Morgunblaðið - 23.05.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.05.1925, Blaðsíða 3
MORCUNBLAÐTÐ * MORGUNBLAÐIÐ. Btofnandi: Vilh. Finaen. Otgefandi: Fjelag I Reykjavlk. Rltstjðrar: Jön Kjartansaon, Valtýr Stefánsson. A.uglýsingastjðrk E. Hafberg. Skrifstofa Áusturstræti S. Sfmar: nr. 408 og'.500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Helmasimar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Aakriftagjald innanbæjar og i ná- grenni kr. 2,00 á mánubi, innanlands fjær kr. 2,60. 1 lausasölu 10 aura eint. ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfii 21. maí ’25. FB. Tlctanir ti.l Baiidamaima í þýska þinginu. Síniað er frá Berlín, að miklar limræður hafi orðið í ríkisþinginu 'út af ummælum Stresemanns. — 'Westorp greifi, framsögumaður Iiægrimanna, hafði í hótunum við Bau.lamonn, jg kvað pjóðverja leysast frá öllum skyldum sínum við þð, ef þeir kölluðu ekki burt setulið sitt úr Kölnarhjeruðunum. Krafðist liann þess ennfremur, að 'Bandamenn hættu vopnaeftirliti sínu í pýskalandi og afskiftasemi sinni um innanríkismál þess. Enn- frernur krafðist hann breytinga ■á 'W'eimar-stjórnarskránni. Alþjóðaverkamannafundur í Genf. — Símað er frá Genf, vað verknmannafundur sje ný- •byrjaður þar. Verkamannafulltrú- ar neita samvinnu við ítali, bæði ■ fulltrúa verkamanna þaðan og faserstann Rosseni. Hafði orðið ralsv-eri þóf út af þessu. Skuldaheimtur stórveldanna. Símað er frá London, að vegna .f’ess að Bandaríkin krefjist þess ^af niu Evrópuríkjum, að þau •semji þegar um greiðslu á s'kuld- ;um sínum, verði Bretland einnig :Jað heimta að fá greitt afturþað, ■*er það hefir lánað þessnm sömu ríkjuTn, þar sem það riefir 'fyrir löngu samið við Bandaríkin lim greiðslu á skuldum sinum við þau. Khöfn, 22. maí. FB. ítalir hanna fjelagsskap frímúrara Símað er frá Rómaborg, að frumvarp það, er m. a. bannar fjelagsskap frímúrara, hafi verið ■samþykt. Skammlíft ráðuneyti. Símað er frá Brussel, að búist ■sje við því, að • ráðuneyti það. sem \"an de Byvera myndaði fyr- ir nokkrum dögum, verði skamm' iíft. Socialistar og frjálslyndir lýsa því vfir í dag, að þeir sjeu >ví andstæðir. Flestir gömlu ráð- her rarnir sitja í því. Konungsættin í Austurríki og Ungverjalandi. Símað er frá Budapest, að Kandamenn muni levfa Zitu, fyr- verandi drotningu í Austurríki Ungyerjalandi, ásamt 8 börn- 'hm hennar, að hverfa aftur til tTngverjalands. pað er þó úti- >'kað að Otto, elsti sonur hennar, ^erðí nokkru sinni krýndur. Pólflug Ámunösens. Á uppstigniningardag kl. 5 og 15 minútur eftir hádegi lögdu þeir upp sex í tveim flugvjelum frá Svalbarða. — IIOO kilómetrar, 8 tima ferð. — lferða ef til vill nokkra daga norður í is. liafa skrifað undir og er iítill vafi á. að meiri hluti kjósenda fáist til þess að skrifa undir á- skorunina. — Yeðnrhlíða. — Afli í rjenun við Grímsey. Hefir veriíl meiri afli þar undanfarið en í manna minnúrn. Síldveiði er byrj- uð hjer á pollinum. Fiskvart hefir ■orðið á firðinum utarlega. Frá Ægissíðu. Ægissíðu 22. maí ’25. FB .Ung stúlka ferst í Rangá. Á snnnudaginn var vildi til sorgfegt slys hjer eystra. Ung stúlkaT tfafftiea Aúðunsdóttir, 