Morgunblaðið - 17.05.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 17.05.1925, Síða 2
Í,- • MORGUNBL AÐIÐ MnmNI Höftam fy^ipliggjandi.1 Lauk, ódýran Þ jórsápbí Ilinn. pjórsárbíllinn fer fastar áætlunarferðir austur að Þjórsá og lengra þessa daga: sunnudag, þriðjudag, fimtudag og laugardag. Tekur fólk og flutning. Afgreiðslur hjá feaupm. Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 50. Sími 414, og Norðurstíg 4, sími 323. — Ðurtfarartími frá Reykja- vík klukkan 11, fyrir hádegi. NB. Fer í dag kl. 2 e. h. Nokkur sæti laus. 1 Af bragðinu skulu þjer þekkja það. arðÞnprilsnfenteffijnisfffiai Tvisttau í sængurver, liíbni m njc Ósæmileg deila. Reynslan e en bún hefir sýnt, að langbestu gúmmístígvjelin, sent völ er á, eru N\\\W €>—€>~D . e/. í‘ %hyU .. ÍeÉhí Gómmístígvjelategund þessi er afargterk, tiltölulega ódýi', og sjerstaklega víð og rúmgóð. ' Höfum gúmmistígvjel jafuan fyrirliggjandi fýrir kvenfólk, unglinga^óg' börn, og einnig fyrir karlmenn í öllunx venjidegum stærðum og hæðum í bæði brúnum og' svörtum lit. Bnnfremur höfum við ávalt í'yrirliggjandi hinar þjóðkunnu rauð-, hvít- og grábotnuðu skóhlífar, sem eru áreiðanlega hin» sterkasti og besti skófatnaður fyrir verkafólk við hváða vinnu sem er. — Aðalumboðsmenn fyrir ísland: H vannbergsbræöur Heildsala. Skóverslun. Smásala. 1! Laugaveg I þeirri anölegu lognmollu, er venjulegast hvílir yfir þessum bæ, þykir mönnum gaman að, ef stundum hvessir, og góðir menn og gegnir lenda í hnippingum um áhugamál sín. En oft brennur við, að farið er út yfir takmör'k velsæmis, og að ráðist er á and- stæðingana með persónulegum skömmum og svívirðingum. pessa daga hefir sá atburður orðið, að einn af gáfuðustu íslendingum, sem nú er uppi, landsbókavörður, dr. Guðm. Pinnbogason, hefir gerst all-hvassyrtur um nýút- komna bók eftir Sveinbjörn Egil- son ritstjóra, „Handbók fyrir ís- lenska sjómenn“, og atyrt hana vegna málsins á ýmsu því, er að sjómensku lýtur. Jeg skal viður- kenna það, að allerfitt mun veit- ^jHst á skömmum tíma að hreinsa |íj|, sjómannamálið og finna islensk svuntur Og |jj| lieiti fyrir ýms þau orðskrípi, er skyrtur. Fjölbreytt- mí tíðkast meðal sjómanna; en ast úrval og ódýrast. jjj§ 011,11,1 >eim’ sem >ykir væilt um, fagurt mál og vandað, og vilja hreinsa tungu vora fyrir erlend-1 um sora og afskræmdum orð- myndum, ætti að vera ljúft að þa'kka þeim mönnum, er vinna að hreinsun og endurnýjún máls vors. Einn af þessum mönnum er ^ einmitt Guðm. Finnbogason, og hefir hann, ásamt öðrum, búið | til f jölda ágæt.ra orða í stað b'ögu mæla og afmyndaðrá danskra. og j annara erlendra orða. I heila.gri vandlætingu sinni. vegna máls vors, ræðst hann harðlega á ýms orð þan, er höf. nefndrar bókar sjálfur viðurkennir að sje orða- hroði, og máli voru til lýt.a. En | nú rís upp forseti Fiskifjelagsins, br. Kristján Bergsson, og gerir vim sínnm, rítstjóra Ægis, þann bjarnargreiða, að ráðast persónu- lega á Guðm. Finnbogason, með svo ruddalegum orðum, að hann að vonum vill ekki eiga orðastað við þann mann. pað er óþarfi að minnast á ýmsar endurbætur þær, er Guðm. Finnbogason hefir gert á vinnu- brögðum og hlotið viðurkenning ^ fyrir, og önnur störf í þágu þjóð- fjelagsins. pað er hægt að gelta að ölltirn ; en um merg þessa máls munu allir sannir fslendingar vera sammála: að stóra nauðsyn béri til að hreinsa mál vort, sjó- mannamál, iðnaðarmél og versl- unarmál, og að kosta ber kapps um, eins fljótt og unt er, að út- rýma orðskrípunum. Orðatillögur Pappírspokar lægst ver?1. HarSaf Claussn. Simi 38. þeirra Guðm. Finnbogasonar og Sig. Nordal, er prentaðar voru í „Tilskipun um öryggi skipa“, og" svo