Morgunblaðið - 17.05.1925, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.05.1925, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Ef þjer uiljifl Já góð hajragrjón, þá kaupið Quaker CMGM-WATTr THE JVERSEN &LARSEN Singalwatte te er einhver elsta te-tegundin, sem til iandsins hefir flust. Og þrátt fyrir hina miklu samkepni síðari ára, hefir ekkert te komið hjer á markaðinn, sem tekur því fram. Fæst alstaðar! Einkasalar: Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstrœti 15. Simi 1317 grjdnín í pökkunum. 5 i mari 24 verslnniH) 23 Poalseu, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. málning. Enskar húfur, hálsbindi, axlabönd og sokk- í fjölbreyttu úrvali. Guðm. B. Vikar. Leifur Sigurðsson andnrek. Póetfe.atr.S. KL 19—L Br jafnan reiðubdina til a$ awmja tm endnrakoðnn of bék- hald. — 1. fl. fiafnaruErkfall í fiöfn Sarnkv. skeyti, sein sendiherra Dana hefir borist, er svo að sjá, sem tilætlunin hafi verið að framlengja frestun hafnarverk- (fallsins. En brjefið um frestunina hafi borist rjettum hlutaðeigend- um of seint. Porsætisráðherra, Stauning, hef- ir sagt blöðunum, að hann áliti enga ástæðu til þess fyrir stjórn- ina að taka í taumana, þó svona liafi tiltekist, því verið sje að semja enn, og alt útlit sje fyrir, að málalok og sættir komist á innan skams. Gerir hann því ráð fyrir, að verkfallið komi ekki að mikilli sök.— -<m>- ar Heillaóskaskeytin og Landsspítalinn. það má svo heita, að það sje Jeg lít svo á, segir próf. Arup, orðinn alþjóðarsiður, að senda að nefndin hljóti fljótlega að vinum sínum og kunningjum verða mjer sammála. heillaóskasímskeyti við ýms ha- tiðleg tækifæri, eins og afmæli, brúðkaup o. s. frv. pessi leið hef- ir vitanlega verið valin, af því að hún er handhægust, og skeytin berast. venjulfega samdægurs til viðtakanda. . Hjer á landi ætti það að vera m'önnum tvöföld ánægja að fá slílc heillaskeyti, því auk þess að manns er minst með hlýjum huga, er um leið lítill steinn lagður í það þjóðþrifafyrirtæki, sem þjóð okfkar nú sem stendur vantar einna tilfinnanlegast, en það er landsspítalinn. Landssíminn greiðir nefnilega í byggingarsjóð Landsspítalans 25 aura af hverju heillaóskaskeyti. Árið sem leið nam þessi upphæð rúmlega 5100 krónum, og má það lieita dálagleg upphæð, sem hann þannig árlega getnr átt von á, og gæti hún eflaust orðið töluvert hærri, ef fólki væri alment kunn- ugt um þetta; en af því að stjórn landsspítalasjóðsins, sem næst ætti að standa að auglýsa þetta, hefir lítið að því gert, eru þessar línur skrifaðar. peir, sem á annað borð ætla að senda heillaóskir, ættu því að senda sírnskeyti á heillaóskaeyðn- blaði, því að þá slá þeir 2 flugur í einu höggí: gleðja aðra og gera gott. G. J. Ó. —■——-— Svart dömukamgarn ágæt tegund, fæst í Austurstræti 1. f * ^ Asg. G. Gunnlaugsson & Co» mjög stórt úrual af sokkum, handa körlum og konum, úr bómull, ull, ís' garni og silki. Ennfremur allskonar nærfatnaður fyrir karla, konuí og börn, nýkomið í Austurstræti 1. r Asg. G. Gunnlaugsson & Co. í fjarveru minni gegnir herra prófessor Guð* mundur Thoroddsen, læknisstörfum mínum. Konráð R. Konráðsson. 99 Mammut 44 reiðhjólin ágætu, eru nú komin aftur. ,,Mammut“-reið' hjólin eru mjög sterk, en jafnframt falleg, ljett og ódýrj Þessvegna ættu þeir, sem ætla að kaupa reiðhjól, a* skoða „Mammut“, áður en þeir festa kaup á annari teg* und. — Aðeins nokkur stykki óseld. 11»t **-'• r & v mz • ]ón Sigurösson Austurstræti 7. Sf rastðlar nokkrir óseldír ennþá. Púðar í strástóla fást einnig. JDRUIÍSID Tóbaksvflrur fást víða, en óvíða í eins miklu úrvali og í Tó- bakshúsinu, Austurstr. 