Morgunblaðið - 20.06.1925, Side 5

Morgunblaðið - 20.06.1925, Side 5
'AuEabl. Morgbl. 20. juní ’25. P.IORGUNBLAÐIÐ 6 Pólflugið. Einkaskeyti til Morgbl. Eftirprentun bönnuð! Roalö Amundsen 09 fjelci9<nr hans komn effir mikl3. hraknm^u til Kingsbay á Svalbarða kl. 1 aðfaranótt fimtudagsins 18. þ. m. Flugvjelarnar setfust á vök á 87 gráðu og 44 mínútu nl. br. þar frusu þær fastar. Eftir mikla erfiðleika tókst að losa aðra flugvjelina úr ísvökinni. Hin varð eftir. - Pólfararnir sljetta sjer flugvöll á ísjaka, hann brestur og vjelin er sett til flugs upp á líf og ðauða. * (E'ins og lesendum .Morgun- biaðsins er kunnugt, höfuni vjer gert oss alveg sjerstakt far um að geta flutt sem nákvæxáastar og fljótastar frjettir af þessum merka leiðangri. — Eftirfarandi skeyti bárust Mbl. í gær frá loft- farafjelaginu norska.) Osló 18./6., kl. 22, 10 mín. Fyrsta skeytið frá Amundsen. Kingsbay, Spiztbergen 18./6. Við komum liingað I nótt, allir sex. Á fluginu höfðum við ágæt not af sólarkompásnum frá tíoerz Engin öimur tegund en Cornier fluvjelar liefðu getað þolað hnjask það, sem flugvjelar vorar urðu fyrir. Hin sjerstaka gerð þeirra gerði einmitt þær hæfar til þessa ferðalags. Roll Royee mó- torarnir reyndust svo óskeikulir í gangi að við vorum þegar í önd- verðu öruggir Pó við flygjum tímunum saman yfir ís án þess að eygja nokkurn lendingarstað, vorum við ósmeykir um okkur. Svo mikið traust bár- um við til mótoranna. pegar við vorum að basla með vjelarnar morður í vÖkinni, þá var hægt að setja þá í gang á einu vetfangi. ^ettl Það mjög fyrir, er við þurftum að flytja ok'kur í sífellu undan ísjokurium sem þrengdu að okkur í vökinni. Myndin sýnir Amundsen, þar sem hann er að reyna flugvjel sína áður en lagt var af stað. Til hægri handar á myndimú eru for- ingjar fararinnar, Amuudsen og ameríski verkfræðingurinn EIls- worth. Neðst fyrir miðju er mynd af skipinu Hobby, er flutti flug' vjelarnar til Svalbarða. Roald Amundsen. Amundsen. Ferðasagan. Heimdal, Spitzbergen 18./6. Eins og menn vita, lögðu flug- vjelarnar upp frá Kingsbay þ. 21. Á leiðinni til Amsterdameyjar voru gerðar ýmsar flugtilraunir er báru góðan árangur. Yar því haldið áfram norður éins og á- formað var. Er skamt var komið áleiðis skall yfir okkur þoka. En þá hækkuðum við okkur á fluginu og flugum í 1000 metra hæð. T þeirri hæð var þokulaust, svo við gátum uotað sólarkompásinn. í tvo tíma flugum við yfir þokunni, en kl. 8 um kvöldið vorum við komnir framhjá henni. Alla leið upp frá því höfðum við ágætt útsýni. Kl. 10 um kvöldið komumst við að raun um, að okkur hafði hrak- ið allmikið úr ioið, og voriim við vestar en til var ætlast-, því vind-, ur var allhvass af norð-austri, og J hafði flngvjelarnar hrakið úr loið j á meðan farið var yfir þoknnni, þvi þogar eklcert sjest til liafs oða iands, er erfitt að halda rjettri stefnu. Hjeldum við því austar á bóg- iim þangað til kl. 1 um nóttina. i En þá var helmingur af bensíninu eyddur. Við tökum því það ráð, að leita lendingar til þess að átta okkur á því með áreiðanlegri vissu, hvar við værurn, svo hægt væri að taka þaðan rjetta stefuu áfram. í þann mund voruin við nálægt stórri vök. Var það fyrsta vökin1 sem við höfðum komið auga á alla leiðina. Flugum við nú lágt til þess, að rannsaka hvort hætta væri á því að ísjakar lokuðu vökinni innan skams. Hvergi höfðum við komið auga á nokkurn stað alla leið, þar sem á ísnum væri nægilcga stór sljettur flötur, að hægt væri að lenda vjelunum þar og hefja þær þaðan aftur til flugs. parna í nánd við vökina var heldur eng- an lendingarstað að finna. Við sattumst því á vökina. í longstu lög veigruðum við okkur við að setjast á vökina. Við komumst líka brátt að raun um, að ótti okkar var eigi ástæðn- laus í því efni, því öimun flug- vjelin, nr. 25, innilokaðist innan skams milli liárra hafísjaka. Á meðan við vorum að bjástra við að losa hana, lagði alla vök- ina og var þá hin flugvjeliu um leið frosin föst í ísinu. Hvar vorum við staddir? Um nóttiua gerðum við afstöðu- mælingar, og koinust að rauu um, að við vorum á 87. gráðu og 44. mínútu norðlægrar breiddar og 10. gráðu og 20. mínútu vestlægr- ar lengdar. Á þeim átta t'ímum, sem við höfðum verið á flugi höfðum við farið nákvæmlega eitt þúsund kílómetra. Elughraðinn haíði alla leið ver- ið 150 km. að jafnaði. Andbyr hafði því haldið okkur 200 km. til baka. Athuganir. Hjer var sjávardýpið mælt og komumst við að raun um, að það var 3750 metrar. Næstu daga var ’Msrekið athugað, stefna segulnálar auk veðurathugana. Á norðurleið höfðum við útsýni yfir 100,000 km. stórt svæði. — Lengst sáum við til norðurs að 88. gráðu og 30. mín. n.br. Hvergi n Flugvjel Amundsens. sást móta fyrir nokkru landi á öllu þessu svæði. pegar þess er Ellsworth. gætt, hve dýpið var mikið þar sem við lentum, teljum við það með öllu útilokað, að nokkurt land sje á svæðinu þaðan norður að pól. Hætt við að halda lengra norður. Þareð engar lfkur eru til þess, að við liefðuin getað lent nokk- urstaðar nær pólnum eu þetta, sáum við ekki betur en það væri tilgangslaust með öllu að fljúga lengra norður. En að fljúga norð- ur yfir pól, faipst okkur þýðing- arlaust. úr því seiu komíð var, cða a. m. k. svo þý-ðingarlítið að það svaraði ekki nándanærri i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.