Morgunblaðið - 19.05.1925, Síða 5

Morgunblaðið - 19.05.1925, Síða 5
Aukabl. Morgunbl. 10. maá 1925. M0LGINBLAÐIÐ 5 Mammut u reiðhjólin ágætu, eru nú komin aftur. ,,Mammut“-reið- hjólin eru mjög sterk, en jafnframt falleg, Ijett og ódýr! Þessvegna ættu þeir, sem ætla að kaupa reiðhjól, að skoða „Mammut“, áður en þeir festa kaup á annari teg- und. — Aðeins nokkur stykki óseld. 3<5n Sigurðsson Austurstræti 7. Tóbaksvörur fást víða, en óvíða í eins miklu úrvali og í Tó- bakshúsinu, Austurstr. 17. — Það er auðratað JLiSK Útskýring fyrir dr. Guðm. Finnbogason og sjómenn landsins. Ódýr leirvara Matar-, kaffi- og þvottastell, bollapör, margar tegundir. Diskar djúpir og grunnir, ávaxtastell, vatnsglös og karöflur, glerþvotta- bretti og fleira. Óvenjusmekkleg- ar vörur og hvergi ódýrari. Yersl- unin „pörf,‘‘ Hverfisgötu 56, sími 1137. Festið ekki kaup á gler- vörum, fyr en þjer hafiS litið inn í „Þörf“. Langbesti Skóáburðurinn er og besta Bonevaxið í heildsölu hjá Kr. Ó. Skagfjörð. Eins og jeg gat um í síðara brjefi minu tii yðar, þá lnetti jeg að stæla við yður og fylla Morgbl. með okkar málefnum, þar sem aðrir þurfa að fá aðgang íyrir sín. Alt sem okkur ber á milli, mátti jafna án blaðadeilu, en þar sem þjer ríðið geyst úr hlaði og ætl uðuð að knúsa mig með einu höggi, þá varð jeg að svara yður aftur, ekki þó eins og jeg var eggjaður á, með því að ^efna yður fyrir atvinnuróg, heldur með því, að svara yður í líkri tón- tegund og þjér notið í ávarpi yðar til mín og landsmanna um handbóikina. Svar yðar hið íyrra til mín, er þannig að jeg dáist að hrein- skiini yðar og undrast athugana- leysi, — þar sem þjer leggið vopn í hendur þeim, sem við yður stælir, sem í höndum þeirra, sem þykir gam- an að blaðadeilum gæti aðeins orðið til leiðinda. Lesið þjer grein yðar með ró og yfirvegun, helst Pappirspokar lægst verf. Herluf Clau<ian. Simi 39. UMBÚÐAPAPPÍR selur „Morgunblaðið“ mjög ódýrt. — hafa lánað til mála þessara og hafa heyrt og horft upp á mis- þyrmingu tungu sinnar. par sem ýmsra þjóða menn, sem eltki skilja hvers annars tungu geta talað saman á Esper- anto, þá þykir málið lientugt og greiða fyrir mönnum, er ferðast víða í ýmsum erindum, en varla getur hlotist af því tjón, þótt ekki sje talað eða skrifað hárrjett. Baráttu þurfti talsverða til þess að koma þessu afbakaði máii það horf, sém það er nú, en það greiðir veg manna og þau með mæli loka munni málahreinsarft (purista.) Sjómennirnir íslensku vilja hafa vinnumál sitt í friði, sökum þess það greiðir fyrir vinnu og dregur úr hættu. pað er þeirra Esper anto, aðeins talað við vinnu á skipum, þar sem þurralandsmenn heyra það ekki og það hneykslar engan. pessum hóp manna fylgi jeg að máli, sökum þess, að það er mjer ljóst, liverju það getur Valdið á skipi, misskilji hásetar skipanir og að skipstjóri hefir ávalt þeim manni minna til vinn- unnar, sem ekld tikilur skipanir hans. Einnig er það, að yfirmenn senda háseta til ýmsra starfa á þá staði, þar sem þeir sjá ekki til þeirra, eða í myrkri og verða að trúa blint, að þeir skilji og