Morgunblaðið - 05.07.1925, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
.1
ViSskifti. HlliiBI
Orlik og Masta reykjarpípur
‘jeru alviðurkendar fyrir gæði. —
Fást hvergi í bænura nema í Tó-
bakshúsinu, A sturstræti 17.
Tækifærísgjafir, mjög hentugar
eru skrautlegir konfektkassar raeð
verulega góðu konfekti. peir fást
í úrvali í Tóbakshúsinu, Austur-
Btræti 17.
Kvenreiðfataefni, verð 9 krón-
ur meterinn, tVíbreiður. Karl-
mannasokkar, hálsbindi, húfur,
axlabönd, sprotar og margt fleira.
Guðm. B. Yikar, Laugaveg 5.
Ódýr sykur, óblandað kaffi. —
Tækifærisverð á ýmsum vörum.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
- , i ú I i á g Ú 8 t septembei
Jón Hj. Sigurðsson . . 12. 27. 11. 26 10. 25.
Daníel Fjeldsted . . . 13. 28. 12. 27. 11. 26.
Ólafur Þorsteinsson . . 14. 29. 13. 28. 12. 27.
M. Júl. Magnús. . . . 15. 30. 14. 29. 13. 28.
Magnús Pjetursson . . 1. 16. 31. 15. 30. 14 29.
Konráð R. Konráðsson . 2. 17. 1. 16. 31. 15. 30.
Daníel Fjeldsted . 3 18. 2. 17. 1. 16.
Halldór Hansen . . . 4 19. 3. 18. 2. 17.
Ólafur Jónsaon .... 5. 20. 4. 19. 3. 18.
Gunnl. Einarsson . . . 6. 21. 5. 20. 4. 19.
Ólafur Gúnnarason . .. 7. 22. 6. 21. 5. 20.
Daníel Fjeldsted . . . 8. 23. 7. 22. 6. 21.
MagnÚB Pjetursson . . 9. 24. 8. 23. 7. 22.
Jón KrÍ8tján88on . . . 10. 25! 9. 24. 8. 23.
Guðmundur Gúðfinnsson 11. 26. 10. 25. 9. 24.
Vörður í Reykjavíkur-apóteki vikurnar, sem byrja 12. og 26.
júlí, 9. og 23. ág., 6 og 20 Bept.
Vörður í Laugvegs-apóteki vikurnar, sem byrja 5. og 19. júlí,
2., 16. og 30. ág, 13. og 27. sept.
Harðfiskur, riklingur, ísl. smjör
nýkomið. Hannes -Tónsson Lauga-
veg 28 og Baldursgötu 11. Sími
893.
Fleiri hundruð metrar af góð-
um millifóðurstriga, seljast fyrir
kr. 2.75 pr. meter, ásamt tvíbreið-
lun lasting í fóður, fyrir kr. 3.75
pr. m. Guðm. B. Yikar.
Notað karlmannsreiðhjól til
sölu., Skólavörðustíg 16 B, uppi.
Hvalur, frá Færeyjum, sporður
og rengi, verður seldur á meðan
birgðir endast, í portinu í VON.
Plöntur, Bellis og Stjtípmæður,
til sölu næstu daga, blómaáburður
og meðul við blaðlús. Afgreitt frá
kl 10 til 6 í Gróðrarstöðinni —
(Ráuða húkinij)..
Upphlutasilki, 5 tegundir, At-
lask, Ribs og herrasil'ki, verð frá
7.15 í upphlutinn. — Flauelisbönd
í upphlúti, flauelisbönd í belti,
Silkibönd í nærfötj, Skermasilki
og margt fleira nýkomið á Skóla-
vörðustíg 14. Sími 1082.
llll!!ll Vinna.
Danskur maður óskar eftir
verslunaratvinnu. Getur tekið að
sjer brjefaskriftir á norðurlanda-
málum, þýsku og ef til vill ensku,
almenna bókfærslu o. fl. Laun eft-
ir samkomulagi. Upplýsingar í
síma 1445.
Tóbaksskurðarmaður óskast.
Tóbakshúsið, Austurstræti 17.
Stúlka, vön mjöltum, óskast til
inniverka. Upplýsingar á Óðins-
götu 30.
maðurinn ljet sig hvergi, sem von-
iegt var, þar sem hann var vel
tfrískur og hafði aldrei kent sjer
meins. Svo leið tíininn. En eftir
S vikur var þessi sami maður
iagður á sjúkrahús, og við upp-
skurð kom í ljós, að hann þjáð-
ist af sama sjúkdómnum, sem
stúlkan þóttist hafa sjeð.
