Morgunblaðið - 23.05.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.05.1925, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ MTffllHI MT Nú eru siðusfu forvöð að ná I Noregssaltpjaiur. Rúllupylsur á kr. 1.50 pr. % ltg'. fást í V erslun Þorgríms Ólafssonar Laugaveg 79. Ársrit „Stóra norræna“. ili — Oen Bedstef^ kjeks er NO R S K If A R E. INDREGISTRERET VÁRE/AERKE Hu&holdninyskjeks I TRONDHIEM, NORGE. Repr. for Island: Hr. Andr. J. Berthelsen, Rvk. Telephon 834. UErslunarmaöur helst vel fær í bókhaldi, getur fengið vel launaða stöðu frá 1. júní, með því að leggja 15000,00 krónur í stóra vefnaðarvöruverslun hjer í bænum, og ef um semur, orð- ið meðeigandi í versluninni frá næstu áramótum. Tilboð merkt: „15000,00,“ sendist A. S. í., fyrir 27. þessa mánaðar. Ullarballar, Hessian fyrirliggjaudi. IHE I. Símar: 890 og 949. Nýkomið stórt úrval af dömutöskum, dömuveskjum og peningabuddum. Hvergi ódýrara en í II MUHUIUVUI Laugaveg 5. — Sími 436. SimNPf 24 verslunin. 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. málning. njc 5n Flonel Hvít og mislit. Verð frá kr. 1,25 Nýkomið i iíbú Esill hiihii (Eftir tilk. frá sendih. Dana). 1 ársriti „Stóra norræna1* er minst á sæsímann til íslands og að því vikið, að skilyrði þaii, sem sett. verða til þess að samningur- inn verði framlengdur, kunni að verða með þeim hætti, að ómögu- legt sje fvrir fjelagið að ganga að þeim. Pjelagsstjórnin vill í þessu efni vera eins tilhliðrunar- söm og auðið er, en getur búist við því, a,ð áhættan við rekstur símans geti framvegis örðið ó- hæfilega mikil, í hlntfalli við á- góðavon. pví sjái stjórnin sjer þann kost vænstan, að gjöra hlut- höfum þegar kunnugt, að vel geti komið fyrir, að samningur- inn verði ek'ki framlengdur. Eins og lesendmn Mbl. er kuun- ugt, er þegar byrjað á að semja við „Stóra Norræna“ um rekst- ur sæsimans framvegis, og er ekkert áltveðið enn um það, hvernig rekstrinum verði komið fyrir. Ofanskráð ummæli „St. N.“ virðast næsta brosleg. Pyrst og fremst þa.ð, að svo er að sjá sem fjelagsstjórnin telji að hluthaf- arnir missi þann spón úr askin- um sínnm, sem um munar, ef það sleppi sæsímanum hingað. En það kemur möhnum spánskt fyrir, ef íslenski sæsíminn er fjelaginu sú fjeþúfa, að 'hluthöfunum muni um það, þó fjelagið leggi rekstur I hans niður. Þá er annað eftirtektarvert, sem getið er um tir sltýrslunni, að fjelagsstjórnin hugsi sjer ef til vill að ta:ka að sjer reksturinn af náð og miskunn. — En eins og loftskeytum nú er háttað, og símamálinu yfirleit.t, vitum vjer ekki betur en að við þurfum á engan hátt að vera komnir upp á „náð og miskunn“ liins mæta fjelags. Auglýsing. Vjer höfum sambönd við upplýsingastöðvar í öllum löndum, er nokkur viðskifti eiga við ísland. Einnig útvegum vjer upplýsingar um erlend atvinnu- fyrirtæki, þeim, er þess óska og þurfa, jafn ábyggilegar og ódýrt, eins og þjer skiftið sjálfir við upplýsingastöðv- arnar þar. Látið oss njóta viðskifta yðar! Virðingarfylst. i Upplýsingastöð Isiands. Sýningu á innanhúss skrautmálningu (Dekorationer) og fleira, heldur Dan- íel porkelsson, málarameistari, laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. þessa mánaðar, frá klukkan 1—7 e. m. í Iðnó, uppi. Ókeypis aðgangur! Af bragðinu skulu þjer þekkja það. Hljómleika halda þeir á ný í kvöld Otto Stöterau og pórhallur Árnason. Af viðfangsefnum StiiteraTis má sjerstaklega benda á 2 píanólög eftir Smid-Cartens; þar gefur að heyra hreina og fagra nútíma- hljómlist. pórhallur leikur m. a. Kol-Nidrei eftir Max Bruch; aðal þáttur þess er hebres'kur sálmur eða hæu, alt frá tímum Gamla testamentisins, sem enn er uotað- ur við guðsþjónustur Gyðinga; ennfremur má henda á sellá.-són- ctu e-moll, eftir Marcello, ítalsk- an tónsnilling, sem var samtíðar- niaður Baehs. Leikskráin inni- heldur því hæði gamalt og nýtt, og hafa þeir sjerstaklega valið ljett lög og hverjum manni auð- skiliu. Hr. Stöterau he.fir hlotið sjer- stakt lof fvrir meðferð sína á nýtísku hljómlist. Na>sta vetur ætlar hann sjer að halda hljóm- leika í pýskalandi, að eins með , Norðurlanda-músik, þar á meðal ' íslensku, ef hann sjer sjer fært. Lokað fyrir stranminn aðfaranótt sunrnjdagsins 24, þ. m. kl. 12'|2 til 9 iregna viðgenða. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Fyr iHiggjandi t Ðotnfarfi (A járnskip) mjög gód og ódýr tsgand. Ilffl Hnaa i ti Sfmi 720. Notið eingöngu pene súkkulaði og kakao Þettft vörumerki befir á skömnium tima rutt sjer til rúms bjer á landi, og fieir, ‘íib eitt sinn reyna það, biðja abirei nm annað. Fæst í heildsöln bjá I. Bpynld Símar: 890 & 949 sirisiiiir nokkrir óseldír ennþá. Púðar í atrástóla fáat einnig. UORUHÍSie Veggfóður 100 tegundir af mjög smekk- legu veggfóðri, nýkomið. Málarinn. Enskar húfur, hálsbindi, axlabönd og sokk- ar í fjölbreyttu úrvali. Guðm. B. Vikar. Ovarland fólksflutninga- bifreið til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar í síma 481. Krydderier til siid av den bedste Blanding, som l0' veret til de störste Firmaer, anbe- fales. Lyneburgersalt og grovt suk- ker til laveste Priser. Forespörgsler imödesees gjerne* OLAF ELLINGSEN, BERGEN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.