Alþýðublaðið - 30.05.1958, Blaðsíða 5
JTöst'udagur 30. maí 1958.
Alþýðublaðið
Úr ræðu Gylfa Þ. Gíslasonar mennfamálaráðherra um efnahagsmálin
ÞAÐ ER ómótmælanlegt, að í raun og veru er
'um að ræða þrjár meginleiðir til lausnar á þeim
vanda, sem að steðjar. Hin fyrsta hefði verið sú að
ha'lda óbreyttu því kerfi útflutningsbóta og innflutn
ingsgjalda, sem verið hefur í gildi undanfarin ár, og
að afla nýrra tekna til þess að jafna þann halla, sem
fyrirsjáanlega hefði orðið á þessu ári á bæði út-
fiutningssjóði og ríkissjóði. Onnur leiðin hefði ver-
ið sú að breyta gengi krónunnar. En þriðja leiðin,
sú, sem stjórnin ieggur til, að farin verði, er sú að
taka upp nýtt kerfi bóta á gjaldeyrisöflun og gjalda
af gjaldeyrisnotkun.
Obreylt kerfi inn
flufningsgjalda
Ég skal fara fáeinum orðum
ttm hverja um sig af þessum
þrem leiðum, sem fræðilega séð
lcóma til greina. Á því eru
snargir gallar að fara leið al-
gerlega óbreytts kerfis útflutn-
ingsbóta og ínnflutningsgjalda
frá því, sem verið hefur. Meg-
Jngallarnir á því kerfi. sem ver
ið hefur í gildi undanfarin ár,
'eru þeir, að atvinnurekstrinum
itéfur verið mismunað óhæfi-
lega mikið með ólíkri. hæð út-
ílutningsbótanna, auk þess sem
útflutningsbótakerfið hefur ver
ið óheppilega flólkið. Uppbæt-
urnar hafa en sumpart tekki
verið néinar, náð allt .upp í 120
% af fob.-verðmæti útflutn-
ingsins, og bótaflokkarnir haía
verið hvorki meira né minna
en um 20 talsins. Hversu'bæt-
urnar hafa verið misháar hefur
raunverulega valdið því, að sum
ar atvinnugreinar í landinu
hafa verið al.lt að því löggiitar
Sem arðbærar atvinnugreinar,
en aðrar dæmdar til þess að
verulegu eða öllu leyti að geta
ekki skilað arði. Það alvarleg-
asta við svo gerólíkar upphæð-
ir útflutn'ingsbóta er, að þá fer
upphæð bótanna í raun og veru
að ákveða, hvað er framleitt í
landinu og hvað efkki, en ekki
verðlag á erlendum markaði.
I Hættan viS slíkt keríj er
fyrst og fremst sú, að þá er
i útfiuíningsframleiðslan iosuð
úr tengslum við erient verð-
! Jagr, við verðlagið á eríendum
markaði, og það er orðið háð
ákvörðunum innanlar.ds, póli-
; tískum ókvörðunum innan-
i lands, hvaða framleiðslugrein
'< ar bera sig og hve.ða fram-
leiðslugreinar bera si-g ekki.
: Sumum eru leyft að vera arð-
bærum, aðrar dæmdartil ]>ess
’ að vera óarðbærar, með póli-
j tískum ákvörðunum innan-
, lands, í raun og veru óbáð því,
hvert verðlagið er á ei;Iendum
markaði. Slík þróun hlýíur að
j- íeljast varhugaverð.
Það er annar megingalli þess
konar bótakerfis, sem við höf-
«m búið v*lð undanfarin ár, að
verðlag erlendrar vöru. verður
mjög misjafnt o-g í miklu ósam-
træmi við verðlagið innanlands.
