Morgunblaðið - 23.06.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 23.06.1925, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ KOSTAKJOR: Þegar ullin selst ekki utanlands, þá kaupum við hana fyrir hátt verð. — Ellið innlendan iðnaðl — Kaudið dúka i fSt yðar hjá Kiv. Álafoss. Hvergi betri vara. — Hvergi ðdýrari vara. Komið í dag i Afgr. Álafoss Si mi 404. Hafnapstrati 17. ýtvegnm: Norskar snyrpinætur af allra-bestu gerð sem til er og úr fyrsta f!okk3 efni. Einnig fyrsta flokks snyrpinótalínur úr bestu tegund af ítölskum haropi. — Spyrjist fyrir utn verð og skilmála Æðardún, Selskinn, Lambskinn. kaupi jeg hœsta verði. Veiðarfæri Gólfdúkar. Miklar birgðir. Lægst verð. PMf Pieina S CO. Notið eingöngu pene súkkulaði og kakao Þetta vörnmerki hefir á skömmum tíma rutt sjer tii rúms hjer á landi, og þeir, sem eitt sinn reyna það, hiðja aldrei um annað. Fæst í heildsölu hjá Simar: 890 & 949 frá rgens Notforr etning eru viðurkend fyrir gseði.' — Umboðsmenn: I. Brynjófssnn S Kuaran. 00000000000000000000000000<0>0000000-0 Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. 9. □. 3acobsEn B Sön. Timburverslun. Kaupmaxmahöfn C, Carl-Lundsgade. Stofnuð, 1824. Símnefni: Granfuru. New Zebra Code. c^oooooooooooooooooooooooooooooooooo — margar teg. Baðhandklasði margar atærðir Lárus í Klaustri. Mjer þykir leitt þín vegna, Lár- us, að þú skulir í síðasta skrifi þínu til mín, (í Tímanum 20. þ. m.) fara út fyrir þau takmörk sem sett eru heiðarlegri ritdeilu. Með því hefir þú viljað láta telja grein þína sem ljelega sorg- grein og mun jeg því ekki lengur veita þjer eftirför. Deilunni um brjefhirðinguna á Klaustri er lokið frá minni hálfu. •Tónas frá TTriflu, leiðarljós þitt, gerði mjer þann greiða að flytja rnálið inn í þingið, svo þar var þa,ð þaulrætt og liggur nú frammi fyrir alþjóð. Yfirlýsingar þær er atvinnumálaráðherrann — æðsti maður yfir póstmálunum — gaf á Alþingi um kæruatriði mín í sambandi við brjefhirðingu þína, voru fullkomin sönnun þess, að umkvartanir mínar voru rjett- mætar. pú skalt fá óáreittur að njóta þeirrar ánægju, er þú hefir af sí- feldu narti í mig með persónu- legum dylgjum og svívirðingurri. Bn undarlegt má það vera, ef þú hefir aldrei meðal Skaftfell- inga reikið þig á það, hve fádæma seint þjer muni yinnast róðurinn að takmarki því er þú keppir að •— þingmenskunni — meðan þú heldur uppteknum hætti. pú byrj- aðir þenna róður móti mjer í kosn- ingabaráttunni síðustu, og hefir haldið róðrinum áfram nærri óslit- ið síðan. Bn hvað hefir þú unnið á? Vildir þú ekki athuga það í kyrþei, Lárus, áður en þú heldur lengra áfram? Jón Kjartansson. Biblía bannmanna. Bannmenn hafa löngum verið mintir á sjálfa ritninguna, þegar þeir hafa bölvað og bannfært vín- inu, og hafa þeir kunnað illa við. En Ameríkumenn ern löngum ráðagóðir og láta sjer þá ekki alt fyrir brjósti brenna. Nú hafa bannmenn í Ameríku fundið ráð 'við þessu tiltæki andbanninga, og heita því, að þeir skuli ekki leng- ur geta hampað fram ritningunni máli sínu til stuðnings. peir hafa þess vegna tekið sig til og látið þýða ritninguna á þann veg, að alstaðar þar sem orðið ,,vín“ er nefnt, er það látið hafa niðr- andi merlkingu. Sumstaðar hafa þeir felt orðið alveg hurt, og á nökkrum stöðum hafa þeir notað orðið „saft“ í staðinn fyrir „vín.“ Verst gekk þeim að fást við brúð- kaupi^ í Kana,, og fór svo að lok- um, að því var slept úr þessari nýju biblíu bannmannanna. Senni- lega verður það seint sem and- hanningar fást til þess að viður- kenna þessa nýjn biblíu. H.f. Aöalfunöur. Aðalfundur Hlutafjelagsins Bimskipaf jelag íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi fjelagsins í Reykjavík, laugar- daginn 27. júní 1925 og hefst kl. 1 e. h. D a gskr á: 1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdnm á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og á- stæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurs'koðaða rekstrarreikninga til 31. desember 1924 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn fjelagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt fjelágslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda lí stað þess er frá fer, og eins vara- endurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunná að vera borin. peir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umhoðsmönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins í Reýk.iavík, miðvikudag 24. þ. m. kl. 1—5 e. h. og fimtudag 25. >. m. kl. 1—5. ST JÓRNIN. G.s. Douro (aukaskip) fer frá Kaupmannahöfn 2. júlí næstkomandi til Reykja- víkur og Vestmannaeyja. Kemur ef til vill við í Leith. C. Zimsen. © © Láiið Leif Sigurðsson endurskoða reikn- ingsskil fyrir trollarafjelög. Það getur borgað sig vel á margan hatt. — Athug- ið það og gerið ráðstafanir til þess. ® © Matsveinn. Yfirmatsveinn getur fengið atvinnu á „Lagarfossi“ nú þegar. Upplýsingar um borð hjá brytanum. Forög deres Indtægt med mlndst 200 kr. maanedlig. Letsælge- lige Artikler. Nærmere Oplysninger al- deles gratis. Nyhcil.smngasinet, Helie- rup. Afd. 60. Danmark. í Papplrspokar Jægst verð. Harluf Clausen. Simi 39. góð og ódýr tegund. SiH ihiili Sfml 720. Besíad auQÍiisa í TTlorguaÞl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.