Morgunblaðið - 23.05.1925, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
uiiimiiiimiimiiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiiHiiii
fimmimiiiíifl
Auglýsingadagbók. ||
I Tilkynningar.
Ólafur Grímsson fisksali, hefir
eímanúmer 1610
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllillllilllllllllHlllill
Heiða-brúðurin aöri útgáfu jafn-
skjútt og henni er lokiS hjer í blaSinu.
Askriftarverö aðeins 4 krónur.
Tekið wið áskriftum á afjr. Mbl.
i[iiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Dansskóli Sig. Guðmundssonar.
Jlansæfing í kvöld í B'íókjafiaran-
um.
Sírausykur, molasykur, kajulís,
toppasvkur; óblandað kaffi. —
Hannes Jón.ssou, Laugaveg 28.
Hitaflöskur, færslukörfur, fær-
slupokar, ódýrt. Hannes .Jónsson,
Laugaveg 28.
Munið, c$r Jeg er flwttur á
Laugaveg j^63 (hús Jóh. Ögm.
L;ddssoakfy Sími 339. — Einar
pórðarson skósmiður.
Viðskifti.
Handskorna neftóbakfð í Tó-
bakshúsinu, Austurstræti 17, er
viðurkent að vera svo gott, sem
neftóbak yfir höfuð getur verið.
Vönduð kommóða til sölu á
Smiðjustíg 3.
Allan fatnað er best að kaupa
í Fatabúðinni, t. d. karlmannaföt,
Fermingarföt, Sumaryfirfrakka,
Eegnkápur, Reiðjakka, Reiðbux-
ur, Nærfatnað, Milliskyrtur, Man-
eliett.skyrtur, Sokka, Axlabönd,
Hálstau. — Ennfrenuir fyrir
kveniólk: Kápur af öllum tegund-
um, Xlolftreyjur, Kjóla, Nærföt,
Sokka, Hanska, Langsjöl o. . m.
£[., ásamt ýmsri álnavöru og smá-
j»ru. — Hvergi betra, hvergi
idýrara. — Komið og' skoðið.
4 heldnr litlir stofuofnar verða
seldir fyrir 50 kr. stykkið í dag
eða á mánudag, hjá Hjalta Jóns-
syni, Bræðraborgarstíg 8.
Pap^irspokei"
lae.st verð.
Heriui Cleueen.
Simi 38.
sitt snotra hús, með matjurta- og
blómagörðum umhverfis.
En Leverhulme fjekst við fleira
en sápugerðarverksmiðju sína. —
Hann var athafna- og fram-
kvæmdamaður 'hinn mesti. Er svo
sagt, að liann hafi liaft með
höndum 300 verksmiðjur aðrar,
:sem hann ýmist átti einn eða var
aneðeigandi í. Og árið 1918 gerði
hann út yfir 100 botnvörpuskip,
og stofnsetti þá fisksölubúðir nm
alt Bretland. Sjest á þessu, að;
maðurinn hafði mjög mikið með
höndum ,en var þó jafnan hinn
ljúfasti og samvinnuþýðasti, og
var oft falið að gerast sáttamaður,
er deilur risu upp milli verka-
manna og vinnuveitenda, og þóttu
ráð hans jafnan hin hollustu.
Orlik- og Masta-reykjarpípur
eru heimskunnar og vtðurke’ndar
fyrir gæði. Pást í TóbaksHúsinu,
Austurstræti 17.
Munið eftir þjóðfrægu legn-
bekkjunum úr Húsgagnaverslnn-
inni Áfrarn, Laugaveg 18. Sími
919. —
Kartöflur, danskar, 15 aura x/%
kg., pokinn 12 kr. Baldursgötu 11.
Strausykur og molasykur með
tækifærisverði, ef telrið er minst
5 kg. Baldnrsgotu 11.
Sáðkartöflur og matarkartöfl-
ur, úrvalstegundir. Hannes Jóns-
son, Laugaveg 28.
Hafrar og maismjöl, ódýrt í
dag. Hannes Jónsson, Laugav. 28.
B. S. A. mótorhjól til sölu. —
Upplýsingar í síma 125.
Nokkur eintök af
Hefnd jarlsfrúarinnar
fást á Laufásveg 15. Opið kl.
4—8 síðdegis.
er kummgt um efndir þessara lof-
orða.