fram- kvæmi skipanir rjett, og undir því er það komið, hvernig ferð reiðir af, hvort heldur á fiski-, vöru- eða farþegaskipi. A bókasafninu munu eflaust vera til handbækur, sáma inni halds og handbók sú, er þyrlað hefir upp þessu moldviðri hjer. par geta menn sjeð, að pjóðverj- ar, Danir, Svíar og Norðmenn hafa sömu heiti á reiða, strengj- um og stögum og við. Tungumála- garpa hafa öll þessi lönd átt og báðar, þá niunuð þjer sjá það. liennið huganum yfir þær bætun iengu minni en lijer eru, en þeir á vinnubrögðum og vinnuaðferð- um hjer í bæ, sein orðið hafa síð- an um aldamót. Verkstjórar í, samráði við húsbændur sína, hafa staðið fyrir þeim endurbótum. — Reynslan hefir sýnt þeim smátt og' smátt á þessu árabili, að breyt- ingar þurftu til bóta og þeir hafa fyllilega ástæðu til að vera. hreyknir af framkvæmdum sínum í þessa átt, þess vegna benti jeg á gorgeir þann, er þjer minnist á í svari yðar til mín,‘sem óverð- skuldað orðj án þess þó, að detta í hug að spana þá upp, sem lýs- inguna áttu. Sú bending er frá yður. Nú er það jeg, sem verð að skýra sjómannastjett landsins frá og yður um leið, að þar sem þjer líkið mjer við spellvirkja, sem traðkar niður blómagarð (eflaust þau faguryrði, sem þjer ræktið), þá á jeg það naumast skilið, og verð þar að reyna að bera hönd fyrir höfuð mjer. Til eru mál, sem nefnd eru Esperanto og VoJapýk. — Lærðir menn hafa sett þessi mál saman og þau eru sva gersneydd allri málfræði og þar svo mörgu bland- að saman, að sjóvinnumál okkar skín sem sól þar, í öllu því mold- viðri. petta málfæri er kent í skólum og þeir munu lijer, sem la'rt liafa og þykir frami að kunna það. Enginn hjer hefír risið upp, mjer vitanlega til að fordæma það, eigi heldur Italír, sem flest (hafa haft svo héilbrigða skyn- semi, að þeir hafa látið það í friði er þeir sáu, að það veúkaði í rjetta átt, var sameiginlegt vinnumál sjómanna og' gerði þeim kleift að vinna á hverskonar skipi sem var og' var ekki notað á landi til hneykslis. Jafnvel hafa iærðir menn aðstoðað við útgáfur hand- bóka fyrir sjómenn og látið hið fasta vinnumál óáreitt. Hjer er talað um þörf á skóla- skipi til þess að auka þekkingu sjómanna landsins í vinnubrögð- um, skipssiðum, og kenna þeim íslenskt sjóvinnumál. Sl'fkt skip yrði að vera í förum og þeir, sem á því væru eða læröu, mundu að aíloknum námstíma frekar hafa áhuga fyrir farmensku en fism- veiðum. Nú þarí' landið aðeins á 20—30 yfiirmönnum að halda á farþega- og vöruflutningaskip sín og ungir menn,. sem að afloknu nánii leituðn sjer atvinnu hjer, mundu, hvort sem þeim væri það ljúft eða leitt, vegna skipaskorts, gerast fiskimenn, sem fyrst í stað væri þeim ókunnugt starf og síðar leiðindaverk, er þeir minnast skólaskipsins og' hinna miklu skipa, sem þeir hafa sjeð og at- hugað. pessir menn yrðu að halda bjómensku áfram og sumir fara úf og Ienda í siiglinguin. pá reyn- ir á, að þeir skilji sjóvinnumál það, sem á því skipi or talað, þar sem þeir fá atvinnu. pað mál, ] sein við vinnu á skipí er talað « mmsm SlSSONS' ENERALpURPOSE ’ARNISH Sissons Lökk