Morgunblaðið - 17.05.1925, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.05.1925, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Auglýsingadagbók. Tilkynningar. Ólafur Grímsson fisksali, hefir eímanúmer 1610 Stórar og falleg'ar Næturfjólu- Ingibjörg sáluga yar, plöntur verða til sölu í Bárugarð- þótt hún cleyi. hún lifir. inum núna næstu daga. Hvaða vörur vantar þig? Jeg hefi margt til og verðið hjá mjer ei annáiað. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Dansskóli Sig. Guðmundssonar. Dansæfing í kvöld kl. 9 í Bíókjall- aranum. llllllllllHlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Heiða-brúðurin í£?u5±$fíi 'jafrt skjótt og henni er lokið hjer í blaðinu. Askriftarverð aðeins 4 krónur. E Tekið við áskriftum í síma 5 0 0. □ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii Flutningahifreið fer til Eyrar- liakka og Sto'kkseyrar kl. 10 á þriðjudag. Tekur farþega og fJutning. Upplýsingar hjá Hannesi Jónssyni, Laugaveg 28. illlllllll Viðskifti. llllllllli Handskorna neftóbakið í Tó- bakshúsinu, Austnrstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir höfuð getur verið. Orlik- og Masta-reykjarpípur eru heimskunnar og viðurkendar fyrir gæði. Fást í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. pvottastell nýkomin ,afaródýr. Bollapör 45 aura. Blómsturpottar stórir og smáir. Hannes Jónsson, Laúgaveg 28. Til sölu enn nokkur hús, með lausum íbúðum nú þegar eða 1. júní. — Jónas Ií. Jónsson. Piano óskast til leigu. Upplýs- ingar í síma 367. Hjartfólgnar þakkir, góða kona, §§§ fvrir allan kærlei'kann og ástúð- = ina, sem þú sýndir mjer og mörg- e§| um öðrum. ; = Kunnugur. = DAG^ÓK. III Vinna. Stúlka, vön matartilbúningi, getur fengið vist á fámennu heim- ili þ. 1. júlí eða fyr. A. S. í., vísar á. < Munið eftir þjóðfrægu legu- bekkjunum úr Húsgagnaverslun- inni Áfram, Laugaveg 18. Sími 919. — \ Hey til sölu í Höepfnerspakk- húsi. — Ódýrustu og bestu Dívanarnir -fást í Miðstræti 12. Gert við nð húsgögn. Ný dúnyfirsæng til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar í síma C.54, kl. 12—1 og 7—8. Sjónaukar! — Ekki nokkur staðar jafn góðir og ódýrir (frá 15 kr.) eins og hjá Thiele, Laugaveg 2 (steinhúsið.) Vor- og kaupakonu vantar upp í Borgarfjörð, strax. Upplýsingar á Kárastíg 2, kl. 7—8 í kvöld. Stúlka óskast í vor og sumar til Vestmannaeyja. Hátt kaup. Upp- lýsingar lijá Andrjesi Andrjessyni, Langaveg 3. Duglegur drengur, 12 til 14 ára, greindur, vandaður og kunn- ugur í bænum, getur fengið góða atvinnu í sumar og næsta vetur. Upplýsingar í síma 1191. Tveir menn óskast til róðra á Anstfjörðum. Upplýsingar í síma 867. — Vor- og sumarstúlka óskast á heimili nálægt Akranesi. Mætti hafa stálpað harn með sjer. — Upplýsingar á Grundarstíg 17, frá kl. 12 til 1 í dag. Tapað. — Fundið.un Beltishnappur tapaðist á götu í | fórust 7. gær. Skilist til Kristleifar Gunn- laugsdóttur, Laugaveg 18. ■ár; voru þau á hrakningi í nokk- ur ár, eða til vorsins 1882, að þau fluttu að Miðhúsum, og hafa þar búið síðan, eða yfir 40 ár. — pau hjón eignuðust 5 drengi, af þeim dóu 2 í æsku, en 3 lifa: Páll, erindreki á Svalbarðseyri, Friðrik og Magnús, báðir í Miðhúsum. Auk þess ólu þau hjón upp son- arson sinn, Halldór Pálsson verk- fræðing í Reykjavík. Allan sinn langa búskapartíma aátu þau hjón á mjög kosta- snauðri jörð; en þrátt Ifyrir það, eg þó efnin væru ekki mikil, vorn þau hjón altaf frekar veitandi en þyggjandi, og mun þess vart dæmi, að meiri alúð og nmhyggju ’~semi sje sýnd gestum og gang- andi en þau hjón gerðu, enda er því heimili víða viðbrngðið fyrir góðvild og greiðasemi, og má ó- ihætt fullyrða, að Ingibjörg