Morgunblaðið - 21.05.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.05.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ ifteTMM iwr Nú eru siðustu forvöð að ná i Noregssaltpjetur. Duglegur bakari óskast strax. Gott Kaup. — Upplýsingar í síma 12, í Keflavík. — • Kuenskór ® fallegar og ódýrar gerðir a nýkomnar Co. 9 9 ®® I. s. S.s. Mercur fer hjeðan í dag (uppstigningardag) kl. 6 síðdegis. Ntc. Bjapnason. Heilbrigðistíðinði. M.b. Skaftfellingur fer til Víkur á laugardaginn. — Flutningi sje skilað á morgun. Nic. Bjapnason. nýkomnar. Mjög gott úrval. Nótnaverslun Helga Hallgrímssonar. Lækjargötu 4. Sími 311. Blanco hinn óviðjafnanlegi fægilög- ur, á al-lskonar málm, jafnt gull og silfur, inniheldur ekkert sem rífur, eða sýrur. Fæst í heildsölu og smásölu á Frakkastíg 16. Nýkomnap vopupi Tilbúinn kvenfatnaðurj ytri sem innri. Sokkar feikna úrval. Sjöl. Allar Baðmuliarvörur meira úrval en nokkru sinni áður. Ljereftin frá Haraldi eru þekt um alt land. Verðið ávalt það lægsta. Ullartau. Blá Cheviot egta indigolituð í Drengja- ^og^ Karlmannaföt Frjettir, Vikuna 10. til 16. maí. Mislingar. peirra hefir ekki orðið vart í Reykjavík þessa viku, svo að lijeraðslæknir viti, nje heldur undanfarnai' vikur. pó má ekici fullyrða að þeir sjeu raeð ^ ;öllu horfnir úr bænum. Líkt er að segja um önnur hjeruð, þar sem til hefir spurst, nema af. Austfjörðum. par hafa mislingar borist á land að nýju og vert að ■segja frá því, hvernig það vildi til: 2. maí kemur norskur línu-; veiðari inn á Fáskrúðsf jörð, hafði, farið frá Aalesund 20. apríl. —, Bkipið hafði ekki lieilbrgiðisvott- orð. En skipsöfn reyndist heil- hrigð og leyfð landganga. -t. maí voru skipverjar á allfjölmennum dansleik í kauptúninu. 5. maí lagði skipið út. 6. mai kom það inn aftur með einn hásetann veik- i an af mislingum, en ekld þungt lialdinn, svo að skipið fór út með hann aftur. Annað eins og þetta e: ómögulegt að varast. 16. maí f jekk jeg svo símskeyti frá hjer-' a.ðsla;kni þar sem hann segir „4* mislingatilfelli í gær og dag, hafa smitast af Norðmanninnm“. Er^ enn ósjeð hvort þessir mislingar reynast eins vægii' og þeir sem gengið hafa hjer á landi síðan í fyrra. Mænusóttar er hvergi getið. Kvefsóttin. Hjeraðslæknir í R,- vík tjáir mjer að kveðsóttin hafi ágerst mjög' hjer í bænum og leggist nú aðallega á hörn. deg gat síðast ura ný sjúkra- hús. Get. bætt því við, að nýtt sjúlcrahús (fyrir um 30 sjúklinga) verður reist í sumar í Yestmanna-: eyjum. Yar byrjað á þvi verki síðasta laugardag (skevti frá Gísla Johnsen, sem er höfuðmað- j urinn í því nvtsemdarfvrirtæki.) j I 20. maí 1025. G. B. Landsspítalinn. Uann er eflaust eitthvert raeik- asta málið, sem afgreitt, hefir verið á þessu þingi og er nú trygt eigi aðeins að spítalinn verði hvgðnr, i n heldur að hafist verði handa á þessu ; _ ári og hyrjað á hyggingunni. Verð- ur flýtt, fvrir því öllu eftir því sen ástæður leyfa. Mestan og bestan ]»áttinn mun j landsspítalasjóðsstjórnin eiga í þess1 uin framkvæmdum, því kornnnar! leggja til alt fjeð, sem nota ska1 þetta árið. Annars hefir ha;ði st jó-n og ])ing haft allan vilja, til þess að spítalinn kaunist upp. Spítalinn verður hygður eftir uppdráttum Guðjóns Samúelssonar húsameistara, en sjerstök nefnd verður skipuð til þess að vera með í ráðurn nm fyrirkomulag og fram- kvæmdir. G. H. Andlegar farsóttir. (Niðurl.). pó jeg hafi minst á nokkur dæmi þess, hversu andlegar far- sóttir haga sjer, ])á fer því fjarri að þau gefi fullskýra hugmyud um þær. pað er eins og enginn hlutur sje svo f.jærri öllum sanni og öllurn líkindum, að hann ^eti eklci farið eins