Morgunblaðið - 21.05.1925, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.05.1925, Qupperneq 3
 MORGUNBLAÐIÐ morgunblaðið. ^tofnandi: Vllh. Finsen. t'tgefandi: Fjelag 1 Reykjavlk. *tlt«tjðrar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson. ^hglýaingastjðri: E. Hafberif. Skrifstofa Austurstræti 8. Sttnar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. B00. Auglýsingaskriíst. nr. 700. Heimaslmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. 4*krtftagjald lnnanbœjar og 1 ná.- grenni kr. 2,00 á mánuBl, innanlands fjær kr. 2,50. 1 lausasölu 10 aura eint. nfEngis-lyfsEcílarnir. Dómur Hæstarjettar í gær. Reglugjörðin frá 7. ágúst 1922 hefir enga stoð í lögum. fcítLENDAR símfregnir __^ Rhöfn, 20. maí FB. Frú Kellentay neitar frávikn- ingunni. Síinað er frá London, en frú ^ellentay er þar á ferðalagi, að tVin þverneiti, að nokkur fotur ^je fyrir því, að það eigi að víkja ®enni úr embætti. ^tresemann talar um afvopnunar- málin og landamæraþrætuna. Símað er frá Berlín, að Strese- Lnnn hafi í g.ær haldið tveggja Munda ræðn í ríkisþinginu, og taldi hann Dawes-samþyktina ‘skynsamlega úrlausn og ágæta ^yrjun til samkomulags, en aft.ur t'æri framlengingin á dvalartíma 'setnliðsins á Kölnarsvæðinu nÖrmulegur afturkippur. Kvaðst ^ann vona, að kröfur Banda- Danna um, að gera pýskaland Vopnlaust land, leiddu það af síer, að allar þjóðir yrðu skyld- aðar til þess, að takmarka vopna- hamleiðslu og annan vígbúnað. ^'yggisinálinu kvað hann óger- ,eSt nð ráða til lvkta án þátt- t°ku pýskalands, seni enn neitar viðurkenna ■ nusturlandamærin, ;<‘n óskar jafnframt að engar ^reytingar verði gerðar nema á ö'iðsamlegan jhátt. Hann sagði ^’nifremur, að pýskaland gæti 'ekki geugið í Alþjóðabandalag,ð, tyr en setnliðið væri farið úr Kolna rh j eruð u num. ^yrirspurn pjóðverja um sam- ^iningu pýskalands og' Austur- ríkis hefir ekki átt sjer stað. Samkvæmt Isímfregnum frá Uerlín er það ekki rjett, að pjóð- vprjar hafi spurst fyrir um það, 1 Barís, hvernig Bandamenn hUmdu taka í það, ef pýskaland Austurríki sameinuðust. Eins og slcýrt var frá í unblaðinu í gær, átti að upp dóm*í gær í Hæstarj, því, er valdstjórnin höfðað pórði J. Thoroddsen lækni kveða í máli Morg-, stoð í lögum, er mín skoðun sn, að reglugerðin frá 15. apríl 1920 sildi. pessi reglugerð var að visu 1 gegn numin úr gildi í 9. gr. reglu- i fyrir 1 gerðar nr. 67, brot á ákvæðum reglugerðar nr. j Hæstirjettur 67, 1922, um sölu áfengis til lækn-j inga. En mál þetta hafði vakið mjög mikla athygli meðal lækna, eftir að sýknudómur hafði fallið í undirrjetti, sem bygðist á því, að reglugerðin liafði eigi við lög að styðjast. Spurningin var svo sú, hvort Hæstirjettur fjellist á skoðun undirjettar, en sá cíóm- ur hlaut að hafa. margvíslegar af- loiðingar, því vitanlegt var, að bú- ið var að fyrigskipa málshöfðun gegn mörgum fleiri læknum, sem voru undir sömu sökina seldir og pórðnr J. Thoroddsen, væri um nokkra sök að ræða. pað var því heðið eftir dómi Hæstarjettar með óþreyju. Hæstirjettur staðfestir undirrjett- ardóminn. í gær klukkan 1, var dómur ^ Hæstarjettar kveðinn upp. — Var ( I Hæstirjettur sammála undirrjetti , um það, að 2. gr. laga nr. 62, ■ 27.. júní 1921 gæfi enga heimild til þess að