Hjerna á dögunum komst það
t. d. npp, að einn af embættis-
tnönnum rússneska sendiráðsins í
'París studdi Bolsa af fremsta
megni. /Fyrir skömmu ruddnst
Bolsar inn á fund ungra hægri-
manna (Facista) og drápu þrjá.
Sömn dagana fundust í fórnm
handsamaðra Kommúnista skjöl,
C.r sýndu, að Bolsar höfðn í
hyggjn að gera byltingu í París.
, Fyrst átti að hertaka allar opin-
berar byggingar, síðan alla borg-
ina. pannig lanna Bolsar Frökk-
um viðurkenninguna.
Stefnubreytingin í Moskva er
hin merkilegasta. pað lítur út
fyrir, að Bolsa sje farið að renna
tgrnn í, að svo búið megi ekki
standa. peir hafa sjeð, að um
t;vent er að velja: steypa landi
og lýð út í algerða hnignun, er
hlýtur að lenda í byltingn, hlóð-
'Ugri hinni fyrri, eða þá að br«yta
tim stefnu, r
Andlitsmyndir teiknaðar. A. S.
T. vísar á.
Útsprungna Iaulia, ísl. gulrófu-
fræ og allskonar matjurtafræ, sel-
ur Ragnheiður Jensdóttir, Latif-
ásveg 38.
Nýkomið í Fatabúðina: Hvít
ljereft af mörgum teg. Last-
ingur, svartur og mislitur. Hand-
klæði Vasaklutar. Allskonar smá-
vórnr: tvinni, tölur, nál.'ir, mál-
böud, krækjur, hringjur, stoppu-
garn af ölhim tegundum greiður,
kr.ii bar, hárná'?r, allstconar prjóti-
ar •*. fl — Alt selst að vanla,
moð hinu lága verði í Fatabúð-
inni.
milllllll Tapað. - Fundið. |||||||||||||
Tapast hefir tík, gulleit að lit,
dökt trínið. Finnandi geri aðvart
í síma 131 í Hafnarfirði.
Merkur Englendingur látinn
pann 7. þ. mán. andaðist breski
lávarðnrinn Leverhulme. Hjet
hann fullu nafni William Hes-
iketh Lever, og var fæddur 1851
í hænum Bolton í Lancashire á
( Englandi.
Leverhulme lávarður er merki-
legur fyrir tvent. Hann kom á
stofn og rak með frábærum dugn-
aði og dæmafárri liagsýni sápu-
gerðarverksmiðju, sem þekt er um
allan heim, verksmiðju þá, er
framleiðir sólskinssápuna, er hver
íslendingar handleikur svo að
segja daglega. En hitt, sem merki-
legt er um hann, er viðnrgjörn-
ingnr hans við verkafólk sitt. —
Hann er annálaður fyrir hann
engu síður en sápu sína.
1886 stofnaði hann sápuverk-
smiðju s'ína í Port Sunlight, og
byrjaði þá með svo að segja tvær
hendur tómar. En á 39 árum hef-
ir verslunin anfkist svo, að heill
hær hefir verið bygður handa
verkafólkinn, og búa þar um 8000
verkamanna. Og þá kom í Ijós
samúð Leverhulmes með mönnum
þeim, er hjá honum unnu. Er
það almælt, að hvergi sjáist
hraustlegri nje ánægjulegri verka-
menn en í Port Sunlight. þar
á svo að segja hver verkamaður
GENGIÐ.
□ Edda 59255236-1 (laugard.)
fyriiT.'. Br'. LP. . •
Messað í dómkirkjunni á morg-
un 'kl. 11. Baldur Andrjesson cand.
theol. prjedikar.
Messur á morgun: í fríkirkj-
unni í Revkjavík kl. 2 sjera Arni
Sigurðsson. Kl. 5 sjera Haraldur
Níelsson.
f Landakotskirlcju hámessa kl.
9 f. h., kl. 6 e. h. guðsþjónusta
með prjedikun.
f Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 e.
I (Ferming).
Til Strandarkirkju frá Yest-
mannaeying kr. 15.00, N. N. Hafn-
ai firði kr. 5.00.
Til Elliheimilisins frá E. H. kr.
5.00.
