Morgunblaðið - 20.06.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.06.1925, Blaðsíða 3
MORflUNBLAÐIÐ 8 MORGUNBLABIB. Btofnandi: Viih. Flnsen. Útgefandi: Fjelag I Reykjavll:. Rltstjörar: Jön KJartansson, Valtýr Stefánsson. A.nglýaingaatJ6rl: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slmar: nr. 498 og 500. AuglýsinKaskrifst. nr. 700. Heisaasimar: J. KJ. nr. 74i. V. St. nr. 1Í20. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald lnnanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 ð. mánuiii, lnnanlands fjær kr. 2,60. 1 lausasölu 10 aura eint. ERLENDAR SÍMFREGNIR ______ ✓ Khðfn, 19. júní. FB. Mc. Millan-leiðangurinn. Símað er frá New-York City, að Mc. Millan sje farinn af stað norður í höf. Hefir hann 2 skip ■og 3 flugvjelar. Markmið hans er eingöngu, að leita nvrra landa ng kanna lítt þekt lönd, þar sem Amundsen er nú framkominn. Skorað á utanríkisráðherra Kín verja að skakka leikinn. Símað er frá Peking, að utan- ríkismálaráðherra Kína hafi tek- ið á móti orðsendingu ýmsra .rikja, og er í henni alvarlega skor að á Kínverja að koma í veg fyr- 5r útbreiðslu verkfallanna og að baola niður hatrið a utlendingun- nm. }ón ]acobson fyrveranöi lanösbókavörður. ustu þingmönnum, og var jafnan framsögumaður fjárlaganna með- an hann var á þingi, enda ljet sig miklu skifta öll þingmál. Eft- ir° að hann ljet af þingmensku gaf hann sig ekki opinberlega við stjórnmálum. pingkosinn end- urskoðandi Landsbankans var hann árin 1900 1909. Aðallífsstarf Jóns var þó lands- bókavarðarstarf hans, sem liann gegndi, eins og að framan segir Yjer sjáum engin not af því í sjálfu sjer. En líta má á málið frá fleiri hliðum. Frá Osló var skrifað nýlega að Amundsensleiðangurinn hefði grip- ið svo liugi manna, að hann yfir- skygði alla aðra viðburði. Stjórn- málaþref og tungumálserjur hefðu gleyrnst, allir væru menn vinir og bræður með eitt sameiginlegt áhuga- mál. — Kemst Roald Amundsen opo-ndi ems o<x ao uamau ' ai Íí 1896 til 1924. Pegar hann «k landi vor klakkl.nat norSur a p..l við forstöðu safnsins hafði það aðeins til afnota lítilfjörlegt hús- næði á neðri hæð Alþingishúss- ins, og svo hafði verið þá um langan tíma, eða frá því árið 1881. Má nærri geta, að það var þröngt og litt nothæft husnæði, þar sem safnið var þá orðið nærri því 70000 bindi. Jón var því einn aðal hvatamaður þess, að bygt og heim aftur? Mikið þarf til þess að erjurnar gleymist manna á milli meðal frænda vorra Norðmanna. Sá sem því kenmr til leiðar — þó ekki sje nema nokkra daga — hann er sann- liallað mikilmenni. Þá er það orðið aukaatriði liver vísindalegur árang- ur verður af förinni. Amundsen í fyrrada" andaðist að heimili 1896, 'og fluttist þá til Reykja- , l ,, j' Tambson 1 víkur. Hafði hann þetta starf a ” 1,)el' 1 brm\ m til hami wr settar fyrv. landsbokavorður, . jan.lsbokavðrður árið 1906, en Vígbúnaðarmálafundurinn í Genf samþykkir efltirlit með herbúnaði. Símað er frá Genf, að á víg- búnaðarmálafundinum, sem nú er lokið, hafi verið samþykt að hafa opinbert eftirlit með vopna- og skotfærasölu og framleiðslu á þeim. Ennfremur var bann lagt á „kemiska og bakteriologiska" styrj öld. Samþyktir þessar eru •ógildar nema stjórnir allra þeirra þjóða, sem eru í Alþjóðabandalag- inu, fullgildi þær. -Cðalsþing Norðmanna samþykkir bnrðargjaldsfrumvarpið. Stjórnin örugg. Símað er frá Osló, að þareð -Óðalsþingið hafi samþykt stjórn- arfrumvarpið margumtalaða um -afnám hurðargjaldsrjettinda, fari ■stjórnin ekki frá. vanheilsu. Haim var fæddur 6. des. 1860 á Hjaltastað í Norðurmúlasýslu. Foreldrar hans voru sjera Ja'kob Benediktss'on, prests Jónassonar, er þá var prestur á Hjaltastað, en síðast í Glaumbæ í Skagafírði, og konu hans Sigríðar Jónsdóttur, prófasts Halldórssonar á Breiða- hólsstað í Fljótslilíð. — Heimili þeirra var hið mesta merkisheim- ili, og naut