17 ára gömul, dcufcHi^ ekkjunnar 1 Svínliaga, var ein áaíerð og ætl- aði að Húsagarði á Laiidi, sem er vestan Rangár. Hestur stúik- unnar fanst þeim megip áriimar og var rennþþmtur. Söðullinn var ‘f^gR'tifi': Yar þá farið að leita ■ stúlkunnar og fanst hún slcamt frá Kaldbak. Ætla menn, að hún hafi dottið úr söðlinum og druknað fljótlega, því áin er djúp, þar sem venjulega er farið yfir hana. t Árferði og afli. Ágæt tíð er hjer evstra. og er farið að beita skepnum. Spretta er góð. Menn muna ekki betri vertíð síðan vorið 1913. Stefnubreytingin í Moskva. Myndin hjer að ofan er frá Svalbarða, frá þeim stað, sem Pól- fararnir lögðu upp. Flug'vjelin er ■sú, sem Amundsen sjálfur flýgur 5 af líkri gerð og vjel Locatelli's, sem hingað kom í fyrra. Stærsta mvudiu er af Amundsen sjálfum, með flughettu. Myndin uppi í Osló 21. maí. (Einkaskeyti til Morgunblaðsins). Samkvæmt loftskeyti, sent frá Kingsbay í dag kl. 5.30 e. h., lögðu pólfararnir af stað frá Kingsbay áleiðis til Norðurpóls- ins kl. 5.15 e. h. í dag (21.). — Veðurhorfur gcðar. L.—n. horninu hægra megin, er af ame- ríska verkfr-æðingnum Ellsworth, er kostar leiðangurinn að hálfu leyti. — Berhöfðaði maðurinn, vinstra megin við Amundsen, er norski liðsforinginn Riiser Larsen, sem stýrir flugvjel Amundsens. Hægra megin við Amundsen er 1100 km. er loftleiðin frá Sval- i barða til Pólsins, og ætlast A- mundsen til, að þeir fljúgi þá leið á 8 klukkustnndum. Mesti flughraði, sem þeir geta haft, er 150 km. á klukkustund. Svo hef- ^ ir verið ráð fyrir gert, að þeir I liefðn nægílegt benzín meðferðis, j til að fljúga báðum vjelunum í I 18 tíma," eða tveim tímum lengur I en fei'ðin á að taka fram og aft- l ur. En tkomi einhver óhönp fyrir, svo fhigið reynist erfiðara en bú- ist er við, þá geta þeir skilið aðra vjelina eftir, og farið allir sex, sem þátt taka í Pólflugiim, í liina vjelina. Á þann hátt ætl- ast þeir til, að þeir geti komist j þúsund k'ilómetrnm lengri leið í loftinu, heklur en bein loftleið er, fram og aftur, frá skipinu fil Pólsins. peir ætla að komast svo ná- lægt Pólnum í flugvjelunum, sem þeir geta; en búast við, að ill- mögulegt verði að vita upp á hár, meðan þeir eru á flugi, hvenær þá ber yfir Pólinn. Yerði þeir því að fara á skíðum síðasta spottann frá flngvjelunum. En fari svo, að þeir treysti sjer ekki til að lenda flugvjelunum neinstaðar ná- lægt Póliium, þá ætla þeir að láta norska fánann falla úr ann- ari flugvjelinni niður á ísinn, svo nálægt Pólnum sem unt er, og hverfa síðan til baka. pó þeir lendi hvergi alla leið, liefir förin fult gildi sem landkönnunarferð, því úr vjeluiium hafa þeir hið besta útsýni. En verði þeir lieppn- i.' með veður, og finni örugga lending'arstaði, geta þeir búist við að verða nokkra daga í burtu, þangað til þeir komast aftur til skipanna. Hndirbúningur sá, sem gerður hefir verið norður á Svalharða, liðsforinginn Omdahl, og lengst til hægri er vjelamaðurinn, Carl Feucht. Er síðast frjettist, .var svo ráð fyrir gert, að það yrðu þessir fimm, sem tækju þátt í fluginu, og auk þeirra vjelamaðurinn Ericson. undir ferð þessa siðastliðnar vik- ur, hefir í alla