^ rii. AF'STAÐA JAFNAÐARMANNA ' Franskir jafnaðarmenn, sem verið hafa harðir andstæðingar Jdeirrar hugmyndar, að De Gaulle tæki völclin, féilust sfeinna á þau sjónarmið, sem ftam komu í bréfí Auriols og •ákváðu að biðja De ..Gaulíe að þfggja fram nánari áætlun um stefnu sína. Þetta er álitið boða J:»að í París, að möguiegt sé að nS samkomulagi. Þessi.jjýja af- ntaða jafnaðarmanna’var sam- }>ykkt í þingflokki þeirra með tillögu frá hægr1] jafna'ðarmahn ihum Lejeune, sem erfylgjandí hcjórnarmyndun De Gaulle. Til fága hans fól það í sér, að Guy llíollet, foringi jafnaðarmanna, J.eitaði eítir sambandi \tð De Gaulle strax og hann hefði ver i b útnefndur sem fcrsætisráð- J.etraefni, til þess að fá..úr því ájiiprið, hvað hann eiginlega ^tlaðist fyrir, DANGAR UPPLÝSINGAR . Þessi tillaga. var samþýkkt eftir að komið var í Ijós, að.for .fteti þingsins hafð'i gefið„þing- flóklq jafnaðarmanna rangar. VPplýsingar um orð Dfi. 'Ga.ulle í isamtali við 'hann og forseta þldungadeildarinnar á firhmtu- dagsnótt. Forsetj þingsins, sem rjálfur er jafnaðarreaður, hafði 'y tið í það skína að De Gaulle jJreefðist þess að þingið. skyldi ; þ.ent heim um óákveðinn tíma, ■:if n hann hefði hins vegar beðið Aim ótakmörkuð völd í eitt ár, en að því búnu mund;.. hann Jýsa-sig reiðubúinn +il að segja ;/af sér. VERKALÝÐSSAMBÖNDIN Ekkert hinna 3 stóru verka- J.ýðssámbanda Frakklands hef- ur fyrirskipað verkfall meðlima ■ Qinna, eftir að tilkynnt var að Jke Gaulle ætlaði að mynda stjórn. En verkalýðssamböndin báðu félaga sína að vera við-' búna öllu. Samband kommún- ista, CGT, ítiGpaði meðlimum sínum að halda áfram að vinna að stofnun r* *áða til varnar iýð- veldinu. Samband kaþólskra kvað ótímabært að- hefja alls- herjarverkfall, en leggur á- herzlu á, að hið pólitíska ástand sé uggvænlegt. BOÐSKAPUR DE GAULLE Ef De Gaulle myndar stjórn í Frakklandi, verður hann þar með 26. forsætisráðherrann fró styrjaldarlokum, Harm var svo sem kunnugt er einnig fyrsti forsætisráðherrann. í yfirlýsingu, sem send var út seint í kvöld, geiftl' De Gaulle nánari grein fyrir þeim skilyrðum, sem hann setur fyrir stjórnarmyndun á tímum, sem hann sjálfur álít- ur öriagaríka fyrir þjóðina. Hann segir, að í samtalj sínu við forsetann hafi hann bent bonum á, að sú stjórn, sem hann muni væntanlega mynda verði að liafa nm tiltekinn tíma öil þau völd, sein nauð- synleg eru tii að leysa hin al- varlegu vandamál, sem að frönsku þjóðinni steðja. „Ég get ekki tekið að mér það hlut verk að stjórna þjóð og ríki nenia þessum nauðsynlegu skilyrðum verði fullnægt,“ seg'r hershöfðinginn, De Gaulle lagði til við for* setann, að stjórn hans skuli kom til valda samkvæmt gild andi stjórnarskrá franska lýð ve’disins, en fái hehnild til að gera þær breytingar á stjórnarskránni, sem hann telur nauðsynlegar og v rði þær bornar undir þjóðarat- kvæði. Hershöfðinginn kvaðst vera þess fullviss, að hann geti reitt sig á einiægan, á- kveðinn