Morgunblaðið - 21.05.1925, Page 6

Morgunblaðið - 21.05.1925, Page 6
f 6 MORGUNBLAÐIÐ Lin o leum-gólföúkar. Miklar birgðir nýkomnar. — LægataJJJverð í bænum. ’ Jónatan Þorsteinsson rfími 8 6 44 Óövrt. Bollar 0,35 — Diskar 0,50 — Könnur 0,65 — Kaffistell 6 manna 14,50 — Matarstell 6 manna 36,00 — Vatnsglös 0,35 — Sykursett l, 85 — Matskeiðar 0,35 — Gafflar 0 30 — Teskeiðar 0,20 — Vasa- hnífar 0,75 — Broderskæri 1,00 — Rakvjelar 2,75 — Rakvjelablöð 0,20 — Rakhnífar 2,50 — Hár- burstar 1,25 — Naglaburstar 0,25 — Vasaverkfæri 1,00 — Dúkkur 0,45 — Barnabollapör 0,85 — Barnadiskar 1,25 — Barnaskálar 0.60 — Töskur 1,75 — Úrfestar 0,50 — Höfuðkambar 0,65 — Ilárgreiður 1,00 — Spil, stór 0,65 — Smjörkúbur 1,75 — Vatnskar- öflur 1,85 — Myndir frá 0,25 o. m. fl. ódýrt. K. Ein 8 Bankastræti 11. Sími 915. TÍSKA OG MENNING. Um ljóð. I. Mætti ungur höfundur leggja ráð öðrum hjöfundi ungum, mmuli sá er þetta ritar brýna tvent öðru t'remur, fyrir bróður sínum í Qraga. Hið fyrra, val sem allrö vandast á höfundum til sapianburðar, hið síðara, kosning lcsenda sem allra vandlátastra. — Jeg liygg, að það standi lijer ung- um skáldum fyrir þrifum, meðal annars, að þeir stofna til útgáfu l.jóða sinna, í sælli vissu þess, oftar en skyldi, að ýmislegt í kvæðum þeirra slagi hátt upp í það sem best sje gert hjá þjóð- skáldunum, en meginþorri ljóða þeirra taki þó fram hinum land- læga smáskældingapeðringi, sem farinn er í seinni tíð, að höfða svo freklega til önuglyndis stór- orðra ritdómara. Eigi tjáir að bera á það brigð- ur, að hjer hafa títt verið hámet sett í ljóði. Að vísu er; satt, að eigi sje um svo auðugan garð að gresja, sem hjá höfuðþj >ðum. En Jónas Guðlaugsson og Jóhann Sigurjónsson hafa samið Ijóð á næst síðustu tímum, sem ótvírætt þola jöfnuð við hið æðsta, sem til er af því tagi. -Teg minnist lvv;eða eins og ,,Jeg er eins og kirkja“, eftir Jónas, og „Einn sit jeg yfir dryikkju“, eftir Jó- 'liann, sem ba'ði eru af lieilagri snild ger. En engu að síður mundi ís- lenskum ljóðhöfundum mikill ak)k- ur, að skygnast út fyrir land- steinana, er þeir bera sig saman við aðra, og mestur, lytu þeir aldrei lægra en svo, að yrkja á borð við fræknustu meistara sem \erið hafa, þá menn, sem helst hafa með afbrigðum orkt og ágæt- legast, Irvar sem uppi hai'a verið og hvenær. I’m hitt ráðið er sú ályktun sönnu nær, að áfátt væri þjóð- memiingu lands, þar sem alþýða jrwuua Ijeti sier fátt uni fiunast, það sem meistarar hugsa æðst og mæla goðum líkast, og sje svo, að snillingum, sem vitrir dá, sje um það brugðið af alþýðu, að þeir sjeu eigi við hennar skap, þá skyldi enginn mæla því bót, að menn yrki við alþýðuskap. Eng- inn höfundur s'kyldi sníða stakk .sinn að skapi annara en þeirra, i sem vitrastir eru samtímismanna Iians, ef hann yrkir fyrir nokkra lesendur á annað borð. Hann sjái í hug sjer andlega aðalsþjóð, þeg- ar hann yrkir, sálir, þroskaðar til að skilja hverja veikustu sveiflu í ljóðleik hans, já, í taki hvers tóns. Vei því skáldi