gefa út reglugerð um sölu lyfja., sem áfengi er í, og væri þess vegna eigi unt að dæma eftir reglugerðinni nr. 67, 1922, sem sett væri samkvæmt þeim lögum. Ennfremur væri refsi- ákvæði reglugerðarinnar eigi lög- um samkvæm. Niðurstaða Hæsta- rjðttar varð því sú, að pórður J. Thoroddsen var sýknaður af ákæru valdstjórnarinnar, og mál- færslulaun til sækjanda og verj- anda, 150 krónur til hvors, skvldi greiðast af almannafje. Viðtal við landlæknir og dóms- málaráðherra. Eftir að dómur Hæstarjettar var upp kveðinn, átti Morgunbl. tal við Iandlækni og spurði hann livað nú yrði gert. Fyrst svo fór, segir landlæknir, að pórðnr J. Thoroddsen var sýknaður með þeim forsendum, að reglugerðin nr. 67, 1922 hefði eigi 1922, en nú þar sem þá tfnu hefir nú dæmt réglugerð eigi lögum samkvæma, lít jeg svo á, að reglugerðin frá 1920 gildi. petta er mín skoðun, en vel má vera að Hæstirjettur hafi aðra skoðun á því máli. Verður frekar gert í þessn máli læknanna? Um það get jeg ekkert sagt, segir landlæknir. En verði litið svo á, að reglugerðin frá 1920 sje enn í gildi, er ugglaust að læknarnir liafa brotið liana með því, að gefa út. áfengislyfseðla á önnur eyðublöð, en þau, sem þar eru tilskipuð. Annars sam- þykti Alþingi nú í vetur lög um breyting á bannlögunum, og er þar m. a. ákvæði, er fyrir- skipar dómsmálaráðherra að setja reg'lur, eftir tillögum landlæknis, um sölu lyfja sem áfengi er í. Jeg býst við, að beðið verði eftir þessum reglum, en gamla reglu- gjörðin frá 1920 látin gilda, þar 't.il hinar nýju reglur koma. pá átti Mbl. viðtal við dóms- málaráðherra og spurði hann, hvað nú yrði gert.. Kvaðst dómsmálaráðherra ekk- ert um það geta sagt, fyr en hann hefði sjeð dóm Hæstarjettar. En mjög taldi dómsmálaráðherra það vera vafasamt, hvort reglugjörð- in frá 14. apríl 1920 gæti enn talist í gildi; leit hel§t svo á, að það væri ekki. Aftur á móti væri < i hæg’t að lögleioa hana hvenær sem i væri, til bráðabirgða, þangað til I ný reglugjörð 'væri vsett, samkv.' ! heimild í lögum þeim, sem þing- i ið afgreiddi í vetur. Vjer spurðum dómsmálaráð- herra, hvort eigi hefðu nýlega verið dæmdir 2 læknar á ísafirði fyrir saniskonar brot og um var deilt í máli pórðar Thoroddsen. Að sumu leyti mun þar hafa ver- ið um samskonar brot að ræða, segir dómsmálaráðherra, en þeim málum liefir þegar verið áfrýjað til Hæ'starjettar. Notið kjarakaupin sem standa yfir í 10 daga i Verslun Hafnarfirdi. Matrósahúfun allar stærðir, á Frakkastíg 16. Drengjahúfur enskar, í miklu úrvali á Frakkastig 16. Dust Killer er nafnið á hesta húsgagnaáburð- inum, sem fáanlegur er. Hann fæst á Frakkastíg' 16. Nýkomið stórt úrval af dömutöskum, dömuveskjum og peningabuddum. Hvergi ódýrara en í I Laugaveg 5. — Sími 436. FINNUR JÓNSSON listmálari. PRÁ DANMÖRKU. (Tilk. frá sendilt. Dana.) Reykjavík 20. maí. Verkfallsmálin í Danmörku. Hafnarverkfallið dregur að sjer ^thygii alþjóðar. Nú síðast hefir ^a<5 komið í ljós, að hafnarverka- ínpiln í Esbjerg eru mótfallnir Kí. lc að verða við undanþágutil- °gum Lyngsie. En sjálfboðaliðar ^afa umiið að fermingu skipa, án ^ess að nokkur truflun liafi verið ^erð af hálfu verkamanna, því ^eir vaka sjálfir yfir friði og >eglu. ^ viðtali við „Social-Demokrat- , Steinclse