Morgunblaðið - 05.07.1925, Síða 3

Morgunblaðið - 05.07.1925, Síða 3
MORGU NBLAÐIÐ MORGUNBLABIB. Stofnandl: Vllh. Finaen. ^ ÖtKefandi: FJelag I Reykjavlk. Ritatjdrar: Jðn Kjartanuon, Valtyr StefAnaaon. A.UKlýslngastJðrÍ: E. Hafberg. Sirifstofa Austurstræti 8. Slmar: nr. 498 og BSO. Auglýsingaskrlfst. nr. 700. Helmastmar: J. KJ. nr. 741. V. St. nr. 1210. E. Hafb. ar. 770 Áskriftagjald innanlands kr. 2.0» á mánubi. Utanlarids kr. 2.50. f lausasölu 10 aura elnt. ERLENDAR FREGNIR. Hljómleikan á Skjaldbreid í dag kl. 3—4^2- 1. Mozart: Figaros Bryllup (Ou- verture). 2. Wieniawsky: Legende. 3. Massenet: Thais (Meditation) 4. Puceini-Tavan: Madame But- terfly. 5. Fr. Drdla: Serenade. 6. Beethoven: Sonate Nr. I. 7. Brahms: Ungverskur dans Nr. 5. kemur til af því, að hann hefir haft brennandi löngun til þess að kynnast landi voru og þjóð. Úr Vestur- Húnavatnssýslu. (Eftir brjefi.) Khöfn, 4. júlí. FB. Ráðstefnan um Kínamálin ferst fyrir. Símað er frá London, að hug- myndin um að halda ráðstefnu om mál, er snerta Kína, muni sennilega engan ávöxt bera. Hug- myndin sje amerísk, en áhuga- mál Bandaríkjanna viðvíkjandi Kína, eru önnur en hinna ríkj- aina. Rússabolsar hamast gegn skoðana- frelsinu. Samkvæmt símskeyti til Social- Demokraten í Khöfn, hefir rúss- neska stjórnin látið varpa í fang- elsi 80 þúsundum svo kallaðra pólitískra afbrotamanna. Sam- kvæmt skeytinu hafa 7 þús. verið sendir til Síberíu seinasta hálfa mánuðinn. ; Bretar vænta reikningsskila af Frökkum. ) Símað ^er frá London, að þegar stjórnin fjekk vitneskju um, að Frakkar ætluðu að semja við Bandaríkin um afborgun á skuld- am, hafi hún falið sendiherra sín-' iiin í París að tilkvnna frönsku stjórninni, að Bretastjórn búist éinnig við því, að þeir semji um skuldir sínar við þá. hann meðal annars um samstarf Færeyinga og Islendinga. Kom hann annars víða við. Fjekk mál hans hinar bestn undirtektir. Að ræðu hans lokinni þakkaði Aðal- steinn Sigmundsson honum þang- aðkomuna, og skýrði frá því, að Patursson væri valinn heiðursfje- lagi í ungmennafjelagssambandið Skarphjeðinn. Næstur talaði finski mentamað- urinn Sandclin Kalle lektor; og þá Norðmaðurinn Eidar Molaug stúdent. Fluttu þeir kveðju hver frá sinni þjóð. Á eftir ræðunum hrópaði þingheimur ferfalt hvirra. Að því búnu töluðu þeir Björg- vin sýslumaður á Efra-Hvoli fyrir minni Danmerkur og Aðalsteinn Sigmundsson fyrir minni Sví- þjóðar. * . Meðan ræðurnar stóðu yfir fór veður batnandi og var orðið gott að þeim loknum — og svo var þegar Mbl. átti tal austur. Á eftir þessum ræðuhöldum sýndi yngri kvennaflokkur í- þróttafjelags Reykjavíkur leik- fimi undir stjórn Steindórs Björnssonar.' pá talaði Árni Pálsson bó'ka- vörður um pjóðarmetnað. Taldi hann íslendinga skorta fátt jafn tilfinnanlega eins og sjálfstraust. Á eftir ræðu hans byrjuðu kappleikar. — Verður frá þeim skýrt síðar. Árgæska hjer til lands og sjáv- ar í vor og það sem af er sumri. Afli hjer með meira móti; mótor- bátaútgerð byrjuð á Hvamms- tanga. Gerðir þaðan út tveir bátar. Ákveðið er að stækka sjúkra- slcýlið á Hvammstanga um helm- langt fram á nótt. Hafði Jónas ícitst að pórarni hvað eftir ann- áð um daginn með alskonar ,Tíma- prúðmensku1. pórarinn saumaði svo í fundarlokin að manntetrinu, Jónasi frá Hriflu, að hörmung var að heyra og sjá til Jónasar undir þeirri ágjöf. pá tapaði Jónas allri stjórn á sjálfum sjer eins og oftar, hrópaði og grenjaði alskon- ar ókvæðisorð, skalf og nötraði af geðvonsku og bræði. Höfðu ein- hverjir viðstaddir haft það við orð, að í sveitinni tíðkaðist að tylla höftum og kefli á þá, sem þannig ljetu. En pórarinrí ljet sjer hvergi hregða við óp piltsins, enda er hann vanur orðinn framkomu ing, og koma þar upp ljóslækn ingaáhöldum. Hefii það ver^ hans á löggjafarþingi þjóðar vorr Síunþykt í öllum hreppum sýsl-jar f Fægu sinni nefndi Þórarinn unnar, að leggja fje fram til Jónag þjóðarómaga; þjóðarósóma ^e®sa' !