17. — Það er auðratað oÐaksnusH , AUGLtSINGAR óskast sendar tímanlega. Andor var nú orðinn fullkomlega rólegur. En Béla hjeft áfram í sama hæðnisrómnum: — Hefurðu meira að segja mjer, jlndor sæll! — Nei, svaraði Andor.með áherslu. Ekkert! — pá býS jeg þjer góða nótt. En hvers vegna ferðu ekki í hlöðnna og dansar við Elsu, og borðar kvöldverð á minh kostnað? Jeg get fullvissað þig mn það, að þú mundir verða boðinn hjartanlega velkominn. -—■ pakka þjer fyrir. Jeg fer heim. — Alveg eins og þú vilt. Jeg ætla að líta þar ínn svo sem hálfa klukkustund. En kvöldverð borða jeg annarsstaðar eins og þú veist. Béla hafði haldið á bakdyralyklinúm í hendinni; nú stakk hann honnm svo lítið bar á í vasa sinn. p'eir fóru út, Béla og Andor. Goldstein kvaddi dóttur síua, fór út og lokaði vandlega á eftir sjer. Klara var alein í húsintt. XXVI. KAFLI. Hvað liafði Andor gerl? Hún stóð um stund innan við dvmar og hlustaði þar til hún heyrði ekki lengur fótatak mannanna. pá hljóp hún að íborðinu. Bakkinn var þar — en lykillinn ekki. Hún þeytti ifllu til á borðinu, leitaði undir því og beggja megin við það. Lykillinn hlaut að vera þarna eiuhversstaðar. Andor Iiefði áreiðanlega ekki svikið hana. Hann var ekki þannig gerðrr, »ð hann sviki loforð sín. Hann hafði vitanlega komið með lvkilinn. Hann gat ekki verið ltominn langt, og hann mundi heyra til hennar, ef hún kallaði. Hún hljóp til dyranna aftur, og fálmaði við lásinn, því hún var skjálfhent og hrædd. En loks gat hún opiiað. Alt var kyrt og hljótt, ekkert fótatak heyrðist. Hún gekk nokkur skref út á götuna — en þá heyrði hún þrusk bak við akaciu-trjeð og skrjáf í laufinu. par var ein- hver á verði — auðvitað Leopold. Hún kæfði í hálsi sjer hræðsluóp og hljóð urn leið til dyranna, fór inn, læsti og skaut slagbrandinum íyrir. Svo staðn.æmdist hún við dyrnar og studdi sig við karminn. Hún skalf af hrolli, þó heitt væri í veitingastofunni, og stórar svita- perlur sátu á enni hennar. Hún ætlaði að ná í Andor aðeins til þess að spyrja hann, hvernig erindi hans hefði gengið, og hvar hann hefði látið Ivkilinn. Ef til vill hafði hann gleymt að láta lykilinn á bakk- ann og væri með hann í vasanum. En sú heimska, að tala ekki við hann áður en hann fór. En nú gat hún ekki fengið að vita neitt urn þetta, því að Leopold stóð á verði úti fyrir. Hún hafði ekki sjeð hann — aðeins fundið nærveru hans. Og hún var jafnvel viss nm, að húrr hefði heyrt soghljóðið, sem oft var í hálsi hans, þegar hann dró andann og var í geðshræringu, og hreyfinguna, þegar hann bjó sig til að stökkva á hana og kæfa hana eins og hann hafði lrótað, ef hún freri út um aðald.yrnar. Klara strauk hendinni ósjálfrátt um hálsinn á sjer. Hún varð íráföl af hræðslu — skelfilegri dauðahræðslu. Hún reih aði að stól og hneig niður. Húu vildi reyna að hugsa. —- Hvað hafði Andor gert? Dæmalaus heirnskingi hafði huiJ verið oð ná ekki tali af honunr, meðan hún gat, og spyrja hatu* um lykilinn. En hún hafði verið svo hrædd — við reiði föðui síns og ofsa Béla, pað var í raun og veru smáræði. En u1* gat veriö urn mannslíf að tefla. Hafði Andor svikið hana ? pví lengur sem hún velti þesSl1' •X fyrir sjer, þess líklegra fanst henni það. Og þá gat ekki ven1 . um annað að ræða en hefnd frá hans hálfu, hefnd fyrir ElsU' Með þessu kænii hann henni í ævarandi sköinm og niðurhrg' ingu: ungi greifinn myrtur úti fvrir húsi hennar nóttina, seIIÍ hún var alein; Leopold Hirsch tilvonandi eiginmaður hennar dæmdur til að hengjast fyrir óþverralegan glæp; hún sjálf vafl' virt til æfiloka, fordæmd, ef til vill drepin af föður sínuiu- Alt átti þetta að vera hefnd Andors fyrir það, sem hún hafð^ lrrotið gegn Elsu. Klara strauk svitavott hárið frá gagnaugunum og leit hrædd og lömuð kring rnn sig í gestastofunni. Úr fjarska heyi®1 hún skrækróma blástur eimlestarinnar, sein flutti föður bennal burt. Klukkan hlaut að vera orðin alt að því tíu. Nú hafð1 hún staðið ein uppi með angist sína og hi’æðslu í hálfa klukku stund, og enn ætti hún eftir að bera hana ein um langa stuuó- og svo -------------- Nei — nei — þetta gat hún ekki afborið, — ekki h.ilL klukkustund enn í þessari seigdrepandi kvöl og óvissu. P;i vUl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.