[Surnar erlendar vörur verða
miklu ódýrari en svorar til inn
anlandsverðlagsins, sumar £Ít-
ur á móti miklu dýrari. Það
verður mikif hætta á því, að
þær erlendu vörur, sem eru
miklu ódýrarfj en svarar til
verðlagsins innanlands, seu not
aðar í óhófi, og sú ofnotkun
valdi óeðlilegri gjaldeyrisnotk-
un, en hins vegar að eftirspurn
takmarkist eftir þaim vörum,
sem verða óeðlilega dýrar. Ef
kerfið byggir að meira eða
rninna leyti á gjöldum af þess-
um vörum, og innflutningur á
Gylfi Þ. Gíslason.
þeim minnkar, er hætt við, að
tekjuöflunarkerfið bregðist.
Þegar farið er að greiða bæt.
ur !á útflutning, er söluverð
gjaldeyrisins ekki lengur raun-
verulegt, og þá verður auðVitað
að legg.ja ffjald á innflutning-
inn eða gjaldeyrissöluna, sem
að meðaltali svara,r til þeirra
bóta, sem greiddar eru á út-
flutninginn. Innfluttar vörur,
sem fluttar eru inn meo lægra
innflutnings- eða yfirfærslu-
gjaldi en meðaltal útflutnings-
bótanna, eru raunverulega
styrktar. Þær innfluttar vörur,
sem fluttár eru. inn við hferra
innflutnings- eða yfvfærslu-
gjaldi en svarar til m'eðaltalsbót
anna, eru raunverulega skatt-
lagðar. Hættan við það að hafa
Verulegan hluta innflutnings-
ings með lægri innflutriings eða
yfirfærslugjöldum en svarar til
meðaltalsupphæðar útfiutn.
ingsbótanna er fólgin í því, ao
gjaldeyririnn er þá seldur not-
endum við lægra verði en hann
kostar þjóðarbúið í heild. Sá,
sem notar gjaldeyrinn, fær
hann fyrir lægra verð en það
kostar þjóðarbúið í heild að
afla hans. Þetta getur beint
framleíðslunnj 'inn á rangar
brautir. Þetta getur þýtí ranga
stefnu í fjárfestingarmálum, —1
þetta getur þýtt þjóðhagslega;
óskynsamlega eða óhagkvæma
neyzlu, og síðast en ekki sízt,
þetta hlýtur að þýða ofnotkun
erlends gjaldeyris, óeðlilegan
þrýsting á gjaldeyrisforðann ,
eða gjaldeyristekjurnar. Það
lelðir til þess, sem við köllum
gjaldeyrisskort,
Þegar bótakerfi í þeirri mynd
sem það hefur verið framkvæmt
í hér undanfarin ár, er orðið
jafnvíðtækt og það er orðið
og mismunurinn á yflrfærslu-.
gjöldunum eða innflutnings- j
gjöldunum er orðinn jafnmikill l
og hann raun ber vitni, er orð- J
in mtkil hætta á því, að þessir !
gallar segi verulega til sín og
hafi í för með.sér mjög alvar- r
legar afleiðingar. Um þetta •
mætti nefna mörg dæmi. Ég '
skal ekki gera það; að þeim er
m. a. vbkið í greinargerð frum-
varpsins. Ég skal aðeins minna
á þá þióðhagslega séð óhóflegu
notkun á fóðurbæti, sem átt hef
ur sér stað einmitt af þessum
sökum um mörg undanfarin ár,
bá óeðlilegu notkun á ýmsum
erlendum veiðarfærum, s.ern átt
hefur sér stað, jafnvel á eríendu
by'ggingarefri; í allverulegurn
mæli, á elendum umbuðum, á
ýmsum erlendum tækjum, og
þannig mætti lengi telja.