staði verið hinn nákvæmasti. Miklar og ítarlegar athuganir hafa meðal annars verið gerðar um það, hvernig flugmennirnir ættu að vera klæddir. Aug'ljóst er,. að þeir þurfa mikið hlýrri föt heldur en notuð eru á venjulegum heim- skautaferðum, þareð þeir verða að aitja hreyfingarlausir í flugvjel- unum í eina átta klukkutíma eða nnjira. Munum vjer síðar skýra frá fata-útbúnaði þeirra. Með hinni allra mestu nákvæmni hefir verið um það hugsað, að þeir hefðu allar mögulegar nauðsynjar meðferðis. En á liinn bóginn hef- ir þurft að taka hið fylsta tillit til þess, að flugvjelunum væri ekki íþyngt með neinum óþarfa. Er sagt að svo nákvæmlega hafi þeir forðast slíkt, að þeir hafi rifið þau blöð upp úr öllum nauð- synlegum handbókum, sem þeir þurfa að nota, en s'kilið afganginn af bókunum eftir. Vinniideilurnar í Danmörku. 1 í símskeyti, er kaupsýslumaður hjer í bænum fjekk frá Höfn í gær, segir, að horfnrnar í vinnu- deiluinálunum í Danmörku sjeu nú mjög slæmar. Frá Akureyri. Áskorun til ríkisstjórnarinnar að afnema vínsöluna. Akureyri 21. mai ’25. FB Hjer liefir verið stofnað nýtt verkamannafjelag með 50 meðlim- mu. Það heitir Andvari, og er ópólitískt, formaður er Sveinn Sigurjónsson, bæjarfulltrúi, en meðstjórnendur Jónatan Jónatans- son verkstjóri og Bergþór Bald- vinsson sjómaður. Hjer er nú ver- ið að safna undirskriftum að á- skorun til ríkisstjórnarinnar um að afnema vínsöluna hjer. Um 500 Éins og stuttlega hefir verið skýrt frá í símskeytum, heíur Sovjetstjórnin gefið út tilkynn- ingu, sem í rauninni er hvorki meira nje minna en breyting á stjórnarskránni: Þ-að er í ráði að leyfa einstökum mönnum, inn- lendnm, jafnt sem útlendum, að starfrækja ýmiskonar fvrirtæki til styrktar framleiðslu landsinsi, Að vísu kom tilkynning þessi . ekki umheiminum með öllu á ó- , vart. - I Stjórnin hefir fyr í kyrþei í ainstöknm tilfellum leyft mönn- um að vera sjálfráðum verka sinna. Sjálfur var Lenin þess full- viss að brevta þyrfti um stefnu og Trotsky lcomst í ónáð hjá nú- ■ verandi stjórnendum vegna sömu j skoðunar. Símfregnir frá Moskva fherma, að Trotsky sje orðinn sátt- ur við stjórnina og mun það að : einhverju leyti standa í sambandi i við - hina fyrirhugnðu nýbreytni. i pjóðnýtingin hefir revnst miðar vel. Eins og kunnugt er, liggur mikill hluti af iðnrekstri landsins í alg-erlega. í dái eða í afskaplegri •; niðurníðslu. Ríkið er 1 f járliags- legri kreppu, svo illilegri, að leita varð ítrustu úrræða til að fcom- ast út úr ófærunni. Bolsar höfðu hugsað s.jer aðra leið, sem sje lán- tökur hjá ríkjum þeim, sem hafa- viðurkent sovjetstjórnina. petta hefir farist fyrir af þeirri góðti og gildu ástæðu, að Bolsar huðu ófullnægjandi tryggingar, og' þá ek'ki síður vegna hins, að þeir-- þvertalka fyrir að viðurkenna görnlu ríkisskuldirnar, og- virða að vettugi eignarrjett þegna ann- ara ríkja, sem eignir eiga í Rúss- landi. Enn mætti nefna eina á- stæðu til þess, að Bolsúm hefir mishepnast lánbeiðnin. peir ha.fa lofað hátíðlega að breiða ekki út. kenniiigar sínar í þeim ríkjum,. | sem liafa viðurkent þá. Flestum'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.