Morgunblaðið - 17.05.1925, Síða 3

Morgunblaðið - 17.05.1925, Síða 3
MORCUNBLAÐTÐ anaMxyw«K7wnw»M« morgunblaðíö. ®íofnandl: Vilh. Finaen. '•"ÍS'efandi: Fjela.g 1 Reykjavíir. ^ltstjórar: J6n Kjartansson. Valtýr Stefán**on. ^uglýsingastjórl: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti S. hlmar: Ritstjörn nr. 498. Afg'r. og bókhald nr. 600. Auglýsingaskrlfst. nr. 700. Seinaasímar: J. Kj. ur. 742. \r. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanbcejar og í ná- grenni kr. 2,00 á mánutii, innanlands fjær kr. 2,50. ^ lausasölu 10 aura cint. ERLENDAR SlMFREGNIR Khöfn, 16. ma.í FB. I ^þjóðaratkvæSi á að fara fram um bannið í Noregi. Simað er frá Oslo, að Mowin- hafi svarað fyrirspurn Dag-, ^aðsins >ar í borg', viðvíkjandi ^fnnmálinu, að stjórnin ætli að þjóðina skera úr því með al- ^ ^ióðaratkvæðagreiðsln, hvort Nor-; ^gur skuli vera bannland eða ^kki. . I Uppreisnin í Marokko. Símað er frá París, að Frakk- ^1’ eigi í hörðuin bardaga við M>dul Kria í Rifff jöllunum. Upp-' *’eisnai'menn fara halloka. Rider Haggard dáinn. Sínaað er frá London, að hinn Vlðkunni skáld sagnahQfundur Ri- ^er Haggard, sje dauður. Bannið í Bandaríkjunum. Símað er frá New-Tork City, úl breskra blaða, að lítil von sje lllli, áð ,'hægt verði að vinna sigur 'íl smyghu'uiium í bannstríðinu. •— ^ráttan við smyglarana hefir nú ái'lega 100 miljónir dollara í för sjer fyrir ríkið. Framsöknar-vígið. sjá um að vinna nægilega stutt fyrir sem hæst kaup, svo enginn geti eignast neitt. pvílík var ræða skrifstofustjóra, Landsverslunar þ. l. maí síðastlið- inn, er ha.nn talaði á Austurvelli, gegnt þinghúsdynun — • en Trýggvi og Jónas frá Hriflu stóðu á svölum Alþingis og horfðu með velþóknún yfir hópinn og Hjeðinn í ræðustóln-um, þar sem hami tal- aði með áherslum (úr einkasölti- víginu) — en unglingur einn ljek sjer að áletursspjaldi með áletr- uninni frægu: „Lifi heimsbyltingin!“ Þingslit. t gleðilegrar heimkomu, en oss öll-, um þess, að vjer megnm liittast lieilir á næsta þingi. Sj álf stæðisf lokkur Færeyinga. Fyrir^Iiggpjandii Botnfarfi (á Járnskip) mjög góð og ódýi* tegunci. I 'Orðatiltæki Þorleifs í Hólum, eiuokuimrvígið, flýgur mjög illamia á milli. pykir samlíkingin ÍKí betri, sem hún er íhugúð lengur. Landsverslunin með einótkunar- %rirkomulagi sínu, liefir verið ®aúnkallað vígi jafnaðarmanna og ^°isa — jafnt þeirra sem í Al- týðuflokknum eru, og' hinna, sem hndir handarjaðri Jónasar lifa hrærast innan „bænda^-flokks- his. __ hátlðisdegi jafnaðarmanna 1. 111(11 síðastliðinn, stóð skrifstofu- ’^jóri LandsVerslunar frammi [U’ir nokkrum hundruðum manna a Austurvelli. j Arás hans á núverandi lauds- , stJórn, á núverandi atvinnuvegi ^ hina lífseigu sjálfbjargarhvöt illanna, mishep'naðist. raunar ger- Samlega,. En hann ætlaðist til þess, úr því yrði bál, og því yrðij et tekið meðal áheyrendanna. H hr in ann ætlaðist til, að áheyrend- 111 n tryðu því, er hann, hagfræð- kurinn segði þeim, að fáeinir 511011 n í landinu hefðu stolið 30— 4n nnljónmn á síðastliðnu ári. þdni1 vænti þess, að verkamenn j eilJ er heyrðn orð hans, myndu hlustimar við, er hann otUst kenna þeim, livernig þeir 1 ° 5 , 11 að sporna við því, að at- lnUuvegirnir blómguðust eius og . c anfarið ár. Kenning hans er, „v 111111: Pið vinnið of miltið, þið SíSJOa ÚTVuiBSBSnqn jo gn.ta Kl. 1 í gær var þingsjitafundur settur í Neðri deildar salnum. — Voru þingmenn venju fremur g'lað ir og hressir í anda eftir kvöld- verðinn 1. Hótel ísland kvöldið áður. En þar mættust