stuðnihg allrar frönsku þjóðarinnar við að ljúka ætlunarverkj sínu í þágu þjóðarinnar. Hann kvað ' ástandið í Frakklandi svo hættulegt að nauðsyn bæri til að koma á ró og friði í lanci- inu þegar í stað, og efla ein- ingu þjóðárinnar, „MASSU TIL PARÍSAR-'1 René Coty fylgdi de Gauile að bakdyrum Eiyseehallarinn- ar og kvöddust þe’ir með mikl- um kærleikum. De GauIIe hrað aði sér inn í bifreið sína og neitaði blaðaljósmyndurum um að ta.ka myndir af sér. Um það bil íimmtíu manns 'hafð, safnazt við bakdyrnar og hrópuðu allir: „Lifi de Gaulle'.” Við aðalinngang hallarinnar hafði safnazt mikill mann- fjöldi, sem bjóst v.ð því að hers í-9.30 Tónleikar: Létt lög. 20.20 Erindi: Frá Hornafirði til Bárðardals yfir Vatnajökul sumarið 1926; síðari hluti • (Gunnár Benediktsson rithöf undur), 20.40 Óperan . ,.Carmen:! eftir Bizet, 3. og 4. þáttur, 21.30 Útvarpssagan: „SunnufeH1' eítir ■■■ Pet-er Freuehen, III (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 22.10 Garðyrkjuþáttur (frú ól- afía Einarsdóttir). 22.25 Frægar hljómsveitir. Dagskráin á morgun: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14 „Laugardagslögin.“ 19 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson), 19.30 Samsöngur: Mills Broth- ers syngja. 20.30 Leikrit: „Fullkomið hjóna band“ eftir Leonard White. — Leikstjóri og þýðandi: Inga Laxness; 21 „Á báti tniður bláa Dóná“: Guy Luypartes og hljómsveit. 21.40 Upplestur: „Blindur mað- ur að vestan“, smásaga eftir Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli (Kari Guðmunds son leikari). 22.10 Danslög (plötur). höfðinginn færi þar um. Mann fjöldinn hrópaði: „Lifi de Gaulle, lifi Coty, Massu til Par- ísar!“ Að lokum var þjóðsöng- urinn sunginn. f,HLEYPH> FALLHLÍFA- MÖNNUM INN í PARÍS“ KI. rúmleg'a ellefu fór De Gaulle frá skrifstofu sinni í París og ók til heimaþorps síns. Yfir 3000 manns, aðallega æsku fólk hafð'i safnazt saman við skrifstofu hans og hrópaði „Lifi De Gaulle!“ og enn fremur: „Hleypið f allih I í f ah e r m ö n nun - um inn í París!“ Eftir að De Gaulle var farinn, hélt hópur- inn til þ/nghallarinnar og krafð ist þess, að De Gaulle væru fengin völdin í hendur. Aurlol... (Frh af 1 síflu.t högg við hann og óskir hans. Skorar Auriol að síðustu á De Gaulle að virða landslögin og slíta íengslum við þá hers- höfðingja, sem skorað hafi á borgarana að hafa lögin að engu. SíSasla llstmunauppboð OKKAR Á MILLI SAGT Þeir voru margir þreyttir, forustuimennirnir í stjórnar- herbúðunum, eftir 3—4 vökunætur og friðlausa daga í síðustú viku . . Tóku þ>eir hvítasunnufaelginni fenginis hendi og fóru út um hvippinn og hvappinn til að losna úr þrasinu. Eysteinn á skíði, Hannibal vestuir á firði og hvaðeina. Það voru raunar íleiri en ráðherrarnir, sem tóku þátt í samningaumleitunum í innsta hring, þegar verið var aS- leíta að samkomulagi í stjórninni um landhelgismáiið . . „ Mcð framsóknarráðherrunum voru mes'c Gisli Guðmunds- son