sál. átti þar sinn mikla þátt. Sá, sem þetta ritar, getur senni- le-a betnr en flestir aðrir nm >að 111 ^oldar hnigin ein af merkileg- borið, hve mikil ánægja það var ™tu og göfugnstn konum þessar- tngibjörgu sálngu, að gefa og, nn sveúar, sem seint mun gleym- gleðja, bæði menn og málleysingja. j ast >eim’ er einu sinni voru Hún átti þennan fórnfúsa kær-1lánsamir að k>miiast henni' þeim, er bágt átti, og reyndi að bæta bölið eftir mætti. Ástríkari og göfugri móSir og eiginkonu hefi jeg ekki þekt. Hún var sívakandi yfir velferð barna sinna og eiginmanns, og eyddi sínum kröftum fyrst og síðast þeim til velferðar. Tngibjörgu sál. var mikið gef- ið, og hún ávaxtaði það líka vel. Hún var fríðleikskona í sjón, há og grönn, svipurinn góðlegur og skein út úr augum hennar sú blíða, sem svo margir nutu af og seint mun gleymast. Gáfukona og skáldmælt vel, en gerði lítið að þrí síðari árin, og þó erfiðleikar og vanbeilsa settu sitt einkenni á svip hennar, þá var hún þó oftast glöð og kát, og veikindi sín bar hún með einstakri ró og þolin- mæði og fól guði alt, því trúkona var hún einlæg. Með Ingibjörgu í Miðhúsum, er I. O. O. F. —-II 1075188. Teiknimyndir nokkrar af sum- ^ um þingmönnum og nokkrum j§i kunnum borgu'rum þessa hæjar, eru ^ til sýnis í dag í glugga bóka- ^ verslunar Sigfúsar Eymundssonar. = Sá sem teiknað hefir er Arreboe §s Clausen, verslunarmaður. Mynd-, |s§ irnar eru aðeins til sýnis en ekki eeé ti> sölu. Margar þeirra eru mjög s§ líkar þeim, sem þær eru af og eéé sýna ótvíræða teiknihæfileika. Tryggvi Magnússon listmálari s| tók sjer fari í gær með Gullfossi til Austfjarða í þeim erindum, að = gera frumdrætti að nýjum mál- s§ verkum. Síðustu mynd hans: „Úlf- = hildur álfadrottning/ ‘ sem mikið hefir verið um talað, má nú sjá = í Mensa Academica. Sú mynd §§§ mun hafa átt nokkurn þátt í þv I = að Alþingi veitt honum styrk til [§§§ framhaldsnáms í listagrein sinni. = Lausn frá embætti hafa fengið g| sjera Guttormur Yigfússon sókn- §§§ arprestur í Stöðvarprestakalli 'í = Suður-Múla-prófastsdæmi, og §§§ sóknarprestur Magnús Bl. Jóns- §§§ son í Vallanesi í Suður-Múla-pró- §§§ fastsdæmi, háðir frá næstkomandi s fardÖgum að telja. j = Kveldúlfur og Alþýðublaðið. — ^ Síðasta fimtudag fjell dómur í §§§ undirrjetti í máli, sem h.f. Kveld- úlfur hafði höfðað gegn Alþýðu- bl. fvrir kjánaleg mnmæli, er það hafði um „gengisbrask‘1 f jelags- j WjW ins. Dómur fjell á þá leið, að = ritstjóri blaðsins var dæmdur í = 200 kr. sekt, og 100 kr. máls- kostnað, og ummæli hans um Kveldúlf dæmd dauð og ómerk. Samskotasjóðurinn til ekkna og ' §§§ aðstandenda sjómanna þeirra, er , =|(| 8. febrúar síðastliðinn, í er nú orðinn krónur 106,820,65. í úthlutunarnefnd hafa verið Hefir fastar ferðir austur yfir Hellisheiði i sumar. Frá Reykjavík austur i FljótshSið Hvern mánudag, þriðjudag, miðvikudag, fimtu- dag, föstudag og laugardag. Til baka daginn eftir. Viðkomustaðir: Kolviðarhóll. Kotströnd. Ölvesárbrú- Skeggjastaðir. pjórsárbrú. Ægissíða. Varmidalur. Garðs- auki. Hvoll og FljótshMð. Frá Reykjavik að Sandlæk á Skeiðum Hvern mánudag, þriðjudag, fimtudag og laugardag. Viðkomustaðir: Kolviðarhóll. Kotströnd. Ölvesárbrú. Skeggjastaðir. Húsatóftir og Sandlækur. Frá Rvik að Eyrarbakka og Stokkseyri Hvern miðvikudag og laugardag. Til baka sama dag. Frá Reykjavík að Torfastöðum i Biskupstungum Hvern mánudag og föstudag. Viðkomustaðir: Alviðra. Minniborg og Mosfell. I . Flutningur verður tekinn á alla þessa staði fyrir lægsta flutningsgjald. Austurstræti. Afgreiðslusímar 715 og 716. Skrifstofusími 717. svo ieika, sem aldrei spyr um laun, Jieldur er nautn að því að gera gott. Það