Morgunblaðið - 17.05.1925, Page 1

Morgunblaðið - 17.05.1925, Page 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD Morgunblaðið er 8 síður. 12. árg., 162. tbl. Sunnudaginn 17. maí 1925. ísafoldarpi entsmiðja h.f. Frá Klæðav. Alafoss fáið þið best og ódýr ust fataefni í sumarföt og ferðaföt. Komið og skoðið! Áfgr. Alafoss Simi 404 Hafnarstr. 17 Gamla Bíó Of|ai*l nauf aþjófanna. Afarspennandi og skemtileg Cowboy-mynd í 5 þáttum. ' Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni og snari leikari Tom Mix H.f. Reykjavíkurannáll. Haustrigningar. Leikið í Iðnó í dag, 17. þ. mán. ki. 8. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 1—8. Nýja Bíó Aukamynd: Skemtilegur dagur. Gamanleikur í 2 þáttum. Sýning klukkan 6, 7Va og 9. Hversvegna að fara annað------? Þjer endið þó altaf með því að kaupa Gleraugu hjá THIELE, Laugaveg 2. Jatðarfcr systur okkar, Ólafíu Ólafsdóttur, ljósmóður, frá Fá skrúðsfirði, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 19. maí, kl. 1. Aðalheiður Ólafsdóttir. Sigrún Ólafsdóttir. Vinum og vandamönnum ■ tilkynnist, að konan mín elskuleg, Sigríður Sigurðardóttir, andaðist 15. þessa mánaðar. Jarðarför ákveðin síðar. Grjótagötu 9. Guðjón S. Magnússon. Katrín systir okkar andaðist að heimili sínu Hruna í gærkvöldi. Líkið verður flutt hingað og jarðarförin síðar auglýst. Reykjavik, 16. maí 1925. Jóh. Jóhannesson, Ellert Jóhannesson. Öllum ]>eim, er auð- H sf/ndu vináttuþel í tilefni af 40 ára hjúskaparaf- f mœli okkar, vottum við innilegustu þákkir. Guðrun Magnúsdóttir, Jón Þórðarson. Handdælur miBmuuandi stærðir, mjög ódýrar. A. Einarsson & Funk. Simi 982. Qest aö augtysa tmorgunbl. ■ Æfingar fjelagsins í suinar verða sem hjer segir: 1. Aldursflokkur: priðjudögum.....kl. 9—lOþl* Fimtudögum........— 9—lOþi Laugardögum .. .. — 9—IOV2 2. Aldursflokkur: Mánudögum.......kl. 9—10y2 MíðvikudögUm .. .. — 9—lOVg Föstudögum........— 9—10y> 3. Aldusflokkur: Mánudögum..........kl. 8—9 príðjudögum........-— 8—9 Miðvikudögum........— 8—9 Fimtudögum . . .. .. . . — 8—9 Föstudögum...........— 8—9 Æfingar í frjálsum íþróttum verða á: priðjudögum.........kl. 8—9 Fimtudögum........— 8—9 Æfingar í sundi verða í sund- laugamum á sunnudagsmorgnum bl. 9—101/2. Stjórnin. Tjölð Saumum tjöld og presenn- ingar af öllum særðum, með lægsta verði. liHnl. I Veðreiðagarpurinn (Yankee Doodle). Gamanleikur í 6 þáttum, leikinn af hinum alþekta ágæta skopleikara JOHNNY HINES. Ljómandi skemtileg mynd. Verðnr sýnd kl. 6 og' 9. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. Stúlkan i Selinu, pessi ljómandi fallega mynd verður sýnd í síðasta sinn í kvöld kl. 7l/2. petta er því s'ðasta tækifærið að sjá þá bestu mynd, sem lengi hefir sjest hjer. I "" I I .....I. I Gleraugnarecept frá öllum læknum afgreidd með tryggingu fyrir nákvæmri slípun og frágangi í stærstu og einustu optísku sjerverslun íslands: THIELE, Laugaveg 2. (1566). Bókmentaf jelagið: Aðalfunður fjelagsins verður haldinn sunnudaginn 17. júní næstkom- andi, kl. 9 síðdegis, í Eimskipafjelagshúsinu (uppi). DAGSKRÁ: 1. Skýrt frá hag fjelagsins, og lagðir fram úrskurðaðir og samþyktir reikningar þess fyrir 1924. 2. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. 3. Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að verða borin. Guðmunður Finnbogason. p. t. forseti. Stórt úrval af speglum, myndarömmum, svömpum, þvottapokum, hárgreiðum, andlitssápum, raksápum. —. Rakvjelar, rakhnífar, Giletteblöð, hárburstar, fataburst- ar, naglaburstar, tannburstar, bonevax, fægilögur; „Amor“, gólfklútar, karklútar, herðatrje, teppabankar- ar, gólfskrúbbar, gólfburstar, látúnsstengur, mjög ódýr- ar. Allskonar hnappar og spennur o. m. fl. Hvergi eins ódýrt og í YERSLUNIN GOÐAFOSS. Sími 436. LaugaYeg 5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.