— og þjóðaróhamingja hlytist af Ishúsi ætlar kaupfjelagið aðj,honum- Simmi.ði Jónas þessi orð komauppáHvammstangaáþessuj|]7órarin& ))prýðiiega- með fram. sumri. Er það gert í samræmi við komu sinni á fundinum. ráðagerðir og fyrirmæli síðasta Framkoma Tryggva pórhalls- Alþingis. sonar var alt önnur en Jónasar Sendimaður frá Reykjavík hef- á fundi þessum> og var ekkert ir nýlega reynt að vekja óánægju- líkt þyí> að þeir kæmu þarna fram öldu gegn atvinnurekendum meðal j fvrir hond sama fiokksins. Stakk hinna fáu verkamanna á Hvamms- j Tryggvi sv0 j stúf við fiokksbróð. tanga. filraunin mistókst. j nr sinri) sem hugsast gat, því liann Nú eru flestallar kosningar(liældi pórarni fyrir framkomu innan hreppa og sceita, orðnar ( hans á þingi, fylgi hans og ein- póltískar. Róa Tímamenn ^hjer.lœgni við iandbúnaðarmáiin. Er mjög að þvi, að koma sínum; ekkert iikiegra) en hann hafi sár- mönnum að. kljög ber á þií, ^ve skámmast sill fyrir Jónas þarna, fer hjeðan á miðvikudag 8. júlf síðdegis í vikuhraðferð vestur og norður 'um land. Vörur afhendist á mánudag eða fyrir hádegi á. þriðjudag. Farseðlar sækist á mánudag. Matsveinn óskast á mótorkútter á Siglufirði, yfir síldartímann. — Gott kaup. Verður að fara með Esju nært. Semja ber við Magnús Magnússon Ingólfsstræti 8. fylgi Tímamanna fer þverrandi. Og þó er enn eftir að sjá ávext- inna af þeim póltíska hvalreka, sem koma Jónasar og framkoma á Sveinsstöðum var fyrir íhalds- menn sýslunnar. Fylgi pórarins á Hjaltabakka hefir vart verið nokkru sinni meira en það er nú í Vestur-Húnavatnssýslu. Fram- enda greip liann til þeirra úrræða í fundarlokin, er mestur var vonskuskjálftinn í Jónasi, að biðja menn að syngja með sjer „Ó, fög- ur er vor fósturjörð." Fjekk það góðar undirtektir. Sennilega hefir hann gert þetta til þess að draga *athyglina frá Jónasi skinninu, þar sem hann k°ma bans á Sveinsstaðafundinum st68 ranður og tútnaðnr af mun hafa styrkt mjög að því. INNLENDAR FRJETTIR. Vestmannaeyjum 4. júlí.FB. Stöðugt rigning og þoka. Mjög lítið húið að þurka af fiski; horf- ir til stórvandræða, ef veðrið batnar ekki bráðlega. Yfirleitt áflast lítið nú. Nokkrir bá'tar bafa þó fengið dágóðan afla af keilu. AU STURRÍ SKUR VATNAFRÆÐINGUR. Dr. Fr. K. Reinsch rannsakar veiðivötn hjer í sumar. Hjeraðsmótið við Þjórsár- brú. ^ í gær. pað bljes ekki byrlega fyrir mótinu við pjórsárbrú í gærmorg- un. Ausandi rigning og hrakviðri war þar eystra fram eftir öllum <3egi. Gerði óveðrið svip mótsins ~ált amian en verið hefði annars. Fjölmenni var þar mikið sam- ankomið, á að giska um 1500 manns, þrátt fyrir illviðrið. Kl. að ganga 3 setti Sigurður Greipsson mótið. Var þá orðið nokkru ljettara í lofti en framan af deginum; þó ekki hætt að rigna. pví næst flutti Guðm. Finn- bogason landsbókavörður erindi um þjóðarfrægð. Næstur honum talaði Jóannes Paturson kóngsbóndi. Ræða i ans ■var með afbrigðum skörulega Slutt, á ágætri íslensku. Talaði Fræðimaður einn þýskur dr. Friedrich Kurt Reinsch að nafni kom hingað með „Botniu“ á dög- unum. Ferðast hann um landið í sumar. Er hann hjer á vegum Búnaðarf jelags Islands. Veitti síð- asta bimaðarþing nokkurn styrk til þess að standa straum af ferða- kostnaði hans. Annars er svo til ætlast að bændur greiði götu hans þar sem hann kemur. Dr. Reinsch er aðstoðarmaður við landbúnaðarháskólann í Vín- arborg. — Hefir hann meðferðis mjög fullkomin rannsóknaverk- færi frá háskólanum í Vínarborg og Miinchen, til þess að ná sem fullkomnustum sýnishornum af dýralífi vatnanna, reki og