Morgunblaðið - 19.05.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.05.1925, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 1 INÍHTfflM Höfum f^riHiggjandis Lauk 9 Kuenskór fallegar og ódýrar gerðir nýkomnar Pietursson s Co. AUGLÝSINGAR óskast sendar tímanlega. RECKITTS hreinlætisvörur eru þektar um viða veröld og seldar að heita má f hverri verslun ð íslandi Brasso fægilögur Silvo sílfurfægilögur Zebra ofnsverta Zebo Reckitts fljótandi ofnsverta ágæti þvottablám * I heildsölu hjá umboðsmanni verksmiðjunnar Kristjini O. Skagfjörð, Reykjavík Jafnaðarstefnur. Nevv-Pin Þvottasápa hefir alla þá kosti, sem veru lega góð sápa þarf að hafa; jafnframt er hún mjög ódýr. í heildsölu hjá Kr. Ó. Skagfjörð. | nýkomið Hin síðari árin hefir kenning- ujji jafnaðarmanna og bolsjevika verið veifað landshorna á milli af öfgafullum mönnum, seni liafa fimbulfambað nm auðvald og ör- ciga, kúgun og uppreist, þjóðnýt- ing og landsverslun. pessum mönnum mörgum er annað betur gefið en þeklking á því málefni, sem þeir bera fyrir brjósti og fara út 'i hinar svörtustu öfgar. p(úr vita fæstir niuninn á hreinni stefnu jafnaðarmanna annars veg- ar, og stefnu kommúnista og bol- sjevika hins vegar. peir ganga út í öfgarnar svo langt, sem þeir lialda að ekki bresti einfeldni i þeirra, sem þeir flytja boðskap- j inn. peir hyggja, að því dýpra sem þeir taka í árinni gegn ,,auð- ! valdinu“ og „kúgurunum“, því ; roeiri verði vegur þeirra hjá j fólkinu, hversu langt, sem þeirra j rök og þeirra fullyrðingar eru frá skynsamlegu viti. Almenningur hjer á landi hefir lítil tök baft á því, að kynna sjer þessar nvju stefnur, nema af n;unni þeirra manna, sem fundið hafa köllun hjá sjer að gerast leiðtogar „hinnar kúguðu stjett- ai“., og afsala sjer allri værð og sællífi'! pessir menn hafa skýrt frá stefnunni og innblásið mönnum þær hugmvndir, sem þeim hefir þótt hest henta, þótt þær væru e:kki ætíð í anda .jafnaðarstefn- unnar. Almenningur hefir ekki haft tök á að k.vnna sjer stefnurnar, nema frá æstum undirróðursmönn- um, vegna þess, að á íslensku hef- ir lítið verið stillilega ritað um Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. þetta efni. Nú er útkomin hók, sem nefnist „Jafnaðarstefnur“, eftir Sigurð pórólfsson. Bókia er i'ituð fyrir alþýðu, og rekur /igu .jafnaðarstefnunnar frá fyrstn tímum. Bókin segir frá ýmsu, sem hávaði manna hefir fengið litla fræðslu um, og hún gefur glögt og beint yfirlit um hinar ýmsu stefnur, sem höfundur einu nafni kallar jafnaðarstefnur. Eftir lest- ur bókarinnar munu augu margra opnast og s.já, að drykkurinn er á stundum göróttur, sem „lcið- togarnir“ senda frá sjer til svöl- unar hinum „kúgaða, almúga“. — H.jer fá menn gott tæ'kifæri til að kynna sjer sögu og framþ.o- un jafnaðarstefnunnar, án þess að þurfa að sjá í gegnum gler „leið- toganna". Enda virðist þeim ærið iila við bókina og þá fræðslu, sem hún gefur, því að þeir hafa i.olað hvert tækifæri til að níða hana og höfund hennar. z Járnbrautin og síminn. Mjög liggur það beint við, að nefna þessi tvö mál saman. Aður en síminn kom, vorn þau sífelt nefnd í sömu andránni. Fram- faramennirnir höfðu hug á hvoru- tveggja. peir menn voru til, er töldu járnbrautir jafnvel nauð- synlegri en síma. En 20 ár eru liðin, síðan sím- inn kom hjer fyrst, og 190 síma- j stöðvar höfum við og 3000 síma- j áhöld, en lítil hreyfing er enn í járnbraUtarmálinu. Og þó hefir mikið áunnist í því máli á síðustu ártim. Rannsóknir; Rverre Miillers hafa leitt það svo j skýlaust í ljós, hvar byggja á j fyrstu járnbrautina. Við' vitum < líka með no'kkurn veginn vissu hvað hún muni kosta. Og það sem meira er: Sverre Möller gaf mjög glögga skýrsln um það, hvernig rekstur járn- brautarinnar bæri sig, með nú- verandi flutningsþörf. Af því að við ermn engin efna- þ.jóð, er rjettmætt að taka fult tillit til þes,s, hvort, mikill rekst- urshalli verði á .járnhrautinni. En væri f.je í handraðanum, og efni á að hugsa um framtíðina, ætti helst að miða járnbrautarlagningu við það, hve margir ræktanlegir hektarar eða hundruð hektara, kæmust í örugt samband við um- heiminn með járnbrautarlagning- una. — Sjávarútvegurinn f.jekk símann fyrir nál. 20 árum. Engum ðatt i hug að síminn borgaði sig. Landbúnaðurinn þarf síma og ^ járnbraut. Án hennar er flntn-; ingurinn og flutningsþörfin þó' orðin svo mikil ^fir- Hellisheiði, j að sjerfræðingurinn Sverre Möll-j er álítur reksturshalla af járn- braut muni verða mjög óveru- legur. ; Ætti það því að vera eðlilegra, áhættuminna og sjálfsagðara að leggja járnbraut austur yfir fjall, heldur en það var að leggja sím- : ann fyrir 20 árum. j Fyrir sjávarútveginn var það nægilegt að fá símann. j Landbúnaðurinn bíður eftir járnbraut. S t r ðstilar nokkrir óseldír ennþá. í strástóla fást einnig m | Dúnhelt ljereft, hvítt iyÉj og- mislitt, og fiður- helt ljereft. Best og || ódýrast í I íltbO Eolll laiolsen. í'B Laugaveg Mnlisni AUGLÝSING AR óskast sendar tímanlega. FRÁ DANMÖRKU. (Tilk. frá sendih. Dana). líeykjavík, 16. maí. Fh- Vinnudeilurnar í Höfn. — Samkomulagstilraunirnar a milli Verkamannasambandsins (Arbejdsmændenes Forbund) vinnuveitenda fóru út um þúf u þ. ló. þ. m., þareð hinir síðavn- vildu ekki ganga að kröfu111 Lyngsie. — Hafnarverkfallið helJ' ur einnig áfram, en landbúnaðar' ráðherrann og Lyngsie eru a° gera tilraún til þess að koma þvl svo fyrir, að útflutningur á Iand' búnaðarafurðum geti haldið a' Y fram. Ennfremur er búist við, au þegaí sáttanefndarmennirnir hafa á ný ráðgast við stjórnina, m'iui þeir leita aftur um sættir á m’^1 aði! .janna. Rvík 17. maí ’25- ^ í*róf. Carl Torp, er verðnr a.ía tugur í ár, hefir beðist lausna’ frá embætti sínu frá 31. ág. P■ Á*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.