og Þórarinn ritstjóri Þóraiinsson, með alþýðuflokks* ráðherrunum Emil Jónsson og með alþýðubamdalagsráð- ncwunum Finnbogi Rútur Valdimarssíí og Einar Olgeks son. ,4» Klofningurinn óg ósamkomulagið hjá kommúriistum hef; ur versnað enn við átökin um landhelgismálið og er Finnbogi. Rútur nú sterkari þar en nokkru sinni . . . Hann hefur stynk, siirn af þeirri staðreynd, setm Einar og Brynjóliuir skilja manna bezt. að Finnlbogi hefur í hendi sinhi að kliúfa flokk- inn . . . Með honum mundu standa ekki aðeins Hannibal o^ Alfreð, heldur að líkindum einnig fleiri þingmenn flokksins'. Það hefur vakið mikla óánægju meðal Sjálfstæðismanna, að Bjarni Benediktsson og Jóhann Hafstein skuli báðir vera fjarsíaddir, þegar slík stórmál sem landhelgismálið og efná- hagsmáJIn eru á dagskrá . . . Á fundi einum í flokknum fyriiv nokkru stóðu margir upp og gagnrýndu þetta oöinskrátt , . . Þá kvaddi Óiafur Thors ;sér Mjóðs og isvaraði méð þessum orðum: „Haldið þið, að við Angantýr klárum ekki þetta?‘‘ SÍÐÁSTA ícstmunauþpboð vetrarins verður haldið í Sjálf- stæðishúsinu í dag. Hefst það k!. 5 síðdegis. Myndirnar eru til sýnis til kl. 4 í dag. Alls verða slegnar 45 myndfr. Er þar ó- venju margt góðra mynda. Meðal annars eru fimm myndir eftir Ásgrím Jónsson og 6 eftir Kjarval, þá eru þar myndir eft ir Þórarin B. Þorláksson, Mugg, Jón Helgason biskup, Gunnlaug Scheving, Jón Eng'ilberts og marga fleir; þjóðkunna lista- pr Framhald ai i. síSu. blað'.ð, síðar verður tilkyrmt hvar þau verða afgreidd. Á síðari árum. hafa sjómenn átt mjög erfitt með að taka þátt í hátíðahöldum Sjómannadags- ins í Reykjavík vegna þess hvað fá skip hafa yíirleitt verið í höfn, en sj ómenn bundnir við störf sín á háfinu, Á fyrstu ár- um Sjómannadagsins var þetta allt öðruvísi, því að um mácaða mótin maí—júní var bii milli vertíða og flestir sjómenn heima um það leyti. En á síð- ari árum hefur þetta breytzt þannfg', að skipin eru stöðugt að veiðum, nema þann tíma, sem þau stöðvast vegna hreins unar og viðgerða, og sá tími dreifist að sjálfsögðu á allt ár- ið. Að þessu sinni er útlit fyr!r að mjög fá skip verði í höfn í Rvík og má því vænta að fáir starfandi sjómenn geti tekið þátt í hátíðahöldunum. Þrátt fyrir þetta ætlar Siómannadag urcnn í Reykjavík að efna til stuttrar hópgöngu rneð lúðra- sveit og' fánaborg sjómannafé- laganna í fararbroddi. Þetla verður ekki eingöngu hóp- gar.ga sjómanna, heldur er þess sérstaklega vænzt, að sem flest ir velunnarar þeirra, ung'ir og gamlir, konur og karlar, sýni hlýhug sinn t'il sjómanna og votti þakklæti sitt með því að taka þátt í göngunni. Sennilega hafa fulltrúar íslands á erlendum ráðstefn- um aldrei þurft að leiggia eins að sér við vinnu, sérstaklega áróður í herbúðum annarra þióða í samlikingu við fulltrú- ana á ráðstefnunni í Genf . . . Vinnudaguir þeirra var að jafnaði frá 8—9 á morgnana til 2 næstu riótt . . . Það var því von, með öllu taugastríði., sem þessu starfi fylgdi, að þeir létu á siá . . . Einn þeirra er sagður hafa létzt un| 25—20 pund. MYNDIN, sem Morgunblaðið b'írti af Hermanni Jónas- syni, Jiegar hann geldk brosandi að Stjórnarrá'ðinu, vakti at- hyglj snai'gra . . . Bóndi úr nærsveitum Reykjavíluir, sagði, ep hann só myndina: ,.Ekkj lýst mér á — svona brosti hann allt- af, þegar hann var að hyrja að glíma!