hann því góðs upp- eldis í æsku. Var hann snemma settur til menta og fór í latínu- skólann hjer árið 1874, og út- skrifaðist þaðan vorið 1880. Sigldi hann þá til háskólans í Kaup- mannahöfn og lagði stund á gríska og latneska. málfræði um nokkur ár, en varð að hætta við nám, sökum heilsuleysis. Var hann eftir heirnkomuna nökkur ár hjá bvatamaöur pess, ao NorðinaSiirimi var nýtt oC vegleg,: W. iyrir « rS ofeí nb orðið un, 118.000 Ebbi nteð Þ.i máti að sef)« tan. bindi, auk fullra 7000 handrita. veitingu fyrir því emhætti fjekk hann tveim árum s'íðar og gegndi ?ví þangað til síðastliðið haust að hann ljet, af því, sökum heilsu- leysis, enda var hann þá fannn að kenna hjartabilunar þeirrar, sem dró hann til dauða. Hann hafði á hendi vörslu Forngripa- safnsins í 10 ár, 1897-1907, er hún var gerð að sjerstöku em- bætti. Var hann þá sæmdnr ndd- arakrossi Dannebrogsorðunnar. — Nokkur ár liafði hann á hendi thnakenslu í málum við lærða skólann, og þótti ágætur kennari, en stjórnskipaður prófdómari við stúdentspróf var hann mestallan þann tíma, sem hann dvaldi hjer í bænum, alt til þessa. Jafnan hafði hann mikinn á- huga á opinberum málum og af- Ljet Jón sjer jafnan mjög ant um hag safnsins, og ber núverandi landshókavörður því vitni, að reikningshald þess alt og bókhald hafi alt verið í góðu lagi, er hann tók við stjórn þess. Hvaða hug hann bar til safnsins og hve vel hann hafði kynt sjer sögu þess og þróun, lýsir sjer best í hinu mikla og vandaða minningarriti þess, er hann samdi á 100 ára af mæljsári safnsins 1918. Jón var gáfaður maður og vel að sjer, manna best máli farinn og prýðilega ritfær, og hefir hann gert ýmsar góðar þýðingar á er- lendum ritum og birst hafa eftir hann ýmsar ritgerðir í blöðum og foreldrum sínum í Skagafirði, en'skifti af þeim. Var hann einn af reisti bú á Víðimýri árið 1890 og bjó þar um sex ára tíma. Reynd- Frá Akureyri. Aknreyri, 19. júní. FB. Aflafrjettir. Nokkuð af hafsíld hefir veiðst 1 reknet frá Siglufirði og Ólafs- firði. og hefir það bætt’ úr beitu- vandræðunum; en dýr þykir hún. Á Siglufirði er hún seld á 40 aura stykkið. Flestir bátar fengu í gær frá 4000 upp í 8000 pund. TRagnar Ólafason höfðar mál gegn „ Verkamanninum' *. Ragnár Ólafsson hefir gert ráð- stafanir til þess að láta höfða meiðyrða- og skaðabótamal á hendur ritstjóra ,Verkamannsins‘, íyrir hrigslyrði um sviksamlega kolasölu. Krefst hann 20 þúsunc fcróna í skaðabætur. ist hann búhöldur góður og ávann maður þess um hríð, enda .... sjer þegar alment álit og hylli í haiin jafnan hlyntur gagnlegum ,2—*:— ------2.2 1--—* fjelagsskap og hverskonar sjáHs- bjargarviðleitni hænda. Á ping- vaRafundinum 1888 fór hanr. með umboð Skagfirðinga, og varþing- maður þeirra árin 1893—1899. en s'íðan þingmaður Húnvetninga 1903—1907. pótti harn með nýt,- hjeraðinu, enda gegndi hann, með- an hann dvaldi þar, margvísleg- um trúnaðarstörfum innan hjer- aðs. það varð þó ekki úr, að hann hjeldi áfram húskap, heldur sótti hann um aðstoðarstarf við Lands- bókasafnið og fjekk það starf FRA DANMÖRKU. Rvík 17. júní. FB. Lof(tferðamót í Höfn. í gær hófst á Christiansborg al- Þjóðaloftferðamót. Er það haldið hvernig umhorfs væri á 87. eða 88. orðl. breicldargráðu, heldur fyrir pá skuld að allir Norðmenn geta framvegis glaðst yfir því, að þjóð ^eirra á nokkra vaska menn, sem hafa fullnægt æfintýralöngun þeirn sem leynist í liuga allra manna, með því að leggja út í einhverja þá mestu glæfraför sem sögur fara af _ 0g komast heilu og höldnu heim ftur. Öll norska þjóðin fagnar af alhug Amnndsen og fjelögum lians Það eru sameiginlegu áhugama - sem gera þjóðirnar miklar. m forgöngumönnum við stofnun kaupfjelags Skagfirðinga og for var þeirra Helga,, gift G. Sætersmoen tímaritum. Hann var goður dreng- ur, vinur vina sinna og fastur í lund, íhaldsmaður í skoðunum og