sem hvikar um hársreidd frá ströngustu kröf- um listar sinnar, sakir ótta þess að leikur hans kunni að láta sem svartigaldur í augum fólksins. II. Nii er enn athuganir að gera. Ljóðslkáld, sem er eigi andlegt afkvæmi tímans sem hann lifir á, er hvorki lands nje lagar dýr. A íslandi er hinn mesti síðgotungs- bragur á allri menningu, og hætt- ir Ijóðskáldum til að vera eftir- hreitur eldri tima og tíðaranda. Er hjer enda leitun á mentamanni sem eigi sje að minsta kosti 2A— 50 árum á eftir tímanum í allri ; hugsun og hátterni. Jafnvel döm- urnar í Reykjavík hegða sjer eins og siður var til um aldamótin, suður í álfu. Jeg hefi ætlað að semja um þetta ritgerð, og fleira í þvi sambandi, en þar sem jeg er á förum til útlanda fyr en ráð- gert var, vinst eigi tími til þess að sinni. Jeg verð því að láta mjer líka, i þetta sinn, að benda á þann sannleik einan, að fyrsta skilyrðið tii þess að nokkur andans maður skari fram úr samtíð sinni, er það, að hann sje barn samtíðar sinnar. Snillingar og miklir menn hafa allir verið börn síns eigin tíina, fyrst og fremst. Með þessu er þó eigi verið að brýna fyrir ungum höfundum að fara í elt.ingaleik við tískuna, ef uppeldi þeirra er á einhvern hátt §vo ófullkomið, að þeir eru ekki menn til að tala í anda þeirrar menningar, er um þá hverfir. — Slíkt væri álíka fjarstætt og að ráða hnúskóttum sveitamanni til að klæðast kjól og hvítu líni. Hitt vakir fyrir mjer, að snillingar sviðs hvers, eru skýrastir speglar og sterkastar básúnur ríkjandi menningar, ímyndir þjóðsálarinn- ar en miniature, vottar þeirrar lensku sem lögum ræður, þetta sinn eða hitt. .Hvert menningar- tímabil leikur lög sín öll, svo að jeg tali í myndum, í sjnni eigin tóntegund, og hver sem þar vill láta til sín heyra, en ekki kemst undir í því kóri, hann er hjá- roma rödd. Söngur hans getur verið fullgóður út af fyrir sig, leitkni hans rná vera gallalaus, — ef liann syngur í annari tóuteg- und en hinir, þá er honum of- aukið. Maður sem yrkti Divina Comedia, Hamlet eða Werthers III. Jeg huga að þeirri bókinni, sem hendi er næst, hinni síðustu á I j óðamarkaðinum. Væri kvæði Tómasar Guðmunds sonar, Við Sundin blá, miðuð við þeirra ljóð, sem best hafa, orkt og fegurst í heiminuin, þykir mjer líklegt, að þau myndu þykja rýr. IIius vegar eru þau liátt hafin yfir inargt það, sein fólk á hjer að venjast. pó þykist jeg ekkert hafa fundið í ljóðum hans, sem jeg þyrði, sannfæriiigar minnar vegna, að setja jafnhátt kvæði Leiden á vorum dögum, fengi býsna litla áheyrn. Oll eru verk þessi meistarastykki, hvert frá sínu skeiði, raddir úr kórum I fornra tískna, leikin í tóntegund- j um sem ekki hæfa vorri. Skáldverk með forstríðsbrag gjalla þegar h.járóma; skáldsikap- j ur í anda aldamótanna, fram að 1914, er tilgangslaus aftur-úr-list iðkuð fyrir daufum eyrum. Lagið ' sem á undan var leikið má hafa ^ verið hið fegursta, en það er á enda, og nýtt lag hafið í nýrri tóntegund. Seinasti áratugurinn liefir skapað slík straumhvörf og , umbyltingar í hinum andlega heimi, að jafngildir heilum öldum. | Heimurinn hugsar í öðrum mynd- ^ um, talar í öðru formi. Ljóð þrungin guðhræddri kvendýrkun, um blóm, rósir, bláma og töfr- andi mánaskin, eru svo fjærri því að vera skáldleg framar, að annar- hver maður sem les það, hlær að því og stenst varla freistinguna til að gera af því skopstælingu. Nú þykir alt annað skáldlegt en áður var. Menn, sem rosknir eru orðnir, og lifað hafa fífil sinn fegurstan í listum fyrndrar tísku, rísa vita- skuld öndverðir gegn hinu nýja, og er þetta í rauninni ebki annað en sagan um gang lífsins. Þeir kalla að vísu nýju skáldin spell- virkja, en það gerir bara ekkert til. Baráttan gegn tískunni er erf- itt starf og illa launað. Tískan er háð eðli þeirra viðburða sem eru að gerast í heiminum, og meira til, hún er talandi votturinn um þau öfl sem stjórna rás viðburðanna, og ef það er nokkuð sem hefir skapað hana, þá er það guð! Jeg hefi aldrei fylt flokk þeirra,, sein láta anda kalt í garð íhalds- manna. Mjer finst hrifni roskinna manna yfir gömlum stefnum og gömlum skáldum eins rjetthá og hrifni vor yfir nýjum stefnum og nýjum sikáldum. Jeg er fyrirfram trúlaus á þá tískulistamenn, sem ekki geta kropið fyrir snild for- tíðarinnar, og jeg álít snild nýju lístanna ekki hóti æðri hinni fornu snild, munurinn ekki á gæð- um í mínum augum heldur á við- fangsefnum, aðferðum og sviðum. Hitt mega, gömlu menn- irnir ekki reikna okkur til vamma, þótt við, — sem vorum börn 1914, og lifað höfum róstur síðustu ára, hrærast í and- rúmslofti byltinganna, þroskast mitt í straumhvörfum aldarfars- ins, sjeum af öðrum anda en þeir, sem voru fullþroska menn um síð- ustu aldamót ,eða hinir, sem engu liafa látið sig skifta hvað iklukkan sló í heimi raunveruleikans, á undaiiförnum árum, eða setið í einhverjum afkima veraldar, og dögum róniantíkinnar. Jónasar, „Jeg er eins og kirkja“, eða Jóhanns, „Einn sit jeg yfir drykkju“. Engu að síður ómar þó víða hriíin og hátíðleg rödd í þessum ljóðum, einsk. ljóðrænn hátíðahreimur, þessi rödd tekur hug manns fanginn annað veifið, og blæs lesandanum í brjóst ást til skáldsins og umburðarlyndi, þrátt fyrir syndir þær, sem hann drýgir gegn Sigurði Kristófer Pjeturssyni, oftar en skyldi. — llitt vita þoir, sem Tómas þek'kja best, að hann er einn hinna gáfuð- ustu ínanna, og því meir að harina, að hann skuli hafa selst því sjálfskaparvíti, að láta ment- un sína markast þar á útskeri, sem andrúmsloft er þrungið dauni kistulagðrar tísku. L.jóð Tómasar eru að því leyti engin nýung, að í svipuðum stíl hafa þegar svo margir orkt, að allir kunna utan að; menningin heimtar nýungar, lifir á nýung- um, þroskast vegna nýjunga, en hjaðnar og staðnar nýjungalaus, deprast og deyr. Ljóð hans kunna að vera ofin úr góðu sálúni og sæi; sniðið er fornt. Síðustu kjól- arnir frá París skora á alla að veita s.jer eftirtekt; það er ekki litið á fallegu stúlkurnar í gömlu kjólunum. Ljóðvandur tískumað- ur les „Við sundin blá“, en