Það er enginn vafi á því, aS
bótakerfið, eins og það hefur
verið framkvæmt hér, heíur átt
verulegan þátt í því, að fjár-
festlng hefur verið hér óeðli-
lega mikil frá þjóðhagslegu sjón
armiði séð, og að þrýstingur til
aukningar á henni hefur verið
jafnlítt viðráðanlegui' um Mj.org
undanfartn ár og raun. hefur
verið á. En einmitt vegna þess,
að þetta kerfi ýtir undir þjóð-
hagslega séð óhagkvæma fjár-
festingu, og' sú fjárfesting krefst
mikils .innflutnings, er mjög
hætt við, að sá innflutningur
geri ómögulegan innflutning
annarra vörutegunda, sem kerf-
ið þó bvggiv. á, að skili
tekium í útflutningssjóð eða
ríkissjóð. — Það var
einmitt þetta, sem gerðist 1957
eða á s. 1. ári. auk þess. sem
afli brást á því ári, og það var
þetta tvennt, sem fyrst og
fremst olli því, að tekjur þær,
sem gert hafði verið ráð fyrlr,
að útflutningsbótakerfið fengi,
brugðust, þannig að útflutnings
sjóð skorti tekjur til þess að
standa ýið þær skuldbindingar,
sem hann hafði tekizt á hendur,
c*g ríkissjóð skorti tekjur til
þevs að annast, nauðsynlégar og
eðlilegar greiðslur.
Ef haldið hefði ver'lð áfram á
sömu braut ng undanfarið, að-
eins bætt við þau gjöld, sem fyr
í’’ voru. ákveðnum hundraðs-
hluta tíl dæmis, þá hefði verið
mjög hætt við því, að alUr þess-
ir gallar hefðu ekki aðeins kom-
jð íram í sama mæli á þessu árj
og hinu næsta, heldur í aukn-
um mæli. Það eru þessi atriði
fvrst og fremst, þessir almennu
ókostir útflutningsbótakerfis
eins og það hefur verið fram-
kvæmt hér, sem, gera það að
: verkum, að sú leið var og er
ekk1; lengur fær.
tiiliiirspiipr
Um gengisbreytingarleiðina
skal ég vera mjög fáorður og
ekki ræða 'kosti og galla hennar
að þessu sinni, heidur láta það
eitt duga að vísa txj tess, að
verkalýðshreyf.ngin, þ. e. síð-
asta þing 'Alþýðusambands ís-
lands, sem haldið var haustið
1956, lýsti sig algerlega andvíga
géngisbreytingu. Það mátti því
vita, að gengisbrevtlng myndi
ekki aðeins gsta féngið stuðn-
ing verkalýðshreyfingarinnar,
heldu" hlytí eínr.ig að mæta
fullkominni andstöðu hennar, þ.
e. slíkri ráðstöfun myndi hafa
verið svarað af verkalýð'shreyf.
ingunni sem, heild með kröfum
um víðtækar hækkanlr á kaup-
gjaldi o'g án efa með vinnudeil-
um og verkföllum.
í nútíma þjóðfélagi, eins og
það er hér á íslandi, er vald
launþegasamtaka svo mikið, að
skynsamlegri stefnu í efnahags
málum, verður varla fylgt, nema
hún hafi be'inan eða óbeinan
stuðning launbegasamtakanna.
Launþegasamtökin þurfa ann-
að hvort að styðja þessa stefnu
eða a. m. k.-að eira henni, ef
von á að standa til þess að hún
geti borið góðan árangur. Þaft*
er varla hægt að stjórna tiX
lengdar í fullkominnl andstöðu
við 01] launþegasamtök lands -
ins, nerna þá með ofbeldi.
Það hefði því ekki verið skyn.
samlegt að gangast fyrir al-
mennri gengisbreyt'ingu við nú-
verandi aðstæður, þegar vitait
var, að það hlyti að mæta fulÞ
kc-minni andstöðu verkalýðs •
hreyfingarinnar sem heildar. —r
Þess vegna varð að finna nýjrt
leið. sem, hefði ekki megingallív
óbreytts kerfis útflutningshóta
og innflutningsgjalda til að
bera, og væri heldur ekk1: g'eng,-
islækkun, þ. e. hefði ekki þau
megineinkenni g.engislækk.ui)t
ar, að verðlag allrar innfluttrl
ar
vöru hækkaði hlutfallsley';|
jafnt veg-na ráðstfananna, eii
það er að sjálfsögðu meg'.'neiní.
