Morgunblaðið - 30.06.1925, Page 2

Morgunblaðið - 30.06.1925, Page 2
 MJORJB t NBLAÐlij • Gólfdúkar. Noregssaltpjeturinn: er kominn aftur. peir, sem pantað hafa, eru beðnir um að vitja hans seni fyrst. Miklar birpðir. Lflpgst verð. flyörn i guðlastsmállnu íhaldsstjórnin gegn Brjmjólfi Bjarnasyni.“ Fæst hjá bóksölum um land alt og á afgreiðslu Alþýðublaðsins. —■ Mnniö eftir þossu eina innlenda fjelagl .Þegar þjer sjö- og bruna- ^tryggið. Sími 542. Pósfthólf 417 og 574. Simnefni: Insurance. SkiftafunðarboO. Með því, að Pjetur P. J. Gunnarsson, kaupmaður hjer í bænum hefir í dag framselt bú sitt til skiftameð- ferðar sem gjajdþrota, verður skiftafundur í þrotabúinu haldinn í bæjarþingsstofunni þriðjpdagijip 30. þessa mán. kl. 1 síðdegis til þess að taka ákvarðanir um með- ferð og sölu eigna búsins. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 24. júní 1926. ]ðh. Jóhannesson. Aðalumboðsmemi: I. Brynjólfsson & Kvaran. PABRIEKBWER Kakaó og Súkkulaði 00000000000000000<0>00000000<»<00000000 Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. □. 3acabsen B 5ön. Timburverslun. Stofnuð 1824. Kaupmannahöfn C, Cári-Lundsgade. >OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓ Símnefni; Granfuru. New Zebra Code. Handbók fyrir ísl. sjómenn. Eftir Sveinbjörn Egilson. Veiðarfæri frá Bergens Notforretning eru viðurkend fyrir gfeði.’ — UmboðBmenn: I. Dryniófssan S Kuaran. ~ wnngTTm nr—rnr—————i———m— Sælgæti allskonar, best og ódýrast selur mmœzsms obaKsnusH Um þá bók hafa talsverðar um- ræður orðið, bæði í ræðu og riti, síðan hún kom á markaðinn. En þær umræður hafa aðallega snúist um málið á bókinni. pó er það auka-atriði, því hið raunveru- lega gildi bókarinnar getur ekki miðast við, á hvað fallegri ís- lensku hún er skrifuð. Hitt er að- alatriðið, að hverju sjómennirnir áslensku eru betur settir við að hafa bó'kina. En með það fyrir augum er hún skrifuð, að þeir hafi sem mestan stuðning af henni við hin ýmsu sförf og það, sem ^ að höndum getur þorið á sjón- nm. | .Jeg geri ráð fyrir að hókin á vmsum sviðum nái tilgangi sínum, ■ þó frágangur hennar sje ekki sem sem bestur. En það er hann, sem því miðnr, að ýmsu leyti, auk mál-1 færisins, sem jeg fyrir mitt leyti legg ekki mikið upp úr, er að ýmsu leyti athugaverður, því að að hvaða leyti væru íslensku sjó- mennirnir betur settir, þó málið, sem þeir tala á sjónum, væri svo rammíslenskt, að það skildist hvergi nokkurstaðar á hnettinum eitt einasta orð úr því, nema á íslandi eða við fsland. En þó verð jeg að viðurkenna, að orðavalið hefði getað verið betra en það er, eins og t. d. laus reiði í stað hlaupandi góz, og knuði i stað klóða, sem er mikið sjaldgæfara og ver viðeigandi í málinu. En það voru ndkkur atriði önn- iir í bókinni, sem jeg rakst á við lestur hennar, og jeg get ekki felt mig við. Jeg ætla hjer að tilfæra nokkur þeirra. Til fasta reiðans á skonnortu ei’U taldar, Klyfer og Jagerbom- ur; því þá ekki að telja allar bómur til fasta reiðans? Annars hefi jeg aldrei fyr heyrt hómur nefndan reiða. Hlaupandi góz (laus reiði) á skonnortu. par er tvisvar talið skonnortuskaut, þar er sennilega átt við .^konnortu-springskaut, með öðru þeirra, því það er ekki nefnt. Annars er sú upptalning mjög ófullnægjandi, því að svo margt er ótalið, eins og t. d. neðratoppsegls-brasar, breiðfokku- skaut, neðratoppseglsupphalar, bramtopplentar o. fl., svo að ekki gætu þeir talist vel að sjer, sem lan’ðu að þekkja lausan reiða á skonnortu eftir þeirri upptaln- ingu. Á bls 10 stendur svar við hvernig setja eigi upp vírreiða með þrem stögum og er þar sagt, að stinga eigi augu á tvö hin fremstu, sem verði þá í tvennu lagi. pessi aðferð er áreiðanlega mjög sjaldgæf, hitt mun mikið al- gengara, að hafa tvö fremstu stög- iu í einu lagi og hregða miðjunni utan um toppinn og láta þau koma niður í kross að framan- verðu við mastrið (sigluna). Jeg ætla ekki að taka fleiri at- riði til yfirveguixar, þótt margt sje athugavert, ógreinilega sagt fyrir verikum og óreglxxlega raðað efninu. En eins og jeg hefi þegar tekið fram, þá mun mörgum verða stuðningur að bókinni eins og hún er, og ættu því sem flestir að eignast hana. En æskilegt væri að ekki yrði mjög langt að bíða eftir að bókm yrði gefin út aftur, og þá ’ mikið bættri og aukinni útgáfxx, því að sannarlega er þess full þörf. D. G. Herra ritstjóri! Kæri vinur. ! Jeg þaklta þjer fyrir, að þú sendir mjer athugasemdir um handbókina. Jeg þekki ekki mann þann er skrifar, en það er minn maður, sem ekki er smeykur að nefna nöfn á skipsmáli. Sjálfur get jeg ekki farið að verja galla bóharinnar, fyr en að því kemur, að sama sje mjer borið á brýn, að jeg fari með staðl^ysur, sem geti yilt nxenn. pójt eitthvað sje o- talið af mjer, er uxn skonnortu- siglingar ræðir, þá veist ÞÚ, að bókín er handbók, og aðeins sex arkir að stærð. pótt kver þáu eða vasabækur, sem útbýtt er hjer til jólagjafa, gefi okkur bendingar um burðar- gjald með póstum, þá megum t'ið ekki heimta öll póstlögin í þeirri va,.abók. liokkra Háseta vantar til sildveiða. — Upplýsingar gefur ekfpstjóri Hcdtsg ‘tu 8 Sími 1655 iUltlllllil CORA VERMOUTH Mjer er vel við þann sem skrif- ar og býst við, að hann aldrei komist í þann flokk manna, sem bjó til orðið Álegg — Paalegg — sem á stö'ku stað prýðir Reykja- vikurbæ. pinn einlægur. Sveinbjöm Egilson. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.