kærir sig hvergi. Hitt þykir mjer lík- legt, að íslenskar stúlkur á gelgju skeiði finni sjer þar ýmislegt til unaðar, það er að segja stúlkur, sem ekki eru aldar upp við lysti- bíla, jazz, vindlinga, 'kampavín og flirt. Og þig fe$ að dreyma. Vlð svana- söngva sál þín líður um kviildblá fjöll þangað, sem rís yfir rauðan skóg riddarans tigna höll. S.jálfur dáist jeg að þvi, hve miklu af l.jóðrænum glitþræði Tómasi hefir lánast að vefa hjer inn í svo lítinn dúk' Svanasöngv- ar, kvöldblá fjöll, rauðir skógar, riddari og höll! Hitt þætti m.jer fróðlegt að vita, hvar í heiniinum enn væri notaður þessi Ijoðræní útsaumur gamalla miðevrópskálda annarsstaðar en á fslandi. Líti jeg á ljóð Tómasar í spor- um manns, sem lifað hefði fyrir 50 árum, þá þykja mjer þau merkileg og jafnvel frumleg. Og myndi jeg þora að ábyrgjast, að hvert mannsbaru hefði lært þau þá. Sama er um inörg Ijóð ný- íslensk, að fyrirtak hefðu verið á öldinni sem leið. það er augljósa að gáfaðir menn yrkja. Hitt vita þeir ekki hve tilgangslaust er að yrkja í þeim stíl, sem fegurstur þótti feðrum Ivorum, þareð vjer hugsum í öðruin myndura, íklæð- um þauka vora öðrun^formum en fyr, hræruinst í öðrum hugar- heimi. Og hjer skal áherslan lögð að endinu. Vil.ji skáld láta samtíðina verða sín vara, þá er honum sæmst að vera samtíðarinnar barn, mark- aður hennar æðstu menning, eða úthrópuðu ómenning, klæði hans sjeu kröfur hennar til forms. Eft- irhreyta eignast aldrei staðílista- sögunni; skáld, sem er aftur úr, keirnir eins og veislugestur eftir dúk og disk.peir lifa einir í fram- tíðiun allra menta, sem mestir voru einhverrar' samtíðar, öflug- astar básúnur tísku þeirrar er tímum r.jeði þeirra dag. F'ornbók- mentir cru því aðeins lajrdóms- Divanteppi Og Borðteppiy tallegt ódýrt úrval nýkomið- Marteion Einarsson Veggfóður 100 tegundir af mjög smekk- legu vegg'fóðri, nýkomið. Málapinn. Orlik reykjarpipurnar góðu eru nú komnar aftur, bæði dýrar og ódýrar, í mmamamam lóbakshusu Austurstræti 17. é * • * • * • *-.• * é;*:é *éxé * é * UMBÚÐAPAPPÍR selur „Morgunblaðið" mjög ódýrt. — Odýr Seirvara Matar-, kaffi- og þvottastell, bollapör, margar tegundir. Diskar djúpir og grunnir, ávaxtastell, vatnsglös og karöflur, glerþvotta- bre^tti og fleira. Óvenjusmekkleg- ar vörur og hvergi ódýrari. Versl- unin „pörf,“ Hverfisgötu 56, sími 1137. Festið ekki kaup á gler- vörum, fyr en þjer hafið litið inn í Enskar húfur, hálsbindi, axlabönd og sokk- ar í íjölbreyttu úrvali. Guðm. B. Yikar. S i m ari 24 verslrmin, 23 Poulaen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. , málning. r'íkar, þá aðeins merkar, að eitt sinn voru þær tískubókmentir. Vorar bókmentir mimu því a^' eins virtar, er tímar líða, að vjei’, sem nú bó'kfestum hug vorn °» hjarta, sjeum dagsins menn, ein8 og Egill, sem kvað Sónatorrek og Eysteinti, sem Lilju orlcti, 011 ekki óniur dáiuna liljóma. p. t. Reykjavík, 5. maí VJ'^- Halldór Kil.jan Laxuess,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.