framvegis, voru flestar ágætar, og þó að finnast kunni þeirra á meðal nokkur orð, er sje ekki líkleg til að ná festu í málinu — um það muri revnslan dæma- — er stefnan hafin rjett, og málhreinsun vor mun á næstn 'árum stefna beint að rjettu marki, þótt sumir menn vilji ekki þekkja sinn vitjunartíma. pótt sjómönn- um vorum kunni að veitast erfitt að læra ný heiti á nokkrum tug- um orða, er þeir nota, ætti áhætt- an ekki að vera mikil, ef t. d. liandbók fyrir íslenska sjómenn hefði jafnhliða íslensku orðunum orðskrípin, er nii eru notuð, uns þau að lokum hyrfu úr sögunni. Sjómannaskólinn ætti og að gera piltum að skyldu að læra íslensku hóitin, og myndi þá málið hreins- ast á örfáum árum. A líkan hátt verður að fara með verslunarmál- ið og iðnaðarmálið, er þarfnast mestra bóta. Ritstjóra Ægis og forseta Fiskifjelagsins ætti ein- mitt að vera ljúft að gerast for- göngumenn í þessu máli og styðja að málhreinsun sjómanna. Alexand er Jóhann esson. List orðsins og kvikmynd- irnar. # © # # ® # : Kex og kökur m frá Engelsk Dansk Biscuits Fabrik # útvegum við beint til kaupmanna og kaupfjelaga. ^ Aðalumboðsmenn á íslandi: • H. BEMEOIKTSSON & Co. UMBÚÐAPAPPÍR selur „Morgunblaðið“ mjög ódýrt. — omiö m.ys ýjp'V//ífo gott úrval af veru- »181 / !ega fallegum rmislitum með einum og tveimur flibbum. — Verð frá kr. 10,50-18,75. — J4auddmjfhna^<m Nvlega befir alþektur, danskur rithöfundur, Julius Clausen, skrif- j að grein í eitt Kaupmannaliafnar- j blaðið, þar sem bann lýsir hrygð sinni yfir því, að kvikmyndaliús- in sjeu meir og meir að draga, fólkið frá leikhúsunum. Segir hann, að þetta sje alsta.ðar nppi á teningnum { öllum stórbæjuin, og verði því meira ábyggjuefni allra, leikhúsvina., sem lengra líði. Hann segir, að kvikmyndavinir baldi því fram, og með fullum rjetti, að góð kvikmynd sje betri en slæmur leiknr. En þeir gleymi því. að meðallagskvikmynd og þær, sem þar sjeu fyrir neðan, dragi meiri fjölda að sjer en góð leiksýning. Clausen spyr, hverpig á þessu standi. Hann svarar því á þá leið, að því verra, sem eitthvert verk sje frá listarínnar sjónar-, niiði, þess meiri skilyrði lrnfi það i til að skapa aðsókn alls fjöldans, sem ekki ílmgi, heldur láti sjer nægja áhrifin gegnum augað. — Allur þorri manna mun lieldur kjósa eftirgjört málverk en sjálfa frummvndina, kvikmynd iyrir leikrit, kvikmyndaihúsið fyrir leikhúsið. J. Clausen fer enn lengra í skýringu sinni, og segir, að það sje blátt áfram orðið, sem fadi nienn frá að sækja leikhúsin. pví það, að þurfa að hlusta, t'iíeinka sjer hverja setningu, samþybkja liana eða mótmæla, henrii í’buga sjer — sú áreynsla fæli núlíma stórborgarbúa frá íerkhúsunum. og • tilfinningar í hreyfingu, en Leikhús reyni að setja hugsanir þegar orðsins list missist, þá þverri þörfin til að hlusta og Iiugsa. En þá endi alt með and-| legri hnignun, hugsanadeyfð. pað er verið að dre]ia orðsins list álstaðar með kvikmyndunum, segir Clausen. Fullþungur dómur mun þetta, þvkja hjá hinum danska rithÖf- j undi. En engum getur blandast hugur um það, að mikið missist ur kvikmyndnnum, þar sem er hið lifandi orð. pví eiiginn vafi er á, að það er það, sem gefur hverrl lerksvningu mest gildi. sem er meir en orðin tóin, sktiluð þjer koma til Thiele Laugaveg 2 (einasti fag- lærði sjóntækjafræðingur- inn, sem talar íslensku) með g'ömlu gleraugun vðar, til þess að máta gler (kúpt ,,punktalgler“) eða með gleraugnaávísun yðar fr» augplækninum. Vaxaudi a' n æ 3 j a við s)k ift avi n ann a hafa altaf verið bestu me^' uiadin fyrir Gleraugnaversl- unina á Laugaveg 2, tal' sími 1566.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.