öðrum smádýrum úr vatni og frá vatna- botnum. p;V hefir hann og alskon- ar mælitæki til hitamælinga á mismunandi vatnsdýpi o. fl. o. fl. Sennilega byrjar hann rann- sóknir sínar í Þingvallavatni, fer til pingvalla í næstu viku. Dr. Reinsch er maður viðfeld- inn og áhugasamur. Að hann hef- ic lagt leið sína hingað til lands, FRÁSAGNIR AF SVEINSSTAÐA- FUNDINUM. hemjuskap. •» ■+■■+■ Ný áfengis-reglugerð. Meginhluti af umræðunum á hinum langa Sveinsstaðafundi, voru, eftir því sem viðstaddir segja, rólegar og æsingalausar. — Framkoma Jónasar frá Hriflu skar sig alveg úr. Var hann svo æstur og strákslegur, að fundar- menn sem ekki þektu liann urðu alveg forviða. j Alveg sjerstaka athygli vakti iþað meðal fundarmanna, hve ná- l kvæmar og ákveðnar upplýsingar þeir fengu um fjármálin í ræðum jjóns porlákssonar. Nokkrir Tíma- menn, eins og Runólfur á Kornsá, I fór að „slá um sig‘ ‘ með ýmsum (tölum er hann liafði tínt vir Tím- anum; en lítið varð úr ádeilum I hans á íhaldsflokkinn með þeim I gögnum, því fjármálaráðherra leið . rjetti jafnharðan hverja rang- færsluna eftir aðra. Eftir fundinn hafa Tímamenn (látið sjer mjög ant um að útbreiða i það, að framkoma pórarins hafi I orðið honum til miska. En eftir I því, sem vjer höfum frjett að ' norðan er engin hæfa í þessu. ! Fyrsta ræða pórarins á fund- . inum var eigi flutt af þeirri ein- ^ beitni, sem hann á að sjer, vegna þess að maðurinn hafði eigi verið heill heilsu undanfarið og var það ekki enn. En er á daginn leið har ekki á öðru en pórarinn væri í : essinu sínu. Hjelt hann síðustu ræðuna á fundinum. Var þá komið Eins og menn muna leit hæsti- rjettur svo á í sumar, að reglu- gerðin frá 7. ágúst 1922, um sölu áfengis til lækninga hefði eigi við lög að styðjast, þ. e. a. s. þau ákvæði sem lytu að sölu lyf ja sem áfengi er í og var afleiðingin sú, að læknir, sem ákærður var fyrir brot á þessum ákvæðum reglu- gerðarinnar, var sýknaður. Síðan hæstirjettur kvað upp þenna dóm, hefir ekki verið til nein reglugerð um sölu lyfja sem áfengi er í, fyr en nú 2. júlí, að dómsmálaráðuneytið liefir gefið út nýja reglugerð. Er hún að mestu samhljóða reglugerðinni frá 7. ág. 1922, og gefin út samkvæmt heim- ild í lögum frá 8. júní 1925; en þau lög voru samþykt á síðasta þingi. Reglugerðin er prentuð í Lögbirtingablaðinu frá 2. júlí. STÚLKAN MEÐ „RÖNTGEN“-AUGUN. „Stúlkan með ,röntgen‘-augun“ er stúlka ein í Budapest nefnd. Stafar nafnið af því, að álitið er að stúlkan sje gædd þeim furðu- lega eiginleika, að geta sjeð gegn um líkama manna, og á þann hátt geti hún sagt fyrir* ef einhver sjúkdómur leynir sjer í mönnnm. Pað var fyrir 12 árum, að fyrst var vart við þenna eiginleika rakwjelablöðin jafnast á við þau bestu rakvjelablöð, er áður hafa þekst, en eru mun ódýrari. pau eru búin til úr bestu tegund af sænsku rakhnífa stáli. Rakvjelablöð þessi hafa náð stórkostlegri út- breiðslu um allan heim, með því þau hafa þótt taka fram öðrum áður þekt- um merkjum. í heildsölu hjá: Hyrti Hanssyni Austurstræti 17. Rjómabús smjör nokkur kvartel til sölu. rfís! Sími 137. Appalsinur °S r jrjar Kartðflur nýkomnar i llersl. Visir. stúlkunnar. Hún var stödd í boði, og voru margir merkir menn við- staddir. Boðsgestirnirr sátu að snæðingi, og alt ljek í lyndi, >á gellur stúlkan alt í einu upp og segir við sessunaut sinn, að hún geti sjeð í gegnum hann — sjeð alla f líkamsbygginguna smátt og stórt, og hún sagði manninum að hann gengi með illkýnjaðan maga- sjúkdóm. Veslings maðurinn vissi ekki sitt rjúkandi ráð, hann kendi sjer einskis meins. Hann sló því öllu í gaman. Stúlkan ljet sig >6' hvergi og nefndi látneska nafnið a sjúkdómnum. En það gilti einu, /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.