kenni gengisbreytingar, að húii
hefur. hlutfallslega jöfn áhrií $
verðlag allrar innfluttrar vörti
og allrar útfluttrar vöru. Þa;$
,er þetta, sem reynt er að gerr|
það er þetta bil beggja, sem
rc-vnt er að fara í bessu frví
sem hér liggur fyrir. Það, eý
reynt að sníða megingallana. a|
því bótakerfi, sem { gildi heí-
ur verið undanfarin ár, og þa?f
er reynt að sneiða hiá því jmegt
jneinkenni gengisbreytingar. ail
það verði hlutfallsleg brsyt'ing-
Framhald á S. siðsi-
Kappreiðar Fáks:
Flölnxeniii var á Skeiðvellinynrt.
KAPPRKIÐAR hestamanna-
félagsins Fáks fóru fram á
skeiðvellinum við Eiliðaár á
mánudaginn. Góður árangur
náðist í flestum hlaupunum. —
Margir áliorfendur voru á skeið
vellinum, þrátt fyrir óhagstætt
veður. Veðbanki starfaðí þar og
velti hann um 30 þús. kr. Hæst
gaf hann 500 kr. fyrir lö kr. eða
fimmtugfallt.
Úrslit urðu sem hér seg.ir:
Skcið (2 flokkar):
1. fl. 1. Gulltoppur 25,8 sek.
Eigandj Jón Jónsson, Varma-
dal. 2. Nasi 25,8 sek. — Gletta
greíp aldrei skéiðið.
2. fl. 1. Trausti, 26,3 sek. Eig-
andi Bjarni Bjarnason Laugar-
vatrii. 2. Litla Gletta 23,0. 3.
Kolskeggur 28,1
í úrslitum rann Gulltoppur
einn skeiðið og sigraði því á 26,7
aðrir hlupu upp. (Met Glettu
frá 1948 er 22,6 sek.).
250 m. Iilaup (folahlaup) G
vetra og yngri. 2 fl.:
1. fl. 1. Bakkus, Korpúlfsstöð-
um, 20,7 sek. Eigand; Stefán.
Pálmason. 2. Geysir 21,2 sek.
3. Spori 21,7 sek.
2. fl. 1. Hringur 20,8 sek.
Eigandi Steinn Einarsson Eyr-
arbakka. 2. Drottriing 21,2 sek.
3. Gráni 21,6.
(Úrslit fara ekki fram á þessu
. sprettfæri, en tími ræður úr-
slitum. Met á þessari vegalengd,
er 19,8 sek.).
iv f
300 m. hlaup. 3 flokkafí
1. Vinur á 24,5 sek. E'rgancji
Guðmundur Guðjónsson| 2.
Faxi á 24,9 sek. 3. Krurajni á
25,6 sek.
2. fl.: 1. Garpur 24,0 sek.-Eig-
andi Jóhann Kr. Jónssojij, %
Logi ■ 24,2 3. og 4. Röðull og
Harpa 24,6 sek.
3. fl.: 1. Skenkur 23,7 selc.
Eigaridi S'.gfús Guðmundsson,
2. Þröstur 24,2 sek. 3. Bletrur
25,0 sek.
1.* Þxöstur 23,5 sek. Eigaádi
Ólafur Þórarinsson. 2. Vinser
23,6 sek. 3. Logi 23,8 'sek. — Met
ið er 22,2 (1938).
350; m. hlaup. 2 flokkar:
1. 'flokkur: 1. Blesi 27.8 sek.
Eigándi Þo-rgeir Jónsson, 2.
Gigja 28,2 sek. 3. Brelia 29,3-
2. ' flokkur: 1. Gnýfari, 2.
Blakkur. Vegna mistaka tapað-
ist tím'inn.
Úrslít:
1. Gnýfari 27,4 sek EigsiKli
Þorgeir Jónsson. 2. Blesi 27.8.
3. Gigja 27,8 sek. Mét'ið er 25,5
sek. (1945).
13 hestar tcku þátt í goö-
hestasýmingunni, mun dc: a«.
nefndin skila áliti sínu síðax% j