taldi sjer það til gildis. Jón kvæntist árið 1895 Kristmu Pálsdóttur Vídalín og lifir hún mann sinn. peim varð fjögra barna auðið og lifir aðeins eitt verkfræðingi í Oslo. þeirra liefir jafnan mesta rausnarheimili margir gestir góðar þaðan. • _ Fyrir rúmlega vikn lögðu skip af stað frá íjoregi með tvær flugvjelar innanborðs til þess að leita að Amundsen og fjelogum hans. Var leiðangurinn 'kostaður af ríkissjóði Norðmanna. Faðir Ellsworths verkfræðings er var með Amundsen, dó í Ame- ríku fyrir nokkrum dögum. Var hann maður aldurhníginn. Taldi hann son sinn af. Er mælt, að það hafi valdið honum svo mikSs trega, að það dróg hann til dauða. Hann gaf 100.000 dollara til leið- Heimili verið hið og eiga minningar angnrsms V. E. til þess að veita þátttöknlöndun- um tækifæri til þess að ræða, hvort það skuli samþykkja al- ?jóða loftferðasamþyktina frá ár- inu 1919, en hlutlausu löndin hafa ekld sjeð sjer það fært ennþá. Von er um, að fá upprunal. sam- ö’yktinni hreytt, þannig að Nor- egur, Svíþjóð, Finnland, Svjss, Holland og Danmörk ,geti fallist á hana. Lönd þau, sem að frcman eru talin hafa sent fulltrúa, kos- inn af stjórnum sínum, en al- þjóða loftferðanefndin sendi aðal- skrifara sinn, Roper að nafni. pjóðleikhús-hugmyndin í erlendum blöðum. í „Nationaltidende* ‘ er grein um þjóðleikliúsbugmyndina ís lenskn, sem er farin að vek^a eftirtekt úti í heimi. Drepur blað ið á grein um þetta mal, sem u>- lega birtist í enska blaðinu „Sphere.“ Grein um Jens B. Waage í „Nationaltidende.“ „Nationaltidende“ minnist á Jens B. Waage sem helsta drama- tiska leikara íslenskan og er Uiynd af honum í blaðinu í hlutverki hans 'í Galdra-Lofti. Grein um landhelgisgæsluna í „Berlingske Tidende.“ I ritstjórnargrein í „Berlingske Tidende“ er minst á landhelgis- gæslu Dana og er á það minst, að Danmörk hafi miklum og aukn- um skyldum að gegna gagnvart íslandi, Færeyjuni og Grænlandi, en því er haldið fram að hún hafi ekki skilyrði til þess rækja þær sem skyldi. pörf sje nýrra skipa vegna ’landhelgis- gæsln Dana, stendnr í blaðinu og lætur það þá ósk í ljós, að mál þetta verði bráðlega útkljáð, án tillits til landvarnarmálsins. 'IM' Dagurinn í gær. 19. júní. Undanfamar vikur síðan Amund sen og fjelagar hans lögðn af stað frá Svalbarða, hefir varla nokkur, gestur komið inn 4 skrifstofu Mbl. svo að hann hafi ek'ki spurt hvort nokknð hafi frjest af Amundsen. Svo mikil ítök á æfintýrið — æf- intýralöngnnin í huga íslendinga. Því hvað er þessi leiðangur í raun inni annað en vottnr um sívakandi, seyðandi æfintýraþrá mannanna. Eins og það skifti verulegu máli hvort einhver eylönd kunni að vera uorðnr í Pólhafi — þar nndir ís- breiðu — eða hvemig veðrið þar er, hvernig ísinn lítur út„ hve djúpt hafið er þar o. s. frv. Er nokkur sælli þó hann viti hvort hafísinn er sljettur eða hrjón óttur.Kemur það að nokkru lialdi, þó búið sje að fá yfirlit yfir 160.000 ferkm. af ísauðn? pað munu ekki vera neinar íkjur, þó gert sje ráð fyrir því að í gærmorgun fyrst, og nokkuð fram eftir deginnm, hafi for- göngukonur hátíðabaldanna bjer í gær, og allir þeir, sem Lands- spítalamálinu unna, litið með ,d.öprum hnga fram á daginn. Veðri var svo liáttað, að það gat brugðist til beggja vona — orðið sæmilegt, en einnig hellirigning. En undir veðrinu er það að miklu leyti komið, hvort kkemtanir, er fara að mestu fram úti, ná til- gangi sínum eða ekki. En þetta fór alt betur en á horfðist. Að vísn rigndi fyrri hluta dagsins, og menn spáðu rigningu allan daginn. En „him- ininn stöðvaði harmatár s‘ín‘ ‘, eins og Goethe sagði forðum. Og stundum sást jafnvel rofa til sól- ar. Veðrið varð því ekki til fyrir- stöðn, að dagurinn yrði einn með allra skemtilegustn og eftirminni- legustu fjársöfnunardögnm Lands i spítalasjóðsins, enda vorn liðiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.