eru þekt um víða veröld. — Lang- bestu lökkin sðm notuð eru á Is- landi bera náfnið ,.Sissons“. pessi eru þau helstu: Crystal, Cabinet, Mixing, Boat, Inside Oak, Outside Oak, Oen-a- pur. Carriage, Signboard, ete. — Ilvít og niislit lökk (gljáfarfi) í ýmsum dósastærðum. Yn> ( *em: Agætur á steinbygging- ar, jafnt utanhúss sem inn- an. Hall’s Distemper er þyntur út með vatni; spar- ai' því alveg fernis, þornar strax, þolir vel; mjög ódýr. Er sá eini reglulega góði vatnsfarfi, sem búinn er til. J / Botnfarfi á járn- og trjeskip, Lestafarfi, Presseninga- farfi, Húsafarfi margskonar, Duft, allskonar; Zinkhvíta, Blý- hvíta, Fernisolía, purkefni, Terpentinolía, Olíufarfi allskonar, bæði lagaður og ólagaður, Kítti, Trjelím o. m. fl. Búið til hjá , Sissons Brothers & Co. Ltd„ Hull. í heildsölu hjá umboðsmanni verksm. Kristján Ó. Skagfjörð, Reykjawik. lijer, er þá sá styrkur, sem eng- ii.n trúir, hvers virði er, nema sá, sem það reynir og kemst í að ráða ekki við hvar eða með hverjum hami leudir. í það hefi jeg' koiuist, og orðið þess vísari, að hl'ögnamálið, sem jeg hafði ltert hjpr heiina, varð mjer meiri stoð og styrkur en jeg hefði trú- að, hjá framahdi þjóðum, þar sem jeg' var látinn vita, er jeg afsak- aði klaufaskap minn: „pú ert ekki hjer til að halda neitt eða hugsa, það gera yfirmenn; þú ert hjer til að skilja það, sem vjer skipum hjer'að vinna“. Sá unglingur, sem kaim sjó- vinnumál það, sem talað er Jijer mun komast að raun um, að í því-hefir hann þá stoð, sem um munar, lireki einhverjar ástæður liann af laridi burt og' verði vinna hans á erlendum skipum. Hversu duglegur * eða vel að sjer, sem haim kaim að vera, liggur hann flatur fyrir háði og illyrðum yfir- manna og fjelaga minki hann sltipshöfn um það, sem liann tefur fyrir vinnu, er hann ekki skilur, og þegar svo langt er komið, að ekkert sjest neina himinn og haf, þá er of seint að koma sjer, ein- stæðing, út úr vandræðunum. Fyrii' því, að sjómerm okkar sjeu e'kki sviftir þessum styrk og einnig, að misskilningur geti smeygt sjer inn í kkipanir, sem gefnar eru á íslenskum skipum, Diifanieppi Og Borðfeppif fallegt ódýrt úrval nýkorntf- teii Einarsson s bei'st, jeg. Jeg byrjaði siglingar a* tóniu monti. pað var búið að koma því inn hjá mjer, að jeg væri svo útfarinn sjómaður og kræfur ltarl, að jeg mundi eftií eitt eða tvö ár, verða skipstjóB á „Láru.“ .Jeg hafði siglt uw1 kænu í Hafnarfirði, svamlað 1 land, verið á ,,transporti“ suðvii’ í \’ogum með Drejö, svo ókk1 vantaði hafskipasiglingar. Eg1^ föðurbróðir minn kalsaði við Hfl ' bcrg að kenna nijer stýrimau1111' tvæði, því alt átti að vera í k'ig1 og»meira að segja átti jeg gamaR sjókort. Svo lagði jeg á stað til að sý»‘l mig, líklega til að ikenna öðrum- Þ’rem vikum eftir jeg fór að heiP1' an, datt jeg ofan úr hæðunuK1! er jeg komst að því, að af vllrt .30 manns á skipi, sem jeg hafð1 asnast út á, var jeg laugt ly111 iieðau þann alversta að kunnátt11 í sjóverkum. pað var Ijút skiiða og enn meiri „idiot“ en jeg var’

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.