Morgunblaðið - 23.06.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.06.1925, Blaðsíða 1
I mmmmmmamBBmtmm Gamla Bíó new Þegar @yi*tii* að Gullfalleg mynd í 7 þáttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Rudyard Kipling „Lyset der svant.“ Bestu leikkonur Paramountfjelagsins leika í myndinni. Sigrid Holmquist — Percy Marmont — Jacgueline Logan. Mynd þessi er ein með þeim allra fallegustu og áhrifamestu sem hjer hafa sjest, um það ber öllum saman sem sjeð hafa myndina. Notið því tækifærið að sjá þessa sjaldgæfu mynd, áður en hún verður send út. s Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, pórður pórðarson frá Ein arsstöðum, andaðist á Landakjts- spítala, 20. þ. m. Katrín Pálsdóttir. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum. maðurinn minn, Jón Jónsson frá Sauðárkrók, andaðist á Lauganesspítala 20. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin föstudagin 26. þ. m., frá frí- kirkjunni, kl. 1 e. m. g.lb<jrg gi?ur5arílóttil. og bijnl í B Ú Ð 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu, nú þegar eða frá 1. júlí. Valgarður Stefánsson hjá Eimskipafjel. íslands. Nýar Lartfiflur Gulrstur Nýkomið í NÝLENDUYÖRUDEILD Jas Zimsen Nýja Bíó Eitiilius Möller, Aöalumboösmaður fyrir ísland og Danmörku. Síðustu nýungar til sýnis, hjá umboðsmanni firm- ans, Georg Callin, á Hótel Islancl, herbergi nr. 2. Alþingisrímur ern nú farnar að verða fágætar, nema hvað einstaka maður kann þær spjaldanna á milli (sbr. „Ferðalangar“). Nokkur einttök af þeim eru til sölu í |pp '• Bókaverslun Arsæls Arnasonar. NýkomiB: Tekið á móti pöntunum í Huframjöl ,Robin Hood' í ljer- eftspokum. Sagógrjón, (Tapioca) Kandissykur rauður Eldspýtur ^Björninnt P í 1 kg. st)k. ódýrastar hjá Sími 1317. Dpotningin af Saba Stórfengleg kvikmynd í 10 þáttum. — Hlutverkaskrá: Drotningin af Saba, Betty Blythe. Salomon konungur, Fritz Lieber. Davíð konungur, George Nicholls og margir fleiri. Eins og nafnið bendir til er mynd þessi bygð yfir sögu- lcgt efni. Síðustu ár Davíðs konungs og stjórnartíð Salómons konungs. Efnið er gott og mikið, enda er myndin hreinasta snildarverk, sem hefir hlotið einróma lof alstaðar sem hún hefir verið sýnd. Á Pallads í Kaupmannaliöfn gekk hún mánuð eftir mánuð og blöðin voru full með lofi um hana efalaust fær hún sama vitnisburð lijer. Aðgöngumiða má panta í síma 344, frá kl. 1. SB Listvinafjeiag lslands> Danska listsýningin í barnaskólanum er opin daglega kl. I—10. Inngangur 1 króna. Sýningunni verður lokad á Miðvikudagskvöld. Eignist Hljóðfæri. Nú geta allir eignast hljóðfæri með svo góðum borgunarskil- málum, að það borgar sig ekki að taka þau á leigu. Við höfnm jafnan til orgel af ýmsum stærðum frá bestu erlendum verksmið- jum, til dæmis Jakob Knudsen, sem Björgvinjar músíkakademí mælir með, Petersen & Steenstrup, sem er elsta orgela-verksmiðja 6. Norðurlöndum, og hinni heimsfrægu Mannborg-verksmiðju. — I* flokks píanó einnig með góðum borgunarskilmálum. filjóðferahusið. I ffjarveru minni ca. 12 daga gegnir herra læknir Halldór Hanien læknisstörf um minum Olafur Jónsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.