Kirkjuvígsla. í fyrradag var
vígð ný kirkja að Kvennabrekku
í Dölum. Var sú 'kirkja áður á
Sauðafelli, en hefir nú verið flutt
að Kvennabrekku. Kirkjan er
bc gð úr steini, og mun hafa, eftir
því sem kunnugur maður segir,
verið í smíðum í 3 ár. Á mánu-
dagsmorguninn fór Dr. Jón bisk-
up Helgason með Suðurlandi til
Borgarness, og þaðan vestur til
Dala, og vígði hann kirkjuna í
fvrradag.
Trúlofun sína hafa opinberað
ungfrú Gvða Daníelsdóttir og
porsteinn gullsmíðanemi Asgeirs-
son (Tnginmndarsonar, bróður
Pjeturs Ingimundarsonar slökkvi-
liðsstjóra).
Auglýsingar, sem koma eiga í
blaðinu á morgun, verða að vera
kömnar fyrir kl. 5 í dag, vegna
þess, að flýta verður prentun
blaðsins, þareð lokað verður fyr-
i i' rafmagnsstrauminn hálftíma
eftir miðnætti í nótt.
Togarinn Tryggvi gamli kom í
fyrrakvöld hingað inn, bilaður,
og fór aftur á veiðar sama dag.
Flutningaskipin Begonia og Kol-
umbia háfa farið hjeðan síðustu
daga. Kolumbia fer á hafnir úti
um land og tekur þurfisk til út-
flutnings.
Merluzzo, ítalski togarinn, sem
hjer hefir legið uppi í fjöru und-
anfarið, fór hjeðan í gær.
Línuveiðarar margir, sem hjer
hafa verið inni fyrirfarandi, hafa
faríð hjeðan nú nýlega, m. a.
„Rosho'imeri1 og „Roald“.
íslensku skipin. Gullfoss kom
til Bergen í gærkvöldi. Goðafoss
til Akureyrar. Lagarfoss kom til
Lóðamenn,
nokkrir, geta fengið atvinnu, nú þegar. Listhaféndur snúi sjer tíl
skipstjórans á e.s. „puríði Sundafyllir“, sem verður hjer í dag síðd
& M. Smlth9 Limited;
Ahcrdeen, Skotland.
Fiskdamperejer og störste Saltflskköbmand i Stor-
britanien.
Karrespondance paa dansk.
Ce
Sílðarkaup.
Tilboð óskast í allan síldarafla, í snmar, af gufu-
skipinu „Eljan.“ Skipið er 84 smálestir og hraði 8 mílwv
Tilboð sendist Hf. Eljan, Norðfirði.
Sllllilelln JEíiil"
ættu allir að eiga, sem raka
sig með Gillette-rakvjela-
blöðum. Við daglega notkun
helst eitt blað hárbeitt í 1 ár.
Gjörir gömul blöð sem ný,
og ný blöð betri. — Sendum
hana gegn póstkröfu út á'
land.
lferslunin Paris,
Laugaveg 15, Revkjavik.
SLOAN'S er lang útbreiddasta
„Liniment“ í heimi, og þúsundir
manna reiða sig á hann. Hitar
strax og linar verki.
Er borinn á án núnings. Seldur
í öllum lyfjahúðum. — Nákvæmar
notkunarreglur fylgja hverri
f lösku.
Khafnar í fyrrakvöld. Esja var á
ísafirði í gær. Villemoes mun
hafa farið frá Lundúnum í gær.
Botnia fór frá Kliöfn í gær-
morgun.
Til pingvalla fór í fyrsta sinn
á þessu sumri í gær bifreið frá
Bifreiðastöð Reykjavíkur. Vegur-
inn var sæmilegur, en þó blautur
yfirferðar sumstaðar. petta giun
vera farið óvenjulega snemma yf-
i heiðina til pingvalla.
Af reiðum kom í gærkvöldi:
Aprfl með 100 tunnur lifrar.
Halaveiðarnar. Gylfi hafði, að
því er Morgunbl. hefir heyrt, far-
ið vestur á Hala, og komist x nóg-
,
Odýr leirvara
Matar-, kaffi- og þvottastell,
bollapör, margar tegundir. Diskar;
djúpir og grunnir, ávaxtastelL
vatnsglös og karöflur, glerþvotta-
bretti og fleira. Óvenjusmekkleg'
ar vörur og hvefgi ódýrari. Versl-
unin „pörf,“ Hverfisgötu 56» s*m^
1137. Festið ekki kaup á £der"
vörum, fyr en þjer hafið Útio
inn i „Þ»rf“.
an fisk. Hans var von hingað *
nótt.