látið þess getið, að hann hafi fengið yfirlýsingu um það, frá verkamannaf jelögunum að þau mundu leggja til flokk eftirlits- manna til þess að halcla uppi fiiði og reglu, því þó fjelögin tækju hart á öllum verkfallsbrjót- um, væri þeim þó mikið áhuga- mál, að æsingamenn trufluðu ekki heppilega úrlausn þessa vanda- máls. En ef slíkur flokkur dygði ekki, þá mundi lögreglan vafa- laust neyta valds síns og hindra allar óspektir án nokkurrar tafar. Vitanlega yrði lögreglan að fara varlega og sýna fulla gætui, en yrði það nauðsynlegt að hún ljeti til sín taka, mundi hún gera það tafarlaust. Stöðugt er unnið að samninga- tilraunum milli fulltrúa verka- manna og landbúnaðarins til þess að reyna, að útflutningur land- hefir dómsmálaráðherra búnaðarafurða ekki stöðvist. Dansk-íslenskur verslunarmanna- fundur í Kaupmannahöfn. Eftir því sem segir í „Berl. I id.“ liefir kaupmannaráð Kaup- mannahafnar boðið Verslunarráði heykjavíkur, íslensku bönkunum og ýmsum öðrum stofnunum ís- lcnskum, að senda fulltrúa á væntanlegan fund dansk-íslenskra verslunarmanna í júlí-mánuði í Kliöfn. Á sá fundur að ræða ýms mál, er snerta verslunarviðskifti landanna. Vegamálafundur Norðurlanda. Fyrsti vegamálafundur Norður- landa hófst á mánudaginn í Poly- tekniska-skólanum. Fyrstu daga fundarins flutti Jón Krabbe, sem er fulltrúi íslands á fundinum. fyrirlestur um vegamál fslands. Sannspáir virðast þeir ætla að verða, er öllu því besta hafa spáð um framtíð þessa velgefna unga listamanns, sem nú um nokkur ár hefir dvalið erlendis bæði í Danmörku og pýskalandi, og stundað þar nám með óvenju- mikilli festu og viljaþrótti. Hefir það le.itt til þeirrar fullkomnun- ar, að hann hefir nú þegar verið settur við hlið heimsmeistaranna, á þann hátt, að verk hans hafa verið tekin inn á sýningu hjá hinu heimsfræga listaforlagi „der Sturm“ í Berlín. Eins og kunn- ugt er, tekur „Sturm“ aðeins verk þeirra er ágætastir þykja í myndlist og því til sönnunar, má geta þess, að aðeins milli 30 og 40 listamenn liafa náð inn- töku hjá forlaginu síðan það var stofnað 1910. Ennfremur er það kunnugt að einmitt í gegn um „Sturm“ hafa allir frægustu lista- menn, expressionistar, vorra tíma ldotið viðurkenningu, t. d. Franz Marc, Albert Gleizes, Picasso, Kandinskv, Kokoschka og fleiri. Það er því engin smáræðis viður- kenning að vera tekinn inn á sýningu hjá „Sturm.“ ,,Der Sturm“ hefir þessar svo uefndu „wander Ausstellungen", þ. e. myndirnar ganga frá einni heimsborginni til annarar, bæði í Ef þjer uiljifl fá gófl haíragrjón, þá kaupifl ISUBkEV grjónin í pökkuimm. Hinar ówfdjafnanlegu undir Schweitzer og Goud» Ostar komu meö e.s. Islandi. Enn hefir verðið lœkkad um 10 aura. SljÍMII IRNI Simi 223. mismsndjiiíani Flonel Hvit og mislit. Verð frá kr. 1,25 Nýkomið i lllf Ggill laiobsen. t-augaveg Evrópu og Ameríku, og er því skiljanlegt að „Sturm“ tekur að- eins verk þeirra, er þykja skara - fram úr. Af Norðurlandamönnum liafa ekki nema tveir hlotið þá viður- kenningu, að vera veitt inntaka hjá „Sturm“, hinn frægi danski skopmálari Storm Petersen og-' hinn er íslendingurinn — Finnnir Jónsson. Dresden í maí 1925. pórður Kristleifsson. ‘r -----♦---------- r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.