og eldur í sinu, 1 jafnvel yfir heilar þjóðir. Stund-1 um hefir þvi verið trúað, að heimsendir væri í þann veginn1 að koma, stundum að von væri á 1 endurkomu Krists. Stundurn hefir 1 iill Norðurálfan fengið hreinasta ■ i dausæði, svo dansað var nótt og dag, bæði inni í húsum og úfi á ; götum, og má að vísu 'egja, að : slíkur dansfaraldur kæmi eftir ó- j friðinn mikla, þó ekki væri liann jafn-tröllaukinn og gerðist á mið- j öldunum. pessir og þvílíkir far- aldrar skifta þó minna máli en hinir, sem sífelt gera vart við sig j á vorum dögum. Menn þyrftu að vera sem hest á verði gagnvart I þeim. | Peningana er mönnum sárara i um en flest annað. pað er eins og | buddan sje viðkvæmasti blettur- inn á mörgum manni. Mörg eru dæmi þess. að einhver Ivgasaga hefir gosið upp um það, að iir-' uggur banki væri a.ð fara á höf-1 uðið. í fvrstu trúa þessu fáir, eu fregnin berst út, aukin og endur- bætt, fleiri og fleiri festa trúnað á henni og taka út fje sitt. pegar aðrir sjá. það, þvkjast þeir ekki þurfa fleiri sannanir, og áður en varir streyma allir hugstola, til þess að ná í skildinga sína., meðan ' að eitthvað er eftir. pegar æðið ( hefir gripið fjölda manns, getur . það jafnvel smitað skynsömustn menn. Frákkar urðu eitt sinn illa úti i gróðafaraldri. Fjelag eitt hafði fengið einkale.vfi til þess að versla í Missisippidalnum og víðar. Fyrir | því stóð Skoti, sem kunni að tala við fólkið, og hjet því statt og stöðugt, að hluthafar skyldu fa ekki minna en 12o% af lilutum' sínum á ári. Allir vildu ná í þenn- | an mikla g.róða. Hlutatalan var j 50000, en 300 þúsund manna villu kaupa og flyktust utan um hús formannsins. Greifar og barónar,! konur aðalsmanna, hvað þá held- ur aðrir, stóðu dögum saman í þvögunni, til þess að reyna að ná í „aktíu“. Hlutirnir hækkuðu ó- tiúlega 'í verði . Það mátti heita að eftir skamman tíma hugsaði öll þjóðin e'kki um annað en þetta dæmalausa stórgróðafjelag. <>11 hús, sem slóðu nálægt skrifstof- um fjelagsins, hækkuðu margfalt í verði. petta endaði auðvitað með skelfingu. Fjelagið, sem ekki var stofnað á neinum skyrisömum EIMSKIPAFJELAGff Í5LANDS REYKJAVÍK Goðafoss 99 fer hjeðan 31. maí fljóta ferð vestur og norður um land til Leith og Kaupmannahafnar. Gullfoss<c 99 fer hjeðan 12. júní til útlanda. Bf nægilegur fiskfarmur fæst, kem- ur skipið við í Hull, (í staðinn fyrir Leitli), en gufuskip fer fi’3, Hull 19. júní beint til Spánarí er þetta því mjög ákjósarileg og fljót ferð til að senda fisk, smáar eða stórar sendingar. 99 ií fer hjeðaii 1. júní í hraðferð aust- m og norður um land; 'kennu' a 14 hafnir. Ullarballar, Hessiavt fyrirliggjandi. I. Bruiii Símar: 890 og 949. grundvelli. fór fljótlega á haus- inn og gerði fjölda manna að ór- eignm. Örfhenda. Merkur maður mintist nýlega a ]>að við mig að börn yrðu stundmw örfhend sökum þess, að á þeim vao’i haldið svo á unga aldri, að þau gírtii ekki notað hægri hendi °g hamllegg. Yrði þetta svo til þess að þau færu að bera vinstri hendi fyrir sig og vrðu örfliend. Hafði haiiu vitað dæmi þessa. \>1 má vera, að stundum sje þessU þannig farið og væri þá rjett að sjá ívtíð uni, að ungbörnum s je laits liægri hendin og að þau geti hoi'ið hana fyrir sig. Annars vita men° ekki íneð vissu hvernig á örfhendu stendur. Venjulega er talið að huu sje meðfædd og komi af ófullkomu- um þroska á nokkrum hluta heilaus viustra megin. Sumir halda að huu sje að nokkru leyti arfgeng. en ekki hefir þó tekist að rekja það ’ueð vissu. TJm 3—5% manna í flestum liindum eru örfhendir og senuiles* líka hjer á landi. G. H-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.