“ Þrjár konur hafa nú lokið prófi frá lagadeild Háskóla Is lands, sú þriðja lauk prófi í fyrri viku með góðri fyrstu eink unn. Hún heiitir Auður Þorbergsdóttir og á heima í Reykja- vík. Áður höfðu lokið lagaprófi frú Auður Auðuns forsetl bæjarstjórnar Reýkjavíkur og Rannveig Þorsteinsdóttir fyrrv. alþingismaður. Hinn ungi lögfræðingur kveðst ekki ætla að gefa sig að stjórnmálum. Næsta' kona, sem lýkur lagaprófi veírður væntanlega frú Ragnhildur Helgadóttir aiþingismað- ur. Heimskringla kemur á næstunni út í færeyskri þýðingu, Þýðandi er Bjarni Niclasen. Kunnugir segja, ;;ð félagi Björn Bjamason, fyrrum for maður Iðju, hafi bar'ízt fyrir því af mikilli heift á bak við tjöld- in, nð efni til sápugerðar væru undanþegin ölhun gjöldum . , . Af hveriu hefur hcssi verkalýðsleiðtogi kommúnista þvíHkan. áhuga á að létta sköttum af sápuverksmiðjum?. . . Hann skyldl þó efcki vera meðeigandi í Sápuverksmiðjunni Frigg? stiginu og 400—900 hestafla sf.ginu svo og að því er varðar undirvélstjóraréttindi á 400— 900900 hestafla stiginu. Hins vegar eru ekki gerðar tillögur um aukið nám á skólabekk sem skf.lyrði fyrir þeirri réttinda- aukningu, sem frumvarpið feí- ur í sér. Eins og fyrr segir vo.ru lögin samþykkt á alþingi í gær með 18 atkvæðum gegn 1. Efnahagsmál Framhald af 12-síðu. nú ki'afizt, auk prófs, sem skil ( yrðis fyrir yfirvélstjóraréttind ( um bæði á 100—400 hestafla Framhald af 1. síðu. málsins lokinni við aðra um- ræðu var settur fundur að nýju og mlálið tekið fyrir tii þriðju umræðu. Kvadd1; sér enginn hljóðs, og var það samþykkt með sama atkvaeðamun. Yar það þar nieð afgreitt sem lög frá alþingi. Tollafgreiðsla hefur ekki vei ið undanfarið, en nú hefst hún aftur í dag. Hvalb'átarmr eru farnir á veiðar, fóru strax og sýnt þótt'i, að frúmvarpið hlyti samþykki alþingis. r s stfa e v cHS * Framhald af 12. síðu. gjöld lægri] hérlendis en víðasfc hvar erlendis. ÚTGJALDAAUKNINGAR Bæ j arstj órnarmeirihlutinn telur, að vegna efnahagsmála- ráðstafana ríklsstjórnarinnar komi tii útgjaldafaækkana á ýmsum sviðum í bæjarrekstrin- um, enda hafi afgreiðsla fjár- hagsáætlunarinnar dregizt unz séð var, hverjar niðurstöður ríkisstj órnarinnar yrðu. Bæjarráð ber sameiginlega fram ýmsar breytingartillögur við áætlunina og auk þess bera kommúnistar og Framsóknar- menn fram nokkrar breytingar. tillög'ur sameig'inlega. Atkvæðagreiðsla um fjár- hagsáætlunina og' breytingar- tillögur hennar fór fram seint £ gærkvöldi og verður sagt frá málalokum hennar í blaðinu á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.