þessi merkilegi hæfileiki stúlk-
unnar þótti stór furða, og eigi
ieið Iangur tími þangað til fólkið
tók að streyma til hennar, til þess
'að fá vitneskjit um hvort nokkuð
Læknavöpður L.
Nætupvörður júlí—sept. 1925.
gengi að því. Fylgir sögunni að
stúlkan hafi bjargað lífi fjölda
særðra liermanna, því hún hafi
strax þegar hún sá mennina, get-
að sagt fyrir, hvar kúlubrot eða
þessháttar var í þeim.
Læknar og vísindanienn efast
um þenna liæfileika stúlkunnar,
þeir standa ráðþrota — fólkið
trúir á og dýrkar stúlkuna.
GENGIÐ.
T.O.O.F. — H. — 107768
0.
Togararnir. Af veiðum hafa
kcmið nýlega* Snorri goði með
41 tunu, Hilmir með 84, (hann
kom að vestan), Maí með 45, að
vestan, og Gulltoppur með 54;
hafði hann verið bæði fyrir aust-
an og vestan. Auk þessara kom
ínn Hávarður ísfirðingur í gær.
„Bláhvelið“ fór til Akureyrar
í gær; gengur á síldveiðar í sum-
ai*.
Siglingar. Lagarfoss kom til
Aberdeen í gær. Esja er væntan-
leg hingað í kvöld eða nótt.
Goðafoss var í gær fyrir Austur-
landi norðarlega, á leið hingað.
Gullfoss fór frá Leith í gær, full-
fermdur vörum og með 87 far-
þega.
Sjómannastofan. Guðsþjónusta
í dag kl. 6. Sjera Björn Ó. Björns
son talar.
Meðal farþega á Botníu hjeðan
norður var Brynleifur Tobíasson
kennari talinn í blöðunum í gær.
En það .var mishermi. Fer hann
ekki fýr en með Goðafossi.
Anders, síldveiðaskip, fór hjeð-
an í fvrrínótt norður á síldveiðar.
Allmargir farþegár fóru með því,
þar á meðal Óskar Halldórsson
og frú hans, og Snorri Sigfússon
yfirsíldarmatsmaður og frú hans.
Landsverslunin er nú neftóbaks-
laus, þrátt fyrir það, að í lögun-
um um einkasölu á tóbaki er
skýrt tekið fram, að verslunin
skuli jafnan hafa nægar byrgðir
aí tóbaki. Auðvitað er engin refs-
ing lögð við, þó út. af þessu á-
kvæði sje brugðið, svo * „stjórun-
um“ er alveg óhætt enn.
Tjaldbúðin á pingvöllum. Guð-
rún Jónsdóttir, sem haft hefir
greiðasölu og gistingu á pingvöll-
um um fjöldamörg ár undanfar-
in, hefir nú látið reisa þar stórt
tjald, skamt frá konungshúsinu,
og hefir hún þar veitingar á boð-
siólnm.
Norður á síldveiðar fóru í fyrri
nótt „Gunnar“ og „Þuríður sunda
fyllir“. Eru nú hin smærri skip-
in öll að þyrpast norður. Sagt er,
að síldveiðar muni verða stundað-
at með langmesta móti fyrir
Norðurlandi í sumar. pá eiga og
allmörg skip að halda úti frá
Vestfjörðum.
Um 500—600 manns mun hafa
farið hjeðan úr bænum austur á
hjeraðsmót „Skarphjeðins" í gær.
Venus heitir fcanskur togari,
stni hingað kom í gær, til þess
a'v fá sjer kol.
Læknafjelag íslands. Fundur
átti að vera nú um þetta leyti í
Læknafjelagi íslands, eins og
venjulega, en fellur niður vegna
þess, að aðeins tveir hjeraðslækn-
ar hafa komið hingað til bæjar-
ins. Pykir því ekki ástæða til að
halda fund með Reykjavíkur-
laiknunum einum.
Bro, aukaskip Eimskipafjelags-
ins, sem flytur vörur til Skaft-
fellingá og Rangæinga, kom til
Skaftáróss fyrra laugardag. Varð
skipáð þar upp rúml. 100 smál. af
vörum, en svo brimaði og lá skip-
i'S í 5 daga þar fyrir utan, án þess
að hægt yrði að afgreiða. I fyrra-
dag flutti skipið sig til Víkur, rg
í gær var hægt að afgreiða þar,
og svo vonandi áfram í dag —
Óráðið er, hvort skipið fer svo
strax austur aftur, eða fer fyrst
ti' Rangæinga.
Guðmundur Emil Jónsson, sun-
ur Jóns Jónssonar múrara í Hafi-
arfirði, hefir nýlega lokið prófi
í verkfræði við háskólann í Khöfn
með hárri 1. einkunn (277% stig).
Hann er aðeins 22 ára gamall;
mun enginn annar fslendingur
hafa lokið prófi í verkfræði jafn-
ungur. Atvinnu fjekk hann þegar
að loknu prófi og er nú aðstoðar-
verkfræðingur í Odense. Er vel,
að þessi ungi og gáfaði afbragðs-
maður fær tækifæri til þess að
vora um hríð við verklegar æf-
ingar erlendis, en líklegt væri að
nóg sje verkefnið heima á Fróni
handa slíkum mönnum.
Með e.s. Lyra síðast kom hing-
að frú Júlíana Thordarson, kona
til sölu veið kr. 1250,00 gegn
greiðslu út í hönd.
Tage Möiler
Sími 350
Nýleomnar
livítar alullar peysur með breiðum
útáliggjandi kraga, jafnt fyrir
konur sem karla, mjög vandaðar,
allar stærðir, hentugar til að notá
í sumarfríinu. — Komið sem
fyrst.
Guðm. B. lfikar,
Laugáveg s
5.
oooooooooooooooooc
ý k o mi ðs
Hjartar Thordarson verksmiðju-
eiganda í Ghicago, ásamt tveim
sonum sínum fullorðnam. Ætla
þau mæðgin að dvelja hjer nokkr-
ar vikur. Frú Júlíana Thordar-
son er kona ramm-íslensk í anda,
og er heimili þeirra hjóna annál-
að fyrir rausn og myndarskap.
Reiðjakkar vatnsheldir
frá 35,00, Reiðbuxur frá
24,00. Mest úrval af
alsk. vinnufatnaði. —
Einkasala á íslandi fyr-
ir Olskind olíufatnað.
Reynið hann, og þið
munuð aldrei nota ann-
an olíufatnað, hann er
ódýrastur en samt
sterkur.
<2
■ t:
S
GENGIÐ.
Reykigvík í gær.
Sterlingspnnd 26.25
Danskar krónur 110.76
Norskar krónur 98.47
Sænskar krónur 144.87
Dollar 5.4H/4
Franskir frankar .. .. .*. 25.47
LAUSAVÍSUR.
Um Víðidal:
Föl þótt skrýði freðna rót,,
fjalls í hlíða salnum,
himinblíðan brosir mót
breiða Víðidalnum.
Ebenezer Arnason,
Húnvetningur.
Æfiskeiðið allir sjá
út að mestu runnið.
Drottinn leggur dóminn á,
Dagsverkið er unnið.
Jón á Skúfstöðum.
Við mig hefur veröld flá
verið góð með sprettum.
Eg því kvarta ekki má
vfir hennar glettum.
Jón á Skúfstöðum.
Kveðið um mann, sem flutti
sig búferlum:
Burtu hrókur flæmdist flár,
forláts tók á bænum;
þó að klókur þerði brár,
það vóru 'krókódíla-tár.
Skarða-Gísli.
Járnsmiðm* hafði eitthvað svik-
ið höf.: '
Lastastarf ei leiðist þjer
laust óþarfi niður;
klækjafarfinn á þjer er
eins og skarfi fiður.
Skarða-Gísli.
Tekið málstað Bakkusar:
Vínið glaða gerir menn,
girnda- dkaðlegt -vinum,
stjórna maður á því, — en
ekki það manninnm.
Björn Friðriksson, Húnv.
Konsum
Og
Husholdnings'
súkkulaði
nýkomið í
Versl. Vísir.
Tomar
Flöskur
keyptar
þessa viku
í
Laugavegs Apoteki
15 sjómenn
ræð jeg á síldveiðar, á mótorbát
frá Akureyri.
Uplý8ingar bjá
Sigurði Ólafssyni
Hverfisgötu 17. Hafnarfirði.
Dnpni^jiisnisril^ní^^"^11
Manchet-
skyrtur
Flibbar og
Hálsbindi
ódýrast og beat í
Ifl EflHI litoiisen.
Laugaveg