mátti með sanni segja, «ð hún fyndi til með hverjum Hin þunga sorg, sem nú ríkir hjá ástvinum hennar, sem eftir lifa, finnur hnggun í þeirri fullu vissu, að slík móðir og kona, sem kcsnir: Knnd Zimsen .borgarstj.,' 0g áður hefir verið getið um hjer Magnús Jónsson, bæjarfógeti í ■ blaðinu. Hafnarfirði, Sigurjón Á. Ólafssonj „pór“ fór í gærmorgun til Borg og Guðmundur Ásbjarnarson arness með nokkra þingmenn, þar kaupmaður. I á meðal Pjetur pórðarson, Pjetur íþróttavöllurinn. Aukafundur j Ottesen, Hjört Snorrason, pórar- verður haldinn með fulltrúum , inn Jónsson frá Hjaltabakka, Jón íþróttarvallarf jelaganna í dag kl. j Sigurðsson á Reynistað, Ingólf í 1^2 <?. h. í Iðnó uppi. Fundarefni T'jósatungu og Bernharð Stefáns- er samþykt síðasta bæjarstjórnar- son. pór kom hingað aftnr í gær. Timburskonnorta, sem Jens Niel sen heitir, kom í gær fTI Jónatans porsteinssonar. Kolumbia heitir skip, sém kom hingað frá Hafnarfirði í gær, og á LANDMÆLINGIN. fundar viðvíkjandi íþróttavellin- um. Morgunblaðið hefir verið beð- iö að minna fulltrúa á að mæta stundvíslega. Áheit á Elliheimilið: frá konu (afhent S. Á. G.) kr. 10,00; frá að taka hjer fisk. ónefndum kr. 25,00; frá K. kr. 30,00; frá N. N. (o. m.) kr. 25,00. 16. apríl 1925. Har. Sigurðsson. Hljómlistamennirnir, þeir herra Landmæimg herforingjaráðsins Otto Stöterau og pórhallur Árna- ^lu8víelaiiotkun. son komu hingað með “Islandi” Eitthvert hið merkilegasta verk í nótt frá Vestmannaeyjum. í dag, sem ráðist hefir verið 'í hjer á kl. 5 efna þeir til kirkjuhljómleika ^ landi, er landmæling lierforingja- í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði og. ráðsins dans'ka. Er leitt til þess að leika þar ljett og auðskilin lög. ^ vita, að eigi skuli vera hægt að Þeim hafa þegar borist áskoranir ( halda þyí yerki á£ram Enn er frá nolckrnm þexrra, er hlustuðu a ftir gð mæla sveitirnar, frá fjaU. hljomleika þeirra hjer um dagmn, að halda hjer hljómleika á ný, og er ekki útilokað að þeir geri það. Sjómannastofan. Guðsþjónusta í dag kl. 6. Allir hjartanlega vel- komnir. garðinum milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, og a.ustnr um, alt til Hornafjarðar. Alt miðbik lands- ins, óbygðirnar eru og ómældar. En ákveðið var, að láta þær sitja Suðurganga Norðtirlandabúa til i á lu,kanuiri' Rómaborgar frá Kaupmannahöfn I Síðustu árin, sern mælingamenn hófst á fimtudaginn var. Nokkrir! lierforingjaráðsins nnnu hjer, var Íslendingar4eru með í förinni, eins það orðið alkunnugt, að hægt var, að gera nákvæma uppdrætti, aieL því að taka ljósmyndir af lan*1' inu úr flugvjelum. Fengu menn mikla æfiný'ir"1 þeirri aðferð á ó friðarárunu®'; pá var lögð svo mikil stund að taka myndir úr flugvjeluni; og fá á þann hátt vitneskju lira’ afstöðu herdeilda, landslag vígbúnað. Mælingamenn er hjer hafa vei' ið, telja það mjög misráðið, at ætla sjer að mæla hálendið hjerníu- ineð sömu aðferð og sveitirn01 hafa verið mældar. Erfiðleikar a því sjeu svo miklir að mæliBc11’' myndi taka alt of langan tínia’ Telja þeir það myndu helst vel8 tiltök að fá nákvæman nppdrá,tt með því að nota flugvjelar. ^le því móti er hægt að hafa- rVG mikil not af þeim tiltölulega lál1 góðviðrisdögum þar efra. En ef í það yrði ráðist á uíest^. unni, að fá lieildaruppdrátt öllu landinu, mætti ef til 'i^ geyma þessar sveitir sem eltl1 eru. og „mæla“ þær einnig lra flugvjel. Engin hætta er á P^’ að Uppdr. geti eigi orðið næf lega nákvæmur með því ®i - því nú eru Danir farnir að en urbæta uppdrátt sinn af Jot * með ljósmyndatökum úr flug'3 um. En uppdráttur sá, sem Ú1 er,- er afar nákvæmur. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.