þeir því nær allir og skemtu sjer dátt saman, þó í harðar brýnur hafi slegið undahfárið. Forseti sameinaðs þings hjelt þi.ngslita ræðuna, eins og venja er til; las' hann upp yfirlit yfir af- greiðslu þingmála. Fundir hafa. alls verið haldnir 161 á þessu þingi og' 138 mál hafa verið tekiii til meðferðar. Að afloknu þessu yfirlit.i fórust for- seta þannig orð: pá er nú störfum þessa 37. lög- gjafarþings íslensku þjóðarinnar lokið, og hefir þingið að þessu sinni verið saman með lengsta móti, eða í 9ð daga. pað ræður nú að líkindum, að margt hefir verið sagt á þinginu, þar sem það hefir staðið svo lengi og hefir margt af því verið þarft og uppbyggilegt, en hinn verður eklri neitað, að margt óþarfaorðið hefir fallið og endurtelkningár átt sjer stað, og það oftar en einu- sinni eða tvisvar á hinu sama. Skoðanirnar hafa staðið mjög skarpt hvor gegn annari og verið framfylgt af svo mikln kappi, að : minnum mun haft. petta þing hefir samþykt lög, sem hæði jeg og aðrir óska og vona að verði til stórgagns at- vinnnvegmn landsins, og á jeg þar við ræktunarsjóðslögin, lögin um það, að landhelgissjóðurinn skuli taka til starfa, pg' lögin um verslu haratvinnu. Hins vegar stendur þetta þing síðasta þingi að baki að því leyti, að síðasta þing' samþykti tekju- hallalaus fjárlög, en í fjárlögun frá þessu þingi er hálfrar miljón- ar tekjuhalli. pess er þó að gæta, að fjárhagshorfurnar eru ólíkt betri nú en í fyrra, og er það fvrst og fremst að þakka velti- árinu í fyrra, og svo hinu, að á fjárlögunum fyrir næsta ár eru ríflegri upphæðir veittar til at- vinnuveganna og til samgöngu- bóta en í ár, og a,ð á næsta árs fjárlögunum eru veittar stórup]i- hæðir til framkvæmda, er ekki m.áttu lengur dragast, og á. jeg þar við Landsspítalann, stækkun- ina á Kleppsspítala og berklahæli Norðurlands, og' ahkna landhelg- isgæslu. Að svo mæltu leyfi jeg mjer að óska háttv. þingmönnum utan Reykjavíkur góðrar heimferðar og í skeyti, sem birtist hjer 'í blað- inu fyrir skömmn, var málaflm. Edw. Mitnes í pórshöfn, talinn varaform., í sjálfstæðisflokki Fær- eyinga. Kongsbóndi Joannes Pat,- ursson í Kirkjubæ, sendi Morgbl. skeyti, þar sem hann mótmælti, að svo væri. Mbl. hefir nú fengið vitneskju um, hvernig á þessum; misslrilningi stendúr. Mitnes er sem sje varaform. í Lögþinginu, í og- ér þar fulltrúi sjálfstæðis- manna. Umta.l þetta með Mitnes á dögunum, koni til út af því, að hann hafði mótmælt því harð- lega, a.ð sjálfstæðisflokkurinn fylgdi Sverre Patursson að mál- um, en Sverre lýsti því yfir, að Færeyingar ættu að stefna að því, að taka upp stjórnmálasamband við Noreg. Eftir þeim npplýsingum er Mbl. háfa borist, verðm* eigi annað sjeð, en sjálfstæðisflokkur Færey- inga liafi hingað til verið frá- hverfur stjórnmálasambandi við Noreg. Fyrir tveim árum kemst sjálfstæðisflokkni'inn svo að orði í nefndaráliti í Noregsmálum: — „Yið höfum sýnt, að stefnuskrá okkar sýnir, að við höfum viljað semja við ríkisstjórnma, nm hag- kvæma aðstöðu fyrir Færeyjar innan danska ríkisins. par stendur ennfremur: — „Norska stjórnin hefir ekki gert neina kröfu til Færeyja, danska stjórnin hefir ekki spurst fyrir um það, hvort Færeyingar óski eft.ir skilnaði við Danmörku, og Færeyingar hafa ekki óskað eftir neinu stjórnmálasambandi við aðra þjóð en Dani, og er oss eigi kunnugt um, að nein tilhneiging í þá átt, sje meðal Færeyinga “ Yar það þá skoðun flokksins, a.8 ótímabært væri, að ræða. málið. Hin fáorða stefnuskrá sjálfstæð- isflokksins, birtist lijermeð orð- rjett. Simi 7SÖ. Nvkomiö: Hveifi S fegundir SMflEfflSSllKj Sími 144. Ljósmóðurstörfum gegni jeg ef óskað er. Jóhanna Friðriksdóttir, Spítalastíg 1 A. (uppi). Sími 757. sOOOOOOOOOOOOOOOO Hollari fæðu en ávexti, bæði nýja og þurkaða er ekki hægt að fá, nema ef vera skyldi bestu tegundir af átsúkkulaði. Alt þetta fæst í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Til dæmis má nefna: Ný epli og appelsínur. Bestu tegund af döðlum, fíkjum og konfektrúsínum í pökkum. En átsúkkulaðið er í svo miklu úrvali, að upp- talning yrði of löng. Steviraskrá sjálvstýrisflokks Lögtingsins. Samtvkt 5. august 1924. 1) Sum serstök t.jóð hava. För- oyingar rætt til at ráða fyri Föro- ya landi, og' virkast skal fyri sjálv stýri landsins. 2) Eingin lóg verður galdandi í Föroyum, uttan at. hon í síni heild er samtykt á lögtingi. 3) Fornu landsrættindi og lunn indi Föroya lands skulu verða varð v-eitt, tev sum enn eru á. okkara hondum, og tey, ið eriyokkmn av hondum gloppin, skulu verða aft- urvuníiin. 4) Fríar ræsur skulu verða. at nýta Föroya mál í öllum viðurskift um. Bött skal verða um skúla- viðurskiftini við Föróyskum sum kenslumál. | '5)Yalrætt til lögting og kom-; munustýri eigá tey, dð fylt hava ! 21 ár. | 6) St.örru innlögur á lagaligan hátt til lögtingsins. 7) Föroysk bruna- og vanlukku trygging fæst í lag. * 8) Sjóvinnuló'gin verður broytt, wbaksnusii Austursræti 17. BiOOOOOOOOOOOOOOOO Gleraugu, Sjónaukar. Mest úrval! Lægst verð! Sjerfræðiíeg ábyrgð. THIELE Laugav. 2 ðlSEIiaiHEIE Botnfarfa bæði é trje- og járnskip og lestarfarfa, hvorttveggja af bestu teg- und fáið þið hjá okknp — með iægsta verði. — Spyrjið um verð i —* * I 1' Símnefni: SEGL. Sími: 817 Öðvrt. Bollar 0,35 — Iliskar 0,50 —1 Könnur 0,65 — Kaffistell 6 manna 14,50 — Matarstell 6 manna 36,00 — Vatnsglös 0,35 — Sykursett 1,85- — Matskeiðar 0,35 — Gafflar 0,30 — Teskeiðar 0,20 — Yasa- hnífar 0,75 — Broderskæri 1,00 — Rakvjelar 2,75 — Rakvjelablöð 0,20 — Rakhnífar 2,50 —- Hái- burstar 1,25 Naglaburstar 0,25 sc hon verður hóskándi fyri För- oyar. 9) Lögtingið skal ráða fyri, hvussu stórhvalaveiðan skal verða skipað. 10) Yirkast skal fyri, at bött verður um samferðsluviðurskift- ini. 11) Virkast, skal fvri fram- burði av föroyskum vinnuvegum: fiskiskapi, landbúnaði, handvirki, fannasigling og öðrnm. Dánarminning. Hinn 24. janúar síðastl. andað ist að héimili sínu, Miðhúsum i Vat.nsdal, sæmdarkonan Ingibjörg Guðrún Friðriksdóttir; banamein hennar var krabbamein. Tngibjörg sál. var fædd að Kornsá í Yatnsdal 4. desember — Vasaverkfæri 1,00 — Dúkkur 0,45 — Barnabollapör 0,85 — Barnadiskar 1,25 — Barnaskálar 0.60 — Töskur 1,75 — Úrfestar 0,50 — Höfuðkambar 0,65 — Hárgreiður 1,00 — Spil, stór 0,65 — Smjörkúbur 1,75 — Vatnskar- öflnr 1,85 — Myndir frá 0,25 o. m. fl. ódýrt. í Elmsðf s Bankastræti 11. Sími 915. Drsngjakápur Svartar af öllum stærð- um, nýkomnar í SmV QlEraugu. Hversvegna fara menn annað? pví að síðustu kaupa þeir gler- augu hjá THIELE Laugav. 2 Einasta gleraugnasjerverslun á fslandi. 1851, dóttir merkishjónanna Frið- riks Schram og miðkomi hans Ingibjargar Stefánsd'óttur, sem þar bjuggu rausnar- og mvndar- búi í mörg ár. Ólst hún upp hjá foreldrum sínum, þar til hún misti móður sína, þá 18 ára göm- ul; var hún þá hjá föður sínmn þar til hún giftist 13. október' 1871 eftirlifandi manni sínum, Halldóri hreppstjóra Pálssyni. — Vorið 1873 byrjuðu þau